Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 14
14 .FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 Iþróttir Sanngjarnt á Akureyri Kaiserslautern-IA sýnduráSATI Leikur Kaiserslautem og ÍA í UEFA-keppninni í knattspyrnu verður sýndur í beinni útsend- ingu á þýsku sjónvarpsrásinni SAT 1 á þriðjudaginn. Sendingar frá þessari rás sjást á gervi- hnattadiski á íslandi og geta því íslenskir sparkunnendur og stuðningsmenn ÍA komið sér fyr- ir þar sem gervihnattadiskar eru og fylgst með leiknum sem hefst klukkan 18 að íslenskum tíma. Linekerleggur skóna á hilluna Gary Lineker, fyrrum miðheiji enska landsliðsins í knattspyrnu, segist ætla að leggja skóna á hill- una eftir að keppnistímabilinu í Japan lýkur í nóvenmber. Line- ker, sem leikur með Grampus Eight í japönsku atvinnumanna- deildinni, segir að þrálát meiðsli frá því hann fór til japanska Mðs- ins geri að verkum aö hann verði að hætta. Strákarnir töpuðu fyrir Slóvökum íslenska U-18 ára landshðið í knattspyrnu beið í gær lægri hlut fyrir U-17 ára liði Slóvaka, 2-1, á alþjóðlega knattspyrnumótinu í Slóvakíu. Mark Islands skoraði Þorbjörn Atli Sveinsson úr Fram. Valur leikur gegn HKíAusturbergi Valur leikur í kvöld gegn HK í Nissandeildinni í handknattleik pg þar með lýkur fyrstu umferð íslandsmótsins. Leikur liðanna átti að fara fram í gærkvöldi í Valsheimilinu en honum var frestað þar til í kvöld vegna þess að breytingar standa yfir á Valsheimilinu. Valur og HK leika í Austurbergi í Breiðholti í kvöld kl. 20. Badminton: Sjökeppendurfara á Evrópumótið Lið frá Tennis- og badmintonfé- lagi Reykjavíkur er á leið til Tékklands til þátttöku í Evrópu- keppni í badminton. I liði TBR eru eftirtaldir kepp- endur: Broddi Kristjánsson, Guð- mundur Adolfsson, Árni Þór Hallgrímsson, Jónas Huang, Guðrún Júlíusdóttir, Elsa Niels- en og Vigdís Ásgeirsdóttir. í riðli með TBR eru lið Göteborg BMK frá Svíþjóð, Liuilin BC frá Búlg- aríu og Nadir AC frá Spáni. Bayern sigraði Bayem Munchen sigraði ná- granna sína, 1860 Munchen, 1-3, í þýsku úrvalsdeildinni í knatt- spymu í gærkvöldi. Tveir leik- menn 1860 og einn frá Bayern voru reknir af velli. Milan þurfti vítakeppni AC Milan slapp í gegnum 2. umferð ítölsku bikarkeppninnar í knattspymu í gærkvöldi með því að sigra 2. deildar lið Palermo í vítakeppni. Milan, sem tapaði heimaleiknum, 0-1, vann 1-0 í gærkvöldi og liðin voru þar með jöfn. Bergkampíbann Dennis Bergkamp, hollenski sóknarmaðurinn hjá Inter Milano, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann í ítölsku knattspymunni fyrir brottrekst- ur í leik gegn Brescia um helgina. Celtic áfram Celtic, Aberdeen og Airdrie komust í gærkvöldi í undanúrslit skosku deildarbikarkeppninnar í knattspymu. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Mér líst vel á þetta, áhorfendur voru eins og aUan veturinn hjá Stjömunni, og það var flnt að ná stigi í fyrsta leik gegn hði sem spáð var öðm sæti,“ sagði Patrekur Jóhannes- son, KA-maðurinn nýi, eftir jafntefli við Víking, 26-26, í KA-heimilinu. Úrshtin voru sanngjöm, leikurinn nokkuð sveiflukenndur, en hand- Sigmundur Sigurgeirsson, DV, Selíossi: „Við unnum þetta á sterkri vörn og heildstæðum hópi. Mínir menn voru betri en ég bjóst við,“ sagði Dr. Stankovic, þjálfari