Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Blaðsíða 24
32
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994
Meiming____________________________________
Mist Þorkelsdóttir
Skálholtstónleikar voru um síðustu helgi. Þá voru flutt verk eftir Mist
Þorkelsdóttur. Flytjendur voru Guðrún Birgisdóttir, flauta, Martial
Nardeau, flauta, Matej Sarc, óbó, Svava Bemharðsdóttir, víóla, Elisabet
Waage, harpa.
Sú venja hefur skapast á Skálholtstónleikum að gefa tónskáldi kost á
að dvelja þar eystra með öðru tónlistarfólki og taka þátt í undirbúningi
flutnings verka sinna. Þetta er góður siður og vænlegur til góðs árang-
urs. Má vænta þess að bæði tónskáld og flytjendur geti notið góðs af. Að
þessu sinni varð Mist Þorkelsdóttir þessa heiðurs aðnjótandi. Á laugar-
dag sl. voru tvennir tónleikar þar sem verk eftir hana voru flutt. Á fyrri
tónleikunum, sem hér eru til umfjöllunar, voru flutt kammerverk eftir
Misti.
Alls voru flutt sex verk, fjögur einleiksverk, eitt dúó og eitt tríó. Verkin
vom af ýmsum aldri en þrjú þeirra vom ný af nálinni og var þetta frum-
flutningur þeirra. Vinnubrögð Mistar byggja á blöndu af gömlu og nýju.
Tórúist
Finnur Torfi Stefánsson
Stefræn úrvinnsla í býsna hefðbundnum stíl er víða áberandi ásamt með
fijálslegu tónmáli og áherslu á litríka notkun hljóðfæra. Nýju verkin
voru efnisríkust og heilsteyptust. „Skálholtstríó" hljómaði einkar sann-
færandi í litríkum einfaldleika sínum. „Tónstafir", einleiksverk fyrir
hörpu, sýndu töluverðan metnað í þá átt að gera viðfangsefninu full skil.
Verkið er í nokkrum köflum og em hljóðbrigði hörpunnar allrækilega
könnuð í þessu verki.
Flutningur á verkum þessum var vel og smekklega af hendi leystur á
þægilega látlausan hátt. Spilamennskan bar þess greinileg merki að þátt-
takendur þekktust vel og höfðu haft góðan umþóttunartíma við undirbún-
ing. Það mátti finna eins konar sumarfrísanda í loftinu og greinilegt að
allir ætluðu að njóta hans til fulls.
Sviðsljós
Árni Jóhannsson, Nikulás Þórðarson, Guðmundur Gunnarsson, Pétur
Eiríksson, Guttormur Magnússon og Eirikur Pétursson fagna hér fertugs
afmæli Eiríks Péturssonar, aöstoðarvarðstjóra slysarannsóknadeildar
lögreglunnar. Eiríkur, sera er lengst til vinstri á myndinni, er sonur Pét-
urs Eirikssonar, sem er fyrir miðju, en hann vann það afrek fyrir 58 árum
aö synda út í Drangey. Þótti það mikið afrek og þykir reyndar enn.
tugur sl fóstudag. Karl lauk kennaraprófl frá KÍ 1965 og meistaragráðu
í kennsiuiræðum frá Univercitý of Cardiff í Wales 1989. Hann hefur með-
al annars kennt við grunnskóla Reykjavíkur, verið dagskrárgerðarmaður
hjá RÚV og kennt í Svíþjóð. Á myndinni er Karl ásamt konu sinnl, Sig-
ríðl Hlíðar, þar sem þau tóku á móti gestum í tilefni afmælisins sl. föstudag.
þrefaldur ísiandsmeistari í unglingaflokkum, voru verðlaunuð fyrir
mestu framiarirnar á uppskeruhátíð borðtennisdeildar Víkings sem haid-
in var fyrir stuttu. Guðmundur E. Stephensen var valinn borðtennismaö-
ur ársins.
Shhhh! Ekki segja neinum frá þessari mynd!
Regnboginn: Svínin þagna: 0
Brennt beikon
Kvikmyndin Svínin þagna tilheyrir sívaxandi flokki
mynda með fáránleikahúmor að hætti Zaz-gengisins
sem varð frægt fyrir myndir á borð við Kentucky Fried
Movie, Airplane!, Top Secret!, Hot Shots! og Naked Gun.
Eftirhermur voru óhjákvæmilegar en þeim hefur
reynst erfltt að leika eftir hstir Zaz-mamja, jafnvel
þótt uppskrift mynda þeirra virðist augljós. Þær gera
grín að kvikmyndum og tengdu efni, nota „alvöru"
leikara í stað gamanleikara og ekkert er svo fáránlegt
að ekki sé ekki hægt að nota það í brandara svo lengi
sem það er fyndið.
Brandaramir eru það margir og koma það hratt að
það er engin leið að gera stíganda eða fléttu án þess
að hægja á myndinni því það er enga sögu eða persón-
ur að treysta á. Svona myndir standa og faila með
bröndurunum sínum. Þegar best tekst tíl mynda þeir
keðjuverkun sem hreinlega ærir áhorfendur óstöðuga.
Þótt einn og einn brandari bregðist þá er aUtaf stutt
í þann næsta og litlar líkm- á að það myndist tóma-
rúm. Hins vegar þegar þeir bregðast aUir með tölu þá
verður tU mynd eins og Svínin þagna.
