Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 14
14 íþróttir 3. deild: Bímissti dýrmætstig BÍ missti í gærkvöldi af gullnu tækifæri til að komast á topp 3. deildarinnar í knattspymu þegar líðið gerði jafntefli, 2-2, við Hött á ísaflrði. Öm Torfason skoraði bæði mörk BÍ. Skallagrímur vann Ðalvík, 2-1, með mörkum Hjartar Hjartar- sonar og Haralds Hinrikssonar en Heiðar Sigurjónsson skoraði fyrir Dalvík. Haukar unnu Reyni í Sand- gerði, 0 -2. Bryniar Jóhannesson og Hlynur Eiríksson skoruöu. Völsungur vann Tindastól, 3-1, á Husavík. Ásmundur Amarsson 2 og Arngrímur Amarsson skor- uðu fyrir Völsung en Guðbrand- ur Guðbrandsson fyrir Tindastól. Fjölnir....10 6 3 1 22-11 21 Víðir......10 5 5 0 22-10 20 Skallagr...11 6 2 3 27-19 20 BÍ.........11 6 2 3 26-18 20 Völsungur.... 11 4 7 0 18-10 19 Reynir.S...11 3 3 5 11-21 12 Tindastóll.11 2 5 4 13-22 11 Höttur.....11 2 2 7 13-21 8 Haukar.....11 2 2 7 10-19 8 Dalvík.....11 2 1 7 18-29 7 4. deild: Ægirog Njarð- vik í úrslit A-riðill: Ægir komst í úrslitin með því að vinna Aftureldingu, 2-1. Kjartan Helgason gerði bæði mörk Ægis en Björgvin Friðriksson mark Aftureldingar. Leiknismenn eru einnig nær ömggir áfram eftir 3-2 sigur á Gróttu. Róbert Amþórsson 2 og Snorri Magnússon skomðu fyrir Leikni en Kristinn Kjærnested gerði bæði mörk Gróttu. Ægir........ 8 7 0 1 26-8 21 Leiknir, R. 8 6 0 2 23-9 18 Aftureld... 8 4 0 4 19-20 12 Ökkli...... 7 3 0 4 13-20 9 Grótta..... 7 2 0 5 17-18 6 Smástund... 6 0 0 6 10-33 0 B-riðiU: Njarðvík tryggði sér sæti í úrslit- unum með 4-0 sigrl á Árvakri. Ingvar Georgsson gerði þrjú mörk og eitt var sjálfsmark. Víkingur tapaði óvænt fyrir Framherjum, 2-3, í Ólafsvík. Saba- hudin Dervic og Víglundur Péturs- son skoraðu fyrir Víking en Einar Gíslason, Hjalti Jóhannesson og Lúðvík Jóhannesson fyrir Eyjalið- ið. Léttir vann GG, 2-1, og skoruðu Þórir Örn Ingólfsson og Kjartan Bendtsen fyrir Léttismenn, sem elnnig gerðu sjálfsmark. Ármann burstaöi Hamar i Hveragerði, 0-12, og skoraöi Magnús Jónsson 5 markanna. Njarövík...11 10 0 1 38-8 30 Víkingur.Ó .lO 7 1 2 28-11 22 Ármann.....11 5 3 3 36-20 18 Árvakur....11 5 1 5 17-21 16 Framherjar,. 12 5 1 6 24-35 16 Léttir.....11 4 1 6 12-19 13 Golf.Grind.... 12 2 1 9 19-34 7 Hamar......10 1 2 7 12-38 5 C-riðill: KS komst i efsta sætið með 0-1 sigri á Kormákl. Steingrímur Öm Eiösson skoraöi markið. Neisti tapaði, 0-3, fyrir Þrym. Atli Sveinsson, Orri Hreinsson og Guðjón Gunnarsson skoraðu. SM vann HSÞ B, 3-0. Magnús Skarphéðinsson skoraði tvö og Guömundur Guðmundsson eitt. KS.........11 9 1 1 48-9 28 Magni......11 9 0 2 30-13 27 SM.........11 7 1 3 26-12 22 Hvöt.......10 5 1 4 18-18 16 Kormákur....ll 4 0 7 14-26 12 Neisti, H...10 3 1 6 16-25 10 HSÞ-B......10 2 0 8 15-36 6 Þrymur......12 2 0 10 14-42 6 D-riðill: KBS burstaði KVA, 1-9. Kári Jóns- son 4, Unnsteinn Kárason 2, Magn- ús Guöraundsson 2 og Brynjar Skúiason geröu mörk KBS en Lúð- vík Vignisson mark KVA. Huginn...... 