Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995
19
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Til sölu þúsund merktir pennar. Uppl. í síma 97-41116.
H Óskastkeypt
Líkamsræktarbekkur. Óska eftir aó kaupa sambyggóan hkamsræktarbekk með lóóum. fjppl. i síma 91- 667056.
Þakblásari 4000-8000 m3, lakkklefi eða lakkskápur fyrir húsgagnaframleiðslu óskast. Listás, sími 587 1088.
Frystikista. Óska eftir frystikistu, helst gefins eóa ódýrt. Uppl. í síma 564 1162.
Notaö - ódýrt. 14” sjónvarp óskast. Uppl. í síma 92-37422.
Saumavélar óskast. Svör sendist DV fyrir 23. janúar, merkt „BE 1127“.
I£§21 Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700.
^ Fatnaður
Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Ný sending af brúóarkjólum. Fata við- geróir, fatabreytingar. Utsala á prjóna- fatnaði. Sími 656680.
Minkapels til sölu, veró 65 þúsund. Upplýsingar í síma 91-667476.
^ Barnavörur
Vel meö fariö baöborö til sölu. Upplýsingar í síma 91-674146.
Heimilistæki
ísskápur til sölu ódýrt. Uppl. í síma 561 4521 milli kl. 19 og 22.
Óska eftir aö kaupa notaöa þvottavél. Upplýsingar f síma 91-19050.
^ Hljóðfæri
Gott hljómborð, Kawai FS 690, til sölu, 100 hljóð og 100 taktar, miditengingar. Uppl. í síma 91-44143 e.kl. 17, Albert.
Hljómsveitarpláss. Til leigu ódýrt og gott 45 m2 æfingapláss fyrir hljómsveit, húsnæðið er í Hafnarfirói og er laust nú þegar. S. 53755 eða 50991.
Tilsölu
Frystiborö, kæliborö og mjólkurkælir,
einnig Henny Penny 500 Pressurer Fri-
er, kassaborð, ruslapressa, salatbar á
hjólum, grænmétiskvörn, Henny
Penny hitaofn, Chik filmupökkunarvél,
stoppari f. fars og gaspökkunarvél.
Uppl. í sima 91-685029. Finnur,______
Nú er tækifæriö. Til sölu Hago snjóblás-
ari, ekinn í 20 tíma, keyrir afturábak
og áfram, 2 hraóar, kastar snjó allt að
10 m, ýmsir tengimöguleikar. Skipti
möguleg á sendibíl eóa ?. Verð 260 þús.,
góður staðgrafsl. Upplýsingar í símum
567 0882 og 565 2225.________________
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp-
gerðum kæli-, frystiskápum, kistum og
þvottavélum. 4 rnánaða ábyrgð. Ps.
Kaupum bilaða, vel útlítandi kælis-
kápa og -kistur. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 91-21130.
Flóamarkaöur í heimahúsi. Ýmsir heim-
ilismunir til sölu, t.d. rafmagnstæki,
tvö stór rúm, legubekkir, fatnaður o.fl.
Til sölu á miðvikudaginn frá kl. 14-21,
að Laugamesvegi 74, neðri hæó. Sigríó-
ur Sveinsdóttir.
Vetrartilboö á málningu.
Innimálning, verð frá 275 1; blöndum
alla liti kaupendum aó kostnaðarlausu.
Opió v. daga frá 10-18, og laug. 10-14.
Wilckensumboðió, Fiskislóó 92, s. 562
5815. Þýsk hágæðamálning.___________
Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir:
Grár, steingrár, vínr., rauóur, bleikur,
d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár,
l;grænn, d-grænn, svartur, brúnn.
O.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Nýtt baö, greitt á 36 mánuöum!
Flísar, sturtuklefar, hreinlætis- og
blöndunartæki á góðu verði, allt greitt
4 18-36 mánuðum. Euro/Visa.
OM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Berir veggir? Úrval af eftirprentunum
eftir ísl. og erl. listamenn. Falleg gjafa-
vara. Innrömmun, ítalskir listar. Gall-
erí Míro, Fákafeni 9, sími 814370.
