Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Qupperneq 26
34 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 Afmæli Baldur Möller Baldur Möller, fyrrverandi ráðu- neytisstjóri í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, Sólvallagötu 6, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Baldur er fæddur í Reykjavík. Hann lauk lögfræðiprófí frá Há- skólaíslandsl941. Baldur var fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1941—45 og varð héraðsdómslögmaður 1945. Hann var sendiráðsritari í Kaup- mannahöfn 1945-46 og ritari samn- inganefndar íslands í samningum vegna sambandsshtanna við Dan- mörku í september 1945. Baldur var fuhtrúi í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu 1946-55 og ritari íslands- deildar norrænu nefndanna um lög- gjafarsamvinnu 1947. Hann var deildarstjóri í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu 1956-61 og ráðuneytis- stjóri 1961—1984. Baldur var í stjóm íslandsdeildar embættismannasambands Norður- landa 1952-79, formaður 1971-78, í stjórn BSRB1954-58 og varaformað- ur 1956-58. Hann var í samninga- nefnd ríkisins í launamálum 1963-73 og í kjaranefnd 1974-77. Baldur var skákmeistari íslands 1938,1941, 1943,1947,1948 og 1950 og hefur oft tekið þátt í skákmótum erlendis. Hann var skákmeistari Norður- landa 1948 og 1950 og heiðursfélagi Skáksambands íslands 1975. Hann tók mikinn þátt í íþróttum á náms- árum sínum og var í stjóm íþrótta- bandalags Reykjavíkur 1944-67, að undanteknu 1945, lengst af vara- formaður en formaður 1962-67. Fjölskylda Baldur kvæntist 16.6.1949 Sig- rúnu Markúsdóttur, f. 5.12.1921. Foreldrar Sigrúnar vom Markús ívarsson, jámsmíðameistari og for- stjóri Héðins í Reykjavík, og kona hans, Kristín Andrésdóttir. Synir Baldurs og Sigrúnar: Mark- ús, f. 28.5.1952, hagfræðingur í Seðlabankanum, kvæntur Júhu Guðrúnu Ingvarsdóttur kennara; Jakob, f. 25.5.1953, kennari í Reykja- vík, kvæntur Sigrúnu Snævarr fóstm. Systkini Baldurs: Gunnar Jens, f. 30.11.1911, d. 1988, hæstaréttarlög- maður og framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, kvæntur Ágústu Sigríði Johnsen; Ingólfur, f. 13.2.1913, skipstjóri og fyrrverandi deildarstjóri hjá Eim- skipafélagi íslands, kvæntur Bryn- hildi Skúladóttur; Þórður, f. 13.1. 1917, d. 2.8.1975, yfirlæknir við Kleppsspítala, kvæntur Kristínu Magnúsdóttur. Foreldrar Baldurs vom Jakob Möller ráðherra og kona hans, Þóra Guðrún Guðjohnsen. Ætt Jakob var sonur Ole Möher, kaup- manns á Hjalteyri, Christianssonar MöUer, verslunarstjóra og veitinga- manns í Reykjavík, Olessonar Pet- ers Möller, f. 1776 á Sjálandi, kaup- manns í Reykjavík, ættfóður Möh- er-ættarinnar. Móðir Ole var Sigríð- ur, systir Jóns, langafa Matthíasar Johannessen. Systir Sigríðar var Helga, langamma Hans G. Andersen sendiherra. Sigríður var dóttir Magnúsar Norðfjörð, beykis í Reykjavík, ættfóður Norðfjörö-ætt- arinnar. Magnús var sonur Jóns, beykis í Reykjarfirði, Magnússonar, bróður Guðbjargar, langömmu Sig- ríðar, ömmu Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Móðir Sigríðar var Helga Ingimundardóttir, b. á VöU- um á Kjalamesi, Bjarnasonar, og konu hans, Helgu Olafsdóttur. Móð- ir Jakobs var Ingibjörg Gísladóttir, b. og sýslunefndarmanns á Neðri- Mýmm í Refasveit, Jónssonar og konu hans, Sigurlaugar Benedikts- dóttur. Móðir Sigurlaugar var Baldur Möller. Málmfríður Þorleifsdóttir, b. í Kambakoti, Markússonar, og konu hans, Jóhönnu Jónsdóttur, systur Jónasar, langafa Margrétar, móður Jónasar Guðlaugssonar skálds. Þóra var dóttir Þórðar Guðjohn- sen, verslunarstjóra á Húsavík, Pét- urssonar, organleikara í Reykjavík, Guðjónssonar, ættfoður