9 7 1 1 25-10 22 Sindri..... 8 6 11 31-9 19 KBS......... 8 5 1 2 39-16 16 KVA......... 9 4 0 5 18-24 12 Einherji.... 8 2 2 4 19-22 8 NeÍsti.D... 7 115 11-22 4 Langnesing.. 7 0 0 7 8-39 0 -ÆMK/HK/MJ Landsmótið í golfi á Akureyri: Sigurpáll heldur sínu striki - og Karen Sævarsdóttir komin í efsta sætið í kvennaflokki Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er vel innstilltur og næ að ein- beita mér vel. Annars lenti ég í miklu bash á fyrstu 8 holunum og þetta leit ekki vel út. Ég náði hins vegar að fara að spila mitt golf og geri ég þaö áfram einbeittur þá hef ég enga ástæðu til annars er bjartsýni," sagði Sigurpáll Sveinsson, úr Golíklúbbi Akureyrar, sem hefur forustuna eftir 36 holur á landsmótinu sem fram fer á Akureyri. Sigurpáll hefur leikið 36 holurnar á 141, fyrri daginn á 70 höggum eða einu undir pari og á parinu í gær. Hann á þriggja högga forustu á næsta mann en fróöir menn telja að allt að 7-8 menn geti enn sigrað. íslands- meistarinn Þorsteinn Hallgrímsson náði sér á strik í gær, lék á 73 höggum og er í 8. sæti. Kristinn G. Bjarnason, GL, lék einnig vel í gær, kom inn á 72 högg- um og er í 2. sæti, en staða efstu manna er þessi: 1. SigurpáU Sveinsson, GA.....141 2. Kristinn G. Bjamason, GL...144 3. Björgvin Sigurbergsson, GK.145 4. Öm Árnason, GA.............146 5. GuðmundurSveinbjömss.,GK 146 6. Björn Knútsson, GK.........148 7. Birgir L. Hafþórsson, GL...148 8. Þorsteinn Hallgrímsson, GV.149 9. BjörgvinÞorsteinsson, GA...149 Karen í efsta sætið Karen Sævarsdóttir, GS, sem gerir atlögu að 6. íslandsmeistaratith sín- um á jafn mörgum árum, skaust í 1. sæti í gær, lék á 79 höggum. Hún er Sigurpáll Sveinsson gefur ekkert eftir og er kominn með þriggja högga forystu. DV-mynd gk á 156 höggum eftir 36 holur, höggi betri en Ragnhildur Sigurðardóttir sem lék í gær á 78. Herborg Arnars- dóttir sem hafði forustu eftir 18 hol- ur, hrapaði í 4. sæti, en þessar þijár og Ólöf María Jónsdóttir em allar í harðri baráttu. „Það er auðvitað þægilegt að vera komin í efsta sætið en það er mikið eftir af þessu enn- þá,“ sagði Karen eftir keppnina í gær. Staða þeirra efstu í meistara- flokki kveima er nú þannig: 1. Karen Sævarsdóttir, GS........156 2. Ragnhildur Sigurðard., GR....157 3. Ólöf María Jónsd., GK.........175 4. Herborg Amarsdóttir, GR.......160 5. Þórdís Geirsdóttir, GK........167 Guðný örugg Segja má að Guðný Óskarsdóttir, GA, sé örugg með sigur í 2. fl. kvenna. Þegar óleiknar em 18 holur er hún á 277 höggum en Halla Sif Svavars- dóttir, GA, er næst á 294 og Lilja Karlsdóttir, GK, á 296. í 1. flokki kvenna er Björk Ingvars- dóttir á 263 fyrir síðustu 18 holurnar, Kristín Elsa Erlendsdóttir, GA, er á 264 og Guðbjörg Sigurðardóttir, GK, á 267. í 2. flokki karla skaust Húsvíking- urinn Sigurður Hreinsson í efsta sætið og er á 237 höggum fyrir síð- asta hring. Næstur er Hinrik Hilm- arsson, GR, á 244 og Jón BJömsson GHH er þriðji á 245. í 1. flokki karla er Akureyringur- inn