Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 13 \r_______________________________________Fréttir Lífeyrissjóðir töpuðu á erlendum flárfestingum í fyrra: Tapið hjá sumum Sími 99-1750 Vcrð kr. 39,90 mínútan Dregið daglega og gjafakort með uttekt á þrem myndbands- spólum frá Bónus- vídeó fyrir þá heppnu! 1(M5 prósent - fyrst og fremst bókhaldstap, segir Agnar Ágústsson hjá Skandia „Það er alveg rétt að bókhaldslega töpuðu þeir lífeyrissjóðir sem íjár- festu í erlendum skuldabréfum á fyrstu 8 til 10 mánuðunum í fyrra. Hins vegar er það dálítið vafasamt að tala um þetta sem tap því að hér er ekki um beint tapað fé að ræða heldur er þetta bóhaldslegt. Bréfin sem um er að ræða eru langtímaíjár- festing. í fyrra hækkuðu vextir á bréfum erlendis og þá lækkar veröiö. Og eftir því sem bréfin eru til lengri tíma því meiri sveiflur eru á verðinu við hverja breytingu á vöxtunum. Það má raunar segja að þetta sama gerist hér á landi varðandi húsbréfin sem eru til langs tíma. Hver breyting á vöxtum veldur miklum breyting- um á gengi bréfanna. Hvert eitt pró- sent sem ávöxtunin hækkar um lækkar gengi bréfa um 8 prósent. Við þetta bætist svo óhagstætt gengi doll- ars á síðasta ári,“ sagði Agnar Ág- ústsson hjá Skandia um tap íslensku lífeyrissjóðanna sem fjárfestu í er- lendum skuldabréfum fyrri hluta árs í fyrra. Guömundur H. Garðarsson við- skiptafræðingur annast erlend við- skipti fyrir Lífeyrissjóö verslunar- manna. Hann er langstærsti lífeyris- sjóður landsins, með eign upp á 35 milljarða króna. Guðmundur sagði að erlendir ráð- gjafar lífeyrissjóðsins hefðu lagt til að sjóðurinn fjárfesti ekkert erlendis fyrstu 10 mánuðina í fyrra vegna þeirrar lægðar sem þá var í öllum verðbréfaviðskiptum. Það var ekki fyrr en í nóvember síðastliðnum að Lífeyrissjóður verslunarmanna fjár- festi erlendis og þá fyrir 230 milljónir króna. Hrafn Magnússon, framkvæmda- stjóri SAL, sagði það rétt að sjóðirnir heföu tapað bókhaldslega á fjárfest- ingum erlendis í fyrra. Láklega milli 10 og 15 prósent. En þar sem um lang- tímaíjárfestingu væri að ræða teldi hann ólíklegt að um varanlegt tap væri þama að ræða. Ekki liggur fyrir hvað lífeyrissjóð- irnir fjárfestu fyrir mikið erlendis í fyrra. En fyrstu þrjá ársfjórðungana fjárfestu þeir fyrir um 100 milljónir í erlendum hlutabréfum, um 1200 milljóinir í skuldabréfum og um 200 milljónir í verðbréfum. Gera má ráð fyrir að heildarupphæðin allt árið losi tvo milljarða króna. Munið að svörin við spurningunum er að finna í blaðauka DV um dagskrá, mynd- bönd og kvikmyndir sem fylgdi DV síðasta nmmtudag. BÍNHSVfOEÍ Nýbýlavegl 16 síml 564-4733 Opið virka daga frá 10-23.30 - laugard. og sunnud. frá 12 - 23.30 BFGoodrksh iDekk GÆÐI Á GÓÐU VERDI Jeppadekk Míssið ekki af BFGoodrich dekkjaleiknum. Dregið 25. febrúar. 5 gangar verða endurgreiddir ásamt aukavinningum. Leitið upplýsinga á flestum hjólbarðaverkstæðum. Verðmæti vinninga allt að 550.000 kr. S. 587-0-587 Vagnhöfða 23 Mikið fjölmenni var á fundi lögreglu, SVR og nemenda í Hagaskóla. Þórhallur Halldórsson, deildarstjóri umferðar- deildar SVR, segist mjög ánægður með þann áhuga sem nemendur sýndu fundinum en hann var haldinn á frjáls- um tíma nemenda og var bekkurinn þétt setinn í fundarsal. DV-mynd ÞÖK Slysið við Melaskóla: Úrbóta leitað við biðstöðvar - líðan drengsins sem slasaðist eftir atvikum góð Starfsmenn Strætisvagna Reykja- víkur og Lögreglan í Reykjavík fund- aði í síðustu viku með nemendum í Hagaskóla. Þar var reynt að fmna leiðir til að minnka líkumar á að slys eins og þaö sem átti sér stað við Melaskóla á stoppistöð við Neshaga fyrir rúmri viku endurtæki sig. Þá lenti unglingspiltur, nemandi í Haga- skóla, undir strætisvagni, með þeim afleiðingum aö vagninn ók yfir hann, eftir að hópur unglinga hafði reynt að troðast að vagninum þegar hann kom að biðstöð við skólann. Drengurinn mjaðmargrindar- brotnaði og hlaut innvortis meiðsl þegar afturhjól vagnsins fóru yfir hann. Hann fór í aðgerð sL fóstudag og að sögn lækna er líðan hans nú góð eftir atvikum en tíma mun taka fyrir sár hans að gróa. Þórhallur Halldórsson, deildar- stjóri