Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994 35 ©KFS/Distr. BULLS )1993 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. iStr R&neR Þú ert í kviðdómi, Lína.. .ég efast um að þeir biðjiþig að leika á harmonikuna. a. Lalli og Lína ___________Spakmæli______________ Bókelskan mann skortir aldrei tryggan vin, hollan ráðgjafa, kátan félaga né áhrifaríkan hughreystanda. I. Barrow r>v Fjölmidlar Sviðsett rútuslys Það er oft þannig yfir suraar- tímarra að lítill tími reynist til að horfa á dagskrá sjónvarpsstöðv- anna. Við yfirlit undirritaðs á þvi sem boðið var upp á í gær þótti ekki koma að sök þótt hugur stefndi til annarra hluta en að sitja við sjónvarp. í dagskránni var ekkert sem heillaöi ef undan er skilinn sá fasti punktur í til- verunni sem fréttimar eru. Það sem eftir stendur aö loknu frétta- glápi er frammistaöa Ómars Ragnarssonar á Stöð 2. Ómar hefur að undanfórnu verið að velta upp flötum á tildrögum þess að rúta full af ferðamönnum valt norður í landi á dögunum. Með aðstoð tveggja rútubílstjóra svið- setti hann kringumstæðurnar of- an við Bólstaðarhlíðarbrekkuna þegar rútan valt. Við sviðsetning- una kom í ljós aö bilúm af þess- ari stærðargráðu er nánast ókieift að mætast án þess að grípa til sérstakra ráðstafana, svo sem að leggja inn spegla. í fréttatíma kvöldið áður reyndi hann með ótrúiegum tilburðum að sýna hvað gerist inni í rútu sem velt- ur. Ómar hefur oftar en ekki bjargað fréttatímum með ein- lægri og skemmtilegri umfjöllun. í samkeppni þeirra útvarps- stöðva sem halda uppi hvað metnaðarfyllstri dagskrá síðdeg- is, stendur að mati undirritaös rás 2 með pálmann í höndunum. Fólk þar á bæ hefur verið dugiegt við að ná sér í áhugaverð umfjöll- unarefni. í gær var t.d. ágæt umfjöllun um örlög máls sem var mjög ofarlega á baugi 1 umræð- unni fyrir nokkrum árum, þ.e. flúorblöndun vatns. Þetta brann svo mjög á talsmönnum þessarar biöndunar að helst átti að blanda aUt drykkjarvatn landsmanna með þessum efnum. Reynir Traustason. Andlát Ágúst Andrésson, andaðist á héraös- sjúkrahúsinu á Blöndósi 4. ágúst sl. Þorgerður Jónsdóttir, Byggðarholti 21, Mosfellsbæ, andaöist á Landspít- alanum 3. ágúst. Eyrún Jóna Axelsdóttir, Heimahaga 10, Selfossi, lést á sjúkrahúsi Suður- lands 3. ágúst sl. Páll H. Asgeirsson, flugumferðar- stjóri, Smáraflöt 9, Garðabæ, andað- ist á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 3. ágúst. Gunnar Jónasson, Grund, Hamars- götu 8, Fáskrúðsfirði, lést á Land- spítalanum 3. ágúst. Gestur Gíslason trésmiður, Voga- tungu45,Kópavogi,andaðistáhjúkr- . unarheimilinu Sunnuhlíð 4. ágúst. Jarðarfarir Sigríður B. Ólafsdóttir, Ásbrú, Fá- skrúðsfirði, verður jarðsungin frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 6. ágúst kl. 14. Guðjón Ólafsson vélstjóri, Selja- landsvegi 56, ísafirði, verður jarð- sunginn frá ísafjarðarkapellu 6. ág- úst kl. 14. J. Margrét Haraldsdóttir frá Haga, Víðilundi 13, Garðabæ, verður jarð- sungin frá Garðakirkju 5. ágúst kl. 13.30. Lýtingur Jónsson frá Lýtingsstöðum í Holtum, Mávahlíð 39, verður jarð- ] sunginn frá Marteinstungukirkju í1 Holtum 6. ágúst kl. 15. Amdór Jóhannesson, fyrrv. bóndi í Skálholtsvík í Bæjarhreppi, verður jarðsunginn frá Prestbakkakirkju 6. ágúst kl. 14. Hólmsteinn Guðmundsson, Traðar- I landi 18, Bolungarvík, verður jarð- sunginn frá Hólskirkju í Bolungar- vík 6. ágúst kl. 14. Sigurjón Sigurjónsson, Hvolsvegi 7, Hvolsvelli, verður jarðsunginn frá ! Stórólfshvolskirkju 6. ágúst kl. 14. Sæmundur Björnsson, Ránarbraut 9, Vík í Mýrdal, verður jarðsunginn frá Víkurkirkju 6. ágúst kl. 14. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaijörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. ágúst til 11. ágúst, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfla- búðinni Iðunni, Laugavegi 40a, simi 21133, kl. 18 til 22 v.d. og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lytjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ^rnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni 1 síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Ki. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími %-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ________Vísir fyrir 50 árum_________________ Laugardaginn 30. júií: Söngvari á heimsmælikvarða: Guðmundi Jónssyni spáð glæsilegum söngvaraferli. Ummæli blaða eftir hljómleika í Hollywood Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að taka ákvörðun vegna ákveðins verkefnis sem þú vinn- ur að. Það dregur úr andstöðu sem þú hefur mætt og tafir eru úr sögunni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu á málum með opnum hug þvi hið ólíklegasta getur gerst. Treystu ekki eingöngu á hugboð þitt. Kannaðu möguleika á nýjum samböndum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur mikið að gera og gefur því eftir í ákveðnu máli úl þess að koma í veg fyrir vandræði. Sumir líta á það sem veikleika- merki. Láttu aðra ekki nota þig. Nautið (20. apríl-20. mai): Það er spenna meðal þeirra sem þú umgengst þótt hún beinist varla að þér. Það er ekki ráðlegt að taka upp mál sem kunna að valda deilum. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Farið verður fram á milligöngu þína í ákveðnu máli. Þú reynir að aðstoða án þess að flækjast um of í málið. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú ert eirðarlaus og óþolinmóður gagnvart þeim sem standast ekki kröfur þínar. Þér gengur betur ef þú ert einn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sambönd þín við aðra ganga í gegnum breytingar. Þú verður því að taka ákvörðun. Árangur þinn fer eftir því hversu vel þú undir- býrð þig. Happatölur eru 6,17 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gleðst yfir þeim tíma sem gefst til þess að sinna eigin málum. Þú verður að taka á einkamálunum og breyta áætlunum þínum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður hefðbundinn. Mikilvægast er að ljúka þeim málum sem eru í gangi. Byrjaðu því ekki á neinu nýju. Aðrir eru talsvert hörundsárir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert að ná takmarki þínu í ákveðnu máli. Mikilvægt er að hafa stjóm á því sem er að gerast. Þú getur leyst vandamál með vtðræð- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Óvissuástand sem var er nú liðið hjá. Góður andi ríkir meðal manna. Því gefst tími til að sinna nauðsynlegum verkefnum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð misvísandi skiiaboð. Þú færð tilboð en átt erfitt með að metahvortþúáttað taka því eða ekki. Happatölur eru 11,15 og 29. Ævintýraíerðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63*27«00 til heppinna áskrifenda lsland DV! Sækjum þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.