Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Blaðsíða 26
34
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994
Afmæli
Ami Böðvarsson
Ámi Böðvarsson, fyrrv. verkamað-
ur og verkstjóri, Skarðshlíð 29d,
Akureyri, er áttræður í dag.
Starfsferill
Ámi ólst upp á Akureyri en hann
er fæddur í Nonnahúsi. Hann var í
námi í Aiþýðuskólanum á Laugum
í Reykjadal í tvo vetur.
Ámi starfaði fjögur sumur hjá
Kveldúlfi á Hesteyri og Hjalteyri en
lengstan hluta starfsævinnar vann
hann hjá Vegagerð ríkisins, eða í
meira en þrjá áratugi. Ámi var
einnig hjá blaðinu íslendingi en þar
sá hann m.a. um fjármál. Þá starf-
rækti Árni innrömmunarverkstæði
á Akureyri í fj ögur ár.
Ámi hefur starfað í Sjálfstæðis-
flokknum frá unga aldri og var eitt
kjörtímabil varamaður í bæjar-
stjórn Akureyrar. Hann var lengi í
Verkstjórafélagi Akureyrar og ná-
grennis (VNA) og söng í áratugi meö
Karlakór Akureyrar, sat í stjóm
hans og var formaður og er nú þar
heiðursfélagi. Ámi tók einnig þátt í
starfsemi LA og steig á svið í nokkr-
umleiksýningum.
Fjölskylda
Ámi kvæntist 29.10.1938 Hólm-
fríði Stefánsdóttur, f. 8.10.1919, hús-
móður. Foreldrar hennar: Stefán
Marinó Steinþórsson póstur og
kona hans, Sigríður Friðrika Stef-
ánsdóttir.
Börn Árna og Hólmfríðar: Krist-
ján, f. 3.7.1939, prentari á Akureyri,
kvæntur Önnu Lillýju Daníelsdótt-
ur, þau eiga sex börn; Böðvar, f.
25.6.1941,járniðnðarmaðurí
Reykjavík; Stefán, f. 4.7.1945, húsa-
smiður á Akureyri, kvæntur Hólm-
fríði Davíðsdóttur, þau eiga tvö
böm; Elínborg Sigríður, f. 16.12.
1946, húsmóðir á Akureyri, gift Þor-
móði Einarssyni, þau eignuðust
fimm börn en eitt er látið; Bjarki,
f. 7.2.1949, rafvirki á Kristnesi í
Eyjafirði, kvæntur Bergljótu Sig-
urðardóttur, þau eiga þrjú börn.
Systkini Ama: Jóhann, f. 15.1.
1911, d. 31.1.1983, vegagerðarmaöur
á Akureyri, kvæntur Friðriku Hall-
dóru Einarsdóttur, látin, þau eign-
uðust eitt bam; Bjöm, f. 15.1.1911,
vinnumaður á Húsavík; Kristján, f.
27.10.1912, d. í desember 1993, verka-
maður á Akureyri, kvæntur Ingi-
björgu Steingrímsdóttur, þau eign-
uðust eitt barn; Jakob, f. 8.3.1916,
brúarsmiður á Akureyri, kvæntur
Rósu Kristjánsdóttur, látin, þau
eignuðust tvö börn; Selma, f. 17.4.
1918, húsmóðir í Hafnarfirði; Krist-
ín, f. 15.6.1920, d. 30.3.1949, húsmóð-
ir í Hafnarfirði, gift Björgvini Stef-
ánssyni, þau eignuðust fjögur börn.
Foreldrar Áma voru Böðvar
Björnsson frá Finnsstöðum í Kinn,
verkamaður á Akureyri, og kona
hans, Guðný Jónína Kristjánsdóttir.
Ætt
Guöný var dóttir Knstjáns, b. á
Þóroddsstað í Kinn, Ámasonar, b. á
Hóh í Köldukinn, Kristjánssonar.