Myndin er hreint út sagt ein sú aUra ófyndnasta
gamanmynd sem ég hef nokkru sinni séð og hef ég séð
margar, margar ófyndnar gamanmyndir.
Forsprakki þessarar myndar, Ezio Greggio, er að
sögn ítalskur sjónvarpsgrínisti sem hefur snúið sér
að bíómyndum seinni árin og er þetta hans fyrsta
mynd á ensku.
Rammi Greggio utan um brandarana er samsuða
söguþráðar tveggja tryUa: Psycho og SUence of the
Lambs. Greggio togar síðan og teygir þráðinn tíl að
koma að útúrsnúningum úr verkum eins og Basic
Instinct, Twin Peaks og Addams-fjölskyldunni.
Leikhópurinn flýtur með að feigðarósi og geta bara
siálfum sér um kennt að vera orðinn svona örvænt-
Siguijónssafn:
Ljóðasöngur
Tónleikar voru í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í
gærkvöldi. Ljóðasöngur var á dagskrá. Margrét Bóas-
dóttir sópran og Beate Echtler-Kaller mezzósópran
sungu. Stephan Kaller annaðist undirleik á píanó. Á
efnisskránni voru verk eftir Henry PurceU, Jórunni
Viðar, Jón Hlöðver Áskelsson, Johannes Brahms,
Leonard Bemstein, Erik Satie og Gioacchino Rossini.
AUtaf er gaman að heyra verk eftir PurceU. StUl
hans hefur hina markvissu formfegurð sem einkennir
marga hina bestu barrokkhöfunda. Auk þess er þar
jafnan neisti sniUigáfunnar sem PurceU hafði óneitan-
lega. Fjórir söngvar úr ZigeunerUeder eftir Brahms
hafa einnig þessa dýrmætu kosti, enda þótt stílbrögð
séu aUt önnur. Þessi lög eru einfold og stflhrein og
ná markmiðum sínum á faUega afslappaöan hátt. Það
var gaman að heyra Tvo söngva Jakobínu Sigurðar-
dóttur við lög Jórunnar Viðar. Lag Jóns Hlöðvers við
ljóð Sigurðar Ingólfssonar, í garði, hljómaði einnig
vel, þótt það spiUti heldur fyrir að endurtaka lagið
með þeim hætti sem þama var gert. AthuguUr hlust-
éndur skflja svo einfalda tónUst við fyrstu heym og
endurtekning verður óþörf mælgi.
Sópransöngkonan flutti nokkrar stuttar tölur þarna
tíl kynningar efninu, sem einnig virtist óþarft, því fátt
var á boðstólum sem ekki kynnti sig sjálft. Lýsti hún
síðari hluta tónleikanna sem kaffihúsatónUst, sem er
réttnefni ef með því er átt við gömul dægurlög. Þó
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
sýnist ekki sanngjarnt að fella lög Saties undir þessa
skUgreiningu. Laghnur hans hafa töluverðan persónu-
leika og sum verða að kaUast hreinar perlur, eins og
t.d. La diva de L’Empire.
Flutningur á þessu tónleikum var yfirleitt einkar
þokkalegur og snyrtilegur en án mikiUa tUþrifa. Hinir
erlendu gestir sem þama lögöu hönd á plóg virtust
ekki hafa af miklu atgervi að taka. Söngur Margrétar
Bóasdóttur var yfirleitt hreinn og faUegur en röddin
ekki sérlega hljómmikil.
ingafuUur. Þau era flest búin að leika svo lengi að þau
hefðu bara átt að spara launin sín svo þau gætu sagt
nei takk við svona myndum.
Þær grunsemdir læddust að mér að hin afar sjald-
séða Charlene TUton væri bara í myndinni tU þess að
lauma að Dallas-brandara og viti menn það stóðst og
hann var jafn lélegur og hinir.
Ég hef reyndar aldrei heyrt eða lesið stakt orð um
Kvilonyndir
Gísli Einarsson
þennan Greggio og veit ekki hvers vegna honum skýt-
ur allt í einu upp á hvíta tjaldið núna. Eftir að hafa
hugsað mikið um þetta er ég kominn á þá skoðun að
Greggio sé ekki fll, hann sé aðeins dulnefni fyrir Zaz-
gengið. Mig gmnar að þeir hafi í raun gert þessa mynd
og gert hana eins lélega og þeir mögulega gátu til þess
aö þeirra eigin myndir kæmu betur út í samanburði.
Ég trúi því nefnflega ekki að hægt sé að gera svona
misheppnaða mynd óviljandi. Ein kvikmyndaspurning
í lokin: Dom DeLuise hefur einu sinni áður leikið per-
sónu að nafni Pizza, en hvar?
Silence of the Hams. (Band/itölsk. 1993)
Handrit og leikstjórn: Ezio Greggio (Vacanze di Natale 1&2,
Yuppies 1&2).
Leikarar: Ezio Greggio, Dom DeLuise (Robin Hood: Men In
Tights), Billy Zane (Sniper, Posse), Joanna Pacula (Marked
for Death), Charlene Tilton (Problem Child 2), Martin Balsam
(Cape Fear), Stuart Pankin, John Astin.