Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1994, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1994, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1994 23 Smáauglýsingar Sviðsljós Gar&eigertdur. Almenn garðvinna, gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og hellulagnir, lóóajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn. Sími 985-39318. Túnþökur- GrasavinafélagiB, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökurnar heim og hifum inn i garða. S. 682440. Úrvals gró&urmold og húsdýraábur&ur, heimkeyrt. Höfúm einnig gröfur og vörubfla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Tilbygginga Dokaborö, lengdir2-5 metrar. Uppistöóur, 2”x4”. 50% afslóttur. Upp- lýsingar i sima 91-877389._____ 400 m2 dokaplötur til sölu, einnig 2”x4” ca 650 m. Upplýsingar í síma 91-54731 eftir kl. 19. Vélar - verkfæri Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar gerðir ílsk- vinnsluvéla og búnað til fiskvinnslu. Við finnum lausn sem hentar. © Dulspeki - heilun Spámi&ill. Er byijuð aftur eftir sumarfrí. Les í fortíð, nútíð og framtíð. Er hlut- skyggn og fjarskyggn. Tímap. i síma 91-655303. Sigríður Klingeberg. Verslun Ný verslun me& vatnsrúm. Rúm, dýnur, hlífðardýnur, rotvarnar- efni, lök, rúmfót og rúmteppi á king og queen size. Rekkjan hf., Skipholti 35, s. 91-881955. JHJi Kerrur Bremsubúna&ur fyrir hestakerrur. Hestakerruhásingar meó/án bremsa fyrir 2-5 hesta kerrur. Allir hlutir til kerrusmíða. Dráttarbeisli á flesta bíla. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. s Bilartilsölu Nissan Patrol Super Roof 3,3, dísil ‘87, 9 manna, ekinn 149 þús. km, 2 miðstöóv- ar, 35” dekk, 10” felgur, nýyfirfarinn, þungaskattsmælir. Uppl. veitir Bíla- sala Keflavíkur, sími 92-14444 og eftir kl. 19 í síma 92-12247. MMC Colt EXE 1500, árg. ‘92, ekinn 40 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 98-33814. Jeppar Tll sölu Wrangler CJ7 árg. ‘90, ekinn 31 þúsund km. Toppeintak, skipti á ódýr- ari. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477. í hringiðu helgarinnar 25 ára afmæli Seifs hf. var haldið um síðustu helgi. Fjöldi fólks mætti til að samfagna þeim Seifsmönnum. Afmælisveislan fór fram á frekar óvenjuleg- um staö eða á Netaverkstæði fyrirtækisins þar sem boðið var upp á veiting- ar. Bogomil Font sá meöal annars um að skemmta veislugestum. Á mynd- inni má sjá þá Sigurð Viggósson, framkvæmdastjóra á Patreksfirði, og Helga Þórisson hjá Hafnarbakka. DV-mynd Reynir Traustason Um helgina fór fram á þaki Faxaskála við Reykjavíkurhöfn keppni á Go- kart bílum. Keppt var í aídursflokkunum 12-16 ára, og til að fá að vera með, þurfti aðeins að skrá sig dagana 10.-17. september. Það var að sjálfsögðu mikil einbeiting í gangi, enda Esso-verðlaunabikarar til eignar í húfi. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá því að íslandsdeild Amnesty Inter- national var stófnuð og í tilefni af því stendur Amnesty á íslandi fyrir íjöl- breyttri afmælisdagskrá til að vekja athygli á starfsemi og markmiðum sam- takanna. Sl. laugardag flutti Mulugetta Mosissa frá Eþíópíu fyrirlestur um póhtíska kúgun í landinu, baráttu fyrir réttindum Oromofólksins, stjórmála- ástand í Eþíópíu í dag og mannréttindaástand landinu. Sýning á verkum Eggerts Péturssonar myndhstarmanns stendur nú yfir í Gaheríi Sævars Karls við Bankastræti. Eggert býr og starfar í Leeds á Eng- landi og var því ekki viöstaddur sýninguna sjálfur. En aðdáendur, velunnar- ar og vinir hstamannsins létu sig ekki vanta á opnun sýningarinnar sem var nú um helgina og á myndinni eru þau Þorbjörg Þorvaldsdóttir, Haraldur