Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 33 Fréttir Þörungateppin í Norðurá: Þetta er ógeðs- legt að sjá - segir Sigurður Már Einarsson „Þetta er ógeðslegt að sjá en við vitum ekki á þessari stundu hvort þetta er hættulegur þörungur. Það eru svæði í Norðurá þakin þessu. En við skulum vona að þetta fari allt í næstu stórflóðum og myndist ekki aftur næsta vor í ánni,“ sagði Sigurð- ur Már Einarsson, fiskifræðingur í Borgamesi, í gærkveldi, en í gær- morgun var farið að kanna þörunga- teppin sem eru á stórum svæðum í Norðurá. En Noröurá var aflahæsta veiðiáijj þetta sumarið með 1626 laxa. „Við vitum ekki neitt um þetta á þessari stundu en þetta hefur fundist í Hvítá og aðeins í Grímsá. Við mun- um rannsaka þetta næstu daga og niðurstöður liggja fyrir í vetur. Það er aðalmálið að halda sönsum eins og er þangað til niðurstöður liggja fyrir. Þetta hefur ekki fundist á hrygningarstööum ennþá." - Það hefur heyrst að þetta komi frá erlendum veiðimönnum sem hafa veitt í veiðiánum í Borgarfirði eins og í Norðlingafljóti. Er eitthvað til í því? „Ég hef heyrt þetta en það hafa engir þröngunar fundist í Norðhnga- Norðurá i Borgarfirði er þakin þör- ungum á stórum svæðum en nýjustu fréttir í gærdag segja að Norðurá hafi orðið efsta veiðiáin þetta sum- arið. Þar veiddust 1626 laxar en næst kom Þverá með 1610 laxa. DV-mynd G.Bender fljótinu. En erum við ekki alltaf að leita af sökudólgum?" sagði Sigurður enn fremur. Kolbeinn Ingólfsson með stærsta laxinn sinn, 14 punda, í gærkvöld úr Grímsá en hann veiddi 9 laxa á stöngina i lokahollinu. DV-mynd G.Bender Grímsá í Borgarfirði: Lokatölur eru 1450 laxar „Ég veiddi 9 laxa á stöngina í loka- holhnu og laxarnir hjá mér tóku ýmsar flugur. En hollið veiddi 24 laxa. Grímsá endaði í 1450 löxum,“ sagði Kolbeinn Ingólfsson sem var að koma úr síðasta hollinu í Grímsá í Borgarfiröi í gærdag. Stærsti laxinn Tilkyimingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridgekeppni, tvimenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Trúlofun Fimmtudaginn 21. júlí 1994 opinberuðu trúlofun sína: Guðrún Ásta Arnadóttir, Grovikveien 23, 4635 Kristiansand, Nor- egi og Hilmar Ágúst Hilmarsson, Bakka- stíg 9A, Reykjavík. hjá Kolbeini var 14 pund en hann hefur oft séð þá stærri í ánni og land- að. „Það er mikið af laxi í ánni en hann tók best þegar veðrið breyttist og fór að hvessa og rigna,“ sagði Kolbeinn í lokin. Svartur september Ferðalangar - Fjallafólk. Svartur sept- ember verður haldinn í Risinu, Hverfis- götu 105, laugardaginn 24. september. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra I Gerðubergi Kór félagsstarfs aldraðra er að hefja sitt 9. starfsár. Allir 67 ára og eldri velkomn- ir. Nýir félagar velkomnir. Stjómandi er Kári Friðriksson. Nánari upplýsingar í símá 79020. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 25. SEPT. Smiðaverkstæðið kl. 20.30 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA Höfundur: Guðbergur Bergsson Lelkgerö: Viðar Eggertsson Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson Búningar: Ása Hauksdóttir Lýsing: Ásmundur Karisson Leikstjórn: Viðar Eggertsson og Ásdis Þórhallsdóttir Leikendur: Guðrún S. Gisladóttir, Ingrid Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Herdis Þorvaldsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Jón St. Kristjáns- son, Valdimar Örn Flygenring, Björn Karlsson, Höskuldur Eiríksson og Sverrir Örn Arnarson. Frumsýning í kvöld kl. 20.00, uppselt, sud. 25/9, uppselt, föd. 30/9, uppselt, Id. 1/10. Stóra sviðið kl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 3. sýn. sud. 25/9, uppselt, 4. sýn. þrd. 27/9, uppselt, 5. sýn. föd. 30/9, uppselt, 6. sýn, Id. 8/10, uppselt, 7. sýn., mán. 10/10, uppselt, 8. sýn. mvd. 12/10, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Föd. 25/11, örfá sæti laus, sud. 27/11, örfá sæti laus. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, Id. 24/9, fid. 29/9, sud. 2/10. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld.1/10, föd.7/10. Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. - Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. SímM 1200-Greiðslukortaþjónusta. Verslunin 4 You Haldin var tískusýning á haust- og vetr- arfatnaði ’94 og sumarfatnaði ’95 á Loft- leiðum. Það var Model 79 sem sýndi vand- aðan og fallegan fatnað frá herrafata- versluninni 4 You, Laugavegi 51. Stuðbandið og Garðar 8. starfsár Stuðbandsins og Garðars er haftð. Hljóðfæraleikarar eru Lárus Ólafs- son bassi, Garðar Karlsson gítar, Ólafúr Már Ásgeirsson orgel, Guðmar Marels- son trommur og Garðar Guðmundsson söngur. Hljómsveitin tekur að sér að leika á árshátíðum og þorrablótum. Upp- lýsingar gefúr Garðar Guðmundsson í síma 674526. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga. Leikhús Leikfélag Akureyrar KARAMELLUKVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir allafjölskylduna! Frumsýning laugard. 24. sept. kl. 17, fá- ein sæti laus. 2. sýning sunnud. 25. sept. ki. 14. 3. sýn. laugard. 1. okt. kl. 14. 4. