Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ1994 33 Smáauglýsingar Fréttir Mótorhjól Bílartilsölu Vesturdalsá 1 Vopnafirði: Langar þig að ferðast. Til sölu Suzuki Dakar, árg. ‘87, skqóað ‘95, ný keðja og tannh., góó dekk. Á hjólinu eru einnig 3x30 ltr. Krauser ferðabox (ný). Bein sala eða skipti á bil. Veró ca 240 þús. stgr. Uppl. í síma 91-875238 eða sim- boði 984-51686. GV1200GLF ‘85, ekið 15.000 mílur. Þægilegt, kraftmikið hjól. S. 91-16860. Einstakt hjól. Suzuki Madura GV1200GLF ‘85, ekið 15.000 mílur. Þægilegt, kraftmikið hjól. S. 91-16860. Sumartilboð - lækkað verð. Fólksbíla- kerrur, galvhúðaðar, buróargeta 250 kg. Verð aóeins 39.900 stgr. meóan birgðir endast. Einnig allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið aíla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. f| Hjólbarðar iDekk ■ GÆÐJ Á GÓÐU VERÐI Gerið verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 91-875825. Til sölu MMC L-300 minibus, árg. ‘92, ek- inn 69 þús., steingrár, verð 1.390.000. Upplýsingar veitir Bílasala Keflavíkur í síma 92-14444 eða 92-14266. Rauöur Porgche 911, árg. ‘77, til sölu, allur nýuppsmíðaður. Til sýnis og sölu hjá bílasölunni Nýja bílnum, Hyijarhöfða 4, sími 91-673000. Daihatsu Charmant LE1600, árg. ‘83, 5 gíra, krómfelgur, skoðaður ‘95. Veró aðeins 120.000 staógreitt. Uppl. í síma 91-667711, vs. 91-688166. Sigurður. Til sölu Ford F-100, árg. ‘83, skoðaður ‘95 og í toppstandi. Uppl. í símum 91-641420 og 985-42160. Jeppar Toyota Hilux double-cab, árg. ‘89. Gull- fallegur bíll í toppstandi. Veró 1250 þús. Athuga skipti á ódýrari. Upplýs- ingar á Bílasölu Brynleifs, Keflavík. Símar 92-14888 og 92-15131 á kvöldin. Blazer K-10, árg. '86, til sölu, sjálfskipt- ur, rafmagn i rúðum, ekinn 96.000 míl- ur, hækkaður á boddíi. Uppl. í síma 91-642008 og 985-38767. Hermannajakkar frá kr. 1.900 Opið virka daga 13-18 Arma Supra Sérverslun með hermannafatnað Hverfisgötu 64a Sími 622322 Safnadarstarf Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl. 12.00. Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu aö stundinni lokinni. Tapað fundið Árituð gestabók tapaðist Sá sem fann áritaða gestabók við Duggu- vog 12 sunnudaginn 3. júlí vinsamlega hringi í síma 54364. Fundarlaun. Myndavél tapaðist Canon EOS1000 myndavél tapaðist á leið- inni frá Reykjavík til Blönduóss laugar- daginn 16. júlí. Finnandi vinsamlega hringi í síma 26054 eða 619369. Fundar- laun. Tilkyimingar íslandskvöld i Norræna húsinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 mun Heimir Pálsson halda fyrirlestur um ís- lenska menningu. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Veiðin eins góð og á sama tíma í fyrra Þorsteinn Karlsson kastar flugunni fyrir silung i Ölversvatni á Skaga fyrir skömmu. Góð veiði var í vatninu. DV-mynd GGG „Hundraðasti laxinn var að koma úr Vesturdalsá í dag og það er jafn góð veiði og á sama tíma í fyrra. Stærsti laxinn er 19 pund,“ sagði Garðar H. Svavarsson í Vopnaflrði í gærkvöld. „Við fengum á milli 20 og 30 laxa inn á flóðinu í dag sem er mjög gott, það er aldrei að vita hvað gengur í nótt. Það dumbungur svo allt getur skeð. Ég og belgískur vinur minn vorum við veiðar í Vesturdalsá í dag og gær og við fengum kvótann 15 laxa á eina stöng. Stærsti laxinn hjá okkur var 15 pund. Bleikjan er aðeins aö koma en veiðin í henni hefur ver- ið frekar róleg. Smálaxinn hefur töluvert látið sjá sig hérna. Selá í Vopnafirði hefur gefið rétt yfir 200 laxa og hann er 16 pund ennþá, sá stærsti. Hofsá í Vopnafirði hefur gef- ið yfir 300 laxa og sá stærsti er 22 pund,“ sagði Garðar enn fremur. Sogið í Alviðru hefur gefið 30 laxa „Það hafa veiðst 30 laxar í Alviðru í Sogi en Skarphéðinn Bjarnason veiddi þann stærsta, 20 pund, daginn sem við vorum við veiðar á Öldunni. Þessi fiskur- tók svartan tóbí hjá Skarphéðni," sagði Samúel Örn Erl- ingsson en hann var að koma úr Soginu. „Skarphéðinn og sonur hans, Jón, veiddu tvo laxa og eina bleikju, 4 punda. Það elti einn svona stór eins og Þorsteinn veiddi hjá mér á Öld- unni. Þetta var svaka spennandi þeg- ar þessi stóri fiskur kom á eftir