Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 25. júlí 1996 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Ævintýri Mumma. 13.10 Skot og mark. 13.35 Heilbrigð sál i hraustum lík- ama. 14.00 Maður þriggja kvenna. (Man With Three Wives) Sannsöguleg mynd um skurðlækninn Greyson sem var veikur fyrir kvenfólki og vissi það ekki fyrr en hann var orðinn þrígiftur. Aðalhlutverk: Beau Bridges og Johanna Kems. 1993. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 Frimann. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtiðar. 17.25 Jón spæjó. Sniðugur teikni- myndaflokkur um Jón Spæjó og afrek hans. 17.30 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Babylon 5. 20.55 Örlagadans. (Naked Tango) At- hyglisverð mynd um ástríðurnar sem gera elskendum kleift að draga andann. Sagan greinir frá Stephanie, eiginkonu forríks dómara í Buenos Aires, sem leið- ist hjónabandið og setur á svið sjálfs- morð til að öðlast frelsi. En gæfan brosir ekki við henni því hún dregst inn í ver- öld vændis og hvítrar þrælasölu. Við nöturlegar aðstæður kynnist hún Cholo, blóðheitum einfara sem lifir fyrir tang- ódansinn. Aðalhlutverk: Vincent D'Onofrio, Mathilda May, Esai Morales og Fernando Rey. Leikstjóri: Leonard Schrader. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 22.35 Djöflaeyjan. (Papiliion) Ein af frægustu kvikmyndum áttunda áratug- arins. Steve Mac Queen og Dustin Hoff- mann leika tvo ólíka menn sem dæmdir hafa verið til ævilangrar þrælkunar í fanganýlendu. Örlagasaga um vináttu og harða lifsbaráttu og síðast en ekki síst, ævintýralegan flótta. Leikstjóri: Franklin J. Shaffner. Maltin gefur þrjár stjörnur. 1973. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 Landsmótið í golfi. 01.25 Hvítir sandar. (White Sands) Lik af velklæddum manni finnst í eyðimörk- inni. í annarri hendi mannsins er skammbyssa en hin heldur um tösku sem inniheldur hálfa milljón dollara í reiðufé. Þetta er sannarlega dularfull gáta sem lögreglumaðurinn Ray Dolezal fær að glíma við. Var þetta morð eða sjálfsmorð? Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Samuel J. Jackson, Mimi Rogers og Mic- key Rourke.1992. Stranglega bönnuð bömum. 03.05 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 09.00 Baraaefni. 11.30 Listaspegill. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Dieppe. Nú verður sýndur fyrri hluti sannsögulegrar kanadískrar fram- haldsmyndar um einhverja blóðugustu orustu seinni heimsstyrjaldarinnar. í myndinni eru atriði sem ekki eru við hæfi ungra bama. Seinni hlutinn er á dagskrá á morgun. 14.35 Andrés Önd og Mikki mús. 15.00 Blaðburðardrengimir. (The News Boys) Þegar valdamiklir blaðaeig- endur New York borgar ákveða að hækka verðið á blöðum sínum á kostnað blaðburðardrengjanna. Disney myndir svíkja ekki nú, frekar en fyrri daginn. Aðalleikarar: Bill Pullman, Ann- Margret, Robert Duvall, Michael Lerner. Leikstjóri Kenny Ortega. 1992. 17.05 Blaðið. (The Paper) Bráðskemmti- leg mynd um einn sólarhring í lífi rit- stjóra og blaðamanna á dagblaði í New York. Við kynnumst einkalifi aðalper- sónanna en fyrst og fremst því ægilega álagi sem fylgir starfinu og siðferðiieg- um spumingum sem kvikna. Blaða- mennimir leita sannleikans en prenta síðan það sem þeir komast upp með að prenta. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Glenn Close, Marisa Tomei, Randy Quaid og Robert Duvall. Leikstjóri: Ron Howard. 1994. 19.00 Fréttir og veður. 19.35 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America's Funniest Home Videos). 20.05 Góða nótt, elskan. (Goodnight Sweetheart). 