Móðir Guðnýjar var Kristín Ás-
mundsdóttir, b. á Ófeigsstööum í
Köldukinn, Jónssonar og konu
hans, Guðnýjar Guðlaugsdóttir, b. í
Álftagerði, Kolbeinssonar, b. í Álfta-
gerði, Guðmundssonar, b. á Geira-
stöðum, Kolbeinssonar. Móðir Guð-
laugs var Finna, talin dóttir Jóns,
sýslumanns í Rauðuskriðu, Bene-
diktssonar, lögmanns í Rauöu-
skriðu, Þorsteinssonar. Móðir Jóns
var Þómnn Bjömsdóttir, sýslu-
manns á Burstarfelli, Péturssonar
og konu hans, Guðrúnar Marteins-
dóttur, sýslumanns á Eiðum, Rögn-
valdssonar. Móðir Guðnýjar var
Kristín Helgadóttir, b. á Skútustöð-
um við Mývatn, Ásmundssonar,
ættfóður Skútustaðaættarinnar.
Móðir Kristínar var fyrsta kona
Helga, Kristín Einarsdóttir, b. á
Birningsstöðum í Laxárdal, Ólafs-
sonar og konu hans, Bjargar Jóns-
dóttur.
Ami Böðvarsson.
Til hamingju meö
afmælið 5. ágúst
85 ára
Sigtryggur Jörundsson,
Silfurgötu 8a, ísafirði.
80ára
Ingólfur Ámason
Ingólfur Árnason, fyrrv. svæðis-
stjóri hjá RARIK á Norðurlandi
eystra, Byggðavegi 132, Akureyri,
ersjötugurídag.
Starfsferill
Ingólfur er fæddur á Akureyri og
ólst upp á Oddeyrinni. Hann er stúd-
ent af stærðfræðideild MR1945 og
tæknifræðingur frá Oslo Tekniske-
skole 1953.
Ingólfur var verkstjóri hjá RARIK
og síðar rafveitustjóri þess á Norð-
urlandi eystra en hann lét af störf-
um um síðustu áramót.
Ingólfur sat i bæjarstjórn Akur-
eyrar í 20 ár, 1962-82, og sat í bæjar-
ráði í 18 ár. Hann var kosinn í hita-
Drífa Lárusdóttir póstsölumaður,
Gaukshólum 2, Reykjavík, er fertug
ídag.
Fjölskylda
• DrifaerfæddíNýjabæ,V-Eyja-
fjöllum, en ólst upp á Hellu.
Drífa giftist 31.12.1975 Elliöa Guð-
mundssyni Norðdahl, f. 27.12.1948,
trésmiö. Foreldrar hans: Guðmund-
ur Elliðason Norðdahl, fyrrv. verka-
maður, og Þórunn Hólmfríður
Norðdahl Guðmundsdóttir, þau em
veitunefnd Akureyrar 1973 og varð
formaður hennar. Ingólfur var
formaður stjómar Hitaveitu Akur-
eyrar frá stofnun hennar 1977-82 og
hefur setið í orkuráði frá 1987 og
sem formaður frá 1991. Hann sat í
stjórn Laxárvirkjunar 1977-83.
Fjölskylda
Ingólfur kvæntist 6.8.1954 Önnu
Ingibjörgu Hallgrímsdóttur, f. 7.8.
1925, kennara. Foreldrar hennar:
Hallgrímur Stefán Guðmundsson,
bóndi í Grafargili í Valþjófsdal í
Önundarfirði, og Jóna Reinharös-
dóttir.
Börn Ingólfs og Önnu Ingibjargar:
Jóna Guðbjörg, f. 22.11.1954, þroska-
búsettíKópavogi.
Dóttir Drífu og Elliða: Steinunn
E.Norðdahl.f. 18.12.1975.
Systkini Drífu: Gunnar Jónas, f.
13.8.1953, d..1.10.1972; Dröfn, f. 5.8.
1954, maki Ásmundur Einarsson,
þau eiga einn son; Öm, f. 20.4.1956,
maki Helga Fanney Ásgeirsdóttir,
þau eiga fiögur böm; Fjóla, f. 30.10.
1957, maki Sævar Logi Haraldsson,
þau eiga þijú böm; Hrönn, f. 30.11.