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 14. BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á siðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 53. sýn. föstud. 30. sept. kl. 20.30. 54. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Kortasala stendur yfir! AÐGANGSKORT kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Pri- estley Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Davið Stefánsson og Erling Sigurðarson ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnars- son Frumsýningarkort fyriralla! Stórlækkað verð. Við bjóöum þau nú á kr. 5200. Kortagestir geta bætt við miða á KARMELLUKVÖRNINA fyrir aðeinskr. 1000. Mlðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan afgreiðslutima. Greiöslukortaþjónusta. Hefur þú búið í Lúxemborg? Sögunefnd íslendinga í Lúxemborg er að vinna að útgáfu bókar um landnám ís- lendinga í Lúxemborg. Ætlunin er að hafa ítarlegt manntal í bákinni um alla þá sem búsettir hafa verið í Lúxemborg til lengri eða skemmri tíma. Á sínum tíma voru send út manntalsblöð sem stuðst hefur verið við. Aðrar heimilidtr sem hafa verið notaðar eru: Eldri mann- talsblöð sem til voru í fórum íslendinga- félagsins, Flugmannatal, Facts about Cargolux og ýmsar munnlegar heimildir. Þeir sem vilja vita hvaða upplýsingar um þá eru fyrirliggjandi og þau ykkar sem ekki hefur náðst til eða eigiö eftir aö senda inn manntalseyðublöð, biðjum við vinsamlegast að hafa samband við ein- hverja eftirtalinna aðila fyrir 27. sept- ember nk. íris Þorkelsdóttir, Álfaskeiði 58,220 Hafnarfjörður, sími 51738 (eftir kl. 16. sími 35578). Heimir G. Hansson, Víði- mel 30, 107 Reykjavík, sími 619327. Þór- björg Jónsdóttir, 7 Rue Bel Air, 5488 Ehnen, Lúxemborg, sími 90-352-768013, fax 90-352-769009. Nýtt hljóðver - Paradís popp- arans Stúdió Hvarf er nýtt hljóðver sem hóf starfsemi sína í sumar. Hljóðveriö er í skóglendi skammt frá Reykjalundi í Mos- fellsbæ og er það jafnframt fyrsta hljóð- verið í Mosfellsbæ. Þar er boðið upp á fjölmargar nýjungar, m.a. 24 rása staf- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Þriðjud. 20. sept., uppselt. Miðvikud. 21. sept., uppselt. Föstud. 23. sept., uppselt. Laugard. 24. sept., uppselt. Sunnud. 25. sept., uppselt. Miðvlkud. 28. sept. Fimmtud. 29. sept. Föstud. 30. sept., örfá sæti laus. Laugard. 1. okt., örfá sæti laus. Sunnud. 2. okt., örfá sæti laus. Miðvikud. 5. okt. Fimmtud. 6. okt., örfá sæti laus. Föstud. 7. okt., uppselt. Laugard. 8. okt., uppselt. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurösson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Leikmynd: Jón Þórisson, búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson, leik- stjóri Ásdís Skúladóttir. Leikarar: Guðlaug E. Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Hanna Maria Karlsdótt- ir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartar- son, Karl Guðmundsson, Katrín Þor- kelsdóttir, Magnús Jonsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karls- son, Þórey Sigþórsdóttirog Þröstur Leó Gunnarsson. Börn: Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Kar- en Þórhallsdóttir, Kári Ragnarsson, Tinna Marína Jónsdóttir. Frumsýnlng i kvöld, uppselt, 2. sýn. á morgun föstud. 23. sept., örfá sætl laus. Grá kort gilda 3. sýn. laud. 24. sept., upp- selt. Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnud. 25. sept., uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. fimmtud. 29. sept., gul kort gilda, örfá sætl laus. 6. sýn. föstud. 30. sept., græn kort gilda, uppselt. ATH. Sölu aðgangskorta lýkur um helgina! 6 sýningar aðeins kr.6.400. Miðasala er opin alla daga ki. 13.00- 20.00 á meðan kortasalan stendur yfir. Pantanir i sima 680680 alla virka dagafrákl.10. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarlelkhús Tjarnarbió DANSHÖFUNDAKVÖLD Höf.: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, David Greenall 3. sýn. 23. sept. kl. 20,4. sýn. 24. sept. kl. 20,5. sýn. 25. sept., sunnud., kl. 15. Miðasala opnuð kl. 16.00 alla daga nema sunnudaga kl. 13.00 f sima 610280 eöa 889188 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ræna hljóðupptöku (Fostex adat), tölvu- stýrt hljóðblöndunarborö frá Tascam, tc 5000 digital/analog effectatæki, tsr 24 verðlaunatæki frá digitech, MKH 80 hljóðnema frá Sennheizer og margt fleira. Rekstraraðili hljóðversins er Ólaf- ur Ragnarsson. Nánari upplýsingar fást í síma 666736. Tapað fundið Bílnúmeraplata tapaðist í byrjun september tapaðist bilnúmera- platan R-78507. Hún tapaðist liklega i Ein- holti, Skipholti eða á Háaleitisbraut. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 30285. t Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi Jakob Gísli Ágústsson Lambsbergi, Kirkjuhvammshreppi lést aðfaranótt þriðjudagsins 20 september. Jarðarförin verður auglýst siðar. Aðalbjörg Pétursdóttir Fjóla Berglind Helgadóttir Margrét Jakobsdóttir Aðalsteinn Jakobsson Helga Jakobsdóttir Ágúst Frímann Jakobsson, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.