Ómar Halldórsson bestur á 145 höggum eftir tvo daga, Halldór Birg- isson, GHH, og Sigurður H. Ringsted, GA, em á 149. Tómasfyrsti meistarinn Tómas Karlsson, GA, varð fyrsti ís- landsmeistarinn á mótinu en hann sigraði í 3. flokki. Tómas lék á 341 höggi, Stefán Gunniaugsson vann 8 högg af Tómasi í gær og endaði í 2. sæti á 345 höggum og Bjami K. Guð- laugsson frá Ólafsvík varð þriðji á 345 höggum. Sigurður þjálf ar Eyjamenn Þorsteinn Gurmaisson, DV, Eyjurru í vikunni var handsalaður samn- ingur við Sigurð Gunnarsson um að hann taki að sér þjálfun ÍBV í hand- boltanum næsta vetur, eins og DV skýröi reyndar fyrst fjölmiðla frá. ÍBV hefur verið í samningaviðræð- um við Sigurð frá því í vor, snurða hljóp á þráðinn á tímabili, en að sögn talsmanna handknattleiksráðs var ljóst allan tímann að Sigurður kæmi og fréttir í öörum fjölmiölum um annað hefðu ekki verið réttar. Siguröur er samningsbundinn Bodö í Noregi til 11. september og kemur þá til Eyja. Þrír leikmenn ÍBV hafa tilkynnt í gegnum íjölmiðla að þeir æth aö ganga til Uðs við önnur Uð. Það eru Guðfmnur Kristmannsson, til ÍR, Hlynur Jóhannesson, til HK, og Björgvin Rúnarsson, til Selfyssinga. í Morgunblaðinu var sagt að búið væri að ganga frá félagaskiptum Björgvins en Selfyssingar hafa ekk- ert rætt viö ÍBV og sama er að segja um hin hðin. Að sögn talsmanna ÍBV þarf Björgvin að ganga frá ýmsum málum áður en skrifað verður undir. ÍBV hefur fengið tvo leikmenn heim eftir ársdvöl með öðrum liðum, Davíð Hallgrímsson frá KR og Erhng Richardsson frá Haukum. Undanúrslitin í Mjólkurbikamum: Þór í Frostaskjólið og Grindavik í Garðabæinn KR fékk heimaleik gegn Þór frá Akureyri og Stjarnan einnig leik á heimavelli gegn Grindavík þegar dregið var til undanúrslita í Mjólkur- bikarkeppninni í gær. Leikirnir verða háðir 17. ágúst og hefjast báðir klukkan 18. Sunnudaginn 28. ágúst verður síðan á LaugardalsveUinum leikinn 35. úrshtaleikurinn í bikar- keppninni frá upphafi. Fyrir dráttinn í gær vonuðust Þórs- arar til að fá heimaleik en varö ekki að ósk sinni. Þór og KR áttust við í 1. deildinni fyrir skömmu á Akureyri og sigraði þá Þór, 4-2. KR-ingum hef- ur gengið mjög illa á heimavelli í sumar og ekki unnið einn einasta leik. KR unnið7sinnum - Þórsarar aldrei Bikarkeppnin er allt annar vettvang- ur og verður aflaust erfitt fyrir Þórs- ara að mæta í Frostaskjólið. Það telst KR-ingum til tekna að hðið hefur sterka heíð í bikarkeppninni en þaö hefur sjö sinnum unnið titilinn. Liðið hefur alls leikið tíu sinnum til úr- slita. Þórsarar hafa aftur á móti aldr- ei leikið til úrshta en þrisvar áður komist í undanúrsht. í bikarkeppni getur allt gerst eins og dæmin hafa sannað í gegnum tíðina. 