Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 15

Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 25. júlí 1996 - DAGUR - 15 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 13.00 Ólympíuleikamir í Atlanta Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 14.00 Ólympíuleikamir í Atlanta Bein útsending frá keppni í frjálsum íþrótt- um, m.a. kúluvarpi, undanrásum í sundi og hestaíþróttum. Elín Sigurðardóttir er á meðal keppenda í 50 m skriðsundi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (441) (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan 19.00 Ólympiuleikamir í Atlanta Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.45 Allt í hers höndum (13:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfing- arinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (13:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Ólympiuleikamir i Atlanta Bein útsending frá undanrásum í frjálsum íþróttum og úrslitum í fimm greinum sunds. 01.40 Ólympíuleikamir í Atlanta Samantekt af viðburðum kvöldsins. 02.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Hlé 13.05 Ólympiuleikarair í Atlanta Bein útsending frá undanrásum í frjálsum íþróttum. 17.20 Ólympíuleikamir i Atlanta Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (16:26) (Cinderella) Teiknimyndaflokkur byggður á hinu þekkta ævintýri. Þýðandi: Bjami Hin- riksson. Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.00 Ólympfuleikamir í Atlanta Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Rubin og Ed (Rubin and Ed) Bandarísk bíómynd í léttum dúr um heldur ólánlega félaga, framagosann Ed og mömmudrenginn Rubin. Leikstjóri er Trent Harris og aðalhlutverk leika Cri- spin Glover, Howard Hesseman og Kar- en Black. Þýðandi: Helga Tómasdóttir. 22.15 Ólympiuleikamir i Atlanta Bein útsending frá úrshtum í þristökki karla, 100 metra hlaupi karla og kvenna og spjótkasti kvenna. 00.35 Ólympíuleikamir i Atlanta Samantekt af viðburðum kvöldsins. 01.55 Ólympfuleikamir i Atlanta Bein útsending frá úrslitum í dýfingum kvenna. 03.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Hlé 11.30 Ólympiuleikamir í Atlanta Strandblak kvenna - úrslitaleikur. 13.45 Ólympíuleikamir i Atlanta Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 14.45 Ólympiuleikamir f Atlanta Bein útsending frá keppni í maraþonhlaupi kvenna og úrslitum í þremur greinum frjálsra íþrótta. 17.10 Hlé 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Spagettfkonan (Die Spaghetti Frau) Þýsk mynd um unga stúlku sem er send í kjörbúð að kaupa spagettí og verður fyrir undarlegri lífsreynslu. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Leiklestur: Dóra Takefusa. (Evróvision) Áður sýnt í júní 1994. 18.15 Riddarar ferhymda borðsins (11:11) (Riddama av det fyrkantiga bor- det) Sænsk þáttaröð fyrir börn. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Valur Freyr Einarsson. 18.30 Dalbræður (10:12) (Brödrene Dal) Leikinn norskur myndaflokkur um þrjá skrýtna náunga og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. (Nordvision - NRK) 19.00 Ólympíuleikarair i Atlanta Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Friðlýst svæði og náttúmminj- ar (2:6) Skrúður Heimildarmynd eftir Magnús Magnússon. Texti: Arnþór Garðarsson. Þulur: Gunnar Stefánsson. Framleiðandi: Emmson film. Áður sýnt haustið 1993. 20.55 Ár drauma (4:6) (Ár af drömmar) Sænskur myndaflokkur um lífsbaráttu fjölskyldu í Gautaborg á fyrri hluta þessarar aldar. Leikstjóri er Hans Abra- hamson og aðalhlutverk leika Anita Ekström, George Fant, Peder Falk, Nina Gunke og Jakob Hirdwall. Þýðandi: Kristín Mántylá. 21.45 Ólympíuleikarnir i Atlanta Samantekt af viðburðum kvöldsins. 22.45 Ólympiuleikamir i Atlanta Bein útsending frá úrslitum í tveimur grein- um frjálsra íþrótta. 01.25 Ólympíuleikarair í Atlanta Bein útsending frá einstaklingskeppni í fim- leikum karla og kvenna. 04.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok MÁNUDAGUR 29. JÚLÍ 12.20 Ólympíuleikamir í Atlanta. Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 13.20 Ólympíuleikamir i Atlanta. Bein útsending frá keppni í tveimur greinum frjálsra íþrótta. 15.25 Ólympíuleikamir í Atlanta. Bein útsending frá keppni í dýfingum karla. 16.55 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Ólympíuleikamir i Atlanta. Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kóngur í ríki sinu. (The Brittas Empire) Ný syrpa úr breskri gaman- þáttaröð um líkamsræktarfrömuðinn Brittas og samstarfsmenn hans. Aðal- hlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Bums. