Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1994
7
dv Sandkom
Karíus og Baktus
Þaðvaktiat-
hygliþegar.Ión
Baldvinog
Guðmundur
Árni boðuðu
siðvæðinguíís-
lenskum
stjórnmálum,
memiirnirsem
uiidanfariö
hafalegiðmest
undirámæli :
lunsiðspill-
ingu. Á Aiþingi greip Páll á Höilu-
stöðum brandara á lofti (sera Sand-
kom ætlaði að vera fyrr til að birta)
um að boðskapur Jóns og Guðmund-
ar væri líkt og að skipa Karíus og
Baktus í Tannvemdarráð! Og hag-
yrðingar hafa ekki látið sitt eftir
líggja. Þessi barst Sandkorni nýlega:
Það er villugjarnt siðbót að sinna
- samt Alþýðuflokkur mun rata.
Það er ekki lengur auðvelt að finna
embættislausan krata.
Kratasiðbótin
Áframmeð'
kratanaogsið-
bótinaíís-
lenskum
stjórnmálum.:
Auk Guðmund-
arÁrnaogJóns
iiufurSighvat-
urhka verið
gagnrýndur
fyrirembjims-
skipanirsínar,
m.a. stópun
krata sem stjómarformanns sjúkra-
hússins á Siglufirði í staðinn fýrir
sjaliann Sigurð Fanndal. Um þetta
barst Sandkomi einnig vísa og önnur
fylgdimeðumþekkt „verk“ Guð-
mundarÁma:
Kratastrákur komst á stailinn,
Hvatisendivinarhót
Nú er Siggi Fanndal fallinn
fyrirþeirrasiðabót.
Alveg er ljóst og af tekið skarið,
ekki má hygla frænda né viní.
Allt er nú skoðað og yfirfarið
af ’onum Birni Önundarsyni.
Árlegt öskur
Frákrotum
vfirtilJakans,
þ.e. Guðmund-
arJ.Guð-
mundssonar,
formanns
Dagsbrúnar.
Jakinnhefur
barist lyrir ;
kjörum verka-
fólkssvolengi
sem eistu menr,
muna. Skiptar
skoðanir hafa veriö um störf hans en
ætíð heldur kappinn velli á Dags-
brúnarfundunum. Stutt er síðan
Jakinn hótaöi að sh'ta samstarfi viö
ASÍ i kjarasamningaviðræðum oglét
gamminn geisa eins og honum einum
er lagið. Þegar þetta átti sér stað varð
kunningja Sandkornsritara hugsað
til þess aö á h verju hausti síðustu
áratugina geröist femt í tilverunni. í
fyrsta lagú Það dimmir. í öðru iagi:
Það kólnar. í þriöja lagi: Jakinn
öskrar. í fiórða lagi: Það verður ekk-
ertúröskrinu.
Reykskynjari
Stefánjón
Hafsteinhetúr
skiiaölærðri
skýrsiuum
hvemigborg-
arapparatiö
geti virkað bet-
: ur. Skýrsian
hi'furverið
kolluð ,.S\ iða-
veislan” sokum
ailraþeiria
.............. stíðmunar-
sviða sem Stefán leggur til að borgin
komi sér upp. Sjálfstæðismenn hafa
gagnrýnt þá ákvörðun Sollu að fá
Stefán Jón til svona skýrslugerðar,
hér væri ekki um faglega skýrslu að
ræðaheldurpólitíska. Ifréttabréfi
Sjálfstæðisflokksins er hafl eftir Síg-
rúnu Magnúsdóttur að Stetan hefði
þann starfa „að ganga milii herbergja
í Ráðhúsinu og skynja andrúmsloft-
ið". Segja þeir Stefán þar með orðinn
fyrsta praktiserandi þefarann frá þvi
á bannárunum. Sjallar tala sem sagt
um Stefán sem pólitískanreykskynj-
ara. Þá er bara spurningin: Hverjir
slökkvaeldinn?
Frétdr J
Útvegsmannafélag Norðurlands gagnrýnir Fiskistofu:
Fiskistofa
sinnir ekki
ábendingum
- segir Sverrir Leósson, formaður útvegsmanna
„Fiskistofa skilar ekki sínu hlut-
verki, það er staöreynd. Hún sinnir
ekki eftirlitsþættinum sem skyldi.
Það er nú svo að í þessari atvinnu-
grein eru misjafnir sauðir. Sem betur
fer eru þeir mjög fáir sem hafa getað
spilað á þetta kerfi með því að henda
fiski og koma afla fram hjá vigt,"
segir Sverrir Leósson, formaður Út-
vegsmannafélags Norðurlands.
