Dagur - 24.08.1996, Side 20
Tvöfaldur
1. vinningur
Sláturleyfishafar á Hvammstanga, Borðeyri, Hólmavík og í Búðardal:
Samningaviðræður
hefjast eftir sláturtíð
Samningaviðræðum slátur-
leyfishafa á Hvammstanga,
Búðardal, Borðeyri og Hólmavík
sem staðið höfðu frá því vorið
1995, að vísu með hléum, var
slitið 15. júlí sl. eins og fram
kom í Degi. Of nærri þótti kom-
ið sláturtíð nú til þess að mögu-
leikar væru á niðurstöðu en
samþykkt hefur verið að taka
Umhverfisráðuneytið hefur
staðfest samþykkt um
hunda- og kattahald í Eyjafjarð-
arsveit.
í henni kemur m.a. fram að
skylt sé að skrá alla hunda í sveit-
inni, þar með talda hunda á lög-
býlum, á skrifstofu sveitarfélags-
ins. Þá kemur fram að óheimilt er
að láta hunda ganga lausa í þétt-
býlinu við Hrafnagil og Kristnes,
nema minkahunda og sporhunda,
þegar þeir eru í störfum í gæslu
eigenda eða umráðamanna.
Hundahald er bannað í íbúðarhús-
næði í eigu sveitarfélagsins, nema
@ HELGARVEÐRIÐ
Á Norðurlandi vestra er
spáð norðangolu eða kalda.
Bjart verður sums staðar
fram eftir degi en síðan
skýjað og dálítil þokusúld. Á
Norðurlandi eystra er spáð
norðan- og norðaustanátt,
golu eða kalda og dálítilli
súld öðru hverju. Hiti verður
á báðum spásvæðum á bil-
inu 6-10 stig.
þær upp að nýju að aflokinni
sláturtíð í haust.
Jón Alfreðsson, kaupfélags-
stjóri Kaupfélags Steingrímsfjarð-
ar á Hólmavík, segir að sameining
sláturhúsa sé mikið tilfinningamál
og þar spili einnig inn í mikil
hreppapólitík og atvinnuspursmál.
Um allnokkra hagræðingu er að
ræða fyrir alla aðila ef samkomu-
með sérstöku leyfi sveitarstjóra.
Gert er ráð fyrir að hundaeigendur
greiði 2000 króna gjald til sveitar-
sjóðs fyrir hvern hund, sem standi
straum af kostnaði vegna skrán-
ingar, hreinsunar og eftirlits með
hundum.
Fyrir minni háttar brot á reglu-
gerðinni skal hundaeigandi sæta
skriflegri áminningu og greiða all-
an kostnað er leiðir af brotinu. Ef
unt ítrekað brot er að ræða, eða
meiri háttar brot, hefur hundaeig-
andi fyrirgert rétti sínum til að
halda hund í Eyjafjarðarsveit.
Allir flækingshundar sem ekki
eru í fylgd með eiganda eða um-
ráðamanni skulu teknir úr umferð.
Á það jafnt við um hunda sem
skráðir eru í Eyjafjarðarsveit sem
og aðkomuhunda.
I kafla samþykktarinnar um
kattahald segir að sveitarstjóm sé
heimilt í samráði við heilbrigðis-
nefnd að takmarka kattahald, ef
þess er talin brýn þörf að mati
heilbrigðisnefndar, heilsugæslu-
læknis eða viðkomandi héraðs-
dýralæknis. „Þannig getur,“ segir í
samþykktinni, „sveitarstjórn t.d.
takmarkað fjölda fullorðinna katta
á heimili við ákveðna hámarks-
tölu, ef ástæða þykir til. óþh
lag næst, t.d. með því að nýta
frekar útflutningssláturhús á
Hvammstanga og fara nýjar og
arðbærari leiðir til úrvinnslu hrá-
efnis. Helst hefur verið rætt um að
leggja niður sláturhúsið á Borð-
eyri. Jón Alfreðsson segist ekki
vita til þess að rætt sé um annars
konar sameiningu sláturhúsa, það
sé þá á vegum einstakra aðila og
ekki í umboði áðurnefndra slátur-
húsa enda hafi honum verið falið
að hafa forgöngu um að hefja við-
ræður að nýju.
„Það er mikil þörf á því að
auka hagkvæmnina en málið er
ekki einfalt. Sláturhús hafa aldrei
verið lögð niður á íslandi nema
sami aðili hafi átt fleiri en eitt hús,
eins og t.d. hjá KEA á Dalvík, eða
að viðkomandi sláturhús hafi orð-
ið gjaldþrota," sagði Jón Alfreðs-
son.
Það voru búnaðarsamböndin á
viðkomandi svæðum sem voru
frumkvöðlar að sameiningarvið-
ræðunum og upphaflega var að-
eins rætt um samstarf og sam-
vinnu, en ekki sameiningu. Af áð-
umefndu svæði kemur um 20%
alls þess kjöts sem er á markaði
hérlendis og því er um að ræða
mikil umsvif og mikla veltu. GG
(plast-ál-tré)
(Sólarfilma-myrkva-venjulegar)
Komdu og líttu ó úrvalið
KAUPLAND
Kaupangí ■ Sími 462 3565
Eyjafjarðarsveit:
Staðfesting ráðuneytis
á samþykkt um
hunda- og kattahald
A leikvellinum
Börnin eru aldrei verkefnaiaus á leikvellinum og það var þessi myndarlegi
ungi maður heldur ekki þegar ijósmyndari Dags leit við á leikveliinum í
Lundarhverfi á Akureyri. Stundunum á leikvellinum fer nú að fækka, enda
styttist í haustið. Norðanáttin og kólnandi veður er til marks um árstímann.
Grunnskóiarnir hefjast eftir viku og strax eftir heigina hefst kennsia í Há-
skóianum á Akureyri. Mynd: Jón Hrói
www.est.is
Séntilboð fynir
heimabankanotendur
Fram að næstu áramótum býðst heimabankanotendum
hjá íslandsbanka 50% afsláttur af áskriftargjaldi að
Internetþjónustu 00ehf.
Áskriftargjald fyrir þessa notendur verður því einungis
kr. 995,- á mánuði.
Þeir heimabankanotendur sem vilja nýta sér þetta tilboð
þurfa aö:
Fylla út cyðublað í verslun m að Glerárgötu 30, sem
heimilar mánaöarlega millifærslu af tékkareikningi í
íslandsbanka.
Framvísa samningi frá íslandsbanka um aðgang að
heimabanka.
Auk þessa býöst heimabankanotendum
á mótöldum hjá m
■ á hvert
Skólaostur kg/stk.
20%
VERÐ NU:
575 kr.
kílóið.
VERÐ ÁÐUR:
ÞU SPARAR:
OSTA OG
SMIÖRSALAN SF