Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Side 5
ÞBIÐJUDAGUR 17., JANÚAR, 1995
5
Fréttir
Matseöill
Súpa: Koníakstónuð humarsúpa
meó rjómatoppi
Aðalréttur: Lambapiparsteik meö
gljáöu grœnmeti, kryddsteiktum
jaróeplum og rjómapiparsósu
Eftirréttur: Grand Marnier istoppur
með hnetum og súkkuólaöi,
karamellusósu og ávöxtum
Verð kr. 4.600 - Sýningarv. kr. 2.000
Dansleikur kr. 800
Sértilboö á hótelgistingu
sími 688999
Bordapantanir
í síma 687111
Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána
BJORGVIN HAIXDORSSON - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR
BJÖRGVIN HAtLDÓRSSON lílur yllr dagsverkið seni Jægurlagasiiiigiari á
hljómplötum í aldarljóróung, og vió heyrum nær (i() liig I'rá
glæstum ferli - frá 1969 til okkar daga
a,v Næstu sýningar:
Gcstasönfívari:
SIGRÍDUR BEINTEINSDÓ'
Leikmynd «g leikstjórn:
BJÖRN G. BJÖRNSSON
mjómsveitarstjórn:
GUNNAR ÞÓRÐARSON
ásamt 10 ntanna Idjónisveit
Kynnir: t
JÓN AXEL ÓLAFSSON '
Danshöíundur:
HELENA JÓNSDÓTTIR
Dansarar úr BATTII flokknuni
Slíkar hörmungar að
orð fá ekki lýst
„Þetta eru slíkar hörmungar að orð
fá ekki lýst því sem þarna hefur
- segir Davíð Oddsson forsætisráðherra
gerst. Björgunarmenn hafa unnið
þarna þrekvirki en þvi miður hefur
Forseti íslands, ráðherrarnir Davíð Oddsson og Þorsteinn Pálsson, Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, ýmsir þingmenn og vinir og vanda-
menn Súðvíkinga komu saman til bænastundar í Dómkirkjunni siðdegis í
gær. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, flutti predikun. DV-mynd ÞÖK
ekki verið hægt að koma með sveitir
lengra að vegna stórvirðis. Því meira
er afrek þessa fólks sem berst hverja
mínútu og hverja sekúndu. Tíminn
er auðvitað dýrmætur þegar svona
stendur," sagði Davíð Oddsson í sam-
tali við DV í gærkvöldi vegna snjó-
flóðsins og mannskaðans í Súðavík.
Ríkisstjórnin kom saman til fundar
í gærmorgun vegna málsins strax og
tíðindi bárust af hamfórunum.
„Ég gerði ríkisstjórninni grein fyr-
ir þeim ráðstöfunum sem almanna-
varnanefndin á ísafirði og Almanna-
varnir ríkisins höfðu gert og hvaða
ráðstafanir voru þá í undirbúningi.
Ríkisstjórnin fullvissaði sig um að
þaö hefði allt verið gert af hálfu
þeirra sem stjórna björgunaraðgerð-
um sem nokkur kostur var á. Síðan
höfum við fylgst með björgunarað-
Hr. Ólafur Skúlason, biskup íslands:
Sorginni skal beint í heppilegan farveg
- sterkursamhuguríDómkirkjunni
„Það er ekkert óeðlilegt að finna
til mikilla andlegra þyngsla, líka fyr-
ir þá sem fjær standa. Við finnum til
með þessu fólki. í framhaldinu hverf-
ur þetta ekki eins og hendi sé veifað.
Maður þarf að hugsa um sjálfan sig
og beina sorginni í heppilegan farveg
og yfir á jákvæðar brautir. Það dugar
ekki að vera með ásakanir eða reiði.
Maður verður að fá útrás fyrir þessi
miklu áfoll,“ sagði hr. Ólafur Skúla-
son, biskup íslands, í samtali við DV
í gærkvöldi vegna þeirra fjölmörgu
sem eiga um sárt að binda vegna
snjóflóðanna í Súðavík.
Bænastund var í Dómkirkjunni
undir kvöld í gær þar sem fjölmenni
kom saman vegna hinna válegu at-
burða á Vestfjörðum.
„Dómkirkjan var troðfull, aðstand-
endur, ástvinir og aðrir,“ sagði Ólaf-
ur. „Samstaðan er svo mikil þegar
eitthvað kemur upp á og það fann ég
í kirkjunni í kvöld. Ég fann mjög
sterkan samhug. Fólkið bað og söng
með okkur og nýtti vel stundirnar til
þögullar þátttöku,“ sagði Ólafur.
Biskup sagði aö presta bíði mikil
vinna, vítt og breitt um landið. Hann
sagði að til að mynda á Norðfirði rifj-
ist upp minningar vegna snjóflóða
og Vestmannaeyingar finni hluttekn-
ingu með Súðvíkingum og upplifi
„gosnóttina ógurlegu" fyrir 22 árum.
-Ótt
gerðum í dag. Það verður allt gert
sem í mannlegu valdi stendur til að
koma fólki þama til aðstoðar," segir
Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð-
herra. -rt
Leið-
m m m ■
rettang
Þau leiðu mistök urðu í vinnslu
grafs í blaðinu í gær að tölur
snerust við. Spurningin í Rödd
fólksins var eftirfarandi: Var rétt
að taka á móti kanadíska sjávar-
útvegsráðherranum. Já sögðu
62% en nei sögðu 28%.
Mikið úrval
af
fjórhjóladrifsbílum
JAMBOREE ’94,
6 cyl., ss., rald. rúð-
, Verð 3.200.000.
’90,
km. 6 cyl. Einn með
öllu. Verð 2.250.000.
JEEP CHEROKEE LIMITED '89,
ek. 170 þús. 6 cyl. Einn með öllu.
Verð 1.690.000.
JEEP CHEROKEE LAREDO '89,
ek. 118 þús. km. 6 cyl. Einn með
öllu. Verð 1.750.000.
JEEP CHEROKEE LAREDO ’89,
ek. 138 þús. km. 6 cyl., sjálfsk. Verð
1.690.000.
MMC PAJERO '87
ek. 91 þús. km, bensín, 5 g., blár.
MMC PAJERO DÍSIL ’83
m/mæli, nýskoðaður. Verð 390.000.
MMC LANCER GLXi '90,
hvítur, aldrif. Verð 890.000.
PEUGEOT 405 GR ’90,
hvítur, aldrif. Verð 1.290.000.
RENAULT NEVADA 21 ’91,
hvítur, aldrif. Verð 1.250.000.
DODGE RAM ’86,
rauður og hvítur, V-8 318. Fallegur
og í góðu standi. Verð 1.050.000.
DODGE RAM 250 '90,
5,9 Cummins turbo disii, 5 g. Verð
1.890.000.
6 mánaða
ábyrgð
á öllum bílurrt
DODGE DAKOTA LE '92,
5,2 bensín, ss., Verð 1.950.000.
FORD ECONOLINE 350 '89,
ek. 37 þús. mílur. Innréttaður sem
ferðabíil. Verð 2.400.000.
Visa eða Euro raógreiöslur.
Skuldabréf til 36 mán.
1. gjalddagi í mars.
Skeljabrekku 4, 200 Kóp.
Sími 642610 - 42600
Opið kl. 9-18
virka daga
og 12-16 laugardaga.