Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 31 $ Atvinna í boði Viljum komast í samband við starfs- krafta sem hafa reynslu af álglugga- framleiöslu og smiói, vana uppsetn- ingu. Erum einnig að leita aó vélum og tækjum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr, 20947.__________ Au pair óskast. Oska eftir au pair, 18 ára eða eldri, til aó gæta 1 árs gamals drengs á reyklausu heimili í Svíþjóð. Veróur að hafa bílpróf. Allar upplýsing- ar í síma 98-12057 eða 98-12984. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aö setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Sölufólk. Okkur vantar hressa starfs- krafta á daginn eða á kvöldin, strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 91-625233. £> Barnagæsla Óska eftir áreióanlegri barnapíu til aó gæta tveggja barna fimm kvöld aðra hverja viku. Upplýsingar í síma 91-873702, Gréta. S Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bió. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raógr. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota C.arina E ‘93. Oku- kennsla, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í OI. Góó þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.__________________________ Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX. Engin bió. Greiðslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin biö. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. KÚT Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur aö berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Foreldrar og aörir íslendingar. Látum læsa símatorginu. Eitt símtal vió Póst og síma og kostar ekkert. Uppl. í síma 91-622627. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáöu umsóknareyóublaó. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181. X? Einkamál Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafðu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaóur, einkamál. S. 870206. Skemmtanir Næturgalar - Næturgali. Árshátíóir, þorrablót, borómúsík og fleira. Hljóm- list fyrir alla. Upplýsingar í síma 91-641715. Stuöbandið og Garöar auglýsa. Emm byijaöir aó bóka á árshátíóir og þorrablót. Upplýsingar gefur Garðar í síma 91-674526. f Veisluþjónusta Veisla í vændum. Veislusalir vió öll tækifæri, erfidrykkur, afmæli, brúó- kaup, dansleikir um helgar. Lifandi tónlist. Fossinn Garóakráin, Garóa- torgi 1, s. 91-659060, fax 91-659075. 0 Þjónusta Húseigendur- fyrirtæki - húsfélög ath! Öll alm. viðgeróarþjónusta, einnig ný- smíði, nýpússning, flísa- og parketl., gluggasmíói, glerskipti o.fl. Þakviðg., lekaþéttingar, pípulagna- þjón., málningarvinna. Kraftverk sf., simar 989-39155, 644333, 655388. Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun glerja. Skiptum um bámjárn, þakrennur, nióurfóll, lekaviógerðir, neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693. Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu úti og inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Önnumst allt tréverk, s.s. glugga, hurðir, parket o.fl. Mikil reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-652110. Hreingerningar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. Jilbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangran j'rá verksmióju meó 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600. * Vélar - verkfæri Álgluggaframleiösla - vélar og tæki. Óskum eftir aö kaupa vélar og tæki fyr- ir álhuróa- og álgluggaframleióslu, prófílsagir, fræsara o.fl. Viljum einnig komast í samband við starfskrafta sem hafa reynslu af álgluggaframleiðslu og smiói vana uppsetningu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20659. & Spákonur Er framtíöin óráðin gáta? Viltu vita bvaó gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-644517.___________________ Viltu láta spá í nýja áriö? Les í spil og bolla, einnig ámlestur og hlutskyggni. Uppl. í síma 91-672905. ® Dulspeki - heilun Kripalujóga. Næstu byijendanámskeió 9.1. mán./mió. kl. 20 og 10.1. þri./fim. kl. 16.30. Uppl. og skrán. Yoga stúdíó, Bæjarhrauni 22, Hfj., sími 565 1441. 77/ sölu Baur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreióslutími. Veró kr. 700. Sími 566 7333. Hornbaðkör með eða án nuddkerfis. Hreinlætistæki, sturtuklefar og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 813833. Opió laugardag 10-14. Aktu eins oq þú viit OKUM EINS OG MENN' að a£ir aki! J St. 44-58. Útsalan hafin. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91-622335. Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staónum. Allar gerðir af kermm, allir hlutir til kermsmíóa. Opió laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! V y^0FERÐAR DALEIÐSLA HÆTTU AÐ REYKJA Á FJÓRUM TÍMUM Á aðeins fjórum tímum losnar þú við alla löngun og vöntun gagnvart reykingum. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið. NÁÐU STJÓRN Á MATARÆÐINU Á FJÓRUM TÍMUM Með dáleiðslu er miklu auðveldara að ná fullkominni stjórn á mataræðinu. Skjótur og varanlegur árangur. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið. HVAÐ SEGJA ÞAU UM DALEIÐSLUMEÐFERÐINA? Sölvi Magnússon: Ég reykti tvo cg hálfán pakkaádag en 11. september 1991 fórég til Friðriks. Síðanþá hefur ekki hvarflað að méraðreykja Jónína Gunnarsdóttir: Ég hætti að reykja í janúar 1992 og þakka dáleiðslu hjá Friðriki Páli hversu auðvelt það var fyrir mig að hætta. Guðmundur Sigurgeirsson: - • • ' 1 Þann 6. janúar <Æ 1992 hætti ég . i? í að reykja með i / i m hjálp dáleiðslu í / J' Á hjá Friðriki Páli. Friðrik Páll Ágústsson R.P.H., C.HL Hann er sérmenntaður í dáleiðslumeðferð og hefur fengið viðurkenningar íyrir störf sín bæði hér á landi og erlendis. Friðrik hefur unnið víða um heim við dáleiðslu. Viðurkenndur af International Medical and Dental Hypnotherapy Association. UPPLÝSINGAR í SÍMA 5870803 Einnig bjóðast einkatímar í dáleiðslumeðferð við ýmsum kvillum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.