Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1994, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1994, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1994 Þriðjudagur 20. september SJÓNVARPIÐ 21.00 00.30 1.30 4.30 Sky World News. Target. Beyond 2000. CBS Evening News. Rás I FM 92,4/93,5 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frægöardraumar (18:26) (Pugwall's Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Fagri-Blakkur (13:26) (The New Adventures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. 19.30 Staupasteinn (13:26) (Cheers IX). Bandarískur gamanmynda- flokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt- inum verður fjallað um róbóta sem hugsa sjálfstætt, nýjan gaffal á mótorhjól, hugbúnaðargerð með sýndarveruleika, regnskógasýn- ingu í Bandaríkjunum og kennslu- forrit um jarðfræði íslands. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 21.00 Forskriftin (3:3) (Blueprint). Nýr sænskur sakamálaþáttur þar sem sögusviðið er barátta og spilling á sviði umhverfismála. Hópur ungs fólks gerir í mótmælaskyni árás á skip sem flytur kjarnorkuúrgang. Aðgerðin hefur voveiflegar afleið- ingar og leiðir til atburða sem eng- inn gat séö fyrir. Þáttarööin hlaut verðlaun í Monte Carlo. 22.00 Mótorsport. I þessum þætti Mi- litec-Mótorsports veröa rifjuð upp eftirminnileg atvik úr akstursmót- um sumarsins. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Skjálist. (4:6) Fjórði þáttur 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Gosi. 18.15 Ráöagódir krakkar. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. 20.35 VISASPORT. 21.05 Barnfóstran. (The Nanny) (19.22). 21.30 Þorpslöggan. (Heartbeat II) (7;10). 22.25 Lög og regla. (Law and Order) (522). 23.15 Lögregluforinginn Jack Frost 7. > (A Touch of Frost VII). Jack Frost er að þessu sinni á hælunum á nauðgara sem ræóst inn á heimili fórnarlamba sinna og hefur komið víða við. Aðalhlutverk. David Ja- son, Bruce Alexander, Caroline Harker og Gavin Richards. Leik- stjóri. Don Leaver. 1993. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Discouerv kCHANNEL 15.00 The Global Family. 15.30 Waterways. 16.00 Aussies. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Magic or Medicine. 19.00 Fire of the Rlm. 20.00 The X-Planes.. 20.30 Choppers... 5fci2"1.00 Discovery Journal. Í2.00 The Sexual Imperative. mnm 12.30 0 Italia Means Business. 13.00 0 BBC World Service News. 14.30 Ipso Facto. 16.00 Front Gardenes. 16.30 Turnabout. 18.30 Eastenders. 21.00 BBC World Service News. 21.30 World Business Report. 23.25 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Service News. 3.25 Crime Limited. cQrDoHn □eQwHrD 11.30 Plastic Man. 12.00 Yogi Bear Show. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 15.15 3 From 1. 15.30 Dial MTV. 16.00 Music Non-Stop. 18.30 MTV’s live With Blur. 19.00 MTV’s Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.30 MTV News At Night. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. 10.00 Sky News Dayline. 15.30 Business Report. 16.00 Live at Five. 20.30 Talkback. INTERNATIONAL 14.45 World Sport. 18.00 Business Today. 21.00 World Buisness Today . 21.30 Showbiz Today. 22.00 The World Today. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. Theme.European Directors in Hollywood 18.00 Rapsody. 20.10 Gaby. 22.00 A Very Private affair. 23.40 Scandal at Scurie. 1.20 If Winter Comes. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose i Paris eftir Philip Levene. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (7) 14.30 Konur, fjölskylda og vinna i söguiegu Ijósi. Erindi flutt af Ingu Huld Hákonardóttur á þingi nor- rænna félagsmálastjóra í Reykjavík í ágúst sl. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Míðdegistónlist eftir Jean Sibel- ius.' Rás 1 kl. 9.03: Laufskálinn A hverjum virkum morgiii thi mámidegi til fimmtudags: er hlustendum -boðiö í morgunkaíR í Lauf- skálann að hlusta á tónhst yQr notalegu spjalli um menn og málefni. í Laufskálann kemur alls konar fólk í spjall, lögfræð- ingar, húsmæður, skáld, listamenn, verkámenn og prest- ar. Þar sem l.aufskál- anum er emnig út- varpað frá svæðis- í dag lítum við í Laufskálann til stöðvum Útvarpsins Bergljótar Baldursdóttur I Reykja- eru gestir viðs vegar vík. af landinu og skipta þeir nú hundruðum sem komið hafa fram í þættinum. 11.00 The Urban Peasant. 11.30 E/Street. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another Worid. 