Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Qupperneq 18
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 Urslit á meistaramóti Islands í frjálsum íþróttum, 22 ára og yngri, uröu þessi: 100 m hlaup kvenna: §unna Gestsdóttir, USAH.....12,56 Agústa.Skúladóttír, UMSS....13J27 Linda Olafsdóttir, USAH.....13,34 Kúluvarp karla: Stefán Jónsson, UBK .. ,...12,40 Sigmar Vilhjálmsson, UIA....11,55 Haukur Hrafnsson, USU.......11,40 Sigmar Vi^jálmsson, UL\.....56,38 Þórir Þórisson, HSÞ.........49,88 Kristinn Þórarinsson, UMFA .46,92 100 m hlaup karla: dóhann Marteinsson, ÍR......11,17 Olafm' Traustason, FH.......11,42 Atti Guðmundsson, UMSS......11,58 400 m hlaup karla: Bjarni Traustason, FH........51,8 Sigurbjöm Arngrímss., HSÞ „52,25 Jón Steinsson, 1R...........53,02 400 m hlaup kvenna: Guðlaug Halldórsaóttir, UBK .59,89 Erua Þorvaldsdóttir, HSÞ... ...61,94 Halla Olafsdóttir, UBK......63,34 1500 m hlaup karla: Sveinn Margeirsson, UMSS .4:14,97 1500 m hlaup kvenna: Laufev Stefánsd., Fjölni....4:53,00 Guðrun Skúladóttir.HSK ....4:54,13 Ingunn Björnsd., UMSS.......5:53,07 110 m grindahlaup karla: Bjarni Traustason, FH.......15,57 Tómas Gunnlaugsson, HSK....16,16 100 m grindahlaup kvenna: Þuríður lugvarsdóttir, HSK....14.45 SólveígBjörnsdóttir, Arm....14,47 Rakel Tryggvadóttir, FH.....16,02 4x100 m boðhlaup karli l.SveitHSÞ 4xlOQ m boðhlaup kvenr 1. Sveít Ármanns V. .47,91 a: .51,83 2. Sveit USAH 3 RvPÍtFM .52,02 54 06 Þrístökk kveima: Gunnhildur Hinriksd., HSÞ.. .11,19 .11,14 Rakel Tryggvadóttir, FH Jóhanna Jensdóttir, UBK .10.72 Stangarstökk: Tómag G. Gunnarsson, HSK. ...4,31 Sverrir Guðmundsson, HSÞ. TheodórKarlsson.UMSS ...3,60 ...3,20 Kringlukast kvenna: HannaL. Olafsdóttir, UMSB.,.37,50 Heiga Guðmundsdóttir, HSK..38,64 Eva Sonja Schiöth, HSK......30,26 Hástökk kvenna: Sigrún Ossurardóttír, FH....1.65 Erna Sigurðardóttir, Arm....1,60 Jóhanna Jensdóttir, UBK.....1,60 Langstökk karla: Bjarni Traustason, FH.......6,86 Oiafur 'rraustason, FH......6,70 Kristinn Þórarinsson, UMFA ...6,55 Kúluvarp kvenna: Eva Sonja Schiöth, HSK......10,30 Vilborg Jóhannsdóttir, USAH ..8,92 Fjóla Guöjónsdóttir, USVH....8,01 200 m hlaup karla; Bjarni Traustason, FH.......22,40 AtliGuömundsson, UMSS .......22,60 Þorvaldur B. Hauksson, USU ...23,4 200 m hlaup kvenna: Sólveig Bjömsdóttir, Árm....25,40 Guðlaug Halldórsdóttir, UBK .25,60 Ellen D. Björnsdóttir, USVH..27,1 400 m grindahlaup karla: Sígurbjöm Arngrímss., HSÞ „57,60 400 m grindahiaup kvenna: Þuriður Ingvarsdóttir, HSK. 1 :Ð9,60 Gunnhiidur Hinriksd., HSÞ .1:10,70 Elva B. Sveinsdóttir, UMSB. 1:16,60 800 m hlaup karla: Jón Steinsson, IR.............2:09,50 Guðbrandur Þorkelss., UFA 2:16,70 Arni Már Jónsson, FH.........2:34,90 800 m hlaup kvenna: Laufey Stefánsdóttir, Fjölni .2:22,70 Guðrún Skúladóttir, HSK .„.2:23,30 Birna Björnsdóttir, FH.......2:24,10 5000 m hlaup karla: Bjöm Magnússon, UMSS ...18:47,75 Halldór Ivarsson, USU.....17:30,28 Smári Guðmundss., UBK ...17:43,03 Sveit 1R ..•..■•,•.,,...,..>.,...,.,,,>..■,.3:47,56 Sveit HSÞ..................A:49,04 4x400 m hoðhlaup kvenna: l.SveitUMFA................5:16,30 jótkast kvenna: 41,92 ............... 35.40 Berglind Sigurðardóttir, HSK 32,80 Sleggjukast: Auðunn Jónsson, UBK..........40,44 Stefán Jónsson, UBK..........23,88 Haukur Hrafnsson, USU........23,30 Kringlukast karla: Stefán Jónsson, UBK..........38,28 Gunnar Smith, FH.............36,04 Haukur Hrafnsson, USÚ........33,48 Langstökk kvenna: Þuríður Ingvarsdóttir, HSK...5,35 irdóttir.Ann .5.21 Rakel Tryggvadóttir, FH......5,18 Hástökk karla: Gunnar Smith, FH..............1,90 Sverrir Guðmundsson, HSÞ... „1,90 Theodór Karlsson, UMSS.......1,80 Þrístökk karla: Oíafur Traustason, FH........13,30 Jón Þ. Olason, HSÞ...........12,65 Theodór Karlsson, USAH.......12,63 íþróttir unglinga Islandsmótið í frjálsíþróttum, undir 22 ára: Þessir strákar urðu í efstu sætum í spjótkasti. Frá vinstri: Kristinn Þói son, UMFA, 3. sæti, Sigmar