Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 25.07.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 25. júlí 1996 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Herbergi óskast fyrir bílstjóra sem er lítið heima. Til greina koma tvö samliggjandi herbergi. Algjör reglusemi og öruggar greiösl- ur. Nánari uppl. í síma 853 2646 eöa 462 7722, Baldur.______________ Erum tvær reglusamar og reyklaus- ar og okkur vantar litla íbúö með öllu innbúi í vetur, sem leigist ódýrt. Uppl. í síma 468 1170 eftir kl. 3 á daginn._________________________ Húseigendur athugið! Nema viö Háskólann á Akureyri vantar húsnæði til leigu frá og meö 23. ágúst. Uppl. í síma 4811241.__________ íbúð óskast. Dagsprent hf. óskar eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja íbúð í 3 mán- uði. Æskilegt aö húsgögn gætu fylgt. Upplýsingar fást hjá auglýsinga- stjóra Dags ? síma 462 4222. Háskólanemi óskar eftir einstak- lingsíbúð í nálægð við Háskólann við Glerárgötu. Frekari upplýsingar fást I síma 555 3180._________________________ Ungt reyklaust par óskar eftir lítilli íbúö til leigu í vetur. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 462 2760 eða 462 1957._______________________ Tvær 19 ára stúlkur óska eftir íbúð nálægt framhaldsskólunum, frá og meö 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. T síma 464 3541.__________ Ungt reglusamt og reyklaust par með 1 barn, óskar eftir 4ra herb. íbúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur. Uppl. I síma 468 1318. Húsnæði í boði Herbergi til leigu fyrri part vetrar. Aðgangur að eldhúsi, setustofu, sjónvarpi, þvottavél. Umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Dags, merkt: „Nr. st. 1“ fyrir 1. ágúst. Jörð til sölu Jörð og minkahús til sölu! Jörðin Auðbrekka I í Hörgárdal ca. 15 km frá Akureyri er til sölu ásamt Tbúð, vélakosti og minkahúsi sem væri hægt að selja sér, og ýmsu fleiru. Nánari uppl. gefur Ævarr Hjartar- son, Búnaöarsambandi Eyjafjarðar, sími 462 4477. Hey Til sölu vélbundið hey. Uppl. í sTma 462 2320. Hestamenn! Gott hey til sölu, 120-130 baggar (stórir), verð 24 þúsund kr. Ef keyrt er T bæinn bætast kr. 2.000 við. Uppl. T síma 462 1957._____________ Vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 463 1294 eftir kl. 8 á kvöldin, Sigtryggur. CENGIÐ Gengísskráníng nr. 139 24. júlí 1996 Kaup Sala Dollarl 64,87000 67,49000 Sterlingspund 100,82800 104,98600 Kanadadollar 47,00500 49,46900 Dönsk kr. 11,29720 11,79000 Norsk kr. 10,12390 10,58590 Sænsk kr. 9,90410 10,31990 Finnskt mark 14,31790 14,98010 Franskur franki 12,85850 13,44370 Belg. franki 2,10210 2,21760 Svissneskur franki 53,55570 55,89650 Hollenskt gyllini 38,77910 40,55010 Þýskt mark 43,62280 45,42460 l'tölsk Ifra 0,04279 0,04479 Austurr. sch. 6,17880 6,47140 Port. escudo 0,42260 0,44340 Spá. peseti 0,51280 0,53900 Japanskt yen 0,59692 0,63080 Irskt pund 104,44800 109,22200 Bifreiðar Til sölu Volvo Station, árg. 1978. Selst ódýrt. Uppl. í síma 462 7336. Óska eftlr Subaru Justy árg. ’90- '91 í skiptum fyrir Justy '86 ek. 93 þús. í góðu lagi, nýsprautaður og milli- gjöf staðgreidd. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 468 1261, Lilla. Til sölu Skodi 120, blár, nýyfirfar- inn. Verð 65.000. Einnig Ford Taurus, árg. ’82. Þarfnast lagfæringar. Verð 25.000 stgr. Einnig Bronco 74, upphækkaöur á 44" dekkjum, ný vél, Windsor 351. Verð 430.000 stgr. Uppl. í sTma 462 7653. Hvít Volkswagen Jetta, árg. '82, T góðu ásigkomulagi, til sölu. Ásett verð kr. 150.000. Uppl. í síma 462 5988 eftir kl. 5 á daginn. Okukennsla Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sTmi 895 0599, heimasími 462 5692. ____ Kenni á glænýjan og glæsllegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Bílskúrssaia Vegna flutnings verður haldin bíl- skúrssala að StapasTðu 13c, föstu- daginn 26. júlí frá kl. 17-21. Skartgripir, leikföng, geisladiskar, plötur og bækur. Fatnaður, strau- vél, frystiskápur, hjónarúm, þrekhjól og margt fleira. Kaup Óska eftir að kaupa bókahillur, tvT- breiðan svefnsófa og útileguvörur svo sem tjalddýnur, borð og stóla. Uppl. T síma 466 1107. Einkamál Er einhver kona sem vill koma með mér út að borða? Er 58 ára og á bíl. Áhugasamar sendi svar fýrir 2. ágúst í box 9115-129 Rvk, merkt: „Vinkona". 