Dagur - 17.08.1996, Síða 16

Dagur - 17.08.1996, Síða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 17. ágúst 1996 Smáauglýsingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188- Fax 461 1189 Trilla Óska eftir aö kaupa eða leigja litla trillu til veiða á vatni (sem ódýr- ast). Upplýsingar I síma 452 7126 og 452 7124. Flutningar Er á leiðinni til Akureyrar meö flutningabíl um mánaðamótin ágúst-september. Ef þig vantar ódýran flutning til Reykjavíkur þá vinsamlegast hringdu í síma 892 7736. Sala Framhaldsskólanemar athugið! Lítið notuð Casio fx 7700 GB vasa- tölva til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 462 2285. Bifreiðar Til sölu Mazda 323 1500 GLX, 4 dyra, rauð, árg. '89. Ek. 90 þús., útvarp/segulband, vetrardekk á felgum, ný tímareim. Reyklaus bíll. Verð 530 þús. staögreitt. Uppl. í síma 462 2070. __ Ford Econoline húsbíll til sölu. Góð vél, ný klæðning, nýir fata- og búrskápar, nýr vaskur meö renn- andi vatni og gaseldavél, gasupphit- un, ísskápur, upphækkaður toppur og topplúga með flugnaneti, far- þegasnúningsstóll, lakk nokkuð gott. Frábær ferðabíll fyrir alla fjöl- skylduna. Verðtilboð óskast. Upplýsingar í símum 897 1571 og 462 7317. Atvinna Óskum eftir að ráða starfkrafta í fataverslun í Miðbæ Akureyrar. Reynsla í sölumennsku æskileg. Þurfa aö geta hafið störf 2. sept. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Dags fyrir 21. ágúst merkt: „Fataverslun". GENGIÐ Gengisskráning nr. 155 16. ágúst 1996 Kaup Sala Dollari 65,07000 67,69000 Sterlingspund 100,79000 104,94800 Kanadadollar 47,07700 48,54100 Dönsk kr. 11,27500 11,76780 Norsk kr. 10,09290 10,55490 Sænsk kr. 9,78620 10,20200 Finnskt mark 14,51070 15,17290 Franskur franki 12,74840 13,33360 Belg. franki 2,10380 2,21930 Svissneskur franki 53,80530 56,14610 Hollenskt gyllini 38,82270 40,59370 Þýskt mark 43,65090 45,45270 ítölsk líra 0,04273 0,04473 Austurr. sch. 6,18580 6,47840 Port. escudo 0,42440 0,44520 Spá. peseti 0,51380 0,54000 Japanskt yen 0,59881 0,63269 írskt pund 104,16700 108,94100 Trésmíðavinna Viðgeröir, nýsmíöi. Tek aö mér alls konar trésmíða- vinnu, bæði úti og inni. Trésmiöja Gauta Valdimarssonar, sími 462 1337. Húsnæði í boði Herbergi til leigu. Ca. 10 fm. með aðgangi að góðri snyrtingu og mataraðstöðu. Uppl. í síma 462 4438 eftir kl. 17. Herbergi með aðgangi að eldunar- aðstöðu og snyrtingu til leigu á syðri Brekku. Sér inngangur. Uppl. í síma 461 2984-. Til leigu 10 fm herbergi með að- gangi að eldhúsi, baðherbergi, þvottavél og sjónvarpi. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Húsnæði óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. september, helst nálægt fram- haldsskólunum. Uppl. I síma 462 6771, Harpa og Sólveig.____________________ Við erum að !eita að íbúð fyrir tvo reglusama nemendur, 18 og 20 ára, í Menntaskólanum á Akureyri. Helst sem næst skólanum. Vinsamlega hafið samband í síma 453 5870, Ásdís og Árni.______ Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. september '96 til 1. septem- ber '97. Hafið samband í síma 462 4109: Par með eitt barn óskar eftlr 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Reyklaus og skilvísar greiðslur. Greiðslugeta 25-30 þúsund. Uppl. í síma 464 4218, Guðrún. Vantar 3ja-4ra herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 463 1184. Er að leita að ódýrri íbúð eða her- bergi nálægt Háskólanum á Akur- eyri. Uppl. gefur Silja í vs. 474 1199 og hs. 474 1489. ___ Reglusöm hjón meö eitt barn óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 462 7153 eftir kl. 19. Ungt reglusamt par úr Mosfelisbæ sem stundar nám við M.A. óskar eftir aö leigja 2ja herb. íbúð eða eitthvað sambærilegt. Vinsamlega hafið samband í síma 566 8799 (Helga) eða 566 7118 (Níels). Verslunarhúsnæöi Til sölu eða leigu 115 fm. verslun- arhúsnæöi í Sunnuhlíö. Laust strax. Uppl. I vinnusíma 462 1415 og heimasíma 462 3049. Pálmi Stefánsson. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 462 5553. Bólstrun og viðgeröir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæöi og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiöslu- skilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 Húðflúr Art Tattoo. Þingholtsstræti 6, 101 Reykjavík. Sími 552 9877. Eldhús Surekhu Hvernig væri að prófa indverskan mat, framandi og Ijúffengan, krydd- aöan af kunnáttu og næmni? Ekta indverskir réttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. í hádeginu á virkum dögum er hægt að fá heitan mat á tilboösverði. Alltaf eitthvaö nýtt í hverjum mán- uöi. Hringið og fáið upplýsingar í síma 4611856 eða 896 3250. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed” bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Alhliöa hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardfn- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528, 897 7868 og 853 9710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Húsfélög, einstaklingar athugib! Framleiðum B-30 eldvarnahurðir, viðurkenndar af Brunamálastofnun ríkisins, í stigahús og sameignir. Gerum fast verðtilboð þér að kostnaðarlausu. ísetning innifalin. Alfa ehf. trésmiðja. Sýnd samtimís í: Borgarbíói, Háskólabíói, Regnboganum Laugarásbíói & Stjörnubíói Laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag: Klukkan 5, 7, 9, 11 og 0:20 Spurningunní um líf á öðrum hnöttum hefur verið svarað: Við trúðum alltaf að við vaerum ekki ein Fljótlega óskum við þess að svo vœri JLU^c VEFUR A NETT.IS http://www.nett.is/borgarbio/id4.html Dolby Digital kl. 5, 9 & 0:20 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- *S3P 462 4222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.