Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Qupperneq 25
25
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995
Tilkyniiingar
Félag eldri borgara
í Rvík og nágrenni
Þriöjudagshópurinn kemur saman kl. 20
í kvöld. Þorrablót félagsins verður nk.
laugardag i Risinu. Gunnar Eyjólfsson
skátahöföingi verður veislustjóri og há-
tíöarræðuna flytur Davíð Oddsson for-
sætisráðherra. Skemmtiatriði og dans.
Miðar afhentir á skrifstofu félagsins til
hádegis á fóstudag. Nánari upplýsingar í
sima 28812.
Bridsd. Fél. eldri borgara,
Kópavogi
Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl.
19 aö Fannborg 8 (Gjábakka). Vakin skal
athygli á aö sveitarkeppnin hefst þann
7. febrúar og veröur spilað á þriðjudags-
kvöldum. Nánar auglýst síöar.
Vitlaus mynd
Þau mistök uröu viö birtingu gagn-
rýni Ólafs J. Engilbertssonar um
sýningu rússneskra myndlistar-
manna í Hafnarborg í blaðinu í gær
að röng mynd fylgdi greininni.
Myndin er eftir Daða Guðbjörnsson
en umijöllun um málverkasýningu
hans birtist í blaðinu á næstunni.
Biðjumst við velvirðingar á mistök-
unum.
Þorrablót Bolvíkingafélagsins
Fyrsta þorrablót félagsins veröur haldið
föstudaginn 20. janúar í veitingahúsinu
Glæsibæ og hefst það kl. 20.30. Miðar
verða seldir í Ölveri: þriðjud. 17. jan.,
miðvikud. 18. jan og fimmtud 19. jan frá
kl. 12-22. Mætum nú öll á fyrsta þorra-
blót félagsins og tökum vel á móti þorra.
Veislustjóri verður Softia Vagnsdóttir.
Danssveitin sér um flörið. Húsið verður
opnað kl 19.30.
Bilrúðuísetning Dugguvogi 21
hefur flutt starfsemi sína að Fosshálsi
13-15, eftir 14 ára starfsemi. Fyrirtækið
hefur hlotið nýtt nafn, sem er Framrúð-
an. Framrúðuna reka tvíburabræðurnir
Kristján og Ágúst Ágústssynir, ásamt
Jóni Kr. Guðmundssyni.
Tapað fundið
Kínverskt vegabréf tapaðist
Vegabréfið er merkt Liu Yu og er númer
þess 1466152. Finnandi er beðinn aö koma
þvi til skila á DV.
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdráttur þann: 14.janúar, 1995
Bingóútdráttur: Ásinn
23 26 4 42 30 41 60 68 13 19 28 29 53 61 14 39 58 74
____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10114 10537 11085 11213 11710 12137 12505 12758 13380 13752 14157 14325 14840
10206 10554 11188 11357 11899 12168 12581 12789 13423 13783 14168 14441 14869
10238 10755 11209 11482 11927 12263 12611 12995 13626 13862 14192 14685
10449 10946 11210 11657 12059 12307 12701 13197 13665 13896 14228 14804
Bingóútdráttun Tvisturinn
17 49 29 27 56 15 33 59 24 13 8 21 34 75 70 46 9 54 5
____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10030 10730 11052 11568 11990 12585 12856 13180 13572 14107 14283 14746 14798
10152 10950 11099 11595 12054 12588 12888 13197 13773 14121 14345 14774 14876
10307 11018 11151 11838 12471 12603 12949 13270 13852 14210 14528 14787
10368 11036 11514 11929 125l5 12800 13038 13534 14048 14214 14698 14792
Bingóútdráttun Þristurinn
23 65 12 35 62 20 75 56 11 50 37 30 54 3 68 6 44
____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10034 10272 10549 10839 11348 11498 11783 12280 13091 13470 13749 14102 14577
10127 10278 10664 10967 11410 11687 11796 12665 13173 13523 13891 14214 14911
10169 10366 10757 11134 11430 11708 11822 12819 13396 13565 13985 14414
10221 10468 10818 11257 11444 11758 12068 12869 13403 13626 14051 14496
Lukkunúinen Ásinn
VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF.
