Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 7

Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 7
DAC DVE LJ A Fimmtudagur 25. júlí 1996 -DAGUR-7 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 25. júlí (Vatnsberi ^ Véó/K (20. jan.-18. feb.) J Þú ert eitthvab kærulaus í fjármálunum og nú getur þú bara gleymt draumum þínum um ab græba eitthvab og spara, ef þetta heldur svona áfram. Annars verbur dagurinn rólegur. />*^Fiskar ^ (19. feb.-20. mars) J Svik og prettir liggja í loftinu og undirbúbu þig fyrir þab ab verba svikin(n) í einhverjum áætlunum. Þú gætir lært af gagnrýni frá öbru reyndara fólki. (Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Nú er kjörib ab skemmta sér kon- unglega heima en gættu þín samt á tilraunum meb fólk eba nýjan mat. Eitthvab slúbur fer óþarflega mikib í taugarnar á þér. (Naut 'N \<<' (20. apríl-20. maí) J Þú hrífst lítib af öbru fólki í dag, sér- staklega því sem stendur þér næst. Taktu þér góban umhugsunartíma yfir tilbobi sem þér býbst. (/ivjk Tvíburar \^AA (21. maí-20. júní) J Ferbalag hressir ótrúlega upp á þig, jafnvel þótt þab sé illa skipulagt og ætti þá ab geta valdib vonbrigbum. Rómantíkin stendur uppúr í kvöld. (Jt££ Krabbi ^ V V'JSe (21. júní-22. júlí) J Það verbur eitthvab skýjab yfir deg- inum hjá þér. En hæfileikar þínir til ab skapa fribsamlegar abstæbur eru rábandi núna. Happatöur 5, 15 og 26. (^éfLjón ^ VjV*TV (23. júlí-22. ágúst) J Þú gætir þurft ab velja á milli þess ab gera þab sem þú hefur ætlab þér eba hætta vib og verba vib kröfum annarra. Gerbu þitt fyrst, nema ab pressan sé þér ofviba. (jtf Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J Samtal verbur til þess ab breyta skobunum þínum á einhverju sem þú hefur hingab til alltaf tekib sem sjálfsagban hlut. Þab verba óvæntar uppákomur í dag. fMv°é ^ vU#- W (23. sept.-22. okt.) J Þú átt erfitt meb ab ákveba þig í dag, margt er í bobi. Hugsabu mál- ib vel og skobabu allar hlibar, sérstaklega ef hagsmunir annarra eru líka í húfi. (XMC. Sporödreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Samskipti ættu ab leiba gott af sér í dag, þess vegna ættir þú ab hafa samband vib fólk sem þú hefur ekki heyrt í lengi, skrifabu bréf eba eitt- hvab. (Bogmaöur A X (22. nóv.-21. des.) J Óvæntur fundur eba kynni glebja þig mikib. Þú gætir þurft ab fara varlega í dag og forbast ab taka af- stöbu til deilumáls milli vina þinna. (—ap* Steingeit 'N \jT7l (22. des-19. jan.) J Taktu þab rólega því þab er vax- andi spenna í kringum þig. Athug- abu vel þær upplýsingar sem þér berast ábur en þú gerir nokkub annab, annars gæti farib illa. V U) Crt UJ I Þetta er Systir Inez... Systin | Inez hefur boðist til að C hjálpa við fjársöfnunina \ Meira að segja bestu hjónabönd fá sinn skerf af rifrildum. Samkvæmt því sem sérfræðingarnir segja er það að rífast heiðarlega eitt af því mikilvægasta sem hjón þurfa að læra Besta ráðið er að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að forðast að segja eitthvað verulega særandi sem þú sérð eftir seinna kann að meta^- viðleitni þína Teddi en mig langar ekki að vera viðstödd i þegar þú tekur I límbandi frá aftur 1 [ Hann hefur ekki náð lágmarkseink- I unnum en ég útskrifa hann samt kannski af persónulegum J| f ástæðum Á léttu nótunum