Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1994 35 dv Fjölmiðlar Sama menntun, sömu laun í fréttum undanfama daga hef- ur verið íjallað um vaxandl mun í launamálum karla og kvenna. Laun k venna virðast standa í staö á meðan laun karlanna hækka. Að þvi er virðist er samið um ákveðna upphæð við karla en konum er borgaður taxti. Það er ekkert undarlegt þó kon- ur séu enn þá að sífra um jafn- rétti þegar þaö er alls ekki til staðar eftir margra áratuga bar- áttu. Það er liðin tíð að karlmenn séu einir fyrirvinnur fjölskyld- unnar og eigi því rétt á hærri launum. Rýnir lítur þó svo á málin að konur eigi þama nokkra sök. Þær veröleggja sjálfar sig senniiega ekki nægilega hátt og sækja kannski ekki fast að fá hærri laun mæti þær mótstööu til að byija með. Þetta gildir að sjálfsögðu alls ekki um allar kon- ur. Ljóst er að einhverju þarf að breyta og sennilega er það við- horf vinnuveitandans til kvenna og kvenna til sjáifra sín. Jafnrétti til menntunar ætti að tryggja jöfn laun karla og kvenna. Það hlýtur hver heilvita maður að sjá órétt- lætið í þessu, allavega særir þetta réttlætiskennd rýnis. Ef þetta er að hluta til konum að kenna eru þær hér með hvattar til þess að leggja sitt af mörkum til þess aö breyta þessu. Það hefur sýnt sig að mjög erf- itt er fyrir almenning aö fá að vita hverjir styrkja stjómmála- flokkana. Fínnur Ingólfsson, Framsóknarflokki, lagði til opin- bera styrki og bar okkur saman viö Bandaríkin þar sem þing- menn fá fjóra aðstoðarmenn. Hvenær ætla íslendingar að játa að við erum bara 260.000? Eva Magnúsdóttir Andlát Friðrik Rúnar Guðnason lést 28. sept- ember í Kaiiforníu, USA. Þór Guðmundur Jónsson, Suðurhól- um 24, Reykjavík, lést 5. október. Arnbjörg Inga Jónsdóttir, Furugerði 13, Reykjavík, lést á Reykjalundi 6. október. Jarðarfarir Útför Einars Sigurðssonar hrl., Rekagranda 2, Reykjavík, verður gerð frá Dómkirkjunni í dag, föstu- daginn 7. október, kl. 13.30. Jóhann Dalberg Sigurðsson, Birki- teigi 23, Keflavík, sem andaðist 30. september, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 8. október kl. 13.30. Einar Sveinn Jóhannesson skip- stjóri, Faxastíg 45, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 8. október kl. 14. Unnur Guðmundsdóttir, Hólma- grund 13, Sauðárkróki, verður jarð- sungin frá Sauðárkrókskirkju laug- ardaginn 8. október kl. 14. Elsa Sigurbjörg Þorbergsdóttir, Suð- urgötu 43, Siglufirði, verður jarð- sungin frá Sigluíjarðarkirkju laugar- daginn 8. október kl. 13.30. Drögum úr hraöa ^ -ökum af skynsemi! wwwwvvww OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. ©KFS/Distr. BULLS BW T fZfe7*jer? Nei, Lalli, þetta er ekki enn eina Ijóta málverkið. þetta er spegill. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 7. okt. til 13. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka Jaga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og úm helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 dáglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júb og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63#27»00 til heppinna áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim! Spakmæli Það er ekki nóg að tala, heldur verður að tala rétt. Shakespeare kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjpns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú hefur eitthvað ákveðið í huga skaltu gera strax upp hug þinn. Þú verður að bregðast strax við enda gerist alít hratt núna. Ástin ætti að blómstra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þátttaka í félagsmálum verður fyrirferðarmikil hjá þér næstu vikumar. Þú verður að hugleiða vel hvaða gagn þú hefur af slíku hópstarfi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér tekst ekki nógu vel að nýta þau tækifæri sem bjóðast. Farðu eftir þeim ráðum sem þér eru gefin. Láttu eyðsluna ekki fara úr böndum. Nautið (20. april-20. maí): Þróun mála sem þú hefur fengist við að undanfórnu hefur verið svo hröð að nú er komið að ákvörðun. Sú ákvörðun ætti að skila góðum árangri. Eitthvað óvænt en skemmtilegt bíður þín. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Samband þitt við ákveðinn aðila þróast á jákvæðan hátt. Hér er einkum átt við ástamál. Þú gætir þurft að fara stutta ferð. Happa- tölur eru 8,14 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vel er fylgst með gjörðum þínum. Þú skalt því íhuga allt sem þú segir vel og gaumgæfúega. Þú þarft einnig að hugsa vel um fjár- málin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðrir reynast þér eriiðir og standa gegn jafnvel ómerkUegustu málum. Þú verður að vera þolinmóður. Þú ættir að geta gert góð kaup. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur mikið að gera í-dag en verður þó í raun lítið ágengt. Þú lætur það ekki á þig fá enda áttu ánægjulegt kvöld í vændum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er þung undiralda í mörgum málum. Þú ert fremur óánægð- ur með gang þinna mála að undanfómu. Þú vUt fiölga í vinahópn- um. Vandaðu valið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlustaðu á hugmyndir annarra. Þetta er mikUvægt ef þú vUt fá meiri tíma fyrir sjálfan þig. Þér ætti að ganga vel fiárhagslega. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur mesta trú á eigin dómgreind og það með réttu. Aðrir vUja vel en hafa lítinn tíma vegna eigin hagsmuna. Happatölur eru 2,18 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðstæður allar breytast skjótt. Taktu fljótt á málum en án hama- gangs. Þér ætti að ganga vel að leysa úr vandamálunum. K Víðtæk þjónusta K fyrir lesendur g og auglýsendur! 99*56 * 70 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.