tóbí- spúninum," sagði Samúel í lokin. Menning Kontrabassaleikur Tónleikar voru í Listasafni Sigurjóns á þriðjudags- kvöld. Hávarður Tryggvason lék á kontrabassa við píanóundirleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Flutt voru verk eftir Adolf Misek, Giovanni Bottesini og Nino Rota. Kontrabassinn er oftar hafður í undirleikshlutverki en sem einleikshljóöfæri. í rauninni nýtur hann sín prýðilega í forgrunni og hefur ýmis skemmtileg sér- kenni sem koma þar að góðu gagni. Má þar nefna fal- lega og sterka yfirtóna og ríkt pizzicato, auk þess sem hinn strokni tónn hefur sterkan litríkan blæ sem er töluvert annar en strengjahljóðfæri af fiðluætt hafa. Kontrabassinn er gömbuættar eins og kunnugt er og stilltur í ferundum. Tónn hans er býsna percussívur, eða samhljóðaríkur ef svo má að orði komast. Sökum stærðar sinnar virðist kontrabassinn oft þunglamaleg- ur en í höndum góðs spilara er oft með ólíkindum hve hpurlega hann hljómar. Verkin á þessum tónleikum voru flest af léttara tag- inu. Sónata Miseks er í hefðbundnum rómantískum stíl, prýðilega unnið en án nokkurra persónulegra ein- kenna höfundarins. Tvö stutt verk eftir Bottesini voru glæsileg að yfirbragði og vel hönnuð með það fyrir augum að láta kontrabassann njóta sín. Nino Rota er eitt af svokölluðum heimsfrægum kvikmyndatón- skáldum samtímans og undrabarn með meiru. Hann á það sameiginlegt með flestum kollegum sínum að vera góður í að stæla verk annarra. Minna fer fyrir sjálfstæðri sköpun hjá þessum snillingum enda ekki um það beðið í bransanum. Divertimento Rotas hljóm- aði eins og stæhng á einum af fiðlukonsertum Paganin Tónlist Finnur Torfi Stefánsson is, þeim í D dúr ef undirritaðan misminnir ekki. Frum- mynd Paganinis er þó mun betri og þarf það ekki að koma ó óvart. Hægi kaflinn var þó býsna einlægur og hljómaði best. Hávarður Tryggvason réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með þessu verkefnavah því það gerði miklar og fjölbreyttar kröfur. Sýndi hann mjög góða færni og kunnáttu og lék oft með miklum tilþrifum. Smávægilegar snurður voru heyranlegar þar sem mest áhætta var tekin tæknilega en yfirleitt var leikur hans nákvæmur og agaður. Þá naut hann sín ekki síð- ur í ljóðrænum köflum og hafði þá oft mjög fallegan tón. Píanóleikur Steinunnar Birnu var einnig mjög góður. Hún er í senn skemmtilega tónelskur og glað- lyndur spilari. Útskriftartónleikar úr Söng- skólanum í Reykjavík Sópransöngkonumar Alda Ingibergs- dóttir og Guörún Jóhanna Jónsdóttir ásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleik- ara halda tónleika í Hafnarborg, Hafnar- fn-ði, í kvöld, finuntudagskvöld, kl. 20.30. Á efhisskránni eru ljóö, aríur og dúettar. Færeyski báturinn heitir sýning sem Byggðasafn Hafnar- fiaröar mun opna í sýningarsal sínum aö Strandgötu 50 í kvöld, fimmtudags- kvöld, og mun hún standa til 1. septemb- er. Sýningin er aö hluta til farandsýning frá Föroya Fornminnissavninu en einnig eru á henni munir bæði frá Byggðasafni Hafnarfiarðar og Sjóminjasafninu. Smurbrauðsstofa Sylvíu í tilefni af Ólafsvöku býður Smurbrauðs- stofa Sylvíu, Laugavegi 170, s. 24825, upp á brauö með færeysku áleggi í dag og á morgun. AUir eru velkomnir. Kolaportið lokað um verslunarmannahelgina Kolaportið verður að venju lokað um verslunarmannahelgina en byrjar svo kröftugt hauststarf helgina 6.-7. ágúst. Kvennakór Reykjavíkur heldur styrktartónleika í kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 22 vegna flygilkaupa kórs- ins í hinu nýja æfingahúsnæði kórsins að Ægisgötu 7 og eru þetta fyrstu tónleik- ar kórsins þar. Á borðum verðiu- kaffi og meðlæti og er það innifalið í aðgangs- eyri sem er kr. 500. Þar mun kórinn taka lagið ásamt þekktu tónlistarfólki sem kemur í heimsókn. Leiðrétting í „ummælum" í DV sl. mánudag var vitnað í lesendabréf um sýningu á Kjarvalsstöðum. Höfundur var sagður vera Guðmundur Guðmunds- son en hið rétta er að hann heitir Guðmundur Guðmundarson. Hlut- aöeigendur eru beðnir velvirðingar. Allt í veiðiferðina Mikið úrval af nýjum veiðivörum Vanir menn LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.