Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 Suimudagur 4. september SjÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (36:52). Perrine hittir afa sinn sem er þurr á manninn. Skúli fúli. Nilli Hólmgeirsson. Brúökaup Brúna- Bangsa Ástin grípur Brúna- Bangsa og Hvítu-Birnu. 10.20 Hlé. 16.30 Pilsaþytur á Nordisk Forum Endursýnd mynd frá kvennaþinginu í Aabo í Finnlandi. 17.30 Skjálist (1:6). Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.50 Hvíta tjaldið. Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Sonja mjaltastúlka (3:3) (Och det var rigtig sant - Dejan Sonja). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr ríki náttúrunnar - Stökkhaf- urinn (Springbok in the Kalahari) Sérstæð heimildarmynd um stökkhafra þá er lifa í Kalaharí-eyöimörkinni. 19.30 Fólkiö í Forsælu (9:25). (Evening Shade) Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr meö Burt 'Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Ég er á leiöinni heim. Mynd um Hlín Baldvinsdóttur. hótelstjóra í Kaupmannahöfn. Rætt er við hana og samstarfsmenn hennar og brugðiö upp svipmyndum úr lífi hennar. Dagskrárgerð: Tage Amm- endrup. 21.40 Höfgi hamsklpta (1:2) (L'lvresse de la metamorphose). Frönsk mynd í tveimur hlutum gerð eftir skáldsögu Stefans Zweig, Rausch der Verwandlung. Segir myndin frá konu sem starfar við póstinn ( smábæ í Austurríki en fær boö um að koma og búa meó ríkum ætt- ingjum og gjörbreytir það lífi henn- ar. Annar hluti verður sýndur fimmtudaginn 8. september. 23.10 RúRek ’94. Myndir frá opnun hátíðarinnar sem fram fór fyrr um daginn og koma þar fram marg- frægir djassistar m.a. Niels-Henn- ing Orsted Pedersen og Ole Koch Hansen. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kolli káti. 9.25 Litla kisa. 9.50 Sígild ævintýr. Svanavatnið. 10.15 Sögur úr Andabæ. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtiöar. 11.30 Unglingsárin (3.13). 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 A vit gleöinnar (Stompin at the Savoy). Myndin gerist í New York árið 1939. Fjórar ungar blökku- konur leigja saman íbúð og ala meó sér stóra drauma. Tvö kvöld vikunnar sækja þær Savoy-dans- staðinn til að gleyma fátæktinni og misréttinu sem hvarvetna blasir við. 14.30 Frankle og Johnny. Johnny er nýbyrjaður sem kokkur á litlu veit- ingahúsi og byrjar strax að gera hosur sínar grænar fyrir Frankie, undurfagurri konu sem hann verð- ur strax hrifinn af. Aðalleikarar: Al Pacino, Michelle Pfeiffer, Hector Elizondo og Kate Nelligan. Leik- stjóri: Garry Marshall. 1991. 16.20 Andstreymi (To Touch a Star). Lífi og draumum Olivieri-hjónanna er kollvarpaö þegar átta ára sonur þeirra greinist með ólæknandi og banvænan sjúkdóm. í kapphlaupi við tímann og fáfræðina reyna þau að finna leiö til aö bjarga lífi sonar- ins og annarra sem svipað er ástatt um. 18.00 í sviösljósinu (Entertainment ThisWeek) (14.26). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place) (14.19). 20.55 Borgardrengur (City Boy). Nick (Christian Campbell) er ungur maður sem nýlega hefur yfirgefið munaðarleysingjahælið sem hann er alinn upp á. Hann leggur land undir fót í þeirri von að honum takist að finna fjölskyldu sína. Á þessu feröalagi sínu kynnist hann manni sem er ekki allur þar sem hann er séður. 22.25 Morödeildin (Bodies of Evid- ence) (2.8). 23.15 Feigöarflan (She Was Marked for Murder). Elena Forrester er glæsi- leg og vel efnuö kona sem hefur nýlega misst manninn sinn. Eric Chandler er útsmoginn, ungur maður sem ætlar aö notfæra sér sorg hennar og hafa hana aö fé- þúfu. 0.45 Dagskrárlok. Dismwery H A N N E L 15.00 Disappearing World:. 16.00 Pirates . 16.30 On the Big Hill. 19.00 Around Whicker’s World. 20.00 Discovery Sunday:. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic:. 22.00 Beyond 2000. . EJEJEI 4.00 BBC World Service News . 5.00 BBC World Service News. 6.25 Top Gear. 8.15 Playdays. 9.15 Garange Hill. 10.30 Countryfile. 11.35 Voyager. 14.25 Pro-Celebrity Golf. 16.35 Day Out. 18.00 BBC Proms 94. 21.05 Sport 94. 