Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sendibílar Toyota Hiace 4WD dísil, árgerö ‘91, ljós- blár, 6 manna, lítur mjög vel út. At- huga skipti. Upplýsingar í síma 92-14888 eða heimasími 92-15131. Vörubílar MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legvu-, ventlar, pakkninga- sett, dísur, olíudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja- sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520. Vélaskemmman, Vesturvör 23,641690. Vörubílar frá Svíþjóð: Scania T112 dráttarbíll m.kojuhúsi 1987 árg., Scania R142HIC 1983 grind. Varahlutir: Fjaðrir, vélar, drif o.fl, Óska eftir 10 hjóla vörubíl, verðhug- mynd allt að kr. 900.000. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8335. Vinnuvélar Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöðvar, jarðvegsþjöppur, vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Við bjóð- mn allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eóa. notuð. Heildar- lausn á einum staó. Orugg og vönduð þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530. Lyftarar Ný sending af góöum, notuðum, inn- fluttum lyfturum. Mikið úrval. Gott verð og kjör. Þjónusta í 32 ár. PON Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Okkar er fullmegtug framtíðarvon og fjarri því safnast hér rykið og vanti þig lyftara veistu hjá PON að valið er yfirleitt mikið.___________ Nýir og notaöir rafm.- og dísiliyftarar. Einnig hillulyftarar. Vióg,- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. T.C.M. lyftarar. Rafmagns- og dísil- lyftarar, hvers konar aukabúnaður, varahlutir og viógerðir. Vélaverkst. Siguijóns Jónssonar hf., sími 625835. fH Húsnæði í boði Sérskólanemar - húsnæöi. Nemendur eftirtalinna skóla ath. að umsóknar- frestur um herbergi á Höfða, nemenda- garói, Skipholti 27, er til 1. ágúst: Fóst- ursk., Kennarahásk., Myndlista- og handíðask., Stýrimannask., Söngsk., Tölvuhásk., Tæknisk. og Þroskaþjálfa- sk. Uppl. í s. 91-26477,_________ Rúmgott herb. til leigu frá 6. ág. í ná- grenni Hallgrímskirkju f. reyldausan, reglusaman háskólanema. Aðg. aó eldh., baóherb., þvottavél og Stöð 2. Svör sendist DV f. 3.8., m. „H-8301“. 3ja herb. íbúö, 86 m2, til leigu í norðurbæ Hafnarfjaróar, leigutími er 1 ár f senn. Tilboó sendist DV, merkt „GÁ 8337“._______________________ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503.___ Garöabær. Til leigu björt og snocur ein- stakl./2ja herb. íbúð, m/sérinng. f. reyk- laust, rólegt og baml. fólk. Laus 1. ágúst. S. 658538 í dag og næstu daga. Vesti kr. 1.500 Belti kr. 900 Opið virka daga 13-18. Arma Supra Sérverslun með hermannafatnað Hverfisgötu 64a Sími 622322 Til leigu 100 m1 hæö í parhúsi á svæði 112, 4 svefnherbergi. Laus 1. ágúst Langtímaleiga. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-673441 e.kl. 18. Til leigu mjög vönduö 2 herb. íbúö á svæði 107. Leigist frá 1. ágúst í a.m.k. eitt ár. Upplýsingar í síma 91-656287 milli kl. 18 og 20. 2ja herb. íbúö á svæöi 104 til leigu fyrir reyklaust og reglusamt par. Uppl. í síma 91-35410 e.kl. 14. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. fg Húsnæði óskast 3 nemar utan af landi óska eftir 4ra her- bergja íbúð nálægt miðbænum. Erum reyklaus, reglusöm og stöndum í skil- um með greiðslur. Sími 95-24420, Dísa eða 98-64457, Jón Gunnar. 3 rúmlega tvítugar námsmeyjar utan af landi, reyklausar og reglusamar, óska eftir 4ra herb. íbúð í Rvk, frá síðari hluta ágúst. Skilvísmn greiðslum heit- ið. Sími 93-11905 eða 98-23075. Einstaklega reglusamt og reyklaust par óskar eftír nýlegri 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Hafið samb. við svarþjónustu DV, sími 91-632700. H-8340. Óska eftir stóru 4 eöa 5 herb. húsnæöi frá 1. sept., helst í Hafnarf. eóa rólegu hverfi í Rvík. Leigutími minnst 1 ár. Góó umgengni og skilvísar greiðslur. S. 96-26659 og 96-27818 e.kl. 19. Ung reglusöm kona meö góöa atvinnu óskar eftir góóri 2 herbergja íbúó mið- svæðis í Reykjavlk. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8342. 