Dagur - 17.08.1996, Síða 17

Dagur - 17.08.1996, Síða 17
Laugardagur 17. ágúst 1996 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasírni 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Nuddstofa Ingu Hjá okkur er opiö allt sumariö. Viö bjóðum upp á vöövanudd, íþróttanudd, sjúkranudd, slökunar- nudd, okkar vinsæla japanska bað- hús (algjör dekurtími), sem er jafnt fyrir einstaklinga og hópa, og auð- vitað Trimform, þetta sem er svo vinsælt núna. Nudd mýkir spennta vöðva, slakar á taugum, örvar blóðrás. Vatnsgufa, nuddpottur, Ijósalamp- ar. Hjá okkur er fagmennskan T fyrir- rúmi. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu, símí 462 6268. Messur Glerárkirkja. Kvöldguðsþjónusta verður í kirkjunni nk. sunnudag 18. ágúst kl. 21. Athugið breyttan tíma. Sóknarprestur._____________________ Kaþólska kirkjan, Eyrar- pi landsvegi 26, Akureyri. Messa laugardaginn 17. ágúst kl. 18.00 og sunnudaginn 18. ágúst kl. 11.00.___________________ Laugalandsprestakall. 18. ágúst: Kvöldmessa í Grundarkirkju kl. 21.00. Sóknarprestur._____________________ Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudagkl. 11.00. B.S. Söfn Nonnahús. Safnið er opið daglega til 15. septem- berkl. 10-17. Sími 462 3555. Athugið F.B.A. samtökin (Fuliorðin börn alkóhólista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Allir velkomnir. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavölium 10. Sunnudagur ki. 20. Al- > menn samkoma. Níels Jak- ob Erlingsson talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM & K, Sunnuhlíð. Mánudagur kl. 20.30. ; Lofgjörðar- og bænasam- vera. Komum saman og biðjum fyrir vetrar- starfinu. Allir hjartanlega velkomnir. uvíTAsurmumKJAfí v/smm>shud Laugard. 17. ágúst kl. 20.30: Sam- koma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 18. ágúst kl. 11.00: Safnað- arsamkoma. (Brauðsbrotning.) Sunnud. 18. ágúst kl. 20.00: Vakn- ingarsamkoma. Samskot tekin til kristniboðs. Allir eru hjartanlega velkomnir.' Vonarlínan, sími 462 1210. fiindur körfuknattleiks- deildar Þórs verður haldinn í Hamri sunnudaginn 18. ágúst kl. 16.00 LEGSTEINAR 4 Höfum ýmsar gerðir legsteína og mínnisvarða frá ÁLFASTEINI HF. Borgarftrðí eystra. Stuttur afgreíðslutími. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynir Sígurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldín og um helgar. Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Hestamenn! Sýnum tillitssemi í UMFERÐINNI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Móttaka smáauglýsínga í helgarblab er tll kl. 14.00 fímmtudaga - *ZJ 462 4222 Vorboðavöllur: Bikarmót FRÍ16 ára og yngri í dag Bikarmeistaramót FRÍ 16 ára og yngri verður haldið á Vorboða- velli í dag í umsjón Ungmenna- sambands Austur-Húnvetninga. Mikil gróska virðist nú vera í frjálsíþróttum því mjög góð þátt- taka er í mótinu og hafa 15 lið með urn 200 keppendum þegar skráð sig til leiks. Nokkuð góð aðstaða er á Vor- boðavellinum, meðal annars er komið tartan fyrir allar stökk- greinar og einnig spjótkast. Ár- angur ætti því að geta orðið góður. Full ástæða er því til að fjölmenna á völlinn. Mótið hefst kl. 13. með keppni í 100 m grindahlaupi, há- stökki og kringlukasti sveina og langstökki meyja og síðan er stíf dagskrá alveg fram undir kl. 16.00. SH Athugasemd 1 gær birtist í Degi lesendabréf með yfirskriftinni „Gæðastjómun Akureyrarbæjar í molum“, sögð skrifuð af 050449-3279, sem er kennitala Hannesar Óskarssonar, múrara. Nefnd grein barst ritstjóm í pósti. Hún var vélrituð og undir henni var skrifuð með rithönd nefnd kennitala og nafn Hannesar Óskarssonar. Hannes hafði sam- — band við blaðið í gærmorgun og kvaðst ekki hafa skrifað þetta bréf. Hannes sýndi undirrituðum fram á að rithönd hans væri ekki sú sama og á bréfinu sem blaðinu barst í pósti. Af þessu virðist mega ráða að nafn Hannesar hafi verið notað í óleyfi og höfundur bréfsins skýli sér á bak við það. Ritstjórar. N AKUREYRARBÆR Afnot af íbúð í Davíðs- húsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram, þá gefst fræðimönn- um og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mán- aða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi, til að vinna að fræðum sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsóknum um afnot af íbúðinni árið 1997 renni út 15. september nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólfur Ármannsson, menning- arfulltrúi, Glerárgötu 26, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningarmála, sími 460 1450. Menningarfulltrúi. V Verð miðað við staðgreiðslu er 1300* krónur Mt fyrsta birting MUf og hver endurtekning í 400 krónur AUGIYSINGAR ■ RITSTJ0RN ■ DRCIFING ÁAKUREYRI462 4222 Á HÚSAVÍK 464 1585

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.