Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
Kvikmyndir
The Mask er væntanleg í Laugarásbíó:
Gríman sem gerir þig
grænan og kaldan
Gaman- og spennumyndin The
Mask hefur verið meðal vinsælustu
kvikmynda í Bandaríkjunum und-
anfarnar vikur. Myndin þykir ekki
aðeins bráðskemmtileg heldur eru
tæknibrellumar það vel unnar að
með ólíkindum þykir. The Mask fjall-
ar um bankastarfsmanninn Stanley
Ipkiss sem er algjör gunga og lætur
alla valta yfir sig. Kvöld eitt eftir aö
besti vinur hans hefur dregiö hann
á næturklúbb herðir Stanley upp
hugann og hendir sér fram af brú til
að bjarga manneskju sem honum
sýnist vera að drukkna. Það kemur
í ljós að þessi manneskja er einhvers
konar gína sem brotnar í höndum
hans. Stanley heldur þó eftir grímu
einni sem var á andlitinu. Þegar
heim er komið setur Stanley á sig
grímuna og viti menn, eins og hendi
sé veifað breytist hann í einhvers
konar mannsmynd með grænt andlit
og stórar hvítar tennur og er íklædd-
ur furðufotum. Ekki nóg með það,
hann hefur öðlast ofurmannlega
hæfileika.
Það má til sanns vegar færa að
Stanley Ipiss breytist úr sauðmein-
Leikstjórinn Charles Russell leið-
beinir Jim Carrey við gerð The
Mask.
lausum bankastarfsmanni yfir í
teiknimyndahetju í einu vetfangi.
Teiknimyndahetjan er verk tækni-
Uðsins hjá því þekkta fyrirtæki Ind-
ustrial Light & Magic sem er ábyrgt
fyrir mörgu tækniundrinu í kvik-
myndum og er þetta í fyrsta skipti
sem þetta fyrirtæki er fengið til að
aðstoða við gerð gamanmyndar.
Það tók ekki svo langan tíma að
kvikmynda með leikurum, en sex
mánuðir fóru í kvikmyndatökur þar
sem tölvur leika aðalhlutverkið.
„Tæknin í kvikmyndum tekur fram-
fórum á sex mánaða fresti,“ segir
leikstjóri myndarinnar Charhe
Russell, „og þessa mánuðina er al-
gjör sprenging í aUri tæknivinnslu
sem á eftir að hafa mikil áhrif á kvik-
myndagerð í framtíðinni."
Charles Russell er búinn að vera
Jim Carrey íklæddur grímunni góðu
Stanley Ibiss.
nokkur árin í kvikmyndum en The
Mask er hans langstærsta verkefni
hingað til. Hann er einn margra
kvikmyndagerðarmanna sem hófu
vinnu við kvikmyndir hjá Roger Cor-
man og segir hann að það hafi verið
besti skóUnn sem hann hafi farið í.
Russell leikstýrði tveimur hrylUngs-
myndum, The Nightmare on Elm
Street þtí, sem er ekki aðeins vinsæl-
asta kvikmyndin um Freddy Krue-
ger, heldur sú langbesta og The Blob,
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
og til hliöar sem hinn sauðmeinlausi
áður en hann tók sér fyrir hendur
að vera framleiðandi við nokkrar
kvikmyndir, .má þar nefna Dre-
amscape og Back to School.
Jim Carrey, sem leikur Stanley,
hefur svo sannarlega gert það gott á
þessu ári, hefur leikiö í tveimur kvik-
myndum sem báðar hafa náð mikl-
um vinsældum, Ace Ventura: Pet
Detectíve og The Mask. Þessi ungi
leikari, sem byriaði feril sinn sem
gamanleikari á sviði og gerði garðinn
frægan í sjónvarpsseríunni In Living
Color þarf ekki að örvænta í framtíð-
inni. Hann er nú heitasta stjaman í
HoUywood sem aUir vilja þekkja og
fá í vinnu. Næsta kvikmynd hans
heitir Dumb and Dumber.
Mest sóttu kvikmyndimar síðustu helgina í ágúst:
Umdeild kvikmynd Olivers Stones efst á blaði
Jullette Lewis og Woody Harrelson
lelka morðingja ó flótta í Natural
Born Killers.
Nýjasta kvikmynd OUvers Stone,
Natural Born Killers var mest sótta
kvikmyndin í Bandaríkjunum um
síðust helgi. Frekar dræm aðsókn
var að kvikmyndahúsunum og 6%
samdráttur var á aðsókn á milU
vikna. Mikið hefur verið fjallað um
Natural Bom KiUers aö undanf-
ömu og þykir rnörgum hún gera
oíbeldinu hátt undir höfði. Fjallar
hún um tvo raðmorðingja sem em
á flótta og verða hetjur í augum
almennings vegna þess hvemig
fjölmiölar taka á máUnu. Aöalhlut-
verkin leika Woody Harrelson og
JuUette Lewis og það var Quentin
Tarantino sem skrifaði handritið.