0.25 The Money Programme. 2.00 BBC World Service News. CÖRQOHN □EOW0RQ 4.00 Scobby’s Laff Olympics 4 30 Yogi Space Race. 9.00 Flying Machines 10.30 Dragon’s Lair. 11.00 Birdman 13.00 Centurions. 13.30 Wacky Races. 14.00 Mighty Man & Yuk. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flintstones. 6.00 MTV’s 1994 Video Music Aw- ards. 9.30 MTV’s European Top 20. 11.00 First Look. 12.00 MTV Sport. 16.30 MTV News - Weekend Edition. 17.00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 21.30 Headbangers’ Ball. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1 00 Night Videos. 5.00 Sunrise . 7.30 Business Sunday. 10.30 48 Hours. 11.30 FT Reports. 14.30 Roving Report. 15.30 Businnes Sunday. 19.00 Sky World News. 20.30 Healthwatch. 23.30 Week In Review. 0.30 The Book Show. 3.30 Roving Report. 5.30 CBS Weekend News. INTERNATIONAL 4.00 World News. 4.30 Global View. 8.30 Style. 10.30 Inside Business. 12.30 Earth Matters. 15.30 Thls Week In NBA. 16.30 Travel Guide. 18.30 Global Vlew. 19.00 World Report. 23.30 Managing. 1.00 CNN Presents. Specical Re- ports. Theme. The TNT Movie Exp>erience. 18.00 The Formula. 20.45 The Moonshine War. 22.35 The Wheeler Dealers. 00.25 Zigzag. 2.45 A Fugitive from Justice. 0** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 World Wrestling Federatlon. 12.00 Paradlse Beach. 12.30 Bewltched. 13.00 Knights & Warrlors. 14.00 Entertalnment Thls Week. 15.00 Coca Cola Hlt Mlx. 16.00 All American Wrestllng. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Star Trek. 20.00 Hlghlander. 21.00 Mlracles and Other Wonders. 22.00 Entertalnment Thls Week. 23.30 Ritleman. 24.00 The Sunday Comlcs. 6.30 Step Aerobics . 7.00 Flgure Skatlng. 8.00 Athletics. 10.00 Llve Skl Jumplng. 12.30 Live Golf. 14.30 Danclng. 16.00 Figure Skating. 17.00 Athletlcs. 19.00 Touring Car. 20 00 Live Indycar. 22.00 Boxing. SKYMOVESPLUS 5.00 Showcase. 7.00 The Blue Bird. 9.00 The Perfectionist. 11.00 Murder on the Orient Express. 13.00 Beyond the Poseidon Advent- ure. 15.00 The Bear. 17.00 Christopher Columbus: The Discovery. 19.00 Article 99. 21.00 Rapid Fire. 22.40 The Movie Show. 24.10 Billy Bathgate. 1.00 Turtle Beach. 2.25 Howling IV: The Original Night- mare. OMEGA Krístíleg ^ónvarpsstöó 15.00 Bíbliulestur 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. ©Rásl FM 92,4/93,5 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Frá Hólahátíð: Messa í Hóladóm- kirkju 14. ágúst sl. Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup pre- dikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Óratórían Sál eftir G.F. Hándel. Óratóría í 3 þáttum við texta Char- les Jennens um frásögn fyrri Samúelsbókar. Hljómsveit og Mótettukór Hallgrímskirkju flytja. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Einsöngvarar: Andreas Schmidt, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Karl Heinz Brandt, Margrét Bóasdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttr, Marta Guð- rún Halldórsdóttir, Snorri Wium og Heimir Wium. 16.00 Fréttir. 16.05 Umbætur eöa byltingar? 3. er- indi af fjórum: John Stuart Mill og nytjastefna nítjándu aldar. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Líf, en aöallega dauöi - fyrr á öldum. 5. þáttur. Er allt satt í bíó? - Um holdsveiki og sárasótt. Um- sjón: Auður Haralds. (Einnig út- varpað nk. fimmtudag kl. 14.30.) 17.05 Frá setningu RúRek 94. Meðal annars leika Niels-Henning Orsted Pedersen og Ole Kock Hansen ís- lensk þjóðlög og Hljómsveit Carls Möllers lög eftir hljómsveitastjór- ann og Stefán S. Stefánsson. 18.00 Klukka íslands. Smásagnasam- keppni Ríkisútvarpsins 1994. „Spámenn" eftir Újf.Hjörvar. Jak- ob Þór Einarsson les. (Einnig út- varpaö nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn næsta sunnudagsmorgun kl. 8.15 árás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 „Einn þessara drauma var um ástina". Þáttur helgaður norsku skáldkonunni Sigrid Undset sem hlaut bókmenntaverölaun Nóbels 1928. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dagskrá I júní sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síökvöldi. - Svíta nr. 2 úr Pétri Gaut eftir Edvard Grieg. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Frá fyrri hluta tónleika tríós Ní- els-Hennings Örsted Pedersens á upphafstónleikum RúRek 1994. Ole Kock Hansen leikur á píanó og Alex Riel á trommur. Umsjón: Vernharður Linnet. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 David Byrne á íslandi. Skúli Helgason ræöir viö tónlistarmann- inn í tilefni tónleika sem haldnir veröa með honum hér á landi. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Geislabrot. Umsjón: Skúli Helga- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Te fyrir tvo. (Endurtekið frá sunnudegi.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guömundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða country-tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 0.00 Næturvaktin. FMf909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 21.00 Albert Ágústsson. 24.00 Ókynnt tónlist. ÚTV>UEgjf&>plN i’/ 13.00 Timavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöö og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróðleikshorniö kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kojruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Arnason á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ástar- kveðjur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 8.10 Meö sítt aö aftan, endurflutt. 11.00 Hartbit. G.G. Gunn með dægur- lagaperlur. 13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 ÓháÖi listinn. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjómi. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 ÓháÖi listinn. 3.00 Rokkrúmiö endurflutt. DV Sjónvarpið kl. 20.40: Ég er á leið- inni heim I Myndin íjallar uin ævi og störf Illínar Baldvinsdóttur sem fékk snemma áhuga i á hótelrekstri og ferðamáJum. Korn- ung tók hún við ; > - rekstri Edduhótels- ins aö Varmalandi í Borgarfirði, hún fór á verslunarskóla í Englandi. þaðan á Sorbonne í Paris og að lokum á hótel- skóla í Sviss. Þegar ákveðið var að breyta húsinu að ____ Suðurlandsbraut 2 í HlinBaldvinsdóttirhefurvídafarið. hótel var Hiin ráðin hótelstjóri aðeins 25 ára að aldri og aö endurbyggingu lokinni var Hótel Esja eitt glæsilegasta hótel landsins. Eftir fjögurra ára starf á Hótel Esju vaknaði ferðaþráin og hélt hún til Kaupmanna- hafnar þar sem hún vann á ferðaskrifstofu Spies í nær 7 ár og síðar sem hótelstjóri í Danmörku. Hún hefur vakið þar athygli fyrir velgengni sína og frumlegar starfsaðferðir. Nick fer að leita fjölskyldu sinnar þegar hann hittir óprútt- inn náunga. Stöð 2 kl. 20.55: Borgardrengur Nick er ungur maöur sem nýlega hefur yfirgefið mun- aðarleysingjahæli, sem hann var ahnn upp á, til að leita fjölskyldu sinnar. Á ferð sinni kynnist hann ná- unga sem fær hann til að taka þátt í ráni með sér. Nick er ekki sáttur við að gera þetta en lætur tilleiðast því hann vantar peninga til að kaupa sér hjól svo hann geti haldið áfram leit sinni. Nick heldur að hann sé laus við þennan óprúttna ná- unga en svo heppinn er hann ekki. Nick fær vinnu hjá vjngjarnlegum manni sem hálfvegis gengur hon- um í föðurstað. Ekki líður á löngu þar til glæpamaður- inn birtist á ný og Nick ger- ir sér grein fyrir að þarna vill hann vera og gerir allt sem hann getur til að kné- setja ræfilinn. Rás 1 kl. 10.03: Guömundur Böðvarsson skáld hefðí orðið níræöur þann 1. september ef hann hefði lifað. í tilefni af því rekur Silja Aðalsteinsdóttir feril hans fram að fyrstu ljóðahók lians, Kyssti mig sól, 1936. Hún hlaut óvenju- góöar viðtökur almennings og gagnrýnenda og allir undruðust skáldþroska þessa unga bónda sem hvergi hafði farið og komið i skóla nema farskóJ- ann 1 sveitinni. í þættinum er leyst gátan á bak við þróðaða list ljóða eins og Kyssti mig sóL Ok velkti þá lengi í hafi og Vísna um birkilauf. Lesari Guðmundur Böðvarsson með Sifju er Þorleifur skáld hefði orðlð níraeður Hauksson. þann 1. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.