Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994 7 dv Sandkom Veikindi BBáísafirði segir söguaf tveimUrung- umVestfirð- ingiunsem bragðHsérá ballumversl- unarmanna- helgi.Komu þeirtilbakaá bílsinummeð Fagranesinu og fórkunningi þeirra á bryggiuna til að taka á raóti þeim. Voru félagamb' heldm’ slappir eftii’ helgina og fóru ekki út úr bíln- um á leiðinni með Fagranesinu... Kunningi þeirra frétti að þeir hefðu orðið sjóveikir á leiðinni en aðspurð- ir þvertóku okkar menn fyrir það. „Við vorum ekkert sjóveikir," sagði annar þeirra, „við vorum hins vegar dálítiö bílvciklr." Ættarmóteru aðverðatísku- fyrirbrigöl, hvertmótið rekurannað umallarsveit- ir. Sandkorns- ritarifékk fregnafættar- mótieinusem haldiðvarí Skagafirði. har vorubömað leik uppi á skúrbyggingu við félags- hekáli það ermótið var haldið i I>ótti leikur barnamia nokkuð glannalegnr. Síðan bar að mann sem ekki var af umræddrí a;tt. I<eist hon- imi ekki á blikuna og hafði orö ó þessu við nærstaddan mann en sá var aftur á tnóti einn af ættarlaukunum. Ættarlaukurinn brosti bara út í ann- aö ogsagðí: „t>að er ekki tii neins að skipta sér af þeim þessum, þau eru: nefnilega af Mannskaðahóls-leggn- um." Kynleysi Ekkerter skemmtilegra cnaðkætast yfiróförum annarra. Þvi má Sandkonis- ritaritiltneðað sKióta iítillega á kollegasínaá Morgunbiað- inuogRíkis sjónvarpinuen íþeirrivonað ekki sé verið að kasta steinum úr glerhúsí að neinu ráði! Fy rst er það Mogginn. Hann birti frétt á mið viku- dag um Nordisk Forum í Finnlandi með eftírfarandi setningu m.a.: „Meðal þeirra sem fóru í beinu fiugi tilFinnlands voru 108 Austfirðingar, 106konurog2karlar.“ Samkvæmt þessu eru Austfirðingar gjörsamlega kynlausir. hvorki karlar né konur! Þáyfir í Sjónvarpið. í cllefu-fréttum ; í fyrrakvöld var sagt frá kylfingi í Grafarholti sem fékk gat á hausinn eftir gollkúiu. Sagt var að kúlan heíði hitt kylfingirm „fyrir ofan hvirfil- inn“. Máltilfinning Sandkomsritara segir að fyrir ofan hvirfilinn sé yfir- leitt hár en kannski eru kylfingar bara öðruvisi skapaðir en við hin! : Áveiðum ínýútkomnu Sportv i-iöiblnöi má lesa bressi- legt viðtal við StefánSigurðs- son.prentara ogveiðimanná Akureyri.Stef- ánsegirþar nokkrarsögur afveiðiskap sínumogekki þarfaðefast um aö þær eru áreiðanlega allar dag- sannar eins og veiöimanna er siður! Segir m.a. af Stefáni á andaskyttiríi með Simma, félaga sínum. Þar sem snjóflekkótt var notuðust þeir við hvít lök til að hyþa sig. Þeir komu gerviöndum fyrir og Simmi faldi sig tmdii' kkinu áveðurs við Stefán. Loks kom álitlegur andahópur upp í vind- inn og flaug hægt. Við gefitro Stefáni orðið: „Við risum svo á fætur ogég náði þessu fína miði en þá hverfur bara altt sjónum minum og lakið hans Simma lagðist yfir mig. En um leið ogégumvafðist lakinu tók ég í gikkinn og við vorum sammála um það eftiráað ég heíði núhitt eina." iHorpunbhtbiii Likur.á áð samdrfítt- W& arskciðuuiséáðjjúka Fréttir Davíð Scheving Thorsteinsson í leit að nýju starfi: Utilokar ekki að stofna nýtt fyrirtæki -1 útflutningi 1 landbúnaði eða sjávarútvegi „Það hafa nokkrir góðir menn með áhuga á útflutningi komið að máli við mig. Ég er að skoða þau mál en ekkert hefur verið ákveðið. Ég ætla að taka mér smáfrí núna,“ sagði Dav- íð Scheving Thorsteinsson í samtali við DV en hann má fara að leita að nýju starfi eftir að veru hans sem framkvæmdastjóra og eiganda Smjörlíkis/Sólar lauk nýlega þegar nýir eigendur tóku við rekstrinum. Aðspurður sagðist Davíð ekki úti- loka stofnun nýs fyrirtækis á sviði útflutnings þar sem hann reiknaði með að fáir eða enginn vildu ráða hann í vinnu. Starfslokasamningur Davíðs við Smjörlíki/Sól kveður á um að næstu tvö ár megi hann ekki fást við neitt sem viðkemur þeim vörum sem fyr- irtækið framleiðir. Davíð sagði að þau erindi sem hefðu verið kynnt fyrir sér væru á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar. Meðal þeirra er erindi um útflutning á vistvænum landbúnaðarvörum. Þeir sem hafa komið að máb við Davíð eru ýmist með starfandi fyrir- tæki eða hafa áhuga á að koma nýju fyrirtæki á laggirnar. Guðlaugur Bergmann leggur spilin á borðið á norrænu kvennaráðstefnunni í Turku. DV-mynd GHS