Dagur - 17.08.1996, Page 14

Dagur - 17.08.1996, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 17. ágúst 1996 Vélvirki-Járnsmiður Vélvirki óskast á verkstæði í Borgarnesi sem fyrst, eða eftir samkomulagi. Húsnæði fyrir hendi. Mikil vinna. Nánari upplýsingar í síma 437 1134. Borgarverk h.f., 310 Borgarnesi. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Leikskólakennari Laus er til umsóknar, nú þegar, ein staða leikskóla- kennara við leikskólann Stekk. Einnig er laus til umsóknar 60% staða starfsmanns við leikskólann Stekk, frá 1. september nk. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 463 0826. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Leikfélag Akureyrar óskar eftir því að ráða hárgreiðslufólk til starfa á komandi leikári. Umsóknir skulu berast skriflega til Leikfélags Akureyrar fyrir 1. september nk. Nánari upplýsingar gefur leikhússtjóri í síma 462 5073. Á rannsóknastofu Háskólans á Akur- eyri er laus staða til AAKUREYw umsóknar. Starfið felur í sér umsjón með efnafræðistofu, efnalager og rannsóknatækjum. Væntanlegur starfsmaður mun einnig aðstoða við efnafræði- kennslu og við rannsóknavinnu. Meinatækni eða önnur sambærileg menntun æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags há- skólakennara á Akureyri. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður sjávarútvegsdeildar í síma 463 0953 og 463 0900. Umsóknir um stöðuna skulu hafa borist Háskól- anum á Akureyri fyrir 1. september 1996. Háskólinn á Akureyri. / ORÐ DAGSINS 462 1840 lcgl forjiínj j 1 V| l^yrnl jwiri að lú i< | jkVÍ .Scllusx. UiVui IjiuLi I L i j^y KcyLjjvd, jptHub Li / vjíjiuíI vírðnJ vc'.J i j cillhv*' |«urti Wl ncíJ I. J* icinuu juirta »4 vciíi I U. «C tíðau jwirfa/i kau{u (veil,jav.»nuí). KannU.1 v<. ckii aí vcrtjaUiflum (Joi úlili líðariiuur ct laiulinn fti ðmiiH (tcfur vcrið tujöp gtttúmtr!! Iw- cWr«vandaruíl verða iiundum að dm rnu vaudon ti I um. cA^ hv*01 UndirlHÍningur undir ícró Á úiíliiliA um xtrburwr- 7t i.uwmahaci « auí1vi(ad ukA / iiúvjöfnuui luuttL Hestum //.A 1./. « I...i. aA li .1,1 tfL'iAI- '/ (ar^anf. «ða tivað? y A mcðfylgjaiHli .jmsi4r«a“ .mni.iO.ua ccm riUuVrr cr i Y/ vt.ljtMM' líl («*rrJAannmu. luuru '/. ú UitvkúUniui. KiiuÍKire ( / íírúnuicvlircppi. «e vcm íamtu / t NtirðurtiyffA starnmi ofan £ ijaidwcðivim við ÍHVunmtr- £ vtnrti i Akurcyti. vúCiM ýintfc- BRIÍ66HUS . ÖMMU Fórnarlömb foreldra Tossalisti á útihatiö: kandi frá ömmu Idg verkjatöflur „Jœja, Magnús minn, núfáum við Rauðhettu nœst... CAMLA MYNDIN i 's \ i J / iy|Miy wHhIn lls; m 7 M3-366 Ljósmynd: Hallgrímur Einarssun og synir/ Minjasafniö á Akureyri Hver kannast víð fólkíð? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.