Dagur - 05.06.1996, Síða 11

Dagur - 05.06.1996, Síða 11
MANNLI F Miðvikudagur 5. júní 1996 - DAGUR - 11 Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður, Bjarni Sigtryggsson, upplýsingafuiltrúi utanríkisráðu- neytisins, Björn Jósef Arnviðarson, sýslumaður á Akureyri, og Árni M. Mathiesen, alþingismaður. EFTA var afhent listaverk af gjöf. Frá vinstri: Jakob Björnsson, bæjarstjóri, Þráinn Karlsson, höfundur listaverksins, og Kjartan Jóhannsson, framkvæmdastjóri EFTA. EFTA-fólk boðið velkomið Á mánudagskvöldið hélt bæjarstjóm Akureyrar móttöku fyrir þá íslensku og erlendu gesti sem nú eru staddir á Akureyri í tengslum við ráðherrafund EFTA, Fríverslunarsamtaka Evrópu. Fór móttakan fram í Listasafninu á Akureyri. Við þetta tækifæri afhenti Jakob Bjömsson, bæjarstjóri, Kjartani Jóhannssyni, framkvæmdastjóra EFTA, gjöf til samtakanna sem þakklætisvott og til minning- ar um EFTA-fundina á Akureyri. Var það listaverk unnið af Þráni Karlssyni, sem á síðasta ári var bæjarlistamaður Akureyrar. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri. HA Hannes Hafstein, sendinerra, a tali við Andreu Wilh, utannkisraðherra Lichtenstein. Sumarblóm • Garðóhöld • Slóttuvélar Sumarblóm fró kr. 35 • Garðslöngur 25 m kr. 999 Slöngutengi frö kr. 250 • Bensínslöttuvélar kr. 17.900 I------------------1 Garðmarkaður ni við Kaupland KAUPLAND Kaupangi • Sími 462 3565 Verð miðað við staðgreiðslu er 1300* krónur fyrsta birting og hver endurtekning 400 krónur mrn mm AUGLYSINGAR • RITSTJORN • DREIFING Á AKUREYRI462 4222 Á HÚSAVÍK 464 1585 J

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.