Guðlaugur og Guðrún Bergmann leggja vikingakort í Turku: Konur leita eftir andlegri hljálp - stanslaus straumur segir Guðlaugur Guðrún Helga Sgurðardóttir, DV, Turku: „Við erum að kynna kortin bæði íslendingum og útlendingum og hér hefur verið stanslaus straumur af fólki. Fólk fær andlegar leiðbeining- ar um hvar það er statt í þroska- brautinni. Þaö er gífurlegur áhugi á þessu og við höfum orðið að vera hér meira en við ætluðum. Við erum tvö við þetta og fólk kemur mikið til að leita að andlegri hjálp. Það kemst ekki lengra með speki guðlausra þekkingarpostula,“ segir Guðlaugur Bergmann verslunarmaður. Sænskar og enskar auglýsingar um víkingaspil á veggjum í Kirkjuskól- anum við Aura-ána í Turku, Finn- landi, hafa vakið mikla athygli kvenna á kvennaráðstefnunni í Turku. Það eru hjónin Guölaugur og Guðrún Bergmann sem standa að baki þessum auglýsingum og hafa þau hjónin verið einstaklega dugleg við að leggja spilin á borð í bakgarði Kirkjuskólans í Turku enda áhuginn greiniiega mikill og oftast löng biðröð kvenna sem vilja komast að. - En hvað skyldi Guðlaugur Berg- mann vera að að gera á kvennaráð- stefnu í Turku? „Ég er að kynna víkingakort kon- unnar minnar en hún er hér með fyrirlestra og sérstaka helgiathöfn á fóstudaginn. Ég er að hjálpa henni því ég hef fylgst með sköpun þessara korta frá upphafi. Hún kynntist hefð- um indíána í Bandaríkjunum og komst að því að við eigum allar þess- ar andlegu hefðir gegnum hefðir vík- inganna. Við höfum oft einblínt á víkingana sem landkönnuði, drápara og nauðgara en þeir höfðu mjög sterkar andlegar hefðir og gegnum þær hafa þessi kort verið búin til,“ segir hann. Davíö Scheving Thorsteinsson er núna án atvinnu en útilokar ekki þann möguleika að stofna nýtt fyrir- tæki á sviði útflutnings. Eggert Haukdal: Vill vantraust á Jón Baldvin „Ég er innilega sammála hneykslan Bjöms Bjarnasónar, formanns utanríkismálanefndar, sem fram kom í sjónvarpsviðtali við hann, á þeim vinnubrögðum Jóns Baldvins utanríkisráðherra að setja Jakob Magnússon sendi- herra í London. Þessi gemingur Jóns Baldvins Hannibalssonar er hneyksli. Þaö eina rétta i stöð- unni er að kalla Alþingi saman, samþykkja vantraust á Jón Bald- vin, skipa annan utanríkisráð- herra til bráðabirgða og efna svo til alþingiskosninga,1* sagði Eggert Haukdal alþingismaður í samtali við DV. Hann sagði að ef Björn Bjarna- son bættist í hóp þeirra sem vilja að Jón Baldvin fari frá væri meirihluti fyrir þvi á Alþingi. Hann benti á í þessu sambandi að Matthías Bjarnason hefði sagt nýverið aö víkja ætti utanríkis- ráðherra frá vegna íramkomu hans í ESB- málinu. „Ef Bjöm bætist í hópinn með Matthíasi Bjamasyni, Inga Bimi Albertssyni, Eyjólfi Konráð Jóns- syni og mér þá er moirihluti fyrir vantrausti á utanríkisráðherra. Ætli Jóhanna Siguröardóttir myndi ekki í það minnsta sitja hjá í þeirri atkvæðagreiðsluj1 sagði Eggert Haukdal. Vöruskipti fyrstu sex mánuðina: Verðmæti sjávaraf urða jukust um 12 prósent - verðmæti áls helmingi meira Vöruskiptajöfnuður í júní sl. var hagstæður um 1 milljarð króna. Þá voru fluttar út vörur fyrir 9,7 millj- arða en inn fyrir 8,7 milljarða. Til samanburðar var jöfnuðurinn hag- stæður um 200 milljónir í júní í fyrra. Verðmæti vöruútflutnings fyrstu sex mánuði þessa árs var 16% meira en á sama tíma í fyrra og verðmæti útfluttra sjávarafurða jókst um 12%. Þá jókst verðmæti áls um helming og kísiljárns um fimmtung. Fyrstu sex mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 55 milljarða króna en inn fyrir 42,5 milljarða. Afgangur á vöruskiptum við útlönd var því sem nam 12,5 milljörðum króna. Eftir fyrstu sex mánuðina í fyrra voru vöruskiptin hagstæð um 5,7 milljarða. Verðmæti vöruinnflutnings á fyrri helmingi ársins var 2% meira en í fyrra, eða 42,5 milljarðar í ár eri 38,3 milljarðar í fyrra. Þannig jókst inn- flutningur á mat- og drykkjarvöru um 11% milli ára en bílainnflutning- ur dróst saman um 13%. Þá dróst innflutningur á olíu saman um 9%. Verðmæti útflutnings - janúar til júní 1993 og 1994 í milljónum króna 45.000- 40.000 ~ 35.000 - 30.000 - 25.000 “ 20.000 ' 15.000 - 10.000 - 5.000'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.