Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 Utlönd Vottar Jehóva í Svíþjóð dæmdir til að lúta vilja lækna: Taka börnin og gefa þeim blóð - ungur drengur var skorinn upp gegn vilja foreldranna arins um lækningar og hreinleika holdsins. Loksins gróði hjáSAS Stjómendur Norðurlandaftug- félagins SAS eru kampakátir þessa dagana. heim hefur tekist að reka félagið með umtaisverð- um hagnaði. Eftir langvarandi hallarekstur er hagnaðurinn síð- ustu sex mánuöina oröinn um sex milijarðar íslenskra króna. Ekki geta þeir hjá SAS þó státað af mikilli fjölgun á farþegum. Hagnaðurinn stafar eihkum af því af útgjöld hafa lækkað, IngvarCarlson stefnirástólinn Ingvar Carl- son, leiðtogi sænskra jafn- aðarmanna, hefur síðustu daga ráðist. harkalega á Carl Bildt for- sætisráðherra og sakar hann um óstjórn í efna- hagsmálum. Carlson þykir hafa hleypt miklu lífi í baráttuna fyrir þingkosningarnar 18. september og er nú spáð sigri og forsætisráð- herrastólnum eftir þrjú ár i stjórnarandstöðu. Kraftaverka- læknirnauðgaði 200 konum Indverski kraftaverkalæknir- inn Ram Prasad hefur verið handtekinn og honum gefið að sök að hafa nauðgað 200 konum. Þá er verið að rannsaka lívort hann hafi einnig morð á átta kon- um á samviskunni. Það var systir læknisins sem kærði hann. Hún sagöi að hann heíði blekkt konumar og talið þeim trú um að samfarir myndu lækna þær af ófrjósemi. Ókáókunnugan mannogstakk hannáeftir „Maðurínn virðist fullkomlega ruglaður. Við höfum enga skýr- ingu fegnið á þessum verknaði," segir lögreglan í Helsingborg í Svíþjóð um þrítugan tilræðis- mann sem í fyrrinótt ók á ungan mann á götu. Ökuníðingurhm snaraðíst út úr bíl sínum eftir „slysið“ og spurði fórnarlambið hvort það væri al- varlega slasað. Sá svaraðí neit- andi en var umsvifalausl stung- inníkviðinn. TT „Læknamir hafa heimild í lögum til að gera þetta ef þeir telja ástæðu til,“ sagöi borgarstjórinn í Málmey í Svíþjóö eftir harðar ádeilur frá söfn- uði Votta Jehóva þar í bænum. Læknar á borgarsjúkrahúsinu í Lundi skáru í gær upp ungan dreng úr söfnuði Votta Jehóva gegn vilja foreldranna og gáfu honum blóð meðan á aðgerðinni stóð. Um líf drengsins var að tefla, að mati lækn- anna. Vottar Jehóva hafna blóðgjöfum og segja að fólk, sem þegið hefur blóð, verði óhreint. Drengurinn fæddist með hjartagalla og töldu læknarnir að hægt væri að ráða bóta á meinum hans væri það gert í tíma. Var ákveð- ið að flytja drenginn til færustu hjartasérfræðinga í Lundi og skera hann upp þar. Máhð fer að öllum líkindum fyrir dóm en tahð er að læknarnir hafi réttinn sín megin og að sænsk lög heimili þeim að taka fram fyrir hend- urnar á foreldrum. Lögin sem stuðst er við varða illa meðferð á börnum. Félagsmálayfir- völd skera úr í shkum málum og í þessu tilviki var niðurstaðan sú að skoðun læknanna vægi þyngra á metunum en kennisetningar safnað- Mál þetta hefur vakið mikla at- hygh í Svíþjóð og hefur söfnuður Votta Jehóva sætt harðri gagnrýni fyrir að unna sjúkum börnum ekki læknishjálpar. Lengi vel stóð í stappi milli lækn- anna og foreldranna áður en lækn- arnir leituðu sér heimildar til að skera drenginn upp. Fullyrtu þeir að drengurinn myndi látast áður en langt um hði vegna vansköpunar sinnar. Foreldrarnir töldu á hinn bóginn að vilji guðs ætti að ráða ör- lögumsonarþeirra. tt Skítugirveit- ingastaðir Sérdeild innan ítölsku lögregl- unnar hefur birt niðurstöður sín- ar um hreinlæti á itölskum veit- ingastöðum. Yfir helmingur þeirra stenst alls ekki kröfur um hreinlæti og um 178 veitinga- húsaeigendur eiga yfir höfði sér ákærur vegna skorts á hreinlæti. Lögreglan kannaöi hreinlætisað- stæður í 821 veitingastað víðs vegar um Ítalíu nú i byrjun ágúst og niðurstöðurnar eru þær að 423 staðanna standast ekki lág- markskröfur. Dýrtkaffi Öldruð kona, sem brenndi sig á kafii sem hún fékk á veitingastað hjá McDonalds keðjunni, fékk dæmdar 200 milljónir króna í skaðabætur. Hin 81 árs gamla Stella Liebeck keypti kaffi i gegn- um bílalúgu á McDonalds í Albuquerque og varð fyrir þriöja stigs bruna þegar hún reyndi að losa lokið á kaffimálinu. Stella fór í mál við McDonalds og hafði sig- ur. McDonalds aígreiðir kaffi heitara en aðrir veitingastaðir, á bíhnu 83-88° C, í stað 55-60“ C eins og venja er annars staðar. Draumar um samkynhneigð Um tíundi hluti fólks gengur raeð kynóra um athafnir meö sama kyni, en aðeins örfáir láta þessa kynóra eftir sér. Þetta eru niðurstöður viðtæki-ar rann- sóknar sem gerð var i Bandaríkj- unum, Bretlandi og Frakklandi og byggð á svörum 6.000 manna í löndunum þremur. Á milli 8 og 12% karla og kvenna dreymir um ástarævintýri meö sama kyni, en aðeins 1% karla og 0,3% kvenna láta þá drauma eftir sér. Hlutfall samkynhneigðra var hæst í Frakklandi en lægst i Bretlandi. Ungverskt Woodstock Það rigndi mikið við upphaf Woodstock hátíðar sem hófst í gær í Ungverjalandi, en það virt- ist ekki hafa áhrif á ijölda gesta sem streymdu