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fljótið. (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönnum frá stríðshrjáðri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy River. Aðal- hlutverk leika Bernard Curry og Re- becca Gibney. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.00 Ólympfuleikamir í Atlanta. Bein útsending frá keppni i úrslitum fimm greina frjálsra íþrótta. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Ólympíuleikamir í Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í frjáls- um íþróttum. 00.30 Ólympfuleikamir f Atlanta. Bein útsending frá úrshtakeppni í fim- leikum. 03.10 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 14.30 Ólympfuleikamir f Atlanta. Bein útsending frá keppni í borðtennis. 15.50 Ólympfuleikamir i Altanta. Samantekt af viðburðum gærdagsins. 16.50 Ólympíuleikamir f Atlanta. Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 18.45 Auglýsingatfml - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Ólympiuleikamir í Atlanta. Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ólympíuleikamir i Atlanta. Bein útsending frá sýningu verðlauna- hafa í fimleikum. Miðvikudagur kl. 11.50: Ólympíuleikar - Jón Arnar Magnússon x” \ j-v /-v Fyrsti samantektarpakki dagsins f Sv J verður sýndur kl. 11.50 en kl. 12.50 V fj \\ íj \\ J hefst bein útsending frá keppni í y— tugþraut. Er ekki að efa að marga '---/ \____/ fýsi þar að fylgjast með Jóni Arnari Magnússyni tugþrautarkappa, sem íslendingar hljóta að binda nokkrar vonir við í keppninni, því hann hefur sýnt á undanförnum misserum að hann stendur jafnfætis fremstu tugþrautarmönnum heims. Klukkan sjö er aftur á dagskrá samantekt og kl. 21.05 hefst svo aftur bein útsending frá keppni í tugþraut og fimm greinum frjálsra íþrótta. Að loknum ellefufrétt- um verður keppt til úrslita í nokkrum greinum frjálsíþrótta og dýf- inga. Föstudagur kl. 21.20: Lögregluhundurinn Rex Richard Moser, fulltrúi í morðdeild lögreglunnar í Vín, er lánsamur maður. Vinnufélagi hans, Rex, er gáfaður, óttalaus og með ein- dæmum tryggur. Hann segir aldrei fúla brandara og getur þagað klukkustundum saman ef svo ber undir. Hann færir Richard meira að segja farsímann þegar hann hringir. Eini ókosturinn við Rex er sá að hann á það til að sleikja samstarfsmann sinn í framan þegar hann er kátur. Rex er sem sagt þýskur fjárhundur og saman eltast þeir Richard við glæpamenn um Vínarborg þvera og endilanga. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markowics og Fritz Muliar. Sunnudagur kl. 20.40: Friðlýst svæði og náttúruminjar Sjónvarpið sýnir í kvöld heimildarmynd Magnúsar Magnússonar um eyjuna Skrúð undan Fáskrúðsfirði í syrpu sex mynda um nátt- úruminjar og friðlýst svæði. Menn rekur e.t.v. minni til syrpu sex mynda með þessu heiti sem sýndar voru í fyrrasumar en mynda- röðin, sem nú hefur verið tekin til sýninga, var áður á dagskrá haustið 1993. Eyjan Skrúður er friðlýst vegna sérstæðs fuglalífs og bregður fyrir súlu, lunda, langvíu, stuttnefju og silfurmáfum. Texta samdi prófessor Arnþór Garðarsson og þulur er Gunnar Stefánsson. Mánudagur kl. 21.10: Fljótið Sjónvarpið hefur hafið sýningar á ástralska myndaflokknum Fljót- inu sem gerist um 1950. Þá var lagt í miklar framkvæmdir við að beina hinu mikla fljóti Snowy River inn í land, virkja það og nýta til áveitu. Fólk frá hinum stríðshrjáðu löndum Evrópu flykktist til Ástralíu til að vinna við framkvæmdina og Ufði hálfgerðu þrælalífi meðan á því stóð. Söguhetjan er ungur maður sem tekur út þroska sinn í þessu umhverfi. Hann kynnist innflytjanda og fyrr- verandi óvini frá Þýskalandi og fjölskylda hans verður lítt hrifin af þeim vinskap. Fljótið er spennandi og vel gerður myndaflokkur þar sem rómantík, leynimakk og svik koma mikið við sögu. Aðal- hlutverk leika Bernard Curry og Rebecca Gibney sem margir þekkja úr myndunum um Jane Halifax réttargeðlækni. Þriðjudagur kl. 22.20: Sérsveitin Innan lögreglunnar í London er starfandi sérsveit sem hefur þann starfa að kljást við vopnaða ræningja og beitir við það nýjustu tækni og bestu vopnum sem völ er á. Sveitin hefur orð á sér fyrir að vera hörð í horn að taka og víst er að ræningjarnir hata hana meira en flest annað. Nú fer að síga á síðari hluta níu þátta spennumyndaflokks í Sjónvarpinu þar sem fylgst er með sérsveit- armönnunum í baráttunni við bófana en þar er oft um líf og dauða að tefla. Fimmtudagur kl. 15.30: Embættistaka forseta íslands Sjónvarpið og Stöð 2 hafa sameinast um beina útsendingu frá embættistöku forseta