100% trúnaður. Spákona Spái í spil, bolia og stjörnuna. Vinsamlegast hringið í síma 462 6655. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem meö þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed” bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Alhllða hreingerningaþjónusta fyrlr heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. STmar 462 4528, 897 7868 og 853 9710. _________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 462 5055. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. Ibúðir, aðstaða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grimi og Önnu, sími 587 0970, og hjá Siguröi og Maríu, sími 557 9170. Islenski fáninn íslenski fáninn. Eigum til sölu íslenska fánann, vandaða íslenska framleiðslu í mörgum stærðum, flaggstangahúna og línur og hvítar flaggstengur úr trefjaplasti. Sandfell hf„ v/Laufásgötu, Akureyri, simi 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Heilsuhornið Ert þú með húðvandamál? Allison snyrtivörurnar eru 100% hreinar náttúruvörur sem erta ekki húðina. Sólarvörur frá Banana Boat fyrir börn og fullorðna, allt frá sólvarnar- kremum til sólarmargfaldara. LTka sólarvörn fyrir hárið. Ostrin, ostrutöflur, góðar fyrir þá sem vantar gott úthald. Graskersfræolían hefur reynst mjög vel við blöðrubólgu og þvagfæra- vandamálum. Gott auðmeltanlegt járn bæði T fljótandi formi fyrir börn og fullorðna og töflur. Kísilsýran vinsæla Silicea, fyrir meltinguna, fæst í Heilsuhorninu. Það nýjasta! Söl í belgjum, góður joð og steinefnagjafi. Sykurlausar og gerlalausar vörur í úrvali. Glutenlausar vörur. Mjólkurlausar vörur. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauðin á miðvikudögum og föstudögum, súr- deigsbrauð eru án hveitis, gers og sykurs! Veriö velkominl! Alltaf eitthvað nýtt! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri, Sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. 3 EX CcrGArbic Internet: http://www.nett.is/borgarbio EXECUTIVE DECISION Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Executive Decision Föstudagur: Kl. 21.00 Executive Decision UP CLOSE AND PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær f stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það erskylda! Fimmtudagur: Kl. 21.00 Up Close And Personal Föstudagur: Kl. 23.15 Up Close And Personal Forsýning í kvöld kl. 23.15 Frumsýning föstudag kl. 21.00 «■» mm 1« Ifl mi kh mm ln ff 11 ■■inninu. ■■■nnnnimr miiiiiiiin. unniiiiiinir MISSION: IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt þegar sérsveitin er annars vegar! Tom Cruise er mættur ásamt einvalaliði heimsfrægra leikara í einni af allra stærstu myndum ársins. Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum, mættu á Mission: Impossible! Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables) Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jon Voight (Heat) Emanuelle Beart (Kalið hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon), Kristin Scott-Thomas (Four Weddings...), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout). Fimmtudagur: Kl. 23.15 Mission: Impossible INTERNET • INTERNET • INTERNET • INTERNET ■ INTERNET NÝJAR HEIMASÍÐUR HÝSTAR AF nett.ÍS http://www.nett.is/borgarbio Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga - *0‘ 462 4222 ■ ■■■■ iu.u ■■ 11 ■ ■ ■ ■■■■■■ IJIJI ■ ■ ■ Iimii ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.................■■■■■■■■■■■■■ m ■ ■ ■■■■■■■■■■■■ 1 ■ ■ ■ i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.