Guðjohn- sen-ættarinnar. Móðir Þórðar er Guðrún Lauritzdóttir Knudsen, kaupmanns í Reykjavík, ættfóður Knudsen-ættarinnar. Móðir Þóru var Þuríður Indriðadóttir, b. í Prest- hvammi í Aðaldal, Davíðssonar, og konu hans, Sigurbjargar Einars- dóttur. Baldur er að heiman. Gunnar M. Úlfsson Gunnar Martin Úlfsson, tölvugrafí- ker hjá Stöð 2, Selbraut 40, Seltjam- amesi, er fertugur í dag. Starfsferill Gunnar er fæddur í Heming í Danmörku en ólst upp á ísafirði. Hann er gagnfræðingur frá Gagn- fræðaskóla ísafjarðar og lærði tækniteiknun í Iðnskóla ísafjarðar og auglýsingahönnun í Konstin- dustriskolan í Gautaborg. Gunnar, sem var búsettur á ísafirði 1955-75, starfaöi þar m.a við fiskvinnslu, hjá Flugfélagi íslands og við mæhngar hjá Vegagerð ríkis- ins. Hann var búsettur í Kópavogi 1975-76 og í Svíþjóð 1976-79 en frá 1979 starfaði Gunnar við auglýs- ingahönnun hjá ýmsum auglýsinga- stofum í Reykjavík og rak enn frem- ur eigin auglýsingastofu ásamt Emu Sörensen 1982-86. Hann hefur starfað hjá íslenska útvarpsfélag- inu,Stöð2,frál989. Fjölskylda Gunnar kvæntist 21.6.1975 Kol- brúnu Svavars Emudóttur, f. 1.8. 1955, sjúkraþjálfara, en hún rekur sitt eigið fyrirtæki, Endurhæfingar- stöð Kolbrúnar. Foreldrar hennar: Svavar Gunnar Sigm-ðsson bifvéla- virki, búsettur í Gautaborg, og Ema Sörensen, útgefandi (Nesútgáfan), búsett á Seltjamamesi. Synir Gunnars og Kolbrúnar: Úlf- ur, f. 3.7.1980; Hlynur, f. 1.4.1983; Svavar Gunnar, f. 13.7.1989; Gunnar Öm, f. 22.3.1991. Systkini Gunnars: Katharina, f. 5.5.1944, húsmóðir, búsett í Eng- landi, hún á þrjá syni; Birgir, f. 25.4. 1947, framkvæmdastjóri, kvæntur Brynju Jörundsdóttur, þau eru bú- sett í Kópavogi og eiga fjórar dætur; Kristín, f. 21.5.1957, gift Agh Rögn- valdssyni, þau eru búsett á Siglu- firði og eiga þrjú böm. Foreldrar Gunnars: Úlfur Gunn- arsson, f. 12.11.1919, d. 29.9.1988, yfirlæknir á ísafirði, og Benedicta Katharina Irene (fædd Mielck), f. Gunnar Martin Úlfsson. 17.12.1915, d. 23.6.1993. Þau bjuggu í Þýskalandi, Danmörku, Frakk- landi og á ísafirði. Ætt Úlfur var sonur Gunnars Gunn- arssonar rithöfundar og Franziscu (fædd Jörgensen). Benedicta var dóttir Martins Gunthers Hildemars Mielcks land- búnaðarráðunautar og Önnu Ger- trad Irene (fædd Emst). Ólafur Öm Gunnarsson Ólafur Öm Gunnarsson rafvirkja- meistari, Víðivangi 5, Hafnarfirði, erfimmtugurídag. Starfsferill Ólafur er fæddur í Borgamesi og ólst þar upp. Hann tók próf frá Mið- skólanum í Borgamesi, var í námi í rafvirkjun hjá Segh hf. 1962-66 og tók 2. stig fiskimannsins í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1974. Ólafur hefur starfað sem rafvirki frá 1982 en hann rekur í dag Ljósa- berg hf. í Hafnarfirði. Ólafur bjó í Borgamesi, Reykjavík og á Akranesi en hefur verið búsett- ur í Hafnarfirði frá 1978. Fjölskylda Ólafur kvæntist 1984 Erlu M. Er- lendsdóttur, f. 13.12.1947, húsmóð- ur. Foreldrar hennar: Erlendur Indriðason, látinn, fisksah í Hafnar- firði, og Vilhelmína Amgrímsdóttir. Ólafur var áður kvæntur Sigrúnu Halldórsdóttur, f. 18.1.1947, þau skildu 1979. Foreldrar hennar: Hall- dór Magnússon og Helga Ásgríms- dóttiráAkranesi. Dætur Ólafs og Sigrúnar: Dýrleif, f. 2.8.1968; Linda Björk, f. 6.1.1972; Helga Dóra, f. 5.9.1977. Dóttir Ólafs og Erlu: Vilhelmína Ósk, f. 9.12.1986. Stjúpsynir Ólafs og synir Erlu: Er- lendur, f. 30.10.1969; Kristófer, f. 26.11.1976. Systkini Ólafs: Hahgrímur, f. 9.9. 