Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Málningarvinna. Faglegt vióhald skapar
öryggi, eykur vellíðan og vióheldur
verðmæti eignarinnar. Leitió tilboða í
s. 91-12039 e.kl. 19 eöa símsvari.
UTSALA UTSALA UTSALA
Onnumst alhliöa málningarv. og allar
smíðar og þakviðgerðir. Erum löggiltir
í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og
91-650272.
P
Ræstingar
Get tekiö aö mér þrif í heimahúsi eða fyr-
irtæki um kvöld og helgar. Upplýsingar
í síma 91-79951 eftir ld. 19.
Tek aö mér þrif í heimahúsum eða fyrir-
tækjum, er vön. Upplýsingar í síma
91-686901.
Garðyrkja
Græn bylting...
• Túnþökur - Ný vinnubrögð.
• Fjölbreytt úrval.
• Túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20
m, lagóar með sérstökum vélum, betri
nýting, hraóvirkari tækni, jafnari og
fullkomnari skurður en áður hefur
þekkst. 90% færri samskeyti.
• Grasílötin tilbúin samstundis.
• Úrval grastegunda. Hægt er aó velja
um fíngerð og gamalgróin íslensk grös
(lynggresi, vallarsveifgras og tún-
vingul) sem og innflutta stofna af tún-
vingli og vallarsveifgrasi. Kjörið fyrir
heimagarða og íþróttavelli. Einnig út-
hagaþökur meó náttúrulegum blóma-
gróðri og smágerðum íslenskum vallar-
grösum, sem henta vel á sumarbú-
staóalönd og útivistarssvæði sem ekki
á að slá.
• Að sjálfsögóu getum við einnig út-
vegað áfram venjulegar vélskornar
túnþökur í stærðunum 46x125 cm,
hvort sem er í lausu eða 50 m2 búntum.
Með öllum pöntunum er hægt aó fá ít-
arlega leióbeiningabæklinga um þöku-
lagningu og umhirðu grasflata. Tún-
þökuvinnslan, s. 874300/985-43000.
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun.
Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyróar
eóa sóttar á staóinn. Ennfremur fjölbr.
úrval tijáplantna og runna á hagstæðu
verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan
Núpum, Olfiisi, opið 10-21,
s. 98-34686/98-34388/98-34995.
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerið verð- og gæðasaman-
burö. Gerum verðtilboð í þökulagningu
og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan,
s. 985-24430/985-40323.
• Hellulagnir-hitalagnir.
• Sérhæfóir í innkeyrslum og göngust.
• Vegghleðslur, giróum og tyrfúm.
Fljót og góð þjónusta. Gott veró.
Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Stéttar og plön. Mynstursteypa, lituð
eóa ólituð, einnig slétt áferð.
Hagstætt veró. Sýningarsvæði við
Steypustöðina hf., Sævarhöfða 4.
Skrautsteypan hf., sími 873000.
Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun m/perma-
sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu-
lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guó-
finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623.
Almenn garövinna. Úðun, hellulagnir,
mosatæting, sláttur, mold, möl, sandur
o.fl. Sanngj. verð. Láttu gera þaó al-
mennilega. S. 985-31940 og 45209.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Hellu- og hitalagnir - lóðastand-
setningar. Fagvinna - lágt verð.
Upplýsingar í síma 985-32430.
Túnþökur af góöum túnum, þekking og
15 ára reynsla. Símar 91-666555,
91-874046 eða 985-39196._____________
Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi. Björn R. Einarsson, sím-
ar 91-666086 eða 91-20856.
Tilbygginga
Veröiö hjá okkur er svo hagstætt. Ótrú-
legt verðtilboð - ódýrt, ódýrt. 1x4”,
lengd 3,0 m, veró kr. 39, 2x4”, lengd 3,
3,6 og 4,2 m, verð ca 83 kr., 2x6”, lengd
3, 3,6 og 4,2, 125 kr., 2x8”, lengd 3, 3,6
og 4,2,165 kr. Verðin eru miðuð við heil
búnt, staðgreiðslu. Hægt er að kaupa
minna en búnt, en þá er verðið smáveg-
is hærra. Aðeins nokkur búnt óseld.