íslands sem hefst kl. 15.30 í dag með helgi- stund í Dómkirkjunni. Síðan verður gengið til Alþingishússins þar sem forseti Hæstaréttar lýsir forsetakjöri og útgáfu kjörbréfs og mæhr fram drengskaparheit sem Ólafur Ragnar Grímsson undirrit- ar áður en hann gengur fram á svalir þinghússins og minnist fóst- urjarðarinnar. Að þvi búnu ávarpar forseti íslands viðstadda. í kvöld verður svo bein útsending úr Háskólabíói þar sem margir fremstu tónlistarmenn landsins koma fram á tónelikum til heiðurs forseta íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Meðal flytjenda eru Kristján Jóhannsson, Emilíana Torrini, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bubbi og Kristinn Sigmundsson. 22.00 Sérsveitin . (The Thief Takers) Breskur sakamálaflokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa að elta uppi þjófa. Leikstjóri er Colin Gregg og aðalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadman og Ro- bert Reynolds. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 23.00 EUefufréttir. 23.30 Ólympíuleikamir i Atlanta. Samantekt af viðburðum kvöldsins. 00.30 Ólympíuleikamir i Atlanta. Upptaka frá úrslitakeppni í borðtennis, tviliðaleik kvenna. 01.40 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 11.50 Ólympíuleikamir i Atlanta. Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 12.50 Ólympíuleikamir i Atlanta. Bein útsending frá keppni í tugþraut frjálsra íþrótta. 16.35 Ólympiuleikamir í Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í badminton, einliðaleik kvenna og tví- liðaleik karla. 17.55 Táknmálsfróttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Ólympíuleikamir i Atlanta. Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vikingalottó. 20.40 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerðar Matthíasdóttur. 21.05 Ólympiuleikamir i Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í fimm greinum frjálsra íþrótta og tugþraut. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympiuleikamir í Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í frjáls- um íþróttum og dýfingum. 03.45 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 10.50 Ólympíuleikamir í Atlanta. Samantekt af viðburðum gærdagsins. 11.50 Ólympiuleikamir i Atlanta. Samantekt af viðburðum gærkvöldsins. 12.50 Ólympíuieikamir i Atlanta. Bein útsending frá keppni í tugþraut frjálsra íþrótta. 15.00 Ólympiuleikarnir i Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í badminton, einliðaleik karla og kvenna og tvenndarleik. 15.30 Embættistaka forseta íslands. Samsending Sjónvarpsins og Stöðvar 2 frá innsetningarathöfn í Alþingishúsinu sem hefst með helgistund í Dómkirkj- unni. Forseti hæstaréttar lýsir forseta- kjöri og mælir fram drengskaparheit sem Ólafur Ragnar Grímsson undirritar. Forseti íslands gengur fram á svalir þinghússins og minnist fósturjarðarinn- ar. 16.30 Ólympíuleikamir í Atlanta. Bein útsending heldur áfram. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.45 Auglýsingatfmi - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Ólympfuleikamir í Atlanta. Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Forsetatónleikar. Bein útsend- ing frá hátíðartónleikum í Háskólabíói. Fjölmargir íslenskir tónlistarmenn undir forystu Guðmundar Emilssonar heiðra forseta íslands í tilefni af embættistök- unni. 22.00 Ólympiuleikamir f Atlanta. Bein útsending frá úrslitakeppni í sex greinum frjálsra íþrótta. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympíuleikamir i Atlanta. Framhald beinnar útsendingar frá keppni í frjálsum íþróttum. 01.55 Ólympíuleikamir i Atlanta. Samantekt af viðburðum kvöldsins. 02.55 Dagskrárlok. Laugardagur kl. 20.40: Rubin og Ed Áður en kemur að beinni útsendingu í kvöld frá úrslitakeppni í nokkrum greinum frjálsra íþrótta á Ólympíuleiklunum í Atlanta sýnir Sjónvarpið bandarísku gamanmyndina Rubin og Ed. Maður þarf ekki að vera mjög athugull til að koma auga á að Ed hefur fengið sér hár- topp og er heldur álappalegur í klæðaburði. Engu að síður lítur hann sjálfur svo á að ekkert sé því til fyrirstöðu að hann láti að sér kveða í lífinu, sækir námskeið á vegum vinnuveitand- ans í því augnamiði og lífið virðist brosa við honum. Hann fær það verkefni að afla nýs við- skiptavinar, sem reynist vera Rubin, einfeldn- ingur sem býr með móður sinni og reynist ekki jafnáhugasamur og Ed að efla með sér sjálfs- traust og ákveðni. Leikstjóri er Trent Harris og aðalhlutverk leika Howard Hesseman, Crispin Glover og Karen Black.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.