Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Page 31
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 39 Kvikmyndir Forstjórinn stökk út um glugg- ann, stjómarformaöurinn skip- aöi fáráðling í staðinn en fyrir- “DEM1R0IS FIRST-RATL.. His BnprESsrve debut« s movie director is #t tsast equd to bis 6ne scttng' r ^ , r "j haskólabIó SÍMI22140 HUDSUCKERPROXY Astæðan: Hringur fullur af sandi. Aðalhlutverk: Tim Robblns, Paul Newman og Jennlf er Jason Lelgh. Frábær gamanmynd frá Joel og Et- han Coen (Blood Simple, Millers Crossing og Barton Fink) Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Það er dálítiö skrýtið að vera endalaust í brúðkaupum og alltaf er það einh ver annar sem segir já! Vinsælasta grínmynd ársins með Hugh Grant, Andie Mac- Dowell og Rowan Atkinson. Sýnd kl. 5.15,7,9 og 11.15. KIKA SAMBÍÚm SAM SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýning á grin- og spennumyndinni ELSKA HASAR HOLD OG BLOÐ Mögnuð og ógnvekjandi mynd með stórleikunmum Dennis Quaid, Meg Ryan og James Caan. Framleiðandi: Sidney Pollack (The Firm). Leikstjóri: Steve Klo- ves. Sýndkl. 4.45 og 6.50. Bönnuð innan 12 ára. BLAKALDUR VERULEIKI Sýndkl. 5,7,9og11. Stórleikaramir Julia Roberts og Nick Nolte lenda í kröppum leik er þau grafa upp upplýsingar um dularfullt lestarslys og koma hvort öðm hvað eför annað í stórvandræði! *** GB, DV. Nolte með stjömu- leik. Sérlega vel heppnuð mynd. Sýndkl. 4.40,6.50,9og11.15. Aðeins þessi eina sýning Sýndkl.9. BMHÖftOÍ ‘SÍMi 678900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI VALTAÐ YFIR PABBA Macaulay Cullcin ■Tod Danconj Mack is STIKKILSBERJA- FINNUR Frábær ný mynd frá Disney um ævintýri Stikkilsbeija-Finns. Í aðalhlutverkum er hínn ungi og stórgóði leikari, Elijah Wood. Sýnd kl. 5 og 7. STEINALDARMENNIRNIR ppsCMQA/llKIIyl Sumir glæpir em svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu að þeir krefj- ast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lífgað sálir við til að réttlætið sigrist á ranglætinu. Ein besta spennumynd ársins sem fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum. (Síðasta mynd Brandons Lees.) Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Christofer Lam- bert (Highlander) og Craig Shef- fer (Program, River Runs Thro- ugh). Hann ætlaði í ferðalag meö fjölskyldunni en lenti í höndum geggjaðra umrenninga og þurfti að berjast upp á líf og dauöa fyrir fjölskyldunni. Mögnuð spennumynd um bijál- aðan heim umrenninga. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sviðsljós Pamela var svo hrædd við hákarl- inn að hún fór í loðfóðruð mokka- stígvél þrátt fyrir 40 stiga hita. Pamela Anderson: Áflótta undan hákarli Leikkonan Pamela Anderson, sem er hvað þekkt- ust fyrir túlkun sína á strandverðinum C. J. í sjón- varpsþáttaröðinni Strandverðir, þurfti hafa sig alla við til þess aö sleppa viö að lenda í hákarlskjafti. Atvik þetta átti sér stað fyrir nokkrum vikum þeg- ar Pamela var á fullu að leika í senu þar sem hún bjargar illa stöddum sundmanni. Skyndilega fór við- vörunarkerfið.í gang og öllum var skipað að koma í land þar sem sést hafði til hákarls. Aumingja Pamelu brá svo mikið í miðjum hetju- leiknum aö hún synti með gífurlegum hraða í land og þegar þangaö var komið hljóp hún eins fætur toguðu upp með ströndinni og linti ekki látunum fyrr en hún var komin tæplega 100 m frá sj ónum. | Sjónarvottar segja að ekki hafi búið mikill strand- vörður í leikkonunni enda var hún víst dauðskelkuð löngu eftir að hættan var liðin hjá. Flintstones eru komnir til ís- lands, myndin sem hefur farið sigurfor um Bandaríkin. SjáiðFlintstones. Yabba-Dabba-Do. Sýndkl. 