14204 14120 13044
Lukkunúmer: Tvisturinn
VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM.
14923 14268 14900
ívukkunúmer: Þristurinn
VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HABITAT.
11083 11661 10122
Aukavinningur
________VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM.
| 1363«
Lukkuhiólið
Röö:0203 Nr: 10859
Bflastiginn
Röð:0205 Nr: 13393
Vinningar greiddir út frá og meö þriöjudegi.
Vinningaskrá
Bingó Bjössa
Rétt orö: Vetur
Útdráttur 14, janúar.
Trek 800 Sport, 18 gíra fjallahjól hlaut:
Birgitta Bjargey Ásgeirsdöttir, Seljavogi 1, Hafnir
Super Nintendo Leilqatölvu hlaut:
Sigþór Asi Þórðarson, Setbergi 35a, Þorlákshöfn
Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðun
Pálmi Kristjánsson, Snðurvíkurvegur lda, V(k
Kristján R. Hjörteifsson, Blikastaðir, Bfldndai
Ólaíur Jónsson, KJettaberg SO, Hafnaríjöröur
Eva Mjöll Sigurjónsdöttir, Unufell 38, Reykjavft
Birna Dís Birgisdóttir, Veghás 1S, Reykjavfk
Pálmar Sigurösson, Veghós 3, Reykjavfk
Elvar Snorrason, Karlsbraut 28, Dalvíl
Margeir Guöbjartsson: Reykjarvfturvegnr 27, Hafnartjörður
Anlon Krisljánsson, Álfalón 31, Kópavogi
Karl Víðir Bjarnason, Hvassaleiti 28, Reykjavfk
Sólveig Auöur Friðþjófsdónir, Brekkubyggö 81, Gaiöabzr
Halldór I. Ásgeirsson, Seljavogur 1, Hafuir
Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli:
Eva Dfs Þórðardóttir, Noióurvaug, Hafnarfiröi
Guðmundur Á. Kristjánsson, Slallasel S, Reykjavlk
Aron F. Heimissou, Ægisgata 17, Árskópsandi
Ingvar Alfreðsson, Seljalandsvegur 10. ísaljöióur
Siguiborg Jónsdóltir, Þorsleinsgata 9, Borgarnes
Slndri Aiberisson, Jömndarholl 164, Akianes
Aldls Ó. Júlfusdóttir, Grundarstfg 10, Sanöárkrðk
Kristjín Á Knótsson, Yreufell 11, Reykjavlk
Hugrún Ýr Magnúsdóttir, Spóahólar 8, Reykjavfk
Danlel A. Sigutjónsson, Jöldugróf 15, Reykjavfk
Ámi H. Bjamason, Langavegur 37, Siglufjöröur
Ástþór Guðfmnson, Króktúnil9, Hvolsvelli
Þoisleinn I. Valdimarsson, Garðhúsum 28, Reykjavik
Gunuar B. Högnason, Hrafnarklett 9, Borgaraes
Guóni Emilsson, Vatnsnesvegur 22a, Keflavlk
Leikhús
&W)í
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Litla sviðið kl. 20.30.
OLEANNA
eftir David Mamet
Frumsýning föd. 20/1, uppselt, 2. sýn.
sud. 22/1,3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1.
Stóra sviðið kl. 20.00
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevski
8. sýn. fös. 20/1, uppselt, Id. 28/1, upp-
selt, fid. 2/2, sud.5/2.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fid. 19/1, uppselt, fid. 26/1, uppselt, sud.
29/1, nokkur sæti laus, mvd. 1/2, föd. 3/2.
Ath. Fáar sýningar eftir.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftir Dale Wasserman
Ld. 21 /1, föd. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar
ettir.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sud. 22/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud.
29/1 kl. 14.00.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18
og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum vlrka daga
frákl.10.
Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00.
Simi 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta.
Leikfélag Akureyrar
ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley
SÝNINGAR:
Föstudag 27. janúar kl. 20.30.
Laugardag 28. janúar kl. 20.30.
