Dagur - 24.08.1996, Page 19
K ROSSCATA
Laugardagur 24. ágúst 1996 - DAGUR - 19
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og
breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa
stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu
síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600
Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 445“.
Guðlaug Bjömsdóttir, Vanabyggð 8e, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin
fyrir helgarkrossgátu nr. 442. Lausnarorðið var tóskaparvél. Verð-
launin, bókin Barnið mitt bamið, verður send vinningshafa. Verð-
launin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin Hótel eftir Arthur
Hailey.
Útgefandi er Veröld.
Helgarkrossgáta nr. 445
Lausnarorðið er
Nafn
Heimilisfang......
Póstnúmer og staður
□ ru.r.'J Hab- ut.t- “** ÍÍT.r
li*ar. Itmi A F L ft B Æ S
FiiUi' R J A L ft 2) 1
íýra- M '0' u-t-il M*J«r ' T R i G
Ti7d B ck- Stéhum A L T, Æ 1 N U
□ tkk Klukkt Ftr , !./«■<“ F L 'v V N A R
Nart N A G f C, 1 M 1 G 'A
w Pul-tr 0 T 1 ’s E N 'ft 'A R ft R
l.ibit i5 M í f? T H L T
W-'" H n 5 R ft R trriu U F S 1
ítrtit* E *'R T AJ Liké Uftll E 1 N N 1 C,
Tonn F Sul t ' ■ , E / ' V 1 N D N '0 N
Þrtlur x: U N 1 R ft ‘p ft N ft L ’a
sunr R “É N ft ft ■T 'o p, S / D
□ ,L P 0 L 0 K s N 1
C/fn F '0 R N ft G u T II- L ft R
Á LÉTTU NÓTUNUM
Kálfur er kálfur...
Úr ritgerð borgarbarns um kúna:
„Kálfur er kálfur þangab til hann hef-
ur eignast kálf. Eftir þab er hann
belja."
Gleymska
Á íslenskuprófi voru ungir nemendur
bebnir ab útskýra setningarhlutann
„tryggur sem tröll". Einn nemandinn
misskildi þetta eitthvab því í svari
hans kom fram ab „tröll væru ekki
tryggð og því merkti þetta ab ein-
hver hefbi gleymt ab borga trygging-
aribgjöld sín."
Ekkert mál
Úr landafræbiprófi:
„Geturbu nefnt tvenns konar jökla?"
Einn nemandinn svarabi stutt og lag-
gott:
Já."
Hrossaræktendur
athugið!
Síðasta kynbótasýning sumarsins
verður haldin 27. ágúst í Húnaveri eða á Króksstaða-
melum.
Skráningarfrestur rennur út 26. ágúst.
Skráning hjá Bsb., V-Hún.,
sími 451 2601, fax 451 2605.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða dugmikla starfsmenn til lengri
og skemmri tíma.
Þeir sem hafa áhuga sæki um á skrifstofu okkar.
Matvælaiðjan
Strýta hf.
Sölu- og þjónustustarf
Gúmmívinnslan hf. óskar eftir starfsmanni (kven-
eða karlmanni) við sölu og þjónustu hjólbarða.
Viðkomandi verður að vera ákveðinn, drífandi, þjón-
ustulipur og þægilegur.
Áhugasamir umsækjendur sendi umsóknir til Gúmmí-
vinnslunnar hf. sem fyrst.
Gúmmívinnslan hf.
Réttarhvammi 1 • 603 Akureyri
Sími 461 2600 • Fax461 2196
Vantar
starfsfólk!
Getum bætt við starfsfólki á allar vaktir í fram-
leiðslu og söltun.
Upplýsingar og umsóknir á staðnum laugardagipn 24.
ágúst og mánudaginn 26. ágúst milli kl. 10 og 12 f.h.
báða dagana.
Starfsmannastjóri.
ISI
Innilegar þakkir til ykkar allra sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum,
blómum, skeytum eða á annan hátt á
afmælinu mínu 16. ágúst sl.
Guð blessi ykkur öll.
Bóndinn í Birkimel,
AÐALSTEINN ÓSKARSSON,
Víðilundi 24, Akureyri.
Elskuleg systir mín,
GUÐRÚN JÓNASDÓTTIR,
sem andaðist að heimili sínu Lögbergsgötu 1, sunnudaginn
18. ágúst, verður jarðsungin frá Hvítasunnukirkjunni á Akur-
eyri þriðjudaginn 27. ágúst kl. 2 eftir hádegi.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hvítasunnukirkjuna
á Akureyri.
Vigdís Jónasdóttir.