14 40 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Pursuit. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. eur 13.00 Athletics. 15.00 Wondersports. 16.00 Football. 17.30 Eurosport News. 18.00 The Greatest Hours of Sports. 20.00 Boxing. 21.00 Snooker. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVESPLUS 15.00 Move Over, Darling. 16.55 The Bear. 18.30 Close-Up: Toys. 19.00 Mr. Nanny. 21.00 Don’tTell MOmthe Babysitter’s Dead. 22.45 Class of 1999. 24.25 Turtle Beach. 1.50 Born Too Soon. 3.20 Move Over, Darling. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. .16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (12) 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstaðflyt- ur þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá sl. sunnu- dag.) 21.00 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson' og Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdótt- ir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Goðsagan um kvennamanninn. i tilefni af lestri útvarpssögunnar, Endurminningar Casanova í þýð- ingu Ólafs Gíslasonar. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dag- skrá 11. september sl.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. OMEGA Kristífcg sjónvaipætöð 8 00 Lofgjöröartónlfst. 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞlnndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 KORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón. Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 í poppheimi með Halldóri Inga Andréssyni. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrárásl .) 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bessie Smith. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdcttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóö" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. 11.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð á beinni linu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. FMf909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Hjörtur Howser og Guöriöur Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. Albert Ágústs- son. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlíst. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn 4.00 SigmarGuðmundsson.endurtek- inn 9.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttirkl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálína Sigurðardóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar Public Enemy. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. Teenage Sym- phones to God með Velvet Crush. 20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína eyðileggur kvöldið fyrir þér. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. Nú er komið að lokaþætti Mótorsports. Sjónvarpið kl. 22: Lokaþáttur Mótorsports Nú er keppnistímabilinu aö ljúka hjá akstursíþrótta- mönnum en eins og þeir vita sem fylgst hafa meö Mótor- sporti í Sjónvarpinu hafa ökuþórarnir haft nóg aö gera í sumar. Þeir hafa flengst um allt land á trylli- tækjum sínum og reynt meö sér í rallakstri, torfæru- keppni og sandspyrnu. Nú er sem sagt komið að leiðarlokum og í þessum síöasta þætti að sinni ætlar Birgir Þór Bragason aö greina frá úrslitum og sýna myndir af eftirminnilegustu atvikum sumarsins. Stöð 2 kl. 23.15: Lögreglu- foringinn JackFrost Stöð 2 sýnir í kvöld fram- haldsþátt um lögreglufor- ingjann Jack Prost. Jack er að þessu sinni á hælunum á nauðgara sem ræðst inn á heimili fómarlamba sinna og hefur komið víða við. i aðalhlutverkum eru David Jason, Bmce Alex- ander, Caroline Harker og Gavin Richards. Leikstjóri er Don Leaver. Það gengur mikið á hjá lögreglumönnunum í Lögum og reglu. Stöð 2 kl. 22.25: Lög og regla Ung stúlka finnst myrt en erfitt reynist að bera kennsl á líkið. Líklegt er taliö að hún sé annaðhvort af suður- amerískum eða ítölskum uppruna en þrátt fyrir ítar- lega eftirgrénnslan vill eng- inn kannast við hana. Stúlk- an er illa leikin en ljóst er aö hún hefur verið hand- járnuð og kyrkt áður en henni var varpað í New York-flóa. Rannsókn málsins leiöir lögreglumennina niður í undirheima borgarinnar þar sem ungum farand- verkamönnum er þrælað út við ömurlegar aðstæður fyr- ir smánarlaun. Málið vekur mikla athygli því til þess að hægt verði að sækja þræla- haldarann til saka verður að dusta rykið af lögum sem banna þrælahald en þeim hefur ekki verið beitt í heila öld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.