24 ára reglusöm stúlka utan af landi ósk- ar eftir 2 herb. íbúó sem næst Iðnskól- anum. Upplýsingar í síma 985- 22161. Sólveig. Einstaklings- eöa stúdíóíbúö óskast fyrir reglusaman mann á miðjum aldri m/eigin atvinnurekstur. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. S. 15928 e.kl. 13. Reglusaman, 20 ára strák, vantar her- bergi á meóan á skólagöngu stendur. Reykir hvorki né drekkur. Vinsamleg- ast hafið samb. í síma 98-11616, Olaf- ur. Reglusamt reyklaust par í námi óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst á svæói 107. Fyrirframgreiðsla ef óskaó er. Uppl. í síma 96-23315 eftir kl. 20. Ungur maöur óskar eftir herbergi á leigu meó aógangi að baði og eldunarað- stöðu. Reglusamur. Upplýsingar í síma 91-72123. Viö erum tvær reglusamar manneskjur sem óskum eftir lítilli íbúó sem fyrst á leigu. Vinsamlega hafið samband f síma 91-30777. Viö erum tvær ungar reyklausar stúlkur og okkur vantar 2ja-3ja herbergja íbúó í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-26148 efitirkl. 16. Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkrn- vantar allar stærðir íbúðar- og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoðum strax, ekkert skoóunargjald. Óska eftir 2-3 herbergja íbúö, helst mið- svæðis. Reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskaó er. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8315. Ævar (31), Sigrún (30), Sunna (7) og Edda (2 1/2 ) óska eftir 3-4 herb. íbúð í vesturbænum sem fyrst. Skilvísar greióslur. Sími 93-38937 eóa 93-12195. Barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúö á svæði 101 eða 105. Skilvlsar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-20046. Fulloröin kona óskar eftir 2-3 herb. íbúö, helst í austurbæ Kópavogs, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-41164. Herbergi óskast á, leigu fyrir ungan nema í Háskóla Islands, reyklausan einstakling. Uppl. í síma 91-656492. Tveggja herb. íbúö óskast strax. Reglusemi og skilvísum greióslum heitió. Uppl. í síma 91-44773. Reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúö í Hafnarfirói eða nágrenni frá og með 1. sept. Uppl. í sfma 97-82130. Atvinnuhúsnæði Til leigu gott skrifstofuhúsnæðj m/að- gangi aó kaffistofu á 2. hæð í Armúla. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H- 8312. Til leigu á sv. 104, á 1. þæð, 40 m2 skrif- stofur og 40 m2 lager. Á 2. hæð 12,47 og 40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/iim- keyrslud. S. 39820/30505/985-41022. Tvo iönaöarmenn vantar bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði til leigu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8334. # Atvinnaíboði Maöur óskast til starfa við utanhúss þrif og gluggaþvott ásamt öórum tilfailandi störfum. Um er að ræða nokkurra tíma starf á dag sem vinnst aðallega s^iemma á morgnana. Oskum eftir röskum, stundvísum, ná- kvæmum og þrifalegum eldri jálki sem setur ekki fyrir sig að vakna snemma og taka til hendinni. Umsóknareyðublöð á staðnum. MacDonald, Suðurlandsbraut 56. Heimilishjálpl Barngóð manneskja óskast á heimili í Garðabæ í ca. 1 mán- uð, kl. 9-13, 5 daga vikunnar. Svar- þjónusta DV, s. 91-632700. H-8333. Smíöa- og málningarvinna f boói fyrir 2-3 aðila næstu vikurnar. Stundvísi og vandvirkiú skilyrói. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8332,____________ Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina)._____________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í Kópavogi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8339. fe Atvinna óskast Bifvélavirki óskar eftir vinnu , er vanur öllmn almennum viðgerðum á bifreið- um og tækjum, einnig sölu og af- greiðslu. Einnig kjemi til greina með- eign í fyrirtæki. Áhugasamir hringi í síma 91-644428 eða 985-39788. Pétur, Vel menntaöur einstaklingur á sviði fjár- mála óskar eftir að leiðbeina fyrirtækj- um og einstaklingum í fjármálum. Fulliun trúnaði heitió. Uppl. í síma 91-643157 milli 15 og 19.