umferðardeildar SVR, sagði í samtali við DV að úrbætur á bið- stöðvum væm erfiðar. „Við fórum í Hagaskóla á miðviku- dag aö ræða við nemendur og áttum mjög gagnlegan og skemmtilegan fund með þeim. Unglingamir tjáðu sig vel og skilmerkilega um hvað mætti betur fara og höíðu ákveðnar skoðanir að öllu sem sneri að SVR. Það má segja að fundurinn hafi verið góður bæði fyrir SVR og lögreglu. Það er ljóst að hliðargrindur við bið- stöðvamar em ekki lausnin svo að ljóst er að unglingarnir verða að halda sig frá vögnunum þar til þeir eru algerlega stöðvaöir og við mun- um brýna það fyrir unglingunum," segir Þórhallur. Hann segir jafnframt að ekki sé um margar biðstöðvar að ræða þar sem ástandið vegna farþega sé svona slæmt, í raun sé biðstöðin við Mela- skóla næstum einsdæmi. -PP Ósvör: Hætt við kaup á hlutabréf unum „Það kom mér á óvart að þessum viðræðum skyldi vera slitið. Ég hélt að málin væm á lokastigi. Ég kann enga skýringu á því hvers vegna þessi sinnaskipti urðu skyndilega, segir Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri í Bolungarvík og stjórnarformaður Ósvarar hf. vegna þess að Bakki hf., Hraðfrystihúsið í Hnífsdal, Gná hf. og Þuríður hf. hafa ákveðið að hætta viðræðum viö bæjarstjóm Bolungar- víkur um kaup á hlutabréfum bæjar- ins í Ósvör hf. Lögð hafði verið fram greinargerð til Vestfjarðanefndarinnar sem gerði ráð fyrir að af samruna þessara fyrir- tækja gæti orðið en nú hafa fyrirtæk- in slitíð viðræðum með bréfi til bæj- arstjórnar. Agnar Ebeneserson einn hluthafa í Bakka hf. staðfesti í samtali við DV að horfið væri frá þessari hugmynd en vildi ekki tjá sig frekar um málið. Silkinærföt Úr 100% silbi. sem er hlýtl í bulda en svalt í hita. Þau henta bœöi úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur oj rúlluhragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hvcrju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innbaup gefa góðan afslátt. S kr. 3.300, M kr. 3.300,- nr\ t kr. 4.140,- LJU XI k 4.140,- XXI kr.4.140, XS kr. 5.885.- XS kr. 5.170,- S kr. 5.885,- M kr. 5.885, l kr. 7.425,- XI kr. 7.425,- S kr. 5.170,- U M kr.6.160,- n t"“ ---1 YYI Irr l kr. 6.160,- 6.930,- XXL kr. 6.930,- R 60 kr. 2.750,- 70 kr. 2.750,- d-HMI.BIffllMllflni# ^.lifWlitllTMfc s kr. 5.940,- *S kr. 6.990,- /T<I\ 60 kr. 2.795,- ^'Lj'0 70 kr 2.795, M kr. 5.940,- l kr. 7.480,- XL kr. 7.480,- XXtkr. 7.480,- S kr. 6.990,- M kr. 6.990,- t kr. 7.920,- Xt kr. 7.920,- XS kr. 7.150,- S kr.7.150,- X5 kr. /.150,- OS kr. 7.150,- dx=rb 80-1 M kr.8.250,- I ,,0J t kr. 8.250,- 1 140- 80-100 kr. 2.970,- 130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- S kr. 7.150,- M kr. 7.150,- t kr, 7.995,- XI kr. 7.995,- XXt kr. 7.995,- dmrnm XS kr. 5.500,- S kr. 5.500,- M kr. 6.820,- o ...... Ot kr. 6.820,- XL kr. 7.700,- XXt kr. 7.700,- XI kr. 9.350,- XXt kr. 9.350,- MiiimiMb 0-4 món. kr. 2.310,- ö 4-9 mán. kr. 2.310,- ~ 9-16mán.kr.2JI0,- M.wmaiiTii».tfc /roc. 80-100 kr. 3.300, /Á U 110-130 kr.3.740, </Uy 140-150 kr.4.620,- XS kr. 4.365,- S kr. 4.365,- .365,- 280,- XL kr. 5.280,- XXt kr. 5280,- 80% ull - 20% ulki □ S kr.4.: M kr.4.: t kr. 5: ejja s kr. 9.9bu,- |T| M kr.9.980,- (_J t kr. 9.980,- 5 kr. 2.970,- S kr. 3.560,- dVpM kr.2970,- M kr. 3.820,- | l kr. 2.970,- t kr. 3.995,- 0-1 árc kr. 1 r.l XS kr. 3.960, S kr 3.960, _ - - -................. _ ---------------------------, (0) 2-4án kr. 1.980,- I \ M kr.3.960,- fT\ 80-100 kt3.130,- m ) \ 5-7 6rs kr. 1.980,- LM i k,. 4.730,- dV4 110-130 kr. 4.290,- Al full. kr.2.240,- XI kr.4.730,- P 140-150 kr.4.950,- \J \J 80% ull - 20% silki 5 kr. 3.255,- »Tkr. 3.255,- t kr. 3.255,- Einnig höfum við nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ehhi stingur. angóru. hanínuullarnærföt í fimm þyhhtum, hnjáhlífar, mittishlífar, axlahlífar, olnbogahlífar, úlniiöahlífar, varmasobba og varmashó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræhtaóri bómull. I öllum þessum gerðum eru nærfötin til í barna-. bonu- og harlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. i i • Natturulæknsngabuoin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.