Líkamsræktarbekkur meö lóöum til sölu,
veró 8 þúsund, einnig rafmagnshefill,
veró 3.500, og sandpappírsrafmagns-
vél, verð 3.500. Sími 91-685185.____
Lækkaö verö - betri málning! Málning í
10% glans, 495 pr. 1 i hvítu, einnig ódýr
ipálning í 5 og 25% glans.
OM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Búslóö til sölu, allt nióur í smáhluti,
vegna flutninga. Upplýsingar í síma
91-654668. ___________________
Fiskabúr til sölu, selst ódýrt, einnig
fatnaóur og ýmislegt fleira. Uppl. í
síma 91-44190.
Tónlist
Viltu komast í vandaö tónlistarnám?
Vorönn hefst 23. jan. Kennt er á gítar,
trommur, bassa, píanó, saxófón, flautu.
Söngur. Innritun í s. 91-621661. Nýi
Músíkskóhnn, Laugavegi 163. Metnað-
ur og árangur.
Vantar þig ódýra og góöa gítarkennslu?
Gítarfélag Islands býóur skráðum
félögum 50% afsl. Skráning í félagió er
ókeypis í sima 562 5863.
*
Húsgögn
Utsalan stendur sem hæst. 20-80% af-
sláttur af antikhúsgögnum, s.s. boró-
stofustólum, fataskápum, snyrtiborð-
um, skenkum o.fl. Fornsala
Fornleifs, Laugavegi 20 b, s. 91-19130.
Óska eftir boröstofumublum, ódýrt eða
gefins. Upplýsingar í síma 91-656367.
n
Antik
Antik. Antik. Gífurlegt magn af eiguleg-
um húsgögntun og málverkum í nýju
300 m2 versl. á hominu að Grensásvegi
3. Munir og Minjar, s. 884011.
□
IIIHIII »|
Tölvur
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnaó. Simi 562 6730.
• 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf.
• 286 tölvur, allar 286, vantar alltaf.
• Macintosh, Classic, LC & allt annaó.
• Bleksprautuprentara bráðvantar.
• Alla prentara, bæói MAC og PC...
• VGA lita-tölvuskjáir o.fl. o.fl. o.fl...
Opió virka daga 10-18. Lau 11-14.
Tölvulistinn, Sigtún 3, sími 562 6730.
Forritabanki sem gagn er aö!
Yfir 500 fullskipuó forritasvæði og fjölg-
ar stöóugt. Fjöldi skráa fyrir Windows.
Leikir, í hundraóatali, efni vió allra
hæfi. Okeypis kynningaraðgangur.
Tölvutengsl Hveragerói,
modemsími 98-34033.
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286, 386 og 486 tölvur.
• Allar Macintosh tölvur.
• Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
Ódýrt! Tölvur, módem, minni, diskar,
4xCD-ROM, hljóðkort, hátalarar, CD-
leikir, forrit o.fl. Breytum 286/386 í 486
og Pentium. Góð þjónusta.
Tæknibær, Aóalstræti 7, sími 16700.
486 tölva, 25 MHz, 4 Mb ásamt 120 Mb
hörðum diski og 14” litaskjá. Einnig til
sölu 15” htaskjár. Upplýsingar i síma
91-871816.
Crazy Boy sjónvarpsleikjatölva til sölu
með 2 stýripinnum og 82 leikja disk-
etta. Einnig 5 Nintendo leikir. Upplýs-
ingar í síma 91-71438 eftir kl. 18.
PC-eigendur:
MS Encarta 1995. Ný sending - frá-
bært verð, aóeins kr. 5.950.00.
Þór, Armúla 11, sími 568 1500.
Vöruskipti? Óska eftir PC, helst 486 -
66 Mhz, gegn nýrri bílskúrshuró, ca
110 þús. (smíðuð eftir máli) og opnara
m/fjarst. Símar 91-651569 og
985-27285.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, hreinsum sjónvörp.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Gerum vió ahar
teg., sérhæfó þjón. á Sharp og Pioneer.
Sækjum og sendum aó kostnaðarl.
Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsvióg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatækí.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgeró samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
S3
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæó, s. 91-680733.
Dýrahald
7 mánaöa hreinræktaöur labrador til sölu,
selst mjög ódýrt. Uppl. i síma>23-61650
og vinnusími 93-61291.