A aðalfundi Útvegsmannafélags
Norðurlands, sem haldinn var á
þriðjudagskvöldið, voru störf og
starfshættir Fiskistofu harðlega
gagnrýnd vegna þess að útvegs-
mönnum þykir stofnunin ekki hafa
staðið sig sem skyldi í að uppræta
kvótasvindl útgerðarmanna. Þarna
taka norðlenskir útvegsmenn undir
með útvegsmönnum af Austfjörðum
sem ályktuðu um fríhafnir, svo sem
frægt er orðið. Sverrir segir að Fiski-
stofu hafi ítrekað verið bent á lög-
brjóta í greininni en ekkert gerst.
„Við höfum bent Fiskistofu á
ákveðna þætti sem hún hefði átt að
geta unnið úr og komið í veg fyrir
en því hefur ekki verið sinnt. Það eru
til þeir sem eru heiðarlegir. Þeir
horfa upp á hina sem hafa rangt viö
og á endanum verða þeir líka óheið-
arlegir. Fiskistofa þarf að vera
ákveðnari í vinnubrögðum. Þar þarf
að taka upp nútímatækni, svo sem
myndbandsupptökur. Síðan á að
grípa til tafarlausrar sviptingar á
veiðileyíi ef upp kemst um sökudólg-
ana.
Ófrjósemisaðgerðir á þroskaheftum:
Mannréttindamál
aðlátavita
- segir aðstoðarlandlæknir
„Okkar skilningur er að það eigi í
öllum tilfellum að segja þroskaheft-
um frá því ef framkvæma á ófijósem-
isaðgerð á þeim, helst í nánu sam-
ráði við þá. Það er engin ástæða til
annars. Það er mannréttindamál að
vita hvaö gert er við líkama manns,”
segir Matthías E. Halldórsson að-
stoðarlandlæknir.
Af og til berast landlæknisembætt-
inu kvartanir og kærur varðandi það
hvernig staöið er að ófrjósemisað-
gerðum á þroskaheftum einstakling-
um. Hópur kvenna hefur nú hafið
baráttu gegn slíkum aðgerðum sem
gerðar eru án vitneskju þess sem tek-
inn er úr sambandi. Samkvæmt lög-
um má dæma lækna til fangelsisvist-
ar standi þeir ekki rétt aö þessum
aðgerðum. DV hefur fyrir því heim-
ildir að nú sé til athugunar á lög-
fræðistofu að stefna lækni fyrir ófrjó-
semisaðgerð á þroskaheftum ein-
staklingi.
Hér á landi era árlega framkvæmd-
ar á sjöunda hundrað óftjósemisað-
gerðir, aðallega hjá konum. Að sögn
Matthíasar eru lög um þessar að-
gerðir engan veginn nógu skýr. Mik-
ilvægt sé að læknar eða lögráðamenn
taki sér ekki of mikil völd.
„Það er mjög mikilvægt að reglur
um þetta séu mjög skýrar, ekki síst
varðandi þroskahefta. Það getur oft
verið álitamál hvernig eigi aö túlka
lögin. Þaö er ekki vegna greindar-
skorts hjá okkur heldur mættu lögin
vera skýrari."
Veitingastaður hinna vandlátu
Kvöld verðartilboð
vikuna 7/10-13/10
*
Karrílöguð sjóvarréttasúpa
*
Pönnusteikt lambarif
á grœnpiparsósu
*
Grand Marnier frauð
á kaffibaunasósu
Kr. 1.950
^ Borðapantanir í síma 88 99 67 f
Dagana 30. september til 8. október verðum við í
hátíðarskapi og bjóðum viðskiptavinum okkar
afslátt af flestum vörum verslunarinnar. En á
afmælisdögunum má jafnvel ilnna vörur
með SÍWI afslætti
Hr. Herlíúles mætir í
verslanimarafmælis- ?Íi
«*■» I
dagana og sýnir iistir
sínar og skorar á M
viðskiptavini í aflrauna-
keppnlogveitir
þátttakendum verðlaun.
ta verður í búðunum sem hit seglr
Akranesi: 30/9 frá kl. 14.00 -18.00
Reykjavik: Metró í Mjódd 7/10frákl. 14.00-18.00
Isafirði: 8/10 frá kl. 11.00 -14.00
-miöstöð heimilanna
Mjódd og LynghálsMO Furuvfilluml StiflhoRi 16 MjaltafOötul
Reytgavk Akureyri Akranesi feafirð.
SVIPTUM HULUNNIAF UM HELGINA