Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. júlí 1996 - DAGUR - 13 Finnur Magnússon, Skarðshlíð 15g, verður 80 ára fimmtudaginn 25. júlí 1996. Finnur og fjölskylda hans taka á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 16.00 í Lerkilundi 21, Akureyri. Sigurður Garðar Valdimarsson, Ak- ureyri, verður fimmtugur í dag. Hann og eiginkona hans, Sigrún Björk Krist- jánsdóttir, taka á móti gestum laugar- daginn 27. júlí í Oddfellowhúsinu frá kl. 18.00. Árnað heilla Ferðalög Ferðafélag Akureyrar. Helgin 26.-28. júlí: Dyngjufjalladalur-Askja- Herðubreiðarlindar, jeppaferð. Sunnudagur 28. júlí: Raðganga I, Bfldsárskarð- Fjósatunga. Verslunarmannahelgin 2.-5. ágúst: Öskjuvegur, Dreki- Bræðrafell-Herðu- breiðarlindar, gönguferð. Verslunarmannahelgin 2.-5. ágúst: Fjörður- Flateyjardalur-Náttfaravíkur, gönguferð með tjöld. Verslunarmannahelgin 2.-5. ágúst: Norður-Þingeyjarsýsla, ökuferð. Skráningu lýkur 26. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 16 og 19, sími 462 2720. Athugið Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868. Messur Sóknarprestar. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Fundir FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Takið eftir Minningarkort sjóðs Guðnýjar Júnsdúttur og Olafs Guðmundsson- ar frá Sörlastöðum í Fnjúskadal tii styrktar sjúkum og fötluðum í kirkju- sóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu FSA. félaginu. Frá Sálarrannsúknafé- laginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Stjúrnin. LEGSTEINAR 4 Höfum allar gerðír legsteina og fylgihluta s.s. ljósker, kerti, blómavasa og fleira frá MOSAIK HF. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sigurðsson, hs. 462 1104, farsími 852 8045. Á kvöldin og um helgar. Takið eftir Minningarkort Menningarsjúðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókvai. Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. • Minningarspjöld Kvenfé- lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúð- inni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Mar- gréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b, 2. hæð,________ Minningarkort Styrktarsjúðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást f Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjáifsbjörg Bjargi,______________ Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-AImennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvflc. Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimiii Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: I Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. íþrúttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.______________ Minningarkort Minningarsjúðs Ragnars Þorvarðarsonar fást í Bóka- búð Jónasar, Blómabúðinni Akri og í Möppudýrinu í Sunnuhlíð. Skákfélag Akureyrar. Iðjufélagar Akureyri og nágrenni Farin verður eins dags skemmtiferð með eldri Iðjufélaga laugardaginn 10. ágúst. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14 kl. 9.00 árdegis. Ekið verður um Bárðardal og Mývatnssveit. Þátttökugjald er kr. 1.000,00. Tilkynning um þátttöku þarf að hafa borist til skrifstofu Iðju, sími 462 3621 fyrir 2. ágúst. Ferðanefnd. DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 11.20 Ólympíuleikamir i Atlanta Samantekt af viðburðum gærkvölds- ins. 12.20 Ólympfuleikamir í Atlanta Bein útsending frá keppni í hesta- íþróttum. 15.00 Ólympfuleikamir í Atlanta Bein útsending frá undanrásum í sundi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (440) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 19.00 Ólympiuleikamir i Atlanta Samantekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Matlock (15:20) Bandariskur sakamálaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. 21.25 Ólympiuleikamir i Atlanta Bein útsending frá úrslitum í fimleik- um kvenna. 23.00 Ellefufréttir 23.30 Ólympíuleikarair i Atlanta Bein útsending frá úrslitum í fimm greinum sunds. 01.35 Ólympiulelkamlr i Atlanta Samantekt af viðburðum kvöldsins. 02.35 Dagskrárlok STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Ævintýri Mumma. 13.10 Skot og mark. 13.35 Heilbrigð sál i hraustum lik- ama. 14.00 Á leið út i lífið. (Dazed and Confused) Það er árið 1976 og síðasti skóladagur nokkurra ungmenna í Texas áður en þau halda í sumarleyfi. Þetta er timinn rétt eftir olíukreppuna og Watergate-hneykslið, þegar kynlíf var hættulaust og efnahagurinn blómstraði. Tónlist þessa tímabils fær að njóta sin og fjöldi vinsælla laga heyrist. Maltin gefur þrjár stjömur. 1993. Bönnuð bömum. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 ítölvuveröld. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Í Erilborg. 17.20 Vinaklikan. Fallegur teikni- myndaflokkur um nokkur skógardýr sem eru bestu vinir og alltaf reiðubú- in að rétta öðmm hjálparhönd. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 Blanche. 20.55 Hjúkkur. (Nurses). 21.25 99 ámótil. (99 to 1). 22.20 Taka 2. 22.55 Fótbolti á fimmtudegi. 23.20 Á lelð út i lífið. (Dazed and Confused). 01.00 Dagskrárlok RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Axel Ámason flytur. 7.00 Fréttir Morgun- þáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir „Á níunda tíman- um“, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt ki. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ævintýri á sjó eftir Jón Sveinsson, Nonna. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Gunnar Stefánsson lýk- ur lestri sögunnar (5) (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Ár- degistónar Tónlist eftir Max Bmch. Kol nidrei, adagio um hebreskt stef ópus 47. Bryndís Halla Gylfadóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands; Páll P. Pálsson stjómar. Kons- ert númer 1 í g-moll ópus 26 fyrir fiðlu og hljómsveit. Cho-Liang Lin leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago; Leonard Slatkin stjómar. Rúmensk melódía ópus 83 nr. 1. Brunner, Matlock Þessa dagana, meðan á Ólympíuleikunum stendur, berst drjúgur hluti alls efn- is Sjónvarpsins frá borginni Atlanta þar sem leikamir eru haldnir. í kvöld kl. 20.35 gefst áhorfendum færi á að fylgjast með fleiru en íþróttaköppum þar í borg því heimkynni Matlocks eru í Atlanta í Georgíufylki. Kashkashian, Kontarskij trióið leikur. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nær- mynd Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auð- lindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Ævintýri á gönguför eftir Jens Christian Hostmp. Þýðing: Jónas Jón- asson frá Hrafnagih með breytingum og nýþýðingum eftir Láms Sigur- bjömsson og Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: GisU HaUdórsson. Níundi þáttur af tíu. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Ámi Tryggvason, Helga Þ. Stephensen, Soffía Jakobsdóttir, GísU HaUdórsson, Margrét Ólafsdótir, ÞórhaUur Sigurðsson og Jón Gunnars- son. (Endurflutt nk. laugardag kl 17.00) 13.20 Norrænt Af músík og manneskjum á Norðurlöndunum. Um- sjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kastaníu- göngrn eftn Deu Trier Mörch í þýð- ingu Ólafar Eldjám. Tinna Gunn- laugsdóttir les (6) 14.30 Miðdegistón- ar TónUst eftir Giuseppe Verdi. Strengjakvertett í A-dúr. Martfeld kvartettinn leikur. BaUetttónUst úr OteUó. Hljómsveit ópemnnar í Bologna leikur; Riccardo ChaUly stjórnar. 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar Þráinn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunnmgjum og daglegu Ufi þjóðarinnar. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn Um- sjón: Einar Sigurðsson. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti) 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðfræði í fomritum „Landnámabók í þjóðfræðUegu ljósi" Jón HnefUl Aðalstemsson flytur fyrsta erindi sitt af sex. 17.30 AUrahanda Bing Crosby, Fred Astaire og fleiri syngja og leika. 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá Hugmyndir og Ustir á Uðandi stund.. 18.45 Ljóð dagsins (Áður á dagskrá í morgun) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endur- flutt - Barnalög. 20.00 TónUstarkvöld Útvarpsins - Americana Frá tónleik- um á Tanglewood-hátíðinni 13. þ.m. Á efnisskrá: „Fanfare for the common man" eftir Aaron Copland. Gaea, konsert fyrir tvö píanó (vinstri hand- ar) og hljómsveit eftu WUUam Bolcom og Alpasmfónian ópus 64 eftir Ri- chard Strauss. Sinfóniuhljómsveitin í Boston leUtur. EUUeUtarar: Leon Fleis- her og Gary Graffman. Stjórnandi: Seiji Ozawa. Umsjón: EUsabet Indra RagnarsdóttU. 22.00 FréttU 22.10 VeðurfregnU 22.15 Orð kvöldsms: VU- borg Schram flytur. 22.30 Kvöldsag- an, Á vegum úti eför Jack Kerouac. Ólafur Gunnarsson Ies þýðingu sína Fótbolti á fimmtudegi Knattspymuþátturinn Fót- bolti á fimmtudegi er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 22.55. Helsta efni þessa þáttar eru leikir í 10. umferð fyrstu deildar karla í fótbolta. í gærkvöld kepptu Fylkir og Breiða- blik og í kvöld leiða saman hesta sína Stjarnan og ÍA, KR og Keflavík, ÍBV og Leiftur og Grindavík og Valur. (15) 23.00 Sjónmál Umræðuefni frá ýmsum löndum. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. 24.00 FréttU 00.10 Tón- stiginn Umsjón: EUrar Sigurðsson. (EndurtekUm þáttur frá síðdegi) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns Veðurspá & RÁS2 6.00 FréttU 6.05 Morgunútvarpið 6.45 VeðurfregnU 7.00 FréttU Morgunút- varpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sigbjömsson, 7.30 FréttayfUUt 8.00 FréttU „Á níunda tUnanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú 8.30 FréttayfUUt 9.03 Lísuhóll 11.15 LeUdist, tónUst og skemmtana- Ufið. 12.00 FréttayfirUt og veður íþróttadeUdm mætU með nýjustu fréttU úr íþróttaheiminum 12.20 Há- degisfréttU 12.45 HvitU máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 FréttU 16.05 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttU Starfsmenn dægurmálaútvarpsUrs og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. BíópistUl Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 FréttU Dag- skrá heldur áfram. 18.00 FréttU 18.03 ÞjóðarsáUn. SUrúnn er 568 60 90. 19.00 KvöldfréttU 19.50 fþróttarásin íslandsmótið í knattspymu 22.00 FréttU 22.10 Rokkþáttur. 24.00 FréttU 00.10 LjúfU næturtónar 01.00 NÆT- URÚTVARPIÐ Næturtónar á sam- tengdum rásum tU morguns: 01.30 Glefsur 02.00 FréttU Næturtónar 03.00 Næturtónar 04.30 VeðurfregnU 05.00 FréttU og fréttU af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 FréttU og fréttU af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.