20.40 Tónlistarhátiðin á Wight Eyju. (Isle Of Wight) Sögulegir rokktónleikar sem haldnir vom árið 1970. Meðal þeirra sem fram koma em Jimi Hendrix, The Doors, The Who, Joni Mitchell og Jethro Tull. 22.40 Frankenstein. (Mary Shelley’s Frankenstein) Útgáfa Kenneths Bran- agh af sögunni um vísindamanninn Frankenstein og skrímsli hans. Þetta er tilkomumikil og vönduð kvikmynd. Auk þess að leikstýra leikur Branagh aðal- hlutverkið en í öðram stómm hlutverk- um em Robert De Niro, Tom Hulce og Helena Bonham Carter. 1994 Strang- lega bönnuð bömum. 00.45 Blaðið. (The Paper). 02.35 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 09.00 Bamaefni. 12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e). 12.25 Neyðarlinan (e) (Rescue 911). 13.15 Lois og Clark (e) (Lois and Clark: The New Adventures). 14.00 New York löggur (e) (N.Y.P.D. Blue). 15.00 Dieppe. Seinni hluti sannsögu- legrar kanadískrar framhaldsmyndar um einhverja blóðugustu omstu seinni heimsstyrjaldarinnar. í myndinni em at- riði sem ekki em við hæfi ungra barna. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. (Snowy River: The Mcgregor saga). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 19.00 Fréttir og veður. 19.35 Morðsaga. (Murder One). 20.25 Vinurinn Joey. (Pal Joey) Víð- frægur gamansöngleikur þar sem Frank Sinatra syngur mörg af sínum frægustu lögum. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworh, Kim Novak og Barbara Nichols. Leikstjóri: George Sidney. Maltin gefur þrjár stjömur. 1957. 22.20 Listamannaskálinn. (South Bank Show 1995-1996) Ný syrpa Lista- mannaskálans þar sem Melvyn Bragg fjallar ítarlega um nokkra helstu lista- menn þessarar aldar og þau áhrif sem þeir hafa haft á samtíðina. 23.15 Grein nr. 99. (Article 99) Gaman- mynd sem gerist á sjúkrahúsi í Kansas þar sem regluveldið er að drepa allt í dróma. Myndin minnir um margt á gamanþættina MASH en læknarnir em ekki á vígvellinum að þessu sinni. Aðal- hlutverk: Ray Liotta, Kiefer Sutherland og Forest Whitaker. 1992. 00.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 29. JÚLÍ 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Skot og mark. 14.00 Flodder-fjölskyldan á Manhatt- an. (Flodder Does Manhattan) Hin drepfyndna og vinsæla Flooder fjöl- skylda er mætt til leiks á ný en fyrri myndin bar einfaldlega nafn fjölskyld- unnar. Fooder-liðið býr nú í tjaldi í rúst- um síns fyrra heimilis í Sunny Dale. Vegna félagslegs verkefnis á vegum Sameinuðu þjóðanna er fjölskyldunni boðið að fltyjast til Bandaríkjanna. 1992 Bönnuð bömum. 16.00 Fréttir. 16.05 Núll 3 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gúllivers. 17.25 Kisa Utla. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 McKenna fjölskyldan. (Mckenna). Föstudagur kl. 20.55: ■ ■ Orlagadans Þema júlímánaðar á Stöð 2 eru eldheitar suðrænar kvik- myndir. Nú er röðin komin að argentínsku kvikmyndinni Ör- lagadans, eða Naked Tango. Sagan greinir frá Stephanie, eiginkonu forríks dómara í Buenos Aires, sem leiðist hjónabandið og setur á svið sjálfsmorð til að öðlast frelsi. En gæfan brosir ekki við henni því hún dregst inn í veröld vændis og hvítrar þrælasölu. Við nöturlegar að- stæður kynnist hún Cholo, blóðheitum einfara sem lifir fyrir tangódansinn, og takast með þeim ástir. Aðalhlutverk leika Vincent D Onofrio, Mat- hilda May, Esai Morales og Fernando Ray. Leikstjóri er Leonard Shrader. Föstudagur kl. 22.35: Papillon Stöð 2 sýnir hina víðfrægu og sígildu kvikmynd, Djöflaeyjuna (Pap- illon). í myndinni leika Dustin Hoffmann og Steve McQueen með eftirminnilegum hætti tvo samfanga í refsinýlendu Frakka í Guin- eu. Charrieré hefur verið dæmdur til 