á hátíðina, Evr- ópubúar halda sína Woodstock hátíð við ána Dóná í Ungverja- landi og fjöldi þekktra hljóm- sveitra spilar þar, Jethro Tull, Jefferson Starship, Mothers Of hivention og hstamaöurinn Alvin Lee. Búist er við aö um 150.000 manns sæki hátíðina. Reuter Á Flórida er nú neyðarástand vegna þess að Kúbverjar flýja unnvörpum yfir sundið og leita ásjár hjá Sámi frænda í norðri. Skip á þessum slóðum sigla daglega fram á flóttafólk á reki og strandgæslan flytur þá heppnu til lands. Aðrir farast á leiðinni. Símamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Bakkastígur 6A, hluti 0101, þingl. eig. Gunnar Richter, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofiiun, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Baldursgata 11, ris, þingl. eig. Fram- farir, fyrr útgáfiistarfsemi, gerðarbeið- endur Sparisj. Rvíkur og nágr., 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Bollagarðar 24, Hagi, Seltjamamesi, þingl. eig. Jórunn Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Kaupþing hf., 23. ágúst 1994 kl. 13.30. Dverghamrar 38, þingl. eig. Halldór Svansson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Engihlíð 16, hluti, þingl. eig. Hannes Gíslason, gerðarbeiðandi Verðbréfa- markaður íslandsbanka, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Fífúrimi 26, hluti, þingl. eig. Margrét Gísladóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og tollstjór- inn í Reykjavík, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Fljótasel 1, þmgl. eig. Fríða Kristjáns- dóttir, Kristján Pálsson og Ema S. Sigursteinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og íslandsbanki hf., 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Furubyggð 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafúr G. Óskarsson og Stemunn Thorarensen, gerðarbeiðendur Bif- reiðar og landbúnaðarvélar og Bygg- ingarsj. ríkisins, húsbréfadeild, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Grettisgata 98, hluti, þingl. eig. Ýrr Bertelsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, 23. ágúst 1994 kl. 13.30. Grundarstígur 23, hluti, þingl. eig. Ólafúr Kjartan Halldórsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, 23. ágúst 1994 kl. 13.30. Hjaltabakki 22,2. hæð t.h. ásamt tilh. sameign og lóðarr., þingl. eig. Sig- tryggur Guðmundsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, 23. ág- úst 1994 kl. 13.30. _____________ Kaplaskjólsvegur 53,2. hæð t.h., þingl. eig. Stemunn Ölafsdóttir, gerðarbeið- andi Kaupþing hf., 23. ágúst 1994 kl. 13.30._____________________________ Kóngsbakki 5, l. hæð A, þingl. eig. Hermann Sævar Ástvaldsson og Haf- dís Ármannsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisms, húsbréfa- deild, 23. ágúst 1994 kl. 13.30. Laugalækur 14, þmgl. eig. Halldór Guðmundsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands og Landsbanki ís- lands, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Mávahlíð 43, hluti, þmgl. eig. Þorleif- ur Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Miðstræti 10, hluti, þingl. eig. Tómas Jónsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Njálsgata 77, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Már Ástþórsson og Vilborg Sigmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisms, húsbréfa- deild, Hávamál sf, og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, 23. ágúst 1994 kl. 13.30._____________________________ Reynimelur 29, þingl. eig. Guðrún Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hfi, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Rjúpufell 23, 4. hæð 044)2, þingl. eig. Guðríður Ásgrímsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Skeifan 11,2. hæð, nýbygging við suð- ure. vestasta hluta, þingl. eig. Sigurð- ur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Þróunarfélag íslands hf„ 23. ágúst 1994 kl. 13.30. Skógarhlíð 10, þingl. eig. Isam hfi, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 23. ág- úst 1994 kl. 10.00. Stigahlíð 36, 4. hæð t.h., þingl. eig. Marta Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 23. ágúst 1994 kl. 13.30.____________________ Suðurlandsbraut 6, 0002, þingl. eig. Fjölritun Nóns h£, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hfi, 23. ágúst 1994 kl. 10.00. Tungusel 8,024)1, þingl. eig. Sigmunda Ellý Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 23. ág- úst 1994 kl. 13.30. Vallarhús 14,0202, þingl. eig. Guðrún Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 23. ágúst 1994 kl. 10.00.____________________ Veghús 27A, 3. hæð t.v., þingl. eig. Paul Agnar Hansen og Álda Elfars- dóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 23. ágúst 1994 kl. 13.30. Þórufell 2, 3. hæð t.v. 3-1, þingl. eig. Jóhann Lúthersson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verksmiðjufólks og Miklatorg hf., 23. ágúst 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.