1947, sambýliskona hans er Sólborg Pétursdóttir, þau era búsett í Reykjavík; Guðrún, f. 6.12.1948, maki Stefán Thors, þau era búsett í Reykjavík og eiga tvo syni; Hah- dóra, f. 2.6.1959, maki Baldur Krist- jánsson, þau era búsett á Höfn í Homafirði og eiga tvær dætur. Foreldrar Olafs: Gunnar Ólafsson, Ólafur Örn Gunnarsson. f. 20.7.1921, framkvæmdastjóri og Dýrleif Hallgrímsdóttir, f. 16.5.1923, húsmóðir, þau bjuggu í Borgarnesi og Reykjavík en era nú búsett á Seltjamamesi. Ólafur er að heiman. Til hamingju með afmælið 19. ágúst 95 ára HalIdórGislason, Hrafnistu, Hafnarfirði. 85 ára Elias Kr. Kristjánsson, Hrafnistu, Hafnarfirði. móti gestum í Borgartúni 17 í Reykjavík frá kl. 16-19 á afmælis- daginn. Björg Hafsteinsdóttir, Tjarnarbóli 10, Seltjarnarnesi. Stefán Haligrímsson, Lækjarfit5, Garðabæ. JósefTryggvason, Þrastarhóli, Arnarneshreppi. 50ára 80 ára Hjálmfríður Guðmundsdóttir, Silfurgötu 8a, ísafirði. Ásgrimur Sveinsson, Aðalgötu3, Sauðárkróki. Snorri Pétursson, Skipalóni, Glæsibæjarhreppi. Guðbjörg Finnbogudóttir, Suðurengi 11, Selfossi. 75 ára Þóra Gunnarsdóttir, Kirkjulækjarkoti 2, Fljótshhðar- hreppi. Kristinn Hahdórsson, Öldugötul2, Seyðisfirði. 70 ára GuðvarðurEl- íasson bifvéla- virki, Grænuk- inn20,Hafnar- firði. Hannerað heiman. Guðmundur Jónsson, Hæðargaröi 33, Reykjavík. Elsa Pálsdóttir, Hjallanesi 2, Holta-Landsveit. 60 ára StefánH. Sigfússon fuhtrúi(áaf- mæh20.8), Sæviðarsundi 4, Reykjavík. Konahanser Sigrún Júlíus- dóttir mótttökuritari. Þau taka á Magnús Torfi Sighvatsson, Hverfisgötu 42, Reykjavík. Haraldur Blöndal, Grenimel 12, Reykjavík. Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, Sléttahrauni23, Hafnarfirði. Benjamín Magnússon arkitekt (átti afmæli 18.8), Hamraborgl4, Kópavogi. Eiginkona hanserGuð- björgKristj- ánsdóttir list- fræðinguren hún verður fimmtugnk. mánudag, 22.8. Þautakaámóti gestumíFé- lagsheimih Kópavogsað Fannborg2 laugardaginn 20.ágústfrákl. 17-19. 40 ára Kristján Snorrason, Hehu, Árskógshreppi. Hulda Kristinsdóttir, Grettisgötu 73, Reykjavík. Rebekka Þórunn Þórisdóttir, Smáraflöt 2, Garðabæ. Sveinn Rúnarsson, Austurgötu 29, Hafnarfirði. Michael Dal, Álftamýri 35, Reykjavík. Signý Ólafsdóttir, Vailargötu 14, Sandgerði. Jórunn Kjartansdóttir, Unufehi 44, Reykjavík. Sigurður G. Kristjánsson Sigurður Guðmundur Kristjáns- son, sjómaður og húsasmiður, Lindargötu 57, Reykjavík, verður sjötugur nk. miðvikudag. Starfsferill Sigurður er fæddur á Tröð í Súða- vík og ólst upp á þeim slóðum og á Flateyri. Hann var í Héraðsskólan- um í Reykjanesi 1939-40, Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1947-49 og Iðnskólanum í Reykja- vík 1956-60. Sigurður var til sjós framan af og var bæði á bátum og togurum. Þegar hann kom í land lærði Sigurður húsasmíði og starf- aði við það í aldaríjórðung en síð- ast var hann smiður við Borgar- spítalann. Sigurður starfaði ekki við húsasmíði samfeht þvi hann brá sér aftur á sjóinn í nokkur ár. Fjölskylda Sigurður kvæntist 29.6.1949 Soff- íu Jónsdóttur, f. 4.7.1922, verslun- armanni og húsmóður. Foreldrar hennar: Jón Lýðsson, sjómaður og síðar verkstjóri hjá Reykjavíkur- höfn, og Guðrún Gísladóttir hús- móðir. Synir Sigurðar og Soffiu: Valur, f. 27.12.1949, maki Stefanía Páls- dóttir; Jón Kristján, f. 5.1.1952, maki Hlíf Stefánsdóttir Amdal; Rúnar, f. 22.12.1962, maki Ingibjörg Kjartansdóttir. Hálfsystkini Sigurðar, samfeðra: Einar Oddur Kristjánsson, f. 28.12. 1942, framkvæmdastjóri á Flateyri, maki Sigrún Gísladóttir hjúkran- arfræðingur; Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir, f. 11.3.1941, kenn- ari. Foreldrar Sigurðar: Kristján Ebenezersson skipstjóri og Helga Guðmundsdóttir. Sigurður er með opið hús að Stórahofi í Gnúpverjahreppi eftir hádegi laugardaginn 20. ágúst. Sigurður Guðmundur Kristjáns- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.