25 ára þrælkunarvistar á eyj- unni fyrir glæp sem hann neitar að hafa framið. Allt frá upphafi vistarinnar kemst ekkert annað að en flótti í huga Charrierés. Flóttatilraunir hans mistakast í fyrstu og afleiðingin er aukið harð- ræði og einangrun í refsingarskyni. Charrieré vingast við sam- fanga sinn að nafni Dega. Sá er liinn mesti væskill sem Charrieré tekur undir sinn verndarvæng. Maltin gefur myndinni þrjár stjörn- ur. Hún er frá árinu 1973 og leikstjóri er Franklin J. Shaffner. Laugardagur kl. 21.05: Sögufrægir rokktónleikar Stöð 2 sýnir í kvöld mynd frá frægum rokktónleikum, sem haldnir voru undir berum himni á Wight-eyju við suðurströnd Bretlands árið 1970. Þetta var á blómaskeiði hippatímabilsins og andrúms- loftið á þessari tónlistarhátíð bar þess merki. Gríðarlegur fjöldi fólks var þarna samankominn, sumir í leit að ást og vináttu, aðrir til að komast í eiturlyfjavímu, en flestir komu til að njóta tónlistar- innar. Meðal þeirra hljómsveita og tónlistarmanna sem koma fram eru Jimi Hendrix, Emerson Lake and Palmer, Jethro Tull, The Doors, The Who og Joni Mitchell. Sunnudagur kl. 20.50: Sígildur Sinatra Stöð 2 sýnir kvikmyndina Vinurinn Joey (Pal Joey). Þetta er sígild söngvamynd frá árinu 1957. Frank Sinatra leikur aðalhlutverkið og syngur mörg af sínum þekktustu lögum í myndinni. Skemmtikraft- urinn Joey Evans kemur til San Fransisco, staðráðinn í að slá í gegn þar. Hann kynnist ríkri fegurðardís að nafni Vera Simpson og hugsar sér gott til glóðarinnar með sambandi sínu við hana. Joey dreymir um að stofna sinn eigin næturklúbb og ætlar þar að njóta fulltingis Veru. En yngismærin Linda setur strik í reikninginn og flækir málin fyrir Joey. í öðrum aðalhlutverkum eru Rita Hayworth og Kim Novak. Leikstjóri er George Sidney. Mánudagur kl. 21.45: íranskeisari og byltingin Stöð 2 sýnir athyglisverða breska heimildarmynd um Mohammed Reza Pahlavi, síðasta keisarann í íran sem var steypt af stóli árið 1979 eftir að Khomeini erkiklerkur og fylgismenn hans gerðu bylt- ingu í landinu. Keisarinn hafði með stuðningi vestrænna ríkja unn- ið að því að nýta olíuauðinn til að gera íran að nútímaríki að jap- anskri fyrirmynd. Jimmy Carter, Bandaríkjaforseti, hét Reza Pa- hlavi stuðningi sínum, enda var keisarinn eins konar varðmaður vestursins í ólgandi suðupotti Mið-Austurlanda. En það var langt því frá að íranska þjóðin væri sátt við einræði keisarans, leynilög- reglu hans og það hvernig hann barði miskunnarlaust niður alla stjórnarandstöðu. Khomeini erkiklerkur átti þvr greiðan aðgang að þjóðarsálinni með prédikanir sínar um íslamskt ríki og hatursáróð- ur gegn Vesturlöndum. Þriðjudagur kl. 20.00: Faxaflóasund og Karíbahaf Anna Björk Birgisdóttir er umsjónarmaður þáttarins Sumarsport á Stöð 2, þar sem fjallað er um sumaríþróttir, útivist og tómstunda- iðju íslendinga. Fólk tekur sér margt skrýtið fyrir hendur og að þessu sinni verður meðal annars synt í ísköldum Faxaflóanum og siglt um ylvolgt Karíbahafið. Við fylgjumst með ellefu krökkum í Sundfélagi Akraness synda svokallað Faxaflóasund og kynnumst síðan stemmningu af öðrum toga í ævintýraferð sem tveir íslend- ingar fóru um Karíbahafið á dögunum. Auk þessa verður farið í Keiluhöllina í Öskjuhlið, þar sem við hittum fyrir hressa krakka á ævintýranámskeiði, spjallað verður við Jón Örn Bergsson um fjallahjól og við fylgjumst með lögreglunni kenna 6 ára krökkum umferðarreglurnar. Kolbrún Jarlsdóttir sér um dagskrárgerð. Laugardagur kl. 23.05: Frankenstein í útgáfu Kenneths Branagh Kvikmyndin Frankenstein (Mary Shelley's Franken- stein) er á dagskrá Stöðvar 2. Fáar sögur hafa verið kvikmyndaðar oftar en þessi sígilda hrollvekja um vís- indamanninn Frankenstein sem vekur liðið lík til lífsins. Útkoman er hins vegar ekki það afburðamenni sem Frankenstein hugðist skapa heldur vangefið og hættu- legt skrímsli sem þó er ekki gjörsneytt hlýju. Þessari nýjustu kvikmyndaútgáfa sögunnar um Frankenstein er leikstýrt af Kenneth Branagh og leikur hann jafnframt aðalhlutverkið. í öðrum stórum hlutverkum eru Robert De Niro, Tom Hulce og Helena Bonham Carter. Myndin er frá árinu 1994. 