Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 Fréttir__________________________________________ Dómur á ummæli skipaverkfræðingsins í Svíþjóð vegna hönnunar Herjólfs: Stóryrðin ómerk en annað talið réttmætt - Skipatækni telur sig hafa tapað viðskiptiim upp á um 15 millj ónir Sigurður Ingvarsson, skipaverk- fræðingur í Svíþjóð, var í gær dæmd- ur til að greiða Skipatækni hf. sam- tals 550 þúsund krónur vegna ýmissa ummæla sem hann lét falla í ijölmiðl- um varðandi smíði og hönnun Vest- mannaeyjaferjunnar Herjólfs í mars og apríl 1991. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða ríkissjóði 50 þúsund króna sekt. Ummælin sem hér um ræðir voru dæmd dauð og ómerk - t.a.m. „mann- drápsfleyta“, en dómurinn féllst að- eins á að dæma hluta þeirra ómerk - annað hefði m.a. verið réttmæt gagnrýni. Ummælin komu ýmist fram á Stöð 2 og Bylgjunni, Ríkisút- varpinu, Morgunblaðinu eða DV. Stuttar fréttir Byrðisligar Greiðslubyrði lána og erfitt þjóðfélagsástand er að shga marga kaupendur verkamanna- bústaða í Reykjavík samkvæmt frétt Mbl. Menn eiga sífellt erfið- ara með að standa í skilum. Stórkarfastofn Viðamestu rannsókn á djúp- hafskarfanum á Reykjaneshrygg til þessa er lokið. Hún bendir til að stofninn sé a.m.k um 2,2 millj- ónir tonna. Mbl. greindi frá. Kaupárafmagni? Stjómarformaður raforkuvera Hamborgar hefur velt fyrir sér þeim möguleika að kaupa raf- magn frá Islandi. Mbl. hefur þetta úr þýska tímaritinu Der Spiegel. Milljónir til Rúanda Rauði krossinn og Hjálpar- stofnun kirkjunnar hafa sent um 3,5 milljónir til hjálparstarfs i Rúanda. Engar safnanir hafa þó verið skipulagðar samkvæmt frétt Mbl. Nýttlánríkissjóðs Fjármálaráðherra undirritaði í gær samning um nýtt lán ríkisins hjá Norrænafjárfestingabankan- um að andvirði um 670 milljóna króna. Láninu verður varið til endurfjármögnunar á lánsfé. Nýmaveiki i laxi Nýmaveiki hefur greinst í lax- eldisstöðinni Miklalaxi í FJjótum. Óttast er aö smitið sé einnig kom- ið i seiöastöðina. Fyrir nokkru var öllu starfsfólki stöðvarinnar sagt upp störfum, þó af öðrum ástæðum. Kaupmenn efia sjóð Kaupmenn eru staðráðnir í aö efla pokasjóð Landverndar eða jafnvel stofna nýjan Land- græðslusjóð skv. Sjónvarpinu. Hraðiorsökslysa Of mikill ökuhraði er orsök meginhluta umferðarsiysa að sögn aöstoðaryfirlögregluþjóns- ins áAkureyri. Löggæslumenn á Norðurlandi hafa sameinast um umferöarátak sem gefist hefur vel. Mbl. greindi frá. Sigurður sagði m.a. í viðtölum að Herjólfur, sem þá var fyrirhugað að smíða, væri „stórgallað og hættu- legt“ og' „manndrápsfleyta". Orðin töldust ekki geta verið skilgreind sem gagnrýni og voru dæmd dauð og ómerk. Málið snerist að miklu leyti um að Sigurður lét sterkiega að því liggja í fjölmiðlum að Skipatækni hefði notfært sér einkarétt hans á skipateikningum og með því svikið loforð. Varðandi þetta atriði taldi dómurinn ósannað að Skipatækni hefði nýtt sér einkaleyfi hans ómerkti dómurinn þau ummæli. Á hinn bóginn taldi dómurinn að margt benti til þess í gögnum málsins að hönnun Skipatækni hefði farið ná- Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: „Ég er að hugsa mitt mál. Það er ekki hlaupið aö því að bjóða fram í öllum kjördæmum landsins," sagði Jóhanna Sigurðardóttir aiþingis- maður í samtah við DV í gær á Eski- firði. „Fer Ingi Björn fram með þér?“ spurði starfsmaður í rækjuvinnsl- unni á fundi meö Jóhönnu. „Um það hefur ekkert verið rætt,“ svaraði Jóhanna „en það hafa ýmsir gefið sig fram og eru reiðubúnir að taka þátt lægt einkaleyfi Sigurðar. Því þætti ekki tilefni til að beinlínis refsa hon- um fyrir þau. Forsvarsmenn Skipatækni hf. sögðu við réttarhöldin að Sigurður hefði með ummælum sínum vegið á ósvífinn hátt að mannorði fyrirtæk- isins. Varðandi skaðabótakröfu í málinu taldi Skipatækni varlega áætlað að ijártjón vegna ummæla Siguröar hefði numið 15 milljónum króna. Veltan hefði minnkað um 13,6 milljónir á árs tímabih. Skaðabóta- krafan nam hins vegar 5 milljónum króna - hún væri því hóflega áætluð. Þetta féllst dómurinn hins vegar ekki á. Ekkert haldbært og rökstutt hefði komið fram í málinu hjá Skipatækni í framboði." Á fundinum sagði Jó- hanna að hún væri hlynnt því að flytja þjónustuverkefni frá ríkisvald- inu yfir til sveitarfélagana. Fundur- inn var fjörugur og starfsfólk rækju- vinnslunnar