Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995
11
Fréttir
Sjómannafélögin undirbúa átök:
Ákvörðun um
aðgerðir í janúar
- segir forseti Sjómannasambandsins
„Eg mun kalla saman formanna-
fund í annarri viku janúar. Þar verð-
ur tekin ákvörðun um framhaldið.
Það eru sex sjómannafélög búin að
afla sér verkfallsheimilda og ég á von
á því að fleiri taki ákvörðun á næstu
dögum,“ segir Sævar Gunnarsson,
forseti Sjómannasambands íslands,
vegna stöðunnar i samningamálum
sjómanna. Sjómannasambandið og
Landssamband íslenskra útgerðar-
manna gerðu kjarasamning í haust
sem var felldur af nokkrum félögum
innán Sjómannasambandsins. Stjórn
LIU felldi samninginn líka og þá á
þeim forsendum að ekki hefði veriö
einhugur um hann innan Sjómanna-
sambandsins.
„Ég fagna því að samningurinn
skyldi ekki hafa verið felldur innan
LÍÚ á efnisatriðum. Það segir mér
aö þeir hljóti að vera tilbúnir til að
ganga að pakkanum óbreyttum.
Formaður LÍÚ segir það í öllum
fjölmiðlum að hann hafi verið felldur
vegna afstöðu Sjómannasambands-
ins. Þetta er því ekki alvont," segir
Sævar. -rt
THAILAND
Janúar-tilboð
3 vikur á íslensku hóteli á Pattaya
18. janúar - 8. febrúar
Litríkt ævintýri á lágmarksverði -
fyrir vana og óvana ferðamenn.
Fjölbreyttar skoðunarferðir. Frábærir golfvellir.
Verð kr.
89.600
á mann í tvíbýli
Innifalið: Flug og hótel, ferðir til og frá flugvelli í Bangkok,
flugvallarskattar, morgunverðarhlaðborð.
S4S
kréáær
Aðalstræti 2 (Geysishús)
Sími 62 30 20
f-
Hefurþú ákveðið að hœtta að reylga?
Núna er rétd tíminnl
Reykingavenjur eru einstaklings-
bundnar. Þess vegna er gott að geta
valið á milli mismunandi Nicorette
lyfjaforma og styrkleika sem sjá
líkamanum fyrir nikótíni. Möguleikar
þínir á að standast reykbindindið
aukast ef þú velur það lyfjaform sem
best fellur að þínum þörfum. Ef þú
ákveður að hætta að reykja og nota
þess í stað Nicorette til að hjálpa þér
yfir erfiðasta hjallann fyrstu mánuðina
rl
II
ffi __
81 nj £2?®
|| r ■£££?■*
*■m fTjj |
ÍMICORETTE.
4mg NICOTINUM
Nicorette tyggigúmmí inniheldur nikótín sem losnar smám
saman úr tyggigúmmíinu þegar tuggið er og dregur úr
fráhvarfseinkennum eftir að reykingum er hætt. Æskilegur
dagskammtur er 8 - I6 stk. Nikótínið í tyggigúmmíinu getur
valdið aukaverkunum eins og ertingu í munni, koki, vélinda
og meltingaróþægindum ef tuggið er of hratt. Ráðlagt er því
að sjúga tyggigúmmíið meira en tyggja eða tyggja hægt.
Nicorette nikótíntyggigúmmí er til í 2 og 4 mg styrkleika
með eða án mintubragðs. Styrkleiki og meðferðarlengd er
einsaklingsbundin.Nikótín getur valdið bráðum eitrunum hjá
börnum. Gæta skal varúðar hjá þeim sem hafa hjarta og
æðasjúkdóma. Ófrískar konur og konur með bam á brjósti
eiga ekki að nota nikótínlyf.
Nicorette forðaplásturinn inniheldur nikótín er losnar úr
plástrinum. Tilgangurinn er að draga úr fráhvarfseinkennum
eftir að reykingum er hætt. Forðaplásturinn er settur á að
morgni og tekinn af fyrir svefn þar með er minni hætta á
aukaverkunum eins og svefntruflunum og áhrifum á drauma.
Einnig dregur úr líkum á þolmyndun. Nikótínið úr plástrinum
getur valdið kláða og útbrotum. Meðferðarlengd er einstakl-
ingsbundin en æskilegt er að nota einn plástur á dag.
Nicorette forðaplástur er til í 3 styrkleikum 5, I0 og I5 mg/16
klst. og er mælt með notkun sterkasta plástursins í upphafi
meðferðar. Síðan er styrkleikinn minnkaður smám saman og
fer það eftir nikótínþörf viðkomandi á hverjumjíma .
getur þú losnað við óþægilega líðan
sem er oft einkennandi þegar líkamann
vantar nikótín eftir að reykingum er
hætt. Nikótínlyf auðvelda þér að yfir-
stíga ávanann. Nicorette sér líkama
þínum fyrir nikótíni en á sama tíma ert
þú laus við tjöru, kolsýrling og aðrar
skaðlegar lofttegundir sem fylgja
reykingum.
NICORETTE
Hjdlparþéryfir erfiðasta hjallann
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli sem fylgir hverri pakkningu lyfsins.
HVERS VEGNA NOTAR ÞÍ
RAUTT EÐAL
GINSENG?
Gunnar Eyjólfsson, leikari
skátahöfðingi:
Það eflir einbeitinguna.
Sigurður Sveinsson
handboltamaður:
Það er nauðsynlegt fyrir svona
gamla menn eins og mig til að
geta haldið endalaust áfram í
handboltanum.
Ásta Erlingsdóttir, grasalæknir:
Ég finn að það gerir mér gott.
Dýrleif Ármann, kjólameistari:
Það gefur mér kraft og lifsgleði
við saumaskapinn.
Alda Norðfjörð, eróbikkkennari:
Það stóreykur úthald, þrek og þol.
Hildur Kristinsdóttir, klínikdama:
Til að komast í andlegt jafnvægi
og auka starfsþrek.
Rautt Eðal Ginseng
skerpir athygli
og eykur þol.