20.50 Lögreglustjórinn. (The Chief). 21.45 Síðasti íranskeisarinn. (The Last Shah) Heimildarmynd frá BBC um síðasta keisarann í Iran sem flúði land um það. leyti sem Komeini erkiklerkur var að ná völdum. 22.45 Flodder-fjölskyldan á Manhatt- an. (Flodder Does Manhattan). 00.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Skot og mark. 14.00 Hold og blóð. (Flesh and Bone) Arlis er maður sem kvahnn er af fortíð- inni. Hann starfar við að ferðast á milli smábæja og fylla á vörusjálfsala. Hann kynnist hinni fögm Kay sem líka er á flótta undan dökkri fortíð. Þau dragast hvort að öðra en í ljós kemur að þau geta ekki flúið fortíðina til lengdar. Að- alhlutverk: Dennis Quaid, Meg Ryan og James Caan. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 16.00 Fréttir. 16.05 Matreiðslumeistarinn (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ruglukollamir. 17.10 Dýrasögur. 17.20 Skrifað í skýin. 17.35 Krakkamir í Kapútar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Sumarsport. 20.30 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 21.00 Matglaði spæjarinn. (Pie In The Sky). 21.55 Stræti stórborgar. (Homicide: Life on the Street). 22.45 Hold og blóð. (Flesh and Bone). 00.50 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Skot og mark. 13.30 Sesam opnist þú. 14.00 Percy og Þraman. (Percy and Thunder) Ungur blökkumaður sem þyk- ir mjög efnilegur hnefaleikari yfirgefur heimabæ sinn í Pennsylvaníu ásamt þjálfara sínum og hyggst freista gæf- unnar meðal atvirmumanna í Los Ange- les. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Billy Dee WiUiams, Gloria Foster og Zakes Mokae. 1993. Bönnuð bömum. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarsport (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Vmaskógi. 17.25 Mási makalausi. 17.45 Doddi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Beverly Hills 90210. 20.55 NúU 3. 21.30 Sporðaköst (e) Veiðivötn. 22.00 Brestir (e) (Cracker). 22.55 Percy og Þmman. (Percy and Thunder). 00.25 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Skot og mark. 13.55 Sjóræningjaeyjan. (George's Is- land) Sjóræningjaeyjan er æsispenn- andi, bráðskemmtileg og dálítið drauga- leg ævintýramynd. George er 10 ára gamall drengur sem býr hjá afa sínum. Afinn er gamall sjómaður og man tím- ana tvenna. Hann segir George dular- fullar sögur um Sjóræningjaeyjuna þar sem fjársjóður er grafinn og dauður sjó- ræningjar ganga aftur. 15.20 Embættistaka forseta íslands. Samsending Stöðvar 2 og RÚV. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.25 Vinaklíkan. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Blanche. 20.55 Hjúkkur. 21.25 99 á móti 1. 22.20 Taka 2. 22.55 Fótbolti á fimmtudegi. 23.20 Einn á móti öllum. (Hard Target) Háspennumynd með Jean-CIaude Van Dmme um sjóarann Chance sem bjarg- ar ungri konu úr klóm blóðþyrstra fanta en þeir gera sér leik að því að drepa heimilislausa í New Orleans. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlut- erk: Jean-Claude Van Damme og Lance Henriksen. Leikstjóri John Woo. 1993 Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.