2. deildar hð Grindvíkinga sækir Stjömuna heima í Garöabæinn. Grindvíkingar hafa komið geysilega á óvart í keppninni til þessa. Á leið liðsins hefur hindrunum á borð við FH og ÍBV verið ýtt úr vegi. Grind- víkingar þurfa nú í fyrsta sinn í keppninni að leika á útívelh og verð- ur fróðlegt að sjá hvemig liöinu reið- ir af á útivelh gegn 1. deildar liði Stjömunnar. Stjarnan og Grindavík aldrei áður í undanúrslit Hvoragt þetta hð hefur áður komist í undanúrslit. Grindvíkingar verða Stjömunni sýnd veiði en ekki gefin. Það má því í öllu falh búast viö hörkuviöureign á mifli þessara Uða enda mikið í húfi, sætí í eftirsóttasta úrshtaleik í knattspymunni á sumri hveiju. FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 27 FIMMTUDAGUR 28. JULI 1994 4 Iþróttir „Mulningsvélin" fræga, eins og Valsvörnin í handboltanum var kölluð á sinum tíma, er nú komin í golfið og eru flestir úr henni meðal keppenda á landsmótinu á Akureyri. Hér sýnir muiningsvélin gamalkunna takta. DV-mynd gk Logi Olafs- son er spá- maður 11. umferðar í Trópídeild- imii en hún fer öll fram í kvöld. Logi er þjálfari kvennalandshðsins og hefur ver- ið að gera góða hluti meö liðið í Evrópukeppninni. Logi gerði garðinn frægan þegar hann stýrði Víkingum til sigurs í 1. deildinni 1991. Valur-IBV 2-1 Valsmenn eru að vakna tíl lífsins og þeir munu fylgja eftír góöu jafntefli við ÍBK í síðustu umferð. Þetta verður jaih leikur en Vals- menn hafa þetta af á endanum. KR - Stjarnan 1-1 KR-ingum hefur ekki gengið vel á heimavelli og ekki veröur breyting á í þessum leik. Góð stemning er hjá Stjömuliöinu vegna bikarsins og eins hefur lið- inu alltaf gengið vel á KR-velIin- um. IA - Fram 4-3 ÍA hefur átt í erfiðleikum en tví- eflist meö endurkomu Sigurðar Jónssonar. Framliðið leikur sóknarbolta eins og ÍA. Þetta verður flörugur leikur og mikið skorað á báða bóga. Þór-FH 1-1 FH-ingar halda áfram upptekn- um hætti, draga liö sitt í vörnina og beita síöan skyndisóknum. Þórshðið leikur mjög misjafnt um þessar mundir og líkurnar því mestar á jafiitefli. Breiðablik - IBK 1-0 Þetta verður hörkuleikur. Breiöablíksliðiö þarf á öllum stig- um að halda til aö halda sæti sínu í 1. deild. Gengi ÍBK hefur verið upp og ofan og liðið verður undir að þessu sinni. Mjólkurbikarkeppni kvenna: KR í úrsltt eftir 7 marka leik við Val - og mætir Breiöabliki sem vann ÍB A, 4r-0 Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar KR mætir Breiðabliki í úrslitaleik Miólkurbikarkeppni kvenna í knatt- spyrnu en undanúrslit fóm fram í gær. KR sigraði Val, 4-3, og Breiðablik vann ÍBA, 4-0. Leikur KR og Vals var mjög vel leikinn og greinilegt á báöum hðum að þau ætluðu sér í úrslitaleikinn. Hjördís Símonardóttír kom Val yfir strax á 3. mínútu en á 6. mínútu jafnaði Ásthildur Helgadóttir með góðum skalla. Síðari hálfleikur var eld- íjörugur. Valsstúlkur pressuðu stíft og Bryndís Valsdóttir kom þeim í 2-1 á 60. mínútu. Þá var eins og KR-stúlkur vökn- uðu og breyttu þær stöðunni í 4-2 með tveimur mörkum frá Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur og einu frá Helenu Ólafs- dóttur. Hjördís minnkaði muninn í eitt mark skömmu fyrir leikslok og þrátt fyrir þungar sóknir tókst Valsstúlkum ekki að