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12, Garóabæ,
s. 656300, fax 656306._______________
Ódýrt þakjárn og veggklæöning.
Framleiðum þakjárn og fallegar vegg-
klæðningar á hagstæóu verói.
Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11,
símar 45544 og 42740, fax 45607.
Landbúnaður
Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við-
gerðir á landbúnaóar- og smávélum, t.d
garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím-
ar 91-657365 og 985-31657.
Heilsa
Jóga gegn kvíöa. Þann 9. ágúst hefst
námskeið sem einkum er ætlað þeim
sem eiga við kviða og fælni að stríða.
Kenndar veróa á nærgætinn hátt leiðir
Kripalujóga til að stíga út úr takmörk-
unum ótta og pöryggis til aukins frelsis
og lífsgleói. I lok námskeiðs verður
stofnaóur stuðningshópur. Engin þekk-
ing eða reynslp af jóga nauðsynleg.
Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugs-
son jógakennari. Jógastöðin Heimsljós,
Skeifunni 19, 2. hæð, sími 889181 kl.
17-19.
Trimm form Berglindar. Höfum náó frá-
bærum árangri í grenningu, allt að 10
cm á mjöðmum á 10 tímum. Við getum
hjálpað þér! Erum læróar í rafnuddi.
Hafóu samband í sima 33818. Opið frá
kl. 8-23 alla virka daga.
77/ sölu
Ath. Getum útvegað þessa glæsilegu
spegla sem eru ca 190 cm, fást einnig
gylltir. Til greina kemur aó lána þenn-
an til útstillingar í verslun. Uppl. í
síma 91-10780 e.kl. 19 alla daga.
Geymið auglýsinguna.
Baur Versand tískulistinn. Þýskar gæða-
vörur f. konur, karla og börn. Mikið úr-
val, m.a. jóla-, gjafavörur og búsáhöld.
1180 bls. Verð kr. 700. (ath. aukalist-
ar). Sími 91-667333.
Verslun
Komdu þægilega á óvart. Full búð af
nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi:
titrarar, titrarasett, krem, olíur,
nuddoliur, bragóoliur o.m.fl. f/dömur og
herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 +
send.kostn. sem endurgr. við fyrstu
pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar
póstki'. duln. Opió 10-18 v.d., 10-14
lau. S. 14448, Grundarstig 2.
Handunnin gjafavara og skartgripir úr
smíðajárni, gleri og keramiki.
Sjón er sögu ríkari.
Smíóar og skart við Fákafen.
Sími 91-814090.
Útsala, stæröir 44-58. Tiskufatnaður.
Stóri listinn, Baldursgötu 32,
s. 622335. Einnig póstverslun.
Tréform hf. Veljum íslenskt.
Framleiðum EP-stiga, Selkon-inni-
hurðir, einnig eldhús- og baðinnrétt-
ingar og stigahandrió. Tréform hf.,
Smiðjuvegi 6, sími 91-44544.
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staónum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Tjaldvagnar
Sumartilboö - lækkaö verö. Fólksbíla-
kerrur, galvhúóaðar, burðargeta 250
kg. Verð aðeins 39.900 stgr. meóan
birgóir endast. Einnig allar gerðir af
kerrum, vögnum og dráttarbeislum.
Opió alla laugardaga. Víkurvagnar,
Síðumúla 19, s. 684911.
Sumarbústaðir
Ódýrt sumarhús. Til sölu við sjó á Aust-
fjöróum mikið endurnýjað hús á tveim-
ur hæðum auk kjallara. Húsió er 56 m2
aó grunnfleti, á hæðinni er eldhús, bað,
þvottahús, stofa og herbergi. í risinu
eru 2 svefnherbergi og geymsluher-
bergi. Rafmagnshitun og rafmagns-
túpa. Skuldabréf eóa skipti á góðri bif-
reið koma til greina. Símar 91-39820,
657929 og 985-41022.
Bílartilsölu
Mercedes Benz 190E 2,6, árg. 1988,
sjálfskiptur, ekinn 93 þús., bíll í sér-
flokki með öllu, einn af þremur á land-
inu. Til sölu og sýnis í Bílahúsinu, Sæv-
arhöfóa 2, sími 674848 eóa heimasími
e.kl. 18,91-72220.
