Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
Spumingin
Kvíðir þú skammdeginu?
Helga Sigurbjörnsdóttir: Nei, langt
frá því.
Róbert Imsland: Alls ekki.
Arnar Ólason: Skammdeginu, nehei.
Sigurður Ágúst Arnarsson: Jahá,
skammdegið er óþolandi.
Hjördís Jónsdóttir: Ég kann ágætlega
við skammdegið.
Ólafur Ólafsson: Nei.
Lesendur dv
Lénsherrar á
landsbyggðinni
- leiguliðar í Reykjavík
Þaer eru margar glæsilegar jarðirnar í einkaeign. - I þéttbýlinu kúldrast
svo ibúarnir á fasteignasköttuðum leigulóðunum.
Helga Guðmundsdóttir skrifar:
Þegar ekið er um sveitir landsins,
sem margar eru afar fallegar og
miklu betur hýstar nú en áður fyrr,
sér maður hvílíkur munur er í raun
á aðstöðu þeirra sem eiga jarðir sínar
og afrakstur og svo hinna sem búa i
bæjum og kauptúnum landsins. Mest
áberandi er mismunurinn svo hér í
Reykjavík, þar sem hús er byggt viö
hús og lóðir eða opin svæði eru af
takmarkaðri stærð. Það er eins og
landrýmið hér í höfuðborginni hafi
sifellt verið takmarkað og lóðir við
húsin því víðast afar litlar.
Það er þó kannski jafn gott að lóðir
séu litlar því hér er um leigulóöir að
ræða sem þó er greiddur af „fast-
eignaskattur" árlega, á sama hátt og
af húsinu. Þetta er að vísu kallaö
lóðagjald en kemur í sama stað nið-
ur. Við sem búum hér í Reykjavík
erum því sannkallaðir leiguliðar því
hér eru lóðir ekki í einkaeign nema
í örfáum tilvikum.
í sveitum landsins eru greidd af-
gjöld af jörðum og áreiðanlega eru
þau gjöld ekki í lægri kantinum að
mati bænda eða jarðeigenda. Munur-
inn er þó sá að í sveitunum er jöröin
í einkaeign og allt sem henni fylgir.
Víst er það munur og getur haft veru-
leg áhrif til eða frá hvort afgjald er
greitt af eignarhluta eða leigu. Það
er ekki sama að vera húseigandi og
A.G. skrifar:
Hvaö er „Félag frjálslyndrajafnað
armanna?" - Hafa þeir sem að þess-
um félagsskap standa að leiðarljósi
álíka hugmyndafræði og „National
socialisminn" 1 Þýskalandi hafði á
sínum tima? Sú hugmyndafræði
byggðist á ritinu „Mein Kampf' eftir
Adolf Hitler.
Frekar ólíklegt er að íslenskir
kratar almennt vilji láta kenna sig
við nasisma millistríðsáranna. En
því er þetta sett á blað nú aö margir
álíta að svokallaðir hægri kratar
hafi sl. 4-5 ár verið allmikið til hægri
við Sjálfstæðisflokkinn í sinni pólit-
Flugmaður skrifar:
Ekki er annað sýnilegra en að sam-
tök íslenskra flugmanna Uðist í sund-
ur. Segja má að þar hitti flugmenn
sjálfa sig fyrir þar sem þeir, eða
a.m.k. stór hluti þeirra (með tilstuðl-
an FÍA), reyna að koma í veg fyrir
að flugmenn geti, óski þeir svo, stofn-
að annað stéttarfélag. Samtök flug-
manna hafa í raun ekki verið ýkja
sterk eða samheldnin mikil. Lengst
af hefur hér verið um að ræða stétt-
arfélag sem fátt hefur haft annaö á
dagskrá en að krefjast launahækk-
ana en sveigjanleikinn til samninga
um önnur atriði verið í lágmarki.