jafna. „Þetta var erfitt en ljúft, við lentum tvisvar undir eftir að hafa byrjað frekar illa og vantaði einhvern kraft og vilja til að vinna þetta en það kom greinilega þeg- ar við jöfnuðum tvisvar og náðum að kom- ast yfir,“ sagði Ásthildur Helgadóttir í samtali við DV en hún átti frábæran leik í hði KR og var besti leikmaður vallarins. „Þessi leikur var einn sá erfiöasti sem ég hef spilað. Þær voru grimmari framan af en þegar líða tók á leikinn fannst mér við sækja í okkur veðrið og að við verð- skulduðum sigur,“ sagði Helena Ólafsdótt- ir, fyrirliði KR. Öruggur Blikasigur gegn ÍBA Breiöablik vann öruggan sigur á 2. deildar liði ÍBA á KópavogsveUi. Blikarnir vom betri aðilinn í leiknum og sóttu meira en ÍBA sýndi það í þessum leik að það myndi sóma sér vel í 1. deild. Ásta B. Gunnlaugs- dóttir og Olga Færseth skoruðu sín tvö mörkin hvor. Ingibjörg Ólafsdóttir lék mjög vel í liði ÍBA en hjá Breiðabliki átti Margrét Ólafs- dóttir mjög góðan leik í sterkri liösheild Breiðablikshðsins. Fimm mörk Áslaugar Áslaug Ragna Ákadóttir skoraði fimm af sjö mörkum ÍA gegn Hetti í 7-0 sigri í 1. deildinni á Akranesi í gærkvöldi og er nú markahæst í 1. deild kvenna ásamt Helenu Ólafsdóttur en báöar hafa þær skorað 15 mörk í 9 leikjum. Skagastúlkur voru miklu betri í leiknum og voru óheppnar aö skora ekki fleiri mörk. Áslaug skoraði 5 mörk og Laufey Sigurðardóttir og Brynja Pétursdóttir eitt mark hvor. Maður leiksins: Áslaug R. Ákadóttir, ÍA. HM fatlaðra 1 Berlín: Geir vann aftur Geir Sverrisson, fijálsíþróttamaður úr Armanni, vann önnur gullverðlaun sín á heimsmeistaramóti fatiaðra þeg- ar hann hljóp 400 metra á tímanum 50,02 sekúndum. í þessu skaut hann heims- og ólympíumeistaranum ref fyrir rass. Heimsmetið í þessum flokki er 49,78 og sett í Barcelona 1992. Geir verður að teljast líklegur til af- reka í undanrásum 200 metra hlaups- ins sem verða háöar í Berlín í dag. Haukur Gunnarsson dró sig út úr 400 metra hlaupinu en keppir næst í und- anrásum 200 metra hlaupsins í dag eins og Geir. Ægrr Már Káiason, DV, Suðumesjum: Magnús Guöfinnsson, fyrram landsliðsmaður úr Keflavík, er genginn til liös viö úrvalsdeild- arhð Vals í körfuknattleik. Magn- ús hefur undanfarin fjögur ár stundaö nám í Bandarikjunum og leikið þar og ætti að reynast Valsmönnum gífurlegur styrkur. Einar Einarsson fer ekki til Njarðvíkur eins og rætt hafði ver- ið um. Ef hann leikur ekki áfram með ÍA fer hann til ÍBK á ný. Styrkur til Stjörnunnar Laufey Sigvaldadóttir, skytta, og Fanney Rúnarsdóttir, mark- vöröur, báðar landsliðskonur í handknattieik, eru gengnar til hðs við Stjömuna frá Gróttu. Grótta hefur líka misst Sigríði Snorradóttur til Bandaríkjanna. Hulda Bjarnadóttir, landsliðs- kona úr Víkingi, er á förum til Danmerkur og leikur þar í vetur. Þuríður Hiartardóttir og Drífa Gunnarsdóttir úr Stjörnunni eru gengnar til hðs við Fylki. Þórdísstökk1,81m Þórdís Gísladóttir náði ekki lág- markinu i hástökki fyrir EM á móti í