__________ 25 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, helst hálfan daginn, er vön tölviúnnslætti og alm. skrifstofustörf- um. Margt kemur til greina. S. 91-811244,_______________________ @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bflas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422.____ Snorri Bjamason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.___________________ Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bflasími 985-28444.________________ Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bflas. 985-28323. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516.___________ Svanberg Sigurgeirsson, Toyota Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907. Birgir Bjamason, Audi 80/E, sími 53010.________________________ 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Engin bið. Okuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bfll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öU prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833._______ Gylfi Guöjónsson kennir á Subam Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfxú nemenda. ÖkuskóU, prófg., bækur. Símar 985-20042 og 666442. Kristján Sigurösson. Kenni aUa daga á Toyota CoroUa. Bók og verkefni lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Enginbió. S. 72493/985-20929. K4r Ýmislegt Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggóina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi rnn þjónustu!________ Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr/pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. Einkamál 2 bráöskemmtilegir, lífsglaöir, þræl- myndarlegir karlmenn, 28/38 ára, vilja kynnast 2 eldhressum konum, 22-38 ára, helst vinkonum sem hafa áhuga á ferðalagi um helgina. AUt frítt. Uppl. hjá svarþj. Miðlarans, s. 886969,___ Miölarinn - Stefnumót. AUfliða kynningarþjónusta. Allir aldurshópar, öU áhugasvið. S. 886969. Op. v.d. 17-22.30, lau. 14-20. Miðlarinn, pósthólf 3067,123 Rvík. Innheimta-ráðgjöf Peningainnheimtur - samningageröir - persónuleg ráðgjöf - góð þjónusta. Onnumst einnig innheimtur á áskrift- argjöldum og reikningum fyrirtækja og stofnana gegn föstu gjaldi. Oskum eftir föstum viðskiptavinum. Innheimtu- og samningastofa Ingi- mars, Bolholti 6,5. hæð, s. 91-683031. Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskflaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavlk, sími 688870, fax 28058. H/4 Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. ÁðsL fyrirt. og einstakl. v. greiósluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt- kærur, rekstrarráðgjöf og vskuppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing- ur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Húsaviögerðir. Tökum að okkur aUar steypuviðgerðir, þakviðgeróir, klæðn- ingu og aðra smíðavinnu. Föst verótfl- boó. Veitum ábyrgðarskírteini. Vanir menn - vönduð vinna. Kraftverk sf., símar 985-39155 og 81-19-20._______ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviógeróir. Einnig móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara.______ England - ísland. Utvegum vörur frá Englandi ódýrari. VersUð milIUiðalaust og spariö pening. Hafið samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ldt._______________________________ Gluggaviögeröir - glerísetningar. Nýsmíói og vióhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577._________ Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stiUing á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929._______________________ Önnumst alhliöa málningarv. og allar smíðar og þakviðgerðir. Erum löggfltir í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og 91-650272. Garðyrkja Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440,. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. vUjrnn við stuðla aó fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaóir 100 m2 eóa meira. • Sérræktaóur túnvinguU sem hefur verið valinn á golf- og fótboltaveUi. Híf- um aUt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442.