Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 35 i> v Fréttir fimm viðurkenningar fyrir fal- legt umhverfi," segir Jens Pétur Hjaltested, formaður umhverfis- nefndar á Seltjarnarnesi. Sólbraut varð fyrir valinu í ár sem fegursta gatan og Miðbraut 8 þótti hafa fallegasta garðinn. Einnig var görðum á Sólbraut 19 veitt verðlaun og Lindarbraut 27. Snyrtilegt umliverfi varð fyrir valinu á Austurströnd 1 en þar er Landsbankinn og Nesskip. í Hafnarfirði voru veittar all- margar viðurkenningar fvrir fal- lega garða og götur. Sfjörnugatan i ár er Þrúðvangur. Erluhraun 5 og 7 þóttí hafa mjög fallega garða ásamt Fagrabergi 46, Fjólu- hvammi 3 og 9, Langeyrarvegi 12, Reynibergi 9 og Vallarbarði 6 og 8. Einnig fékk flölbýlishúsið að Eyrarholti 1-3 viðurkenningu ásamt raðhúsum í Stuðlabergi númer 70, 72,74 og 76. Suðurgata 76 fékk einnig viðurkenningu. Fyrirtæki og stofnanír, sem fengu viðurkenningu, voru Blómabúð- in Dögg, íslenska álfélagið, Suð- urbæjarlaug og Smáralundur. Andlát Guðbjörg Elín Guðnadóttir, Blöndu- bakka 7, Reykjavík, lést á Borgar- spítalanum aðfaranótt 10. ágúst. Út- fórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Soffía Sigurbjarnadóttir, Stigahlíð 24, lést á Landspítalanum 17. ágúst. Björn Ingimundarson frá Reykjavöll- um í Biskupstungum, lést á sjúkra- húsi í Sviþjóð 18. ágúst. Sigríður Magnúsdóttir Sandholt, Hæðargarði 33, Reykjavík, lést fimmtudaginn 18. ágúst. Jarðarfarir Skarphéðinn Óskarsson frá Hauka- brekku, til heimilis að Höfðagötu 9, Stykkishólmi, verður jarðsunginn frá Snóksdalskirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 14. Auðunn Þór Garðarsson, Birkiteigi 30, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavikurkirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 14. Gísli Sigurgeirsson frá Hausthúsum verður jarðsunginn frá Áskirkju í dag, föstudaginn 19. ágúst kl. 13.30. Jafet Kristinn Vigfússon, Skálm- arbæ, Álftaveri, verður jarðsunginn frá Þykkvabæjarklausturskirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 13. Guðrún Matthíasdóttir, Maríubakka 26, verður jarðsungin frá Siglufjarð- arkirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 14. Kveðjuathöfn fer fram frá Foss- vogskirkju í dag, föstudaginn 19. ág- Úst, kl. 13.30. Margrét Eyjólfsdóttir, Eystra-íra- gerði, Stokkseyri, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 14. wwwwwww ATH.! Smáauglýsing i heigarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 — O — 3^ <Dt993 King Fealures Syndicale. Inc. World rghts reserved. 67 Lína er sko engin venjuleg eyðslukló! Hún kortleggur Kringluna til að missa ekki af neinu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfíörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 19. ágúst til 25. ágúst, aö báð- um dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9A8.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fímmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnaiíjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni 1 síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeiinsóknartíinL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum' 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Föstudaginn 19. ágúst: Síldin var síðbúnari í ár en nokkru sinni síðan rannsóknir hófust. Orsökin var óvenjulegur sjávarhiti. Spákmæli Frægð og friðsæld fara sjaldan saman. Th. G. Hippel Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,--31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,’ Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fréttir eða upplýsingar sem þú færð hvetja metnað þinn. Þú verð- ur þó að fá útskýringar áður en þú byrjar. Vertu nákvæmur á tímasetningum. Happatölur eru 7,15 og 29. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Það verður mikið að gera hjá þér í ólíkum málefnum. Þú hefur lítinn tíma til skipulagningar. Akveðin mál hafa góð áhrif á fjöl- skylduáætlanir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Athugaðu vel fjárhagsstöðu þína áður en þú framkvæmir. Hug- leiddu framtíðaráætlanir þínar og passaðu að kostnaður fari ekki fram úr áætlun. Happatölur eru 4, 21 og 34. Nautið (20. apríl-20. maí): Treystu helst á sjálfan þig og varastu loforð annarra. Sérstaklega varðandi hagkvæmnismál sem skipta þig miklu máli. Haltu þig út af fyrir þig í dag. Tvíburarnir (21. maí 21. júní): Þú gætir hagnast á smábreytingum. Því ættirðu að brjóta upp hefðbundin verkefni og takast á við eitthvað nýtt. Vandamál eða viðtal þarf ekki að vera eins erfitt og þú reiknaðir með. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hugsun þín er mjög skörp. Skoðaðu upplýsingar vel og láttu ekk- ert fram hjá þér fara sem skiptir þig máli. Spáðu vel í óvenjulega hugmynd. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ljón skortir ekki hugrekki. Þú ættir að halda sjónarmiðum þínum á lofti. Mikiíl stuðningur í þinn garð gæti komið þér á óvart. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að gæta tungu þinnar vel í dag. Sérstaklega seinni hluta dagsins. Eitthvað ákveðið í gleðskpp gæti misskilist. Ást og hjóna- band blómstra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Óvænt truflun gæti sett strik í áætlanir þínar og þú gætir þurft að fara frá hálfkláruðu verki. Það er þinn hagur að vera eins hreinskilinn og þú getur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að gefa þér tíma til þess að einbeita þér og skipuleggja hlutina. Varastu umfram allt að vera utangátta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gæti verið meiri ruglingur í kringum þig en venjulega. Þú verður að halda áætlunum þínum til að ná árangri. Verslunar- ferð gæti reynst mjög árangrusrík. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að þola talsverða ögrun og það væru mistök að láta það sjást að þér mislíki. Þú styrkir nýlegt vináttusamband. Ævintýraferðir Askriftarsíminn er í hverri viku 63»27»00 til heppinna áskrifenda ísland DV! Sækjum þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.