Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Page 5
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994. 5 VOLVO440/460 kaupin! A ‘H l_ Bí • n.nTiiiiiiiMiinii—i iiiíh—wn'iiHÉii Argerö 1995 Mjög kraftmiklar vélar Vökvastýri/veltistýri <2BSŒ5!3& Mynd: Volvo 440, álfelgur og vindskeið ekki innifalið í verði sem er frá: Staðgreitt kominn á götuna Betra verð en nokkru sinni! Enn og aftur kemur Volvo á óvart með því að kynna nýja útfærslu af Volvo 440/460 árgerð 1995 á lægra verði en árgerð 1994. Þetta er ótrúlegt en satt en við hvetjum þig til að koma og sannfærast. Reynsluakstur tekur af allan vafa. Þetta eru bestu kaupin af árgerð 1995. Öryggið áfram í fyrirrúmi Volvo er leiðandi bílaframleiðandi á sviði öryggis. Uppfinningar á borð við 3-punkta bflbeltið, styrktarbita í hurðum, öryggisbúr um farþega, bflbeltastrekkjara og innbyggðan barnastól í aftursæti segja sína sögu. Sænsk gæðahönnun! Volvo 440/460 er hannaður af sérfræðingum Volvo í Gautaborg og gefur stóru bræðrum sínum lítið eftir hvað varðar öryggi, endingu, aksturseiginleika, vélarafl og þægindi. Volvo 440/460 er fáanlegur með 1.81 eða 2.0 1 vél, báðar með beinni innspýtingu. Hann er sérlega vel búinn aukabúnaði og má þar helst nefna vökvastýri, samlæstar hurðir, veltistýri, upphituð framsæti, bflbeltastrekkjara, sjálfvirka hæðarstillingu bflbelta, stillanlega hæð framsæta, dagljósabúnað, fellanlegt aftursætisbak, litað gler, læst bensínlok, 14" felgur og 185/65R14 hjólbarða, pluss áklæði á sætum og margt fleira. Volvo 440/460 er framhjóladrifinn og sparneytinn fjölskyldubfll. Góðir dómar! Bílagagnrýnendur eru á einu máli um Volvo 440/460 og m.a. gaf Bflablað DV bílnum sérstaklega góða umsögn og þá einkum hvað varðar vélarafl og hversu hljóðlátur hann er. VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST SYNING ///// hcliiill/l OPIÐ LAUGARDAG 10-16 OG SUNNUDAG 13-16 FAXAFENI 8 • SÍMI91- 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.