Natural Bom KiUers tók inn tæpar
tólf miUjónir dollara framsýning-
arhelgina.
í næstu þremur sætum vora
þijár metaösóknarmyndir sem
sigla þessa dagana lygnan sjó. í 2.
sæti var Forest Gump en heildar-
tekjur af henni era orðnar 222
milijónir doUara, í 3. sætí er Clear
and Present Danger með Harrison
Ford og á fjórum vikum hefur hún
halað inn 86 milljónir dollara, í 4.
sætí er svo The Mask en heildar-
tekjur af henni era orðnar 91 millj-
ón doUara.
Næstu myndir á Ustanum era: 5.
Corrina, Corrina, gamanmynd með
Whoopi Goldberg. 6. Colour of
Night. 7. True Lies. Þrátt fyrir að
126 milljón doUarar séu komnar í
aðgangseyri er samt talað um að
langt sé í að kostnaði sé náö. 8. The
Lion King. Stendur öragglega uppi
sem vinsælasta kvikmynd ársins
þegar er almenningur búinn að
greiða 256 miUjónir í aðgangseyri.
10. The CUent en hún hefur gert
það gott eins og aðrar myndir sem
gerðar hafa verið eftir skáldsögum
John Grisham (The Firm, The
Pelican Brief) og er upphæðin fyrir
greiddan aðgangseyri komin í 78
milljónir dollara.
Þumalína og Kornelíus prins
finna hamingjuna að lokum.
Þumalína með
íslenskutali
Sam-bíóin hafa hafið sýningar
á teiknimyndinni Þumalínu sem
gerð er af Don Bluth sem á að
baki teiknimyndimar An Amer-
ican Tail, The Land Before Time
og AU Dogs Go to Heaven. Þuma-
lína er gerö eftír ævintýrinu um
Utlu stúlkuna sem trúir því að
fylgi hún hjartanu finni hún ást-
ina. Söngvarinn góðkunni, Barry
Manilow, semur tónUstina sem
flutt er með íslenskum texta, erns
og raunar aUur texti myndarinn-
ar, en myndin hefur verið talsett
og leikstýrði Ágúst Guðmunds-
son. Leikarar sem ljá raddir sínar
í myndinni era: Edda Heiðnín
Backman, FeUx Bergsson, Öm
Ámason, Jóhann Sigurðarson,
Laddi, Lísa Pálsdóttir, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Magnús Ólafs-
son, Hanna María Karlsdóttir og
Margrét Ákadóttir.
WalterMatthau
leikurEinstein
Stutt er síðan tökur hófust á
kvikmyndinni I.Q. i leikstjórn
Fred Schepisi. FjaUar myndin um
tilraunir Álberts Einsteins til að
koma frænku sinni í híónaband
meö bifvélavirkja. Meg Ryan og
Tim Robbins leika parið en Walt-
er Matthau leikur Albert Ein-
stein. Margir leikarar vora búnir
að sverma fyrir hlutverki Ein-
steins, m.a. Richard Dreyfuss og
Alan Arkin, en handritshöfund-
urinn Andy Breckman segir að
um leið og nafn Walters Matthaus
haíí verið nefnt hafi þótt augljóst
að hann yrði valínn.
Vandræðimeð
handritið
Meira af I.Q. Þegar tökur hófust
x New Jersey var handritiö ekki
tílbúið og ríkti nokkur taugatitr-
ingur í herbúöum aöstandenda
myndarinnar. En hvernig staðiö
var að handritsgerðimú lýsir
raunar vel hvað gerist þegar of
margir era að hræra í sömu skál
eins og algengt er í HoUywood.
Andy Breckman skrifaði fuUklár-
að handrit en framleiðendur vora
ekki sáttir og fengu hvem „lækn-
inn“ á fætur öðram tíl að laga
handritið. Má þar nefna Nora
Ephron, Michael Leeson, Michael
Goldenberg og MarshaU Brick-
man. Að lokum var Andy Brick-
man fenginn til að koma handrit-
inu í samt lag aftur.
Góðar
framtíðarhorfur
Það er fUótt að kvisast út í kvik-
myndaheiminum þegar von er á
góðri kvikmynd sem gætí einnig
skapað mikla aösókn. Þær sögúr
fara af Little Odessa, sem verður
fyrst sýnd á kvikmyndahátíöinni
í Feneyjum um helgina, aö þar
sé um óvenju góða mynd að ræða
Leikstjóri og handritshöfundur
er James Grey og er hann aðeins
24 ára. Myndin var gerð af óháð-
um aðUum og handritíð þótti það
gott að Gray var ekki í vandræð-
um með aö fá leikarana Tim Roth,
Vanessu Redgrave, MaximUUan
Schell og táningastjörnúna Edw-
ard Furlong tíl aö leika i mynd-
inni sem fjallar um atvinnumorð-
ingja sem viruxur fyrir rússnesku
mafíuna. Fine Line Features er
þegar búið að tryggja sér Amer-
Uíudreifingu.