framlengdi kaffitíma sinn vegna komu Jóhönnu. „Við vilj- um hafa tveggja flokka kerfi hér á landi og demókrata í stjóm,“ sagði Benedikt Halldórsson og greinilegt að Jóhönnu líkaði það vel. Jóhanna heilsaði upp á Hrafnkel A. Jónsson, verkalýðsleiðtoga og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins, sem gæfi tilfefni til að dæma fyrir- tækinu skaðabætur. Eins og að framan greinir var skaðabótakrafa vegna tapaðra við- skipta ekki tekin til greina. Vegna ummælanna sem voru dæmd dauð og ómerk var Sigurður dæmdur til að greiða fyrirtækinu 250 þúsund króna miskabætur, 100 þúsund krón- ur í kostnað við að birta niðurstöðu dómsins „í opinberu blaði", 200 þús- und krónur í málskostnað. Refsingin telst hins vegar 50 þúsund krónur sem Sigurður er dæmdur til að greiða í ríkissjóð. á Eskifirði. Er fréttamaður vildi fá mynd af þeim saman sagði Hrafnkell. „Maður verður víst að passa sig á að láta sjá sig opinberlega með þér, Jóhanna, það gæti misskilist". „Hvað er þetta maður, hvað áttu við? Held- urðu að þú komir bara ekki með mér í sameiginlegt framboð ásamt öðrum jafnaðarmönnum á íslandi og vinnir þannig í þágu jafnaðarstefnunnar?" sagði Jóhanna þá. „Ja, það er aldrei að vita - best ég hugsi málið,“ sagði Hrafnkell. Fréttaritari spurði Jóhönnu hvem- FormaðurHSÍ: Allir einhuga um að leita allra leiða „Allir á fundinum voru einhuga um að hvetja yfirvöld til að berj- ast í þessu og leita allra leiða til að koma þessu húsi upp. í SÍ hefur tekið ákveðna forystu í þessu máli því þetta er ekki bara hand- boltamál. Meiningin er að kanna alla möguleika á að afla fiár- magns og tala við ýmsa aðila, til dæmis forsvarsmenn þeirra fyr- irtækja sem standa að sýningum, og benda á hvaða gagn mætti hafa af þessu húsi,“ segir Ólafur Schrara, formaður Handknatt- leikssambands íslands, HSÍ. Gert er ráð fyrir að forsvars- menn ÍSÍ láti gera notkunaráætl- un og raunhæfa byggingaráætlun áður en ákveðið verður meö nýja íþróttahöll í Laugardal en tals- verð ftmdahöld hafa verið um byggingu nýrrar sýninga- og íþróttahallar við hliðina á Laug- ardalshöll innan íþróttahreyfing- arinnar og hjá borgarverkfræð- ingi í gær þar sem þessi mál hafa verið rædd. Menntamálai'áðherra: Algjörrang- túlkun og und- arleg viðbrögð „Mér þykjaþessi viðbrögð nnd- arleg og óþarflega hörð og algjör rangtúlkun að það sé verið að lít- ilsvirða starf fomleifanefndar eða fomleifadeildar Þjóðminja- safnsins. Það er auðvitað ráðu- neytisins að ákveða hvaða sér- fræðing það fær til að kanna þetta mál og það var okkar mat að eðli- legast væri að það yrði sérfræð- ingur sem ekkert hefði komið að þessu máli,“ segir Ólafur G. Ein- arsson menntamálaráðherra. í DV í gær kemur fram að Krist- inn Magnússon, forstöðumaður Nesstofusafns, hefur verið feng- inn til að skoðabyggingu torfbæj- ar á Hrafnseyri við Arnarfjörð að tilstuðlan menntamálaráðu- neytisins og að Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, fornleifafræðingur á Þjóðminjasafni, teiji að ráðu- neytið geri lítiö úr þeim sem eigi að sjá um þessi mál. Samkvæmt upplýsingum DV fór Kristinn Magnússon til Hrafnseyrar strax á miðvikudag og er búist við honum til Reykja- víkur í dag. Gert er ráð fyrir að haim skili ráðherra skýrslu sinni mjög fljótlega. ig viðtökurnar heföu verið og hún svaraði. „•Viðtökurnar hafa verið afar góð- ar, hvort heldur hefur átt í hlut al- þýðuflokksfólk eða almenningur á vinnustöðum. Ég hef fundið veruleg- an hljómgrunn fyrir samfylkingu jafnaðarmanna. Ég mun ekki leggja mat á framboð fyrr en að loknu ferðalagi um landið. Það er mikið átak að fara í sérframboð." Unnið er á fullu við endurbætur á Laugardalshöll og er þessa dagana verið að leggja flísar á gólf í aðalanddyri Hallarinnar og á salernum í kjallara. Verið er að endurbæta loftræstingu og Ijós I keppnissalnum og hafa arkitekt- ar endurskipulagt áhorfendapallana þannig að 4.200 áhorfendur komist inn I Höllina. Starfsmenn borgarverkfræð- ings hafa auglýst eftir tilboðum i sæti og stæði í Höllinni og verður tekin ákvörðun um hvaða tilboði verði tekið eftir að Ijóst verður hvort HM ’95 fer fram i Laugardaishöll eða ekki. Kostnaður við verkið er um 80 milljónir króna. DV-mynd BG Jóhanna Sigurðardóttir á Eskifirði: Það er mikið átak að fara í sérframboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.