Ljób dagsins Eitthvab lobib Hann: Ég henti kettinum út þegar ég kom heim af kránni í nótt. Hún: 0, nei, það gerðirbu nú ekki, góði minn. Hins vegar liggur skinnhúf- an þín hérna úti á tröppum. Afmælisbam dagsins Þú verbur heppin(n) í hagsýnum málum á árinu. Þér tekst kannski ekki vel upp með allt sem þú gerir þannig að ef þú þarft hjálp, þá er fólk óvenju hjálpsamt og skilnings- ríkt, einmitt á réttum augnablikum fyrir þig. Ungu afmælisbörnin gætu átt erfitt uppdráttar í ástalífinu. Á Fróni Kreppa Áin Kreppa kemur undan Brúar- jökli og fellur í jökulsá á Fjöllum á móts vib Herðubreiðarlindir. Far- ib er yfir Kreppubrú norbur af Upptyppingum, þar sem mjóst er milli Kreppu og jökulsár. Ofar- lega í Krepputungu er Sigurbar- skáli sem reistur var af ferbafélög- um á Fljótsdalshérabi. Vor Vorib gægist gegnum rakan svörðinn, í giljum þó ab enn sé fönn og klaki. Ég finn af mildri frjósemd angar jöröin og fagnar hverju barns síns handartaki, sem vinnur henni og hjálpar til ab skapa. (Úr Ijóbinu „Vor" eftir jón úr Vör) Spakmælib Helgun Þab þarfnast einskis umtals ef rós er í stofunni. Allir sem inn koma finna þab á ilminum. Svo er því einnig farib um sannhelga menn. (Gandhi) &/ • Margir, ekki margt fólk „Ma&ur segir ekki margt fólk heldur er nóg ab segja margir, hva& þá a& segja mikib af fólki, þa& er hræ&i- legt og alger málvilla," sag&i samstarfsma&ur minn vib mig fyrir nokkrum dögum." Vi& vorum a& spjalla um ís- lenskuna okkar og hversu al- gengt þa& er or&ib a& fólk átti sig ekki á hreinum mál- villum sem heyrast daglega manna á me&al. „Þa& er gaman a& lesa bók Mar&ar Arnasonar, Málkrókar, því hún vekur mann til umhugs- unar um ýmsar skemmtilegar og mi&ur skemmtilegar klisj- ur sem þrífast í hinu daglega máli," bætti samstarfsma&ur minn sí&an vi&. Ég tók hana á or&inu og hóf lestur bókar- innar. • Varbandi þetta og hitt Á fyrstu sí&- um bókarinn- ar hittir Mör&ur nagl- ann á höfu&ib og ég átta&i mig á því a& margar af )eim klisjum sem hafa tekib sér bólfestu í íslenskunni eiga rætur a& rekja til þess a& . . . „Menn eru sífellt a& setja sig í stellingar til a& vera hátíö- legir." Mör&ur kemur inn á margt skemmtilegt og áhugavert í bókinni. Hann segir: „Og þa& barst einu sinni í tal á vinnu- stab a& sennilega herti ein af þessum stellingum þannig a& málbeininu a& hinir hátíb- legu gætu aldrei tjá& sig um neitt nema var&andi þetta og hitt málefnib hversu sáraein- falt sem svarib hef&i annars geta verib... Þetta ver&ur þreytandi." lausnin Mör&ur nefn- ir setningu eins og „var&- andi skóla, þá þarf au&vitab sérkennslu var&andi ís- lenskuna" sem heyrbist hjá ágætum manni sem vinnur vib a& hjálpa hinum nýju löndum okkar frá Víetnam. „Þessar setningar eru ekki alrangar e&a ótækar í skilningi grammatíkurinnar heldur er þab fyrst og fremst ofnotkun og stir&leiki vi& setningasmíb sem hér lýtir málib. Vilji menn fá tilbreytingu í tal sitt standa ýmsar dyr opnar: í því sambandi, í tengslum vi&, hva& var&ar e&a sem á vi& og fleira. Reyndar er besta lausn- in oft sú einfaldasta: gamla gó&a forsetningin um getur í mörgum og jafnvel flestum tilvikum komib í sta&inn fyrir var&andi þannig a& engin missmíbi ver&a á." Umsjón: Halla Bára Gestsdóttir. • Um er

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.