► Léttur ^
frakki. Komdu og skoðaðu þig i
spegli. Hann kemur þér þægilega
á óvart eins og verðið
►
Verð áður
19.900
Verð nú:
8.900 <4
Litir: Navyblátt, antikgrænt, koníaksbrúnt
Frfar póstkröfur. Greiðslukjör.
(D "E
Kápusalan
Snorrabraut 56, s. 62 43 62
ÚTSALA ÚTSALA UTSALA
Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, þriðjudaginn 9. ágúst 1994 kl. 11.00 á eftirtöldum eignum: Skólabraut 2, efri hæð og ris. Gerðar- þolar Amljótur Amarsson og Agla Egilsdóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun ríkisins, sýslumaðurinn í Stykkishólmi og Ölafevíkurkaup- staður.
Sóleyjargata 13, efri hæð. Gerðarþoh Rannveig María Gísladóttir, gerðar- beiðendur Bókaútgáfan Þjóðsaga, Húsnæðisstofhun rikisins og Kredit- kort hf.
Akursbraut 22, efsta hæð. Gerðarþol- ar Björgheiður Jónsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir, Bettý Guðmunds- dóttir og Selma Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins.
Stillholt 4. Gerðarþolar Jóhann Ág- ústsson og Hrafnhildur Sigurðardótt- ir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhbi ríkisins.
Esjubraut 25. Gerðarþoh Jóhannes Ingibjartsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna. Garðabraut 45, 03.01. Gerðarþoh He- lena María Ágústsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Sjóvá-Almennar hf. Háholt 19. Gerðarþoli Bjami Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna. Suðurgata 35a, efri hæð. Gerðarþoh Finnbogi Þórarinsson, gerðarbeiðend- ur Hjólbarðaverkstæðið Þjóðbraut 1, Húsnaeðisstofiiun ríkisins og Lands- banki íslands.
Suðurgata 99. Gerðarþoli Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Rík- issjóður.
Sæfari AK-202 (skipaskmr. 1648). Gerðarþoh Hafóminn hf., gerðarbeið- andi Landsbanki íslands.
Heiðarbraut 39. Gerðarþoli Sólveig Guðbrandsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður Arkitektafélags íslands. Jaðarsbraut 7, neðri hæð. Gerðarþolar Guðrún Guðmundsdóttir og Valdimar Stefán Hólmsteinsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands.
Vallholt 1 (endi að Vesturgötu) 'A húss. Gerðarþoh Eiríkur Öskarsson, gerðarbeiðandi Byggðastofhun. Vesturgata 67, efri hæð. Gerðarþoh Jón Sólmundsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins. Vesturgata 154, efri hæð. Gerðarþoh Lúðvík Karlsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna. Vesturgata 154, neðri hæð. Gerðar- þoli Lúðvík Karlsson, gerðarbeiðend- ur Húsnæðisstofhun ríkisins og Líf- eyrissjóður verslunarmanna. Vitateigur 1, efri hæð. Gerðarþoh Karvel Karvelsson, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofiiun ríkisins og Vátrygg- ingafélag íslands hf.
Jaðarsbraut 39,04.01. m/bílskúr. Gerð- arþoh Eiríkur Kristófersson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins. Kalmansvellir 3, nr. V. Gerðarþoli þb. Véla og Krafts hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður.
Kirkjubraut 30a. Gerðarþoh Elsa Hahdórsdóttir, gerðarbeiðendur Hús- bréfad. Húsnæðisstofnunar ríkisins, Landsbanki Islands, Lífeyrissjóður Vesturlands og Pfaff hf. Merkigerði 4, Gerðarþolar Berglind Guðmundsdóttir og Þráinn Þór Þór- arinsson, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofrmn ríkisins og Tannl.st. Jónasar Geirssonar.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
Skagabraut 5a, efri hæð og ris. Gerð- arþoli Sigurður Þór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun rík- isins.
Sumir l|
spm sérleígubíl
aórir taka enga áhættu!
Eftir einn
-ei aki neinn
FERÐIR