Finnlandi í fyrrakvöld. Þórdís stökk 1,81 metra en lág- markið er 1,86. Þórdís gerir aðra atlögu við lágmarkiö í vikunni. DumiirescufilSpurs Rúmenski landshðsmaðurinn Ilie Dumitrescu gekk í gær ffá samningi við enska hðið Totten- ham sem greiddi fyrir hann um 270 milljónir króna. Frakkar unnu gullið Frakkar unnu gullverðlaunin í handknattleikskeppni ffiðarleik- anna í Pétursborg sem lauk í gær. Frakkar lögðu Rússa að velli í úrslitaleik, 22-20. Spánverjar hrepptu bronsið eftir sigur á S- Kóreu, 29-25, og Svíar lentu í fimmta sætinu eftir sigur á Bandaríkjamönnum, 29-25. Fjdiiiirágrasið 3. deildarlið Fjölnis leikur í kvöld fyrsta heimaleikinn á gras- velli sínum í Grafarvogi. Fjölnir, sem er í efsta sæti, mætir þá Víði I Garöi sem er í öðru sætinu - sannkallaöur toppslagur. Draumafiðið sterkt „Dream Team 2", eins og bandaríska landsliðið í körfu- knattleik er oft nefnt, vann Þjóð- verja í Charlotte í gær, 114-81. Joe Dumars skoraði 20 stig og Reggie Miller 19 fyrir bandaríska liðiö. Báðir þjóðir undirbúa sig nú af fullum krafti fyrir heimsmeist- aramótið sem hefst 1 Kanada í ágúst. í kvöld Trópídeildin: KR-S(jaman..............20.00 ÍA-Fram.................20.00 Valur-ÍBV...............20.00 (leikiö á Hhðarenda) Þór-FH..................20.00 UBK-ÍBK.................20.00 2. deild: Leiftur - Selfoss.......20.00 Víkingur - KA...........20.00 Þróttur - HK............20.00 Grindavík - ÍR..........20.00 ÞrótturN-Fylkir.........20.00 3. deild: Fjölnir - Víðir.........20.00 4. deild: Neisti D - Einherji.....20.00 Hestaþing Sleipnis og Smára Murneyri 30. og 31. júlí 1994 Laugardagur 30. júlí Forkeppni: Kl. 9.00 B-fl. Sleipnis og Smára Kl. 10.45 A-fl. Sleipnisog Smára Dómar: Kl. 12.00 Unglingaflokkur Sleipnis og Smára Matarhlékl. 12.30-13.00 Aðalkeppni: Kl. 13.00 B-fl. Sleipnisog Smára Kl. 14.30 A-fl.Sleipnisog Smára Dómar: Kl. 15.30 Barnaflokkur Sleipnis og Smára Kl. 17.00 Töltkeppni-forkeppni Kl.21.00 Kvöldvaka Úrslit töltkeppni. ★ Gæðingakeppni fyrir 50 árum. ★ Skemmtidagskrá í umsjá skemmti- nefnda Sleipnis og Smára. ★ Varðeldur. Sunnudagur 31. júlí Kl. 12.00 Hópreið-mótiðsett. Kl. 12.30 Skeið - fyrri sprettur -150 m - 250 m Kl. 14.00 Úrslit — röðun í barna- og unglingafl.: Barnafl. Sleipnisog Smára-Verðlaunaafhending Unglingafl. Sleipnisog Smára-Verðlaunaafh. Kl. 15.30 Úrslit — röðun efstugæðinga: B-fl. Sleipnis og Smára-Verðlaunaafh. A-fl. Sleipnisog Smára-Verðlaunaafhending Úrslit í stigakeppni kynnt. Kl. 17.00 Skeið - seinni sprettur - Verðlaunaafhending Kl. 18.00 Mótsslit. Skráningargjald í tölti er 500 kr. Knapar í öllum keppnisgreinum: Munið eftir hjáiminum! Smáauglýsingadeild //////////////////////////// Verslunarmannahelgin Opið: fimmtudag frá kl. 9-22 föstudag frá kl. 9-22 Lokað: laugardag, sunnudag og mánudag Síðasta blað fyrir verslunarmannahelgi kemur út föstudaginn 29. júlí. Smáauglýsingadeild Þverholti 11 - sími 632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.