______ Seljum í dag og næstu daga nokkur Hozelock garóljós, einnig nokkrar Hozelock gosbrunnadælur meó veru- legum afslætti meóan birgðir endast. Hafið samband við viðgerðarþjónustu okkar, Þverholti 18, sími 11988, opin frá 9-12 og 13-17, en til kl. 16 á föstu- dögum. I. Guðmundsson & Co hf. Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyróar eða sóttar á staðinn. Ennfremur fiölbr. úrval trjáplantna og runna á hagstæóu verói. Týnþöku- og trjáplöntusalan Núpum, Olfiisi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið veró- og gæóasaman- burð. Gerum verðtilboó í þökulagningu og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 árá reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan s. 985-24430/985-40323._____________ • Hellu- og hitalagnir hf. • Tökum að okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Giróum og tyrfum. • Oll alm. lóðav. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 985-37140, 91-75768, 91-74229.___________________________ Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum milliliðalaust. Sérræktað vallarsveif- gras. Verð á staðnum 60 kr. m2, einnig keyrðar á staðinn. Aðeins nýskomar þökur.Jarðsambandið, Snjallsteins- höfóa, sími 98-75040._______________ • Hellulagnir - hitalagnir. • Sérhæföir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, girðum og tyrfum. Fljót og góð þjónusta. Gott veró. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Almenn garövinna. Uóun, hellulagnir, mosatæting, sláttur, mold, möl, sandur o.fl. Sanngj. verð. Láttu gera það al- mennilega. S. 985-31940 og 45209, Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubfla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Gæöatúnþökur á góöu veröi. Símar 91-675801, 985-34235 og 985-39365, Jón Friðrik. Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eða 91-20856. 7iIbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjám og fallegar vegg- klæóningar á hagstæðu verði. Galvaniseraó, rautt og hvítt Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Vinnuskúrar: Til leigu og sölu vinnu- skúrar. Leigjum og seljum steypumót og loftastoðir. Pallar hf., Vesturvör 6, Kóp., sími 91-641020. Mótatimbur, 2”x4” og 1”x6”, óskast keypt í vinnupalla. Upplýsingar I sím- boóa 984-50751 eóa fax 91-667325. Ódýrar milliveggjaplötur. Framleiðum 7 cm milliveggjaplötur. Hringhella sf., sími 91-651755 eða 91-52979. TgBI Húsaviðgerðir Til leigu körfulyfta á bil, með véla- og raf- magnsdælu, lyftih. 11 metrar, f. lagf., málningu, o.fl. Dagleiga kr. 5,500 + vsk. S. 650371 og 985-25721. Atvinnu- skapandi tæki. Geyniið augl. Ferðalög Til sölu flugmiöi tii Barcelona í 4 vikur, flugið er ld. 15, föstudaginn 29. júlí. Selst meó afföllum. Upplýsingar í síma 91-871269. Gisting á Snæfellsnesi 13 km frá Stykk- ishólmi. Uppbúin rúm eða sevefn- pokaplass. Uppl. í símum 93-81606, 91-676445 og 985-25340. Landbúnaður Ung hjón óska eftir aö taka bújörö á leigu, með hugsanleg kaup í huga seinna meir. Staðsetning skiptir ekki máli. Svarþjón. DV, s. 632700. H-8296. Heilsa Trimform. Aukakfló, appelsínuhúð, vöóvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufutími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. & Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíó og framtíð. Gef góó ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Er bænum þessa viku. Spái í spil, bolla og lófa, alla daga líka um helgar. Uppl. í síma 91-889921, Guðný. ® Dulspeki - heilun Keith og Fiona Surtees, starfandi miðl- ar og heilarar, með leiðsögn í fyrri líf, tarotspil o.fl. Túlkur á staónum. Þjálf- unarhringir á þriðjudags- og miðviku- dagskvöldtnn. Upplýsingar og bókanir f síma 91-657026. Keith og Fiona Surteps munu halda skyggnilýsingafund í Álfabakka 14, sal Sjálfstæðisflokksins, á fimmtudkv. kl. 20. Verð kr. 500. Allir velkomnir. Verslun smáskór Útsala á barnaskóm í st. 19-35 Smáskór, í bláu húsi við Fákafen, s. 683919. i ! Sportskór, kr. 2.495. - Hvítt. Svart. Stærðir 36-47. Póstsendum, sími 18199. Bónus-Skór í Mjódd, hjá Landsbanka. Skómarkaóurinn, Hverfisgötu 89.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.