Vilhjáimsson, UÍA, sem sigraði, og Þórir . Þórisson, HSÞ, sem varð í 2. sæti. Þrjár bestu i 100 metra grindahlaupi. Til vinstri er Rakel Tryggvadóttir, FH, sem varð 3. í miðju er Þuríður Ingvarsdóttir, HSK, sem sigraði og tii hægri er Sólveig Hildur Björnsdóttir, Ármanni, sem varð í 2. sæti. Tómas setti met í stöng, 4,31 metra bætti um einn sentímetra 12 ára gamalt met Sigurðar Magnússonar, ÍR aö stríða undanfarið og spilar það að sjálfsögðu inn í. Samt er þetta allt saman að koma hjá mér og það á ég allt að þakka Kristjáni Harðarsyni, þjálfara hjá Ármanni, en hann er mjög hæfur þjálfari fyrir sprett- hlaupara," sagði Jóhannes. Minn besti árangur Sigrún Össurardóttir, FH, 14 ára, sigraði í hástökki, stökk 1,65 metra: „Ég er búin að eiga góðar tilraunir við þessa hæð í sumar en samt kom sigurinn mér á óvart því ég bjóst ekki við að bæta minn besta árangur núna, en þetta er frábært," sagði Sigrún. Þjálfari Sigrúnar er Ragnheiður Ólafsdóttir og var hún að sjálfsögðu hæstánægð með árangur Sigrúnar: „Ég vil engu spá um framhaldið en láta þess í stað verkjn tala. Sigrún er mjög dugleg og vinnusöm og það skilar sér alltaf þegar til lengri tíma er litið,“ sagði Ragnheiður. Legg áherslu á 200 metrana Sunna Gestsdóttir, USAH, sigraöi í 100 metra hlaupi á tímanum 12,56 sekúndum: „Ég er ekki nógu ánægð með tím- ann þvi ég á best 12,20 sek. við lögleg- ar aðstæður. Ég legg að vísu miklu meiri áherslu á 200 metra hlaupið en þar á ég best 24,54 sek. og kem til með að bæta þann tíma,“ sagði Snnna Sigrún Össurardóttir, FH, 14 ára, sigraði í hástökki, stökk 1,65 metra, sem er persónulegt met hjá henni. - Á innfelldu myndinni fer vel á með Sig- rúnu og þjálfara hennar, Ragnheiði Ólafsdóttur, sem samfagnar stúlkunni. DV-myndir Hson Varð í 4. sæti á NM Þuríður Ingvarsdóttir, HSK, sigraði í 100 m grindahlaupi, fékk tímann 14,45 sek.: „Þetta er persónulegt met hjá mér, átti best 12,49 sek. Mín aðalgrein er sjöþrautin og á ég best 4971 stig. Ég keppti á Norðurlandamótinu fyrir skömmu og varð í 4. sæti með 4843 stig, 43 stigum á eftir þeirri sem skip- aði 3. sætið. Ég mun stefna að því að bæta íslandsmetið hennar Bir- gittu Guðjónsdóttur, HSK, sem er 5204 stig, og finnst mér að það eigi að takast," sagði Þuríður. Hef kastað yfir 60 metra Sigmar Vilhjálmsson, UÍA, (bróðir Einars) sigraði í spjótkasti, kastaði 56,38 metra: „Þetta er allt í lagi hjá mér. Annars er ég búinn að eiga köst yfir 60 metra og á íslandsmetið í unghngaflokki, 17-18 ára, 59,20 metra. Ég ætla að undirbúa mig vel fyrir bikarkeppn- ina og vonandi tekst mér að rjúfa þar 60 metra múrinn," sagði Sigmar. Eitt íslandsmet var sett á meistara- mótinu í frjálsum íþróttum, 22 ára og yngri, sem fór fram í Mosfellsbæ 13. og 14. ágúst. Metið setti Tómas Grétar Gunnarsson, HSK, 20 ára, og bætti hann ungbngamet Sigurðar Magnússonar, ÍR, um einn sentí- metra. Spennandi keppni var í flestum greinum og persónulegur árangur bættur hjá mörgum. Stefndi að þessu ’’ „Ég er búinn að stefna dálítinn tíma að því að bæta stangarstökksmetið en það hefur staðið svolítið á því. Ég átti best áður 4,10 metra svo 4,31 metri er mikil bæting hjá mér. Ég keppi svona jöfnum höndum í há- Tómas Grétar Gunnarsson, HSK, setti nýtt íslenskt unglingamet í stangarstökki Umsjón Halldór Halldórsson Sunna Gestsdóttir, USAH, sigraði í 10n m hlmini stökki og stangarstökki og ég held að ég eigi töluvert inni í stönginni. Mábð er að það er bara svo erfitt að æfa og keppa í stangarstökki á ís- landi. Allar aðstæður eru þannig að til að geta keppt eða æft stangarstökk þarf svo mikla undirbúningsvinnu í sambandi við uppsetningu á tækj- um,“ sagði Tómas Grétar Gunnars- son, HSK. Hef átt við meiðsli að stríða Jóhannes Már Marteinsson, ÍR, sigr- aði í 100 m hlaupinu, fékk tímann 11,17 sekúndur: „Ég er ekki ánægður með þennan tíma þar sem ég á best 10,70 sek., aö visu í ofurlitlum meðvindi, svo ég á að geta betur. Ég hef átt við meiðsb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.