Selfyssinga, sem unnu góðan sigur á FH, 24-22, í 1. deildinni í handbolta á Selfossi. FH-ingar byrjuðu betur en með innákomu Einars Gunnars Sigurðs- „Þetta var óskabyijun á mótinu en við áttum í smáerfiðleikum framan af leiknum. Síðan tókum við völdin og eftir það var aldrei spuming. Ég var ánægður með vörn og markvörslu en ég lagði áherslu á vörnina á undirbún- ingstímabihnu," sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Aftureldingar, við DV eftir stórsigur Aftureldingar á Víðir Sigurðsson skrifer: Fyrst nýliðar ÍH töpuðu fyrir slök- um KR-ingum, 21-19, í fmmraun sinni í 1. deildinni í Austurbergi í gærkvöldi, er hætt við að stigasöfn- unin gangi hægt hjá þeim í vetur. Handboltinn sem liðin sýndu var ekki upp á marga fiska og nokkuð ljóst að þau muni beijast fyrir lífi sínu í deildinni. Stig KR-inga úr þess- boltinn mjög þokkalegur miðað við árstíma og lofar góðu. Valdimar Grímsson og Sigmar Þröstur markvörður vora bestir hjá KA og Patrekur reif sig upp í seinni hálfleik. Gunnar Gunnarsson bindur saman Víkingsliðið, sem verður sterkt hægra megin, með Bjarka Sig- urðsson og Sigurð Sveinsson. Bjarki var þó daufur en Siggi stóð fyrir sínu. sonar gjörbreyttist leikur Selfyss- inga og frábærir kaflar undir lok beggja hálfleikja skópu sigur þeirra. „Dómararnir voru halhr undir heimamenn. Leikurinn var í járnum og hefði getað farið á hvorn veginn sem var,“ sagði Guðmundur Karls- son, þjálfari FH. Einar Gunnar var bestur Selfyssinga en hjá FH var Hálfdán Þórðarson sterkur. IR, 19-31, í Seljaskóla í gærkvöldi. ÍR voru mjög ákveðnir í byijun og komu þá Aftureldingu í opna skjöldu. Síðan hrundi sóknarleikur ÍR-liðsins sem og vörnin og Mosfellsbæjarliðið tók öll völdin á vellinum. Daði Hafþórsson var sá eini sem eitthvað hvað að hjá ÍR-ingum og eins varði Magnús á köflurn vel. Ró- bert Sighvatsson og Jóhann Samú- elsson voru bestir hjá Aftureldingu. um leik gætu því vegið þungt. Þeir eiga þó Hilmar Þórhndsson til góöa - án hans var sóknarleikur þeirra í molum í gærkvöldi en Páll Beck, sem er meiddur á læri, sýndi mikla keppnishörku og reif liðið í gang með glæsimörkum. Alexandr Revine varði mark ÍH með tilþrifum í fyrri hálfleik og Ásgeir Ólafsson gerði ágæta hluti í hægra horninu. KR - IH (10-12) 21-19 1-0, 2-3, 4-6, 7-6, 7-11, (10-12), 11-14, 14-16, 15-17, 18-17, 20-18, 20-19, 21-19. Mörk KR: Sigurpáll Árni 8/4, Páll Beck 5, Einar Baldvin 4, Guðmundur A. 2, Magnús Agnar 1, Eiríkur Þ. 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 12/1, Sigurfón Þrátnsson 1/1. Mörk ÍHr Ásgeir Ól. 6, Ingvar R. 4, Ólafur M. 3/1, Gunn- laugur G. 2, Bragi J. 2, Sigurður Örn 2. Varin skot: Alex Revine 13, Guðmundur Jónsson 1. Dóraarar: Gísli Jóhannsson ogHafsteinn Ingibergsson, ekki sannfærandi. Áhorfendur: Um 80. Maður leiksins: Páll Beck, KR. !■;* _________;___________iHnilti - Víkinguv (13-14) 26-26 0-1,2-4,3-6,5-6,6-9,10-9, (13-14), 14-16,16-18,21-18,24-21,25-25,26-25,26-26. Mörk KA: Valdimar G. 13/4, Patrekur J. 7, Valur A. 5, Atli Þór 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 14, Björn Björnsson,l/l. Mörk Víkings: Sigurður Sv. 8/3, Hinrik B. 4, Bjarki Sig. 4, Ámi F. 4, Birgit' Sig. 3, Gunnar Gunn. 2, Fríðleifur F. 1. Varin skot Magnús Stefánsson 7, Reynir Reynisson 3. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, ágætir. Áhorfendur: 896 greiddu aðgang. Maður leiksins: Valdimar Grímsson, KA. Betri en ég bjóst við Selfoss - FH (12-10) 24-22 0-3, 2-6, 6-7, 6-9, 11-9, (12-10), 14-12, 15-15, 17-18, 18-19, 21-19, 21-22, 24-22. Mörk Selfoss: Einar Gunnar 8/1, Grímur H. 6, Siguijón B. 4, Einar Guðm. 3, Sigutjón Þ. 1, Björgvin R. 1, Hjörtur P. 1. Varín skot: Hallgrímur Jónasson 13/1. Mörk FH: Hálfdán Þ. 6, Hans Guðm. 6/3, Guðjón Á. 4, Sigurður S. 3, Hans Kyed 2, Stefán K. 1. Varin skot: Magnús Ámason 5, Jónas Stefánsson 2/1. Dómarar: Láras Láruss. og Jóhannes Felixson, slakir. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi. Leikur IR-inga hrundi Jón Kristján Sigurðsson: ÍR - Afturelding (10-14) 19-31 0-1, 3-1, 4-1, 6-2, 6-6, 7-8, 9-10, (9-14). 11-16, 13-17, 14-19, 15-22, 16-28, 18-29, 19-31, . Mörk ÍR: Daði 6, Njörður Árnason, 4, Dimitrijevic 3/1, Jóhann Öm 3/1, Ró- bert 2, Björgvin 1./ Varin skot: Magnús 6, Hrafn 4. Mörk Aftureldingar: Jóhann 8, Róbert 6, Trúfan 5, Páll 4/1, Viktor 3, Þorkell 3, Jason 2. Varin skot: Berg- sveinn 12/1. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L: Sigurös- son, góðir. Áhorfendúr: 310. Maður leiksins: Róbert Sighvatsson, Aftureldingu. Dýrmæt stig KR-inga Jón Freyr Egilsson stöðvaður á línunni i leiknum í gærkvöldi og á innfelldu inni fær Magnús svipaðar móttökur í gegnumbroti. DV-mync „Töframaði fðr hreinlet - skoraði 12 mörk í sínum f Guðmundur Hilmarsson skriíar: „Þetta var erfið fæðing en ég held að sigurinn hafi verið sanngjarn. Við misstum niður gott forskot sem við náðum í upphafi seinni hálfleiks en sem betur fer héldum við haus og náðum að sigra. Menn virtust vera meira til- búnir að leggja sig fram í sóknarleikn- um og það kom auðvitaö niður á varn- arleiknum en í heild var þetta stórgóður leikur tveggja sterkra hða,“ sagði Gú- staf Bjamason, hinn nýi hðsmaður Hauka, við DV eftir leik Hauka < Stjömunnar í gær. Leikurinn var stórskemmtilegur á í horfa þar sem sóknarleikurinn var fyrirrúmi á kostnað varnar og mar] vörslu og lofar þessi leikur svo sanna lega góðu fyrir veturinn. Stjörnumer höfðu öll tök á að jafna leikinn, þe voru manni fleiri síðustu sekúndurn; en misstu boltann klaufalega rétt áði en leiktíminn var úti. Haukamir koma greinilega sterkir 1 leiks og em til ahs líklegir í vetur. Sóki Verðlagðir sem dýrustu varaliðsmenn í heimi Eyþór Eðvarðsson, DV, Hoiiandi: Aldrei hafa Arnar og Bjarki Gunn- laugssynir fengið eins mikla athygli í fréttablaði hollenska knattspyrnu- félagsins Feyenoord og um þessar mundir. Frábær frammistaða þeirra hjá Núrnberg í þýsku 2. deildinni hefur komiö þeim á verðskuldaðan hátt inn í umræðuna, en þýska sjón- varpiö hefur nú þegar tekið íjögur viðtöl við þá og sýnt frá einstakri samvinnu þeirra á velhnum. í nýjasta blaði Feyenoord er heh- síöuviðtal viö bræðurna þar sem þeir segjast njóta sín hjá Ntirnberg, þeir hafi fengið draumabyrjun og hafi aldrei spilað eins vel og nú. Þeir vilji halda áfram hjá Núrnberg en hðið verður að gefa Feyenoord ákveðið svar um kaup fyrir 30. apríl 1995. Bræðurnir segja að eina vandamálið sé að Feyenoord verðleggi þá sem dýrustu varaiíðsiéikmérin í heimi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.