V Hestamennska
Dómaranámskeiö. Dómaranámskeió
verður haldió á Akureyri, næstkom-
andi fóstudag og laugardag. Skráning
og nánari upplýsingar í sima 96-22015.
Hestaflutningar Kristjáns.
Sérútbúiim bhl meó stíum fer noróur
17. og 19. janúar. Euro- og Visa-þjón-
usta. Símar 985-27557 og 91-42774.
Stúlka um tvítugt óskast á búgarö í Belg-
iu og Frakklandi við tamningar. Verð-
ur aó vera vön. Upplýsingar í síma
91-666527 eftirkl. 18. Hulda.______
Þurrhey i böggum til sölu.
Flutningur á höfuðborgarsvæðið
innifalinn í verói.
Upplýsingar í síma 985-36989.
Tamningamaöur óskast. Bráóvantar
tamningamann í vetur. Ahar
upplýsingar gefnar í síma 98-66696.
Vélsleðar
Artic Cat Wild Cat 650 Montain Cat, árg.
‘90, ek. 2.300 míl. Einstaklega gott ein-
tak. Farangursgr., brúsar og ábreiða
fylgir. Uppl. veitir Bhasala Keflavíkur í
s. 92-14444 og e. kl. 20 i s. 92-12247.
Polaris Indy XLT Special, árg. ‘93 og ‘94,
lítið eknir og í toppstandi. Einnig góó,
yfirbyggó, tveggja sleða kerra. Uppl. í
símum 91-656018 og 985-31205.
Gott úrval af notuöum vélsleöum.
Gísli Jónsson hf., Bhdshöfða 14, sími
91-876644.___________________________
Vélsleöi óskast i skiptum fyrir Hondu Ci-
vic ‘91, helst Yamaha eóa Polaris. Upp-
lýsingar í síma 96-12967, Guóni.
Arctic Cat EXT 580Z, árg. ‘93, til sölu.
Upplýsingar í síma 96-62618.
Flug
Ath. Flugtak auglýsir. Skráning er hafin
á einkaflugmannsnámskeið. Áratuga-
reynsla tryggir gæðin. Námið er metió í
framhaldsskólum. S. 552 8122.
Einkaflugmannsnámskeiö hefst 3. feb.
Væntanlegir nemendur hafi samband.
Flugskóli Helga Jónssonar,
sími 551 0880.
Einkaflugmannsnámskeiö.
Skráning er hafin fyrir vorönn í síma
628062. Flugskólinn Flugmennt, þar
sem árangur er tryggóur.
Sumarbústaðir
2 sumarbústaöir til sölu, annar fuhbú-
inn, hinn í smíðum. Mjög hagstætt
veró. Mun geta útvegaó sumar- bú-
staóaland. Uppl. í síma 96-43923.
Fasteignir
Til sölu viö Sund, 240 m2 á 1. hæð,
tvennar innkeyrsludyr. Símar
91-39820, 91-30505 og 985-41022.
Þj ónustuauglýsingar
| ÍIS •
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
©ICAVrAN
I®-
BS-
cs-
•ET
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík.
Snjómokstur - Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur
Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör
Tilboð - Tímavinna (j|
674755 - 985-28410 - 985-28411 —
Heimasímar 666713 - 50643
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Tyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Fantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
simar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Askrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
orenl//(ól hf.
Eirhöföa 17,112 Reykjavík.
Rennismíði - Fræsing
“> Tjakkar-viðgerðir-nýsmíði
^ Viðhald, stiliing á vökvakerfum
“► Drifsköft - viðgerðir - nýsmíði
® 91-875650 - símboði: 984-58302
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
VEGG- OG ÞAKSTÁL
'HÖFÐABAKKA 9
I C\i A I Á fc I 112 REYKJAVÍK
I SYAL-öOkGA rlT SlMI/FAX: 91 878750
MURBR0T -STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
iWÍSÍF skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
,Æ0 688806 * 985-221 55
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
■ ir VSSSll wu lun* uliaHlu| 1 aMai
stíflur í frárennslislögnum.
--------O- VflLUR HELGASOH 688806