1958, maki Michael, þau em búsett
í Danmörku og eiga eitt barn; Ari,
þjálfi; Hallgrímur Stefán, f. 6.8.1956,
innanhússarkitekt; Sigríður Erna,
f. 27.8.1962, tannsmiður; Árni Gunn-
ar, f. 17.9.1965, rafvirki; Valborg
Salome, f. 19.9.1965, myndlistar-
maður.
Systkini Ingólfs: Anna Kristín, f.
7.4.1908, látin; Eðvarð, f. 12.7.1909,
látinn; Guðrún, f. 17.8.1910; Guð-
mundur, f. 24.12.1912, látinn; Frið-
finnur, f. 5.9.1915; Kolbeinn, f. 21.9.
1916, látinn; Sigríður, f. 1917, dó á
unglingsaldri; Aðalheiður, f. 20.2.
1919; Stefán, f. 14.4.1920; Hekla, f.
7.9.1922; Sigurbjöm, f. 18.9.1927.
Tvö systkini Ingólfs dóu í fmm-
bernsku.
Foreldrar Ingólfs: Árni Stefáns-
f. 29.12.1959, maki Ema Hrönn Her-
bertsdóttir, þau eiga tvö börn; Láms
Sighvatur, f. 6.8.1961, maki Ólína
Margrét Ásgeirsdóttir, þau eiga fjög-
urböm.
Foreldrar Drífu: Lárus Jónasson,
f. 5.12.1933, verkstjóri á vinnuhæl-
inu Gunnarsholti, og Auöur Einars-
dóttir.f. 18.3.1928, starfsmaðurá
Dvalarheimilinu Lundi. Þau em
búsettáHellu.
Ingólfur Arnason.
son, f. 8.6.1874, d. 16.6.1946, tré-
smíðameistari, og Jónína Gunnhild-
ur Friðfinnsdóttir, f. 8.9.1885, d.
28.12.1969, húsmóðir. Þau bjuggu á
Akureyri.
Ingólfur er að heiman.
Drífa Lárusdóttir.
Drífa Lárusdóttir
Andlát
Ágúst Bjamason
Agúst Bjamason, fyrrverandi skrif-
stofustjóri íslenskrar endurtrygg-
ingar hf., Jökulgmnni 29, Reykja-
vík, lést 22. júh. Útfór hans var gerð
frá Dómkirkjunni sl. fostudag.
Starfsferill
Ágúst var fæddur í Reykjavík 30.4.
1918 og ólst þar upp. Hann lauk stúd-
entsprófi frá Menntaskólanum í
Reykjavík 1937.
Ágúst var starfsmaður Sjóvá-
tryggingafélags íslands 1939-41 og
Stríöstryggingafélags íslenskra
skipshafna frá 1941 en nafni félags-
ins var breytt í íslensk endurtrygg-
ing. Þar var Ágúst skrifstofustjóri
frá 1945 til ársloka 1978.
Ágúst var í stjóm Sambands ís-
lenskra karlakóra 1941-61 og var
formaður þess 1943-61. Hann var í
stjóm Fóstbræðra nokkur ár og
formaður Gamalla Fóstbræðra
1965-68. Agúst var í iðgjaldanefnd
Sambands brunatryggjenda á ís-
landi 1947-78 og formaður hennar
1957-78. Hann var ráðunautur
Húsatrygginga Reykjavíkur frá
1954, í stjóm Sparisjóðs Reykjavíkur
og nágrennis 1964-67 og aftur frá
1974-89 og í stjóm Brunamálastofn-
unar ríkisins frá stofnun hennar
1969-81.
Ágúst tók virkan þátt í starfi Sjálf-
stæðisflokksins og var ennfremur
áhugamaður um íþróttir og var öt-
ull stuðningsmaður Knattspymufé-
lagsins Vals. Þá tók hann þátt í starfi
KFUM á yngri ámm og var síðar
einn af fmmkvöðlum að byggingu
Friðrikskapellu.