Margir muna enn ólguna vegna
sameiningar flugfélaganna tveggja,
Flugfélags íslands og Loftleiöa. Þá
létu flugmenn hjá þessum félögum
f óánægju sína í ljós, nánast með því
einu að gera sig að fíflum, og gerðu
sér að leik að henda út úr flugvélun-
um hlutum sem merktir voru öðru
flugfélagi en þeir unnu hjá, en þessir
Hringið í síma
milli kl. 14 og 16
-eða skrifið
Nafn ogsímanr. verdur ad fyigja bréfum
leigjandi. Og það er ekki hvetjandi
að vera leigjandi allt sitt líf.
Þetta er mál sem ekki hefur verið
mikið í sviðsljósinu hér en er tíma-
bært að vekja máls á. Og ekki síst
vegna þess að nú fer í hönd umræða
og vonandi breytingar á kosninga-
lögum og kjördæmaskipan og þar
ísku hugmyndafræði. Og hvað
myndi venjulegur krati kalla það
annað en nasisma?
Augljóst er hveijir hafa verið leið-
sögumenn í þessari „hægri villu“.
Það eru auðvitað Jónarnir, Hannib-
alsson og Sigurðsson sem hafa talið
að íslensk þjóð sé ekki til annars
nothæf en að þjóna yfirboðurum sín-
um í þegjandi blindni enda sé íslensk
alþýða ekki vel upplýst í alþjóða
stjómmálum og viöskiptum. - En um
það snýst málið; að vera alþjóðlegur.
Að sjálfsögðu er ekkert því til fyrir-
stöðu að kaupa samvisku og sjálfs-
virðingu „frjálslyndra jafnaöar-
hlutir voru notaðir til jafns hjá báð-
um. Svo langt gekk þetta að gamal-
reyndir flugstjórar fengu nánast
hjartaáfall sæju þeir kafflpakka eða
sykur merktan „óvinafélaginu" og
hentu beint af augum út um glugga
flugstjómarklefans fyrir brottför!
Seint og um síðir gengust flugmenn
við sameiningunni eftir að forráða-
menn nýja félagsins, Flugleiða,
höfðu niðurlægt sig í bak og fyrir
með því að bjóða flugmönnum nán-
ast allt sem hægt var til að hætta
upplausnarástandinu meðal þeirra.
í raun hefðu flugmenn þá, hefði
með breyting á vægi atkvæða a
landsbyggðinni og í þéttbýlinu hér
suðvestanlands. Þá er vert að hafa í
huga þann mismun sem er á leigubú-
skap bæjarbúa og svo þeirra sem
kalla mætti lénsherrana á lands-
byggðinni.
manná“ fyrir hæfilegar mútur þegar
mikið hggur við og raða þeim á jötur
ríkisins heima og erlendis; samanber
á annan tug stöðuveitinga á vegum
utanríkisráðuneytisins.
Síðan kemur einn af laumufarþeg-
um hins sökkvandi fleys krataspill-
ingarinnar, Ágúst Einarsson, fram
fyrir alþjóð í sjónvarpi og lýsir því
yfir að pólitísk spilling verði ekki hð-
in á meðan „frjálslyndir jafnaðar-
menn“ fái einhveriu ráðið á skútu
hinnar fijálslyndu forystu. - Er þetta
allt eðhlegt?
einhver töggur verið í þeim, átt að
ganga hreint til verks og stofna nýtt
flugfélag. Það höfðu þeir hvorki
nennu né kraft th og síðan hafa flug-
menn innan FÍA barist við vindmyll-
ur og verið grautfúlir út í allt og alla
á vinnustað sínum. - Nú er of seint
að grípa th aðgeröa. Enginn flugmað-
ur vhl vera bundinn á klafa og eigi
hann aðra kosti, t.d. ráðningu eða
samninga hjá öðrum aðilum án milli-
göngu FÍA, vhl hann geta nýtt sér
þá. Fijálst flugmannafélag er að
þessu leytinu vísir aö breyttum tím-
um í málum íslenskra flugmanna.
