Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Page 5
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 5 Fréttir Sérunnið timbur Umboðsmaður Alþingis kannar meint lagabrot heilbrigðisráðherra: Umsækjendur hafðir að ginningarf rf lum - segir einn umsækjenda um stöðu tryggingayfirlæknis Heflað, sagað og fræst eftir ykkar óskum 4* HÚSASMIÐJAN Verkstæöi, Súðarvogi 3-5 S 687700, beinn® 34195 Dr. Hrafn Vestfjörö Friöriksson, einn umsækjenda um stööu trygg- ingayfirlæknis sem skipað var í ný- lega, hefur sent kvörtun til umboðs- manns Alþingis. Hrafn telur augljóst að frá upphafi hafi það verið ætlun tryggingaráðuneytis, Guðmundar Árna Stefánssonar ráðherra, trygg- ingaráðs og forstjóra Trygginga- stofnunar að skipa núverandi trygg- ingayfirlækni í stöðuna. 18 sóttu um stöðuna og telur Hrafn að hann og aörir umsækjendur hafl veriö „hafð- ir að ginningarfíflum". Þrír mánuðir eru liðnir frá því að umboðsmaðurinn óskaði eftir því við heilbrigðisráðherra í bréfi að hann skýrði viðhorf sín en engin svör hafa borist. Umboðsmaður ítrekaði fyrir- spurn sína nýlega. Hrafn kvartaði til umboðsmanns í júní síðastliðríum en hann gegndi stöðu yfirlæknis í heilbrigðisráðu- neytinu þar til hún var lögð niður áramótin 1992/1993. Telur hann að heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra hafí við meðferð umsókna og skipun í embætti tryggingayfirlækn- is Tryggingastofnunar horft fram hjá ákvæði í lögum sem kveður á um að sá sem gegni stöðu sem lögð er niður skuli að öllu jöfnu, næstu 5 árin, sitja fyrir um starf í þjónustu ríkisins. Stöðunefnd fjallaði um umsóknirn- ar og taldi hún fimm umsækjendur hæfasta til starfsins, þar á meðal Hrafn. Júlíus Valsson, sem fékk eitt atkvæði í tryggingaráði, var skipað- ur í stööu tryggingayfirlæknis þrátt fyrir að vera ekki talinn meðal fimm hæfustu. Athygli vekur að Júlíus Valsson er venslaður Birni Önundar- syni, fyrrverandi tryggingayfir- lækni, en tengdamóðir Júhusar er systir eiginkonu Björns. í kvörtun sinni til umboðsmanns telur Hrafn meðferð málsins á öllum stjórnsýslustigum þeim annmörkum háða að „taka beri málið upp að nýju“ og/eöa fella ákvörðun um skip- un í stöðuna úr gildi. Segist hann hafa sótt um stöðu að- stoðarlandlæknis 1992 og stöðu for- Tilboð á útsölu Ægii Már Kárason, DV, Sudumesjum: Hafnarstjómin í Keflavík - Njarð- vík hefur samþykkt að taka tilboði lægstbjóðenda í vegarstæði við Helguvíkurhöfn frá SEES hf. í Njarð- vík. Það nam um 3 millj. króna eða aðeins 48,7% af kostnaðaráætlun. GSM farsímar frá BOSCH | I; | ' ® @ & éme 1 ;Q & ! .CJ©©- I CD &}) BRÆÐURNIR DJORMSSONHF Hágmúla 9 - Sími 38825 Ath. Ekið inn frá Háaleitisbraut stjóra Tryggingastofnunar 1993. í „einsýnt í ljósi reynslu að lagaá- vettugi, aðöðrujöfnu, afæðstafram- ljósi þess að ekki séu liðin fimm ár kvæðið þjóni ekki tilgangi sínum kvæmdavaldi heilbrigðis- og trygg- frá því hann hætti sem yfirlæknir sé þegar það er kerfisbundið virt að ingamála í landinu." Macintosh LC 475 er tilvalin tölva hvort heldur er fyrir heimili, skóla eða íyrirtæki. Hún er meira en tvöfalt öflugri en Macintosh LCIII og verðið á sér engan líka. Tölvan er með 14" hágæða Apple-litaskjá, hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 160 Mb harðdiski. Vinnsluminnið má auka í allt að 36 Mb og með auknu skjáminni getur tölvan birt þúsundir lita. Nettenging er innbyggð og þannig má tengja hana við aðrar tölvur til að samnýta t.d. prentara, senda upplýsingar á milli tölva og vinna í sameiginlegum gögnum. Svo er stýrikerfi Macintosh-tölvanna auðvitað allt á íslensku. SamanburSur á vinnslugetu: Macintosh Classic Macintosh Colour Classic Macintosh LC Macintosh lÖF Macintosh LC 475 Macinlosh Quadra 700 Verð á Macintosh LC 475 er aðeins: 136.737,* kr. eða Umboðsmenn: Haftækni, Akureyri Póllinn, isafirði Nýtt skjal <•> Rituinnsla O Teikning O Máluerk OTöflureiknir OGagnagrunnur O Samskipti Bréfsefni |Engin [Hætta uið) | í lagi Að auki fylgir tölvunni íslensk útgáfa hins marg- verðlaunaða forrits ClarisWorks, en það er með sex mismunandi vinnslumöguleikum: ritvinnslu, teiknun, málun, töflureikni, gagnagrunni og samskiptum. Andvirði forritsins er um 22.000,- kr. en í takmarkaðan tíma fylgir það Macintosh LC 475-tölvunum ókeypis. Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.