Ágúst var heiðursfélagi í Sam-
bandi íslenskra karlakóra, í Karla-
kómum Geysi á Akureyri, fékk
æðsta heiðursmerki Karlakórsins
Fóstbræðra ogheiðursmerki karla-
kórasambanda allra Norðurland-
anna. Hann var sæmdur riddara-
krossi íslensku fálkaorðunnar, svo
ogriddarakrossi Svíþjóðar, Noregs
og Finnlands fyrir störf sín á sviði
söngmála.
Fjölskylda
Ágústkvæntist 26.11.1943 Ragn-
heiði Eide, f. 17.3.1924, húsmóður.
Foreldrar hennar: Hans Eide, kaup-
maður í Reykjavík, og kona hans,
Guðrún Jónsdóttir Eide.
Böm Ágústs og Ragnheiðar:
Bjami, f. 29.6.1945, rafeindatækni-
fræðingur, maki Matthildur Krist-
insdóttir, f. 2.2.1946, starfsmaður
Flugleiða, þau eiga þijú böm, Ingi-
björgu, Kristínu og Ágúst; Guörún,
f. 1.1.1947, forseti borgarstjómar,
maki Svavar Gestsson, f. 26.6.1944,
alþingismaður, fyrri maður Guð-
rúnar var Krisfján Árnason, f. 26.12.
Ágúst Bjarnason.
1946, prófessor, þau eiga þijú böm,
Ragnheiði, Áma og Gunnhildi,
Svavar á þrjú böm, Svandísi, Bene-
diktogGest.
Systur Ágústs: Ólöf, ekkja eftir
Agnar Klemens Jónsson sendi-
herra. Þau eignuðust þijú böm.
Anna, hennar maður var Jón Ei-
ríksson. Þau skildu. Þau eiga eina
dóttur.
Foreldrar Ágústs: Bjami Jónsson,
f. 21.10.1881, vígslubiskup, ogÁs-
laugÁgústsdóttir, f. 1.2.1893.
Stefán Guðmundsson,
Hlíðarvegi 45, Siglufirði.
70 ára
Gunnar R. Gunnarsson,
Litlageröi 8, Reykjavík.
Árni Kristjánsson,
Furulundi 8d, Akurey ri.
Ásfríður Gísladóttir,
Hæðargarði 29, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn í Félagsheimili
aldraðra í Hæðargarði 31 frá ki.
17-20.
Magnúsína Sæmundsdóttir,
Garðavegi 25, Hvammstanga.
Sigríður
Caroline
Nielsen,
Háaleitis-
braut 15,
Reykjavík.
Hún erstödd
áhótelHana
BeachíTún-
is.
Gísli Steingrí
Skólavegi 29, Vestmannaeyjum.
50 ára
Ástríður Svala Svavarsdóttir,
Holtsgötu 42, Njarðvík.
Guðrún Maria Jóhannsdóttir,
Uröarteigi 18, Neskaupstað.
Inger Bjama Ipsen,
Álftahólum 6, Reykjavik.
Sveinn Ingibergsson,
Logafold 38, Reykjavík.
40 ára
Brynjólfur W. Karlsson,
Hlégerði 37, Kópavogi.
Ari Sigurðsson,
Blátúni 1, Bessastaðahreppi.
Soffia Guðrún Gunnarsdóttir,
Jórvik l.Skaftárhreppi.
Dröfn Lárusdóttir,
Dalhúsum 37, Reykjavík.
Jóna Rósbjörg Þorvaldsdóttir,
Þórunnarstræti 112, Akureyri.
Magnús Eiríkur Jakobsson,
Jórutúni8, Selfossi.
Hann tekur á móti gestum á afmæl-
isdaginn í Tryggvaskála frá kl.
19.30.
Inga Pála L. Runólfsdóttir,
Melasíðu 8b, Akureyri.
Ásta Ingvarsdóttir,
Sunnubraut2, Blönduósi.
Nikulás Stefánsson,
Amarhrauni 17, Hafnarfirði.
Anna Stefania Þorvaldsdóttir,
Kríuhólum 4, Reykjavík.
Áslaug Magnúsdóttir,
Flatasíðu7, Akureyri.
Mustafa Koca,
Valshólum 7, Reykjavík.