Jónasson og Ingólfur Arnarsson. Menning háð, nefnilega fremur bókstaflegri frásagnarþörf höfunda. í stað þess aö sýna í dansi er dansinn notaður til að sýna. Sýnd, ekki gefin I líflegri sögustæhngu Hanys Hadaya, „Sine Nobihs", eru dansarnir þjónar sönghópsins „Voces Thules", útlista það sem gerist 1 söngtextan- um. í „Kveik“ Láru Stefánsdóttur hangir skaparinn eöa vorguðinn bókT staflega í lausu lofti yfir dönsurum/frjókornum sem vakna til lífsins, aft- ur bókstaflega, meö því að bylta sér innan í „fræbelgjum" úr plasti. í „Carpe Diem“ eyðir David Greenall talsverðum tíma i bókstaflega upplýs-l andi látbragð - með innskoti þar sem „góðu“ og „vondu“ frumurnar stíga dans - í stað þess að sýna þessi örlög í dansi. Þar fyrir utan vantaði talsvert upp á að dansverkin mynduöu æskileg- ar heildir. í verki Hanys Hadayas er sönghópurinn einfaldlega svo skemmtilegur að hann dregur aha athyghna frá danshópnum. Verk Láru innihélt að sönnu fleiri og athyghsverðari danshugmyndir en önnur verk á dagskrá, en drepur áhrifum á dreif undir lokin með ódýrum útúrdúr- um. Ég hef grun um að færri dansarar hefðu komið ásetningi danshöfund- ar betur til skila á þessu litla sviði - og því miður hangir vorguðinn/skap- arinn yfir öllu saman eins og iha gerður hlutur. David Greenall nær heldur ekki að skapa heildstæða eöa eftirminnhega mynd af örlögum eyðnisjúklings, th þess er hann með of mörg thbrigði/sthbrigöi í takinu og of dauflega úthstun á samskiptum „parsins“ í verkinu. Auðvitaö er sjálfsagt að halda áfram þessum danstilraunum. En ef til vih væri ekki vitlaust aö fylgja þeim eftir með einhvers konar úttekt, annaðhvort innan íslenska dansflokksins eða í víðara samhengi. íslenski dansflokkurinn Danshöfundakvöld í Tjarnarbiói Verk eftir Hany Hadaya, Láru Stefánsdóttur og David Greenall í lausu lofti íslenski dansflokkurinn hefur frá upphafi staðið fyrir „danshöfunda- kvöldum" í einni eða annarri mynd, þar sem ýmsum meðlimum flokks- ins gefst tækifæri til að spreyta sig í dansuppfærslu. Þetta hafa yfirleitt verið fremur ánægjuleg kvöld, jafnt fyrir þátttakendur sem höfunda. Hins vegar virðast þau ekki hafa stuðlað að verulega auknum dansþroska í landinu því áhorfandinn, a.m.k. sá áhorfandi sem þetta skrifar, hefur á~ tilfinningunni að hann sé ahtaf að sjá nýjar byijanir en ekki rökrétta þróun einhvers sem á undan er komið, jafnvel hjá einum og sama höfund- inum. Nærtækasta skýringin á þessu skrykkjótta dansferh er náttúrlega sú að sýningar eru of fáar th að skapa heíð, standard, hvaö sem maðíír nefnir það, en á hefð/standard byggist framþróunin. Thefni þessara orða er að sjálfsögðu nýjasta danshöfundakvöld íslenska dansflokksins sem haldið er í nýuppgerðu Tjamarbíói. Þijú löng dans- verk eru á dagskrá, öll mjög ólík innbyrðis, en þó sömu annmörkum Ballett Aðalsteinn Ingólfsson k Frá æfingu á danshöfundakvöldi íslenska dansflokksins. ________________Bridge Para> klúbburinn Sextán pör raættu til leiks á fyrsta spilakvöldi Paraklúbbsins í vetur og spilaður var eins kvölds tvimenningur. Hæsta skori á fyrsta spilakvöldinu náöu eftir- talin pör: 1. Anna Þóra Jónsdóttir-Ragnar Her- mannsson 268 2. Július Snorrason-Guðmundur Kr. Sigurðsson 248 S. Guðný Guðjónsdóttir-Jón Hjalta- son 222 4. Svanborg Daliimann-Örn Arnþórs- son 221 5. Egili Darri Brynjólfsson-Snorri Karlsson 218 Næsta þriðjudag verður aftur spilaður eins kvölds tvímenning- ur og eru ahir velkomnir. GSM farsímar frá BOSCH í 0 (i) t?; ;<©©©: c© <© C3 (© ’OT). _ BRÆÐURÍNIR glORMSSONHF Lágmúla 9 - Sími 38825 Ath. Ekið inn frá Háaleitisbraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.