Kosningarfyrr
envarir
Ámi Einarsson skrifar:
Að mínu mati hefðu kosningar
átt að fara fram í haust því slæmt
er að bíða raeð aðkallandi aögerð-
ir (kjaramál, .fiskveiðideilu og
fleiri mál) þar til ný stjórn tekur
við. - Eftir uppákomurnar í Al-
þýöuflokknum og aðrar kárínur
í flokkakerfinu held ég aö allir
flokkar í landinu telji nú affarar-
sælast að efna til kosninga sem
fyrst. Ekki sist hlýtur það að vera
Alþýðuflokknum keppikefli að
Jóhanna nái ekki að safha hði.
Þar voru kratar seinheppnir að
taka ekki undir meö Sjálfstæöis-
flokki aö efha til kosninga í haust.
- En hvað sem þvi sérstaka máh
líöur tel ég að kosningar muni
nú samt verða niðurstaðan fyrr
en varir.
Hófelbæklingar
ánverðs
Jóhannes hringdi:
Það er afar slæmt að í bækling-
um sem íslensk hótel gefa út skuh
ekki vera skráö verð. Langflest
erlend hótel gera þetta, ýmist er
verö prentaö i bæklinginn sjálfan
eöa laus blöð fylgja sem sýna verö
fyrir yfirstandandi ár. - í bækl-
ingi frá Ferðaþjónustu bænda er
heldur ekkert verð og heldur ekki
getið um hvort tekið er viö
greiðslukortum fyrir gistingu.
Hvort tveggja er óhæft.
Ennveðjaþeir
á Kína
F.R.K. skrifar:
Þeir ætla ekki að gefa eftir i
Kínaferðunum. Nú er seðla-
bankastjórinn Steingrímur og
formaður Alþýðubandalagsins á
leið þangað ásamt tveimur úr at-
vinnulífinu, eins og það er orðað
í frétt um ferðina. Annar þeirra
er þó ekki úr stærri kreðs at-
vinnulífsins en þeim hjá íslensk-
um aðalverktökum. Hvað sækja
mennimir svona ákaft í? Eru það
enn lakkríspottarnir eða Kína-
múrinn? Viö verslum aldrei við
Kína að neinu marki, það vita
allir, nema þá stjórnmálamenn
hér.
Takiðfastaráaf-
brotamönnum
Sigurður hringdi:
Það er orðið óhugnanlegt
hvernig dóms- og réttarkerfi okk-
ar skirrist viö að taka á glæpa<
mönnum sem hér vaða uppi. Dag
eftir dag les maður um rán, of-
beldi, nauðganir ogQárdrátt. Hér
verður aö skera upp herör gegn
þessu öhu. - Kerfið verður að
taka fastar á afbrotamönnunum.
Stirðbusaháttur
íStrætó
Magnús Kári Jónsson og Ásgeir
Arnar Ásmundsson skrifa:
Þann 14. þ.m. lentum viö í
hremmingum er við tókum stræt-
isvagn nr. 12 um kl. 17 úr Mjódd-
inni niöur á fyrstu stoppistöð á
Miklubraut. Er við stigum inn í
vagninn rak bílstjórínn á eftir
okkur því hann værí orðinn of
seinn, aö sögn. Eftir að við borg-
uöum og gengum aftur eftir vagn-
inum horföum viö á ökumanninn
loka dyrunum á mann einn er
ætlaði að fá far. Við stóðum aft-
ast er við ætluðum út og ýttum á
takkann en bilstjórinn ók frara
hjá stoppistööinni og stansaði á
næstu ljósum og opnaði þá dyrn-
ar. En þegar annar okkar var
kominn út lokaði bílstiórínn dyr-
unum, ók af staö og komst hinn
ekki út fyrr en nokkru síðar. -
Þessi framkoma er til skammar
og stirðbusaháttur hjá svona fyr-
irtæki ekki líðandi.
Eru flugmenn jarðbundnari en aðrar starfsstéttir?
„Frjálslyndir“ jaf naðarmenn?
Flugmenn hitta sjálfa sig fyrir