5,7og9. LÖGGAN í BEVERLY HILLS3 Sýnd kl.9og11.10. Bönnuö innan 16 ára. VERÖLD WAYNES Sýnd kl. 5 og 7. SÍÐUSTU SÝNINGAR BRÚÐKAUPSVEISLAN Sýndkl. 11.10. SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍMI 19000 FLÓTTINN Sjóðheit, ögrandi, kostuleg, litrík, hrifandi, erótísk og stranglega bönnuö innan 16 ára. Nýjasta mynd Almodóvars, leik- stjóra myndanna Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaöu migogHáirhælar. Sýndkl. 4.50,9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STEINALDARMENNIRNIR Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10. ACEVENTURA Sýndkl.9og11. I ; SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ Hvað gerir maður þegar hálffúiö og hundgamalt fjársjóðskort dett- ur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn ein- hvers staðar úti í óbyggðum. Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagamir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stem í þess- ari líka eiturhressu gamanmynd sem alis staðar fær mikla aðsókn oggóðadóma. Aðalhlutverk: Bllly Crystal, Jon Lo- vitz, Daniel Stem og Jack Palance. Handrit: Babaloo Mandel og Lowell Granz. Lelkstjóri: Paul Welland. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15. Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemningin er Is- land árið 1964 í gamni og alvöru. Sýndkl. 5,7,9og11. STÚLKAN MÍN 2 Sýndkl.5. DREGGJAR DAGSINS **★* G.B. DV. **** A.I. Mbl. **** Eintak, **** Pressan. Sýnd kl. 6.45 og 9. ÖGRUN Sýndkl. 11. Sýndkl. 5,7,9og11. GESTIRNIR ★★★ „Besta gamanmynd hér um langt skelö." ÓT, rás2. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. Sýndkl.S, 7,9og11. MAVERICK Flintstones er komin til íslands, myndin sem hefur fariö sigurior um Bandaríkin í sumar. SjáiðFlintstones. Yabba-Dabba-Do. Sýndkl. 5,7,9og11. Forsýning TRUE LIES ■MMétH SÍMI878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI ÉG ELSKA HASAR Laugardagkl. 11.15. JLa 1111 n q D2 -THE MIGHTY DUCKS Sýndkl.4.40,6.50,9 og 11.15. Emilio Estevez er kominn aftur sem þjálfari „Mighty Ducks" og nú á hann í höggi við hið svell- kalda landshð Islendinga í ís- hokkii undir stjóm Úlfs (Carsten Norgaard) og hinnar fögm og lævísu Maríu (María Ellhigsen). Sýndkl. 5,7,9og11. Hann þekkti andlit morðingjans en hann var þöguU sem gröfin. I Bronx sér mafían fyrir því aö enginn vitni gegn þeim. Vel heppnuð frumraun Roberts De Niros sem leikstjóra. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. KRÁKAN Endurgerð einhverrar mögnuð- ustu spennumyndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Aii McGraw fóm á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríöur - æðislegur eltingaleikur. „Myndin rennur áfram eins og vel smurð vél.. .og siðasti hálftiminn eöa svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda. Kim Basinger hrekkur á brokk i vel gerðum og djörfum ástaratriðum." Sæbjöm Valdimarsson, Mbl. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Mallce, The Hunt for Red October), Klm Basinger (9 Vi Weeks, Flnal Analys- Is), James Woods (Salvador, Agalnst All Odds) og Michael Madsen (Re- servoir Dogs, Wyatt Earp). Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuö Innan 16 ára. SVÍNIN ÞAGNA Taktu þátt I spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- mlðar á myndir Stjömublós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERDKR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.