Á SVÖRTUM FJÖÐRUM
- úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar
Höfundur: Erlingur Sigurðarson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Tónlistarstjórn: Atli Guðlaugsson
Búnlngar: Ólöf Kristin Sigurðardóttir
Leikstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson
Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Bergljót
Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa
Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heim-
isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins-
dóttir.
Söngvarar: Atll Guðlaugsson, Jóhannes
Gislason, Jónasina Arnbjörnsdóttir og
Þuríður Baldursdóttir.
Hljóófæraleikari: Birgir Karlsson.
SYNINGAR:
Frumsýn. laugardag 21. janúar kl. 20.30.
Siðdegissýn. sunnudag 22. jan. kl. 16.00.
Sunnudag 22. jan. kl. 20.30.
Miðasalan i Samkoniuhúsinu er opln
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartíma.
Greiðslukortaþjónusta.
Bæjarleikhúsið
Mosfeiisbæ
LEIKFÉLAG
MOSFELLSS VEITAR
MJALLIMT OQ
DVERGARMR 7
í Bæjarielkhúsimi, Mosfellsbæ
2. sýn. laugd. 21. jan. kl. 15.
3. sýn, sunnud. 22. |an. kl. 15.
Ath.! Ekkl er unnt að hleypa gestum
i sallnn eftlr sð sýnlrtg er hatln.
Mlöaparvtanlr kl. 18-20 alla daga
ísíma 667788
og á öðrum tímum í 667788, símsvara.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litlasvlðkl. 20.00
ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Föstud. 20. jan., fáein sæti laus, föstud. 27.
jan.
Fáarsýningareftir.
Stóra sviðkl. 20.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 21. jan, fim. 26. jan, fáar sýningar
ettlr.
Litla svið kl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Miðd. 18. jan. kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16, fim.
26. jan., fáein sæti laus.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum
Christophers Isherwoods
2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, upp-
selt, 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda,
uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort
gilda, uppselt, 5. sýn. miðd. 25. jan., gul
kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fösd. 27.
jan., græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. 28.
jan., hvit kort giida, uppselt.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir i sima 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Muniðgjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
CÍSLENSKA ÓPERAN
__—Jini
===== Simi 91-11475
La 'Uaui&ta
Frumsýning 10. febrúar 1995
Tónlist: Giuseppe Verdi
Texti: Piave/byggt á sögu Dumas yngri
Hljómsveitarstj.: Robln Stapleton
Leikstjori: Briet Héðinsdóttlr
Leikmynd: Slgurjón Jóhannsson
Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir
Lýsing: Jóhann B. Pálmason
Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir
Sýningarstjóri: Kristin S.
Kristjánsdóttir
Kórstjóri: Garóar Cortes
Æfingarstjórar: Iwona Jagla og
Sharon Roberts
Söngvarar:
Sigrún H jálmtýsdóttir, Ólafur Árni
Bjarnason, Bergþór Pálsson, Slgný
Sæmundsdóttir, Hrönn Hafliöadóttir,
Þorgeir Andrésson, Sigurður Sk.
Steingrímsson, Eiríkur H. Helgason,
Eiður Gunnarsson og fleiri.
Kór og hljómsveit islensku óperunnar
Frumsýning 10. febrúar, hátiðarsýning
12. febrúar. Mtðasala fyrir
styrktarfélaga hefst 17. janúar. Almenn
miðasala21. janúar.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
daglega, Sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
9
Sinfómuhljómsveit íslands
sími 562 2255
Rauðir tónleikar
Háskólabíói
fimmtudaginn 19.janúar, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Osmo Vanska
Einleikari: Gary Hoffman
Efnisskrá
Joonnas Kokkonen:
Sinfónía nr. 4
Igor Stravinskíj:
Le Baiser de la Fée
Edward Elgar:
Sellókonsert
Miðasala á skrifstofutfma og við innganginn
við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
IIÍRIH
DV
9 9-17-00
Verö aöeins 39,90 mín.
_1| Fótbolti
2 j Handbolti
3 1 Körfubolti
41 Enski boltinn
5j ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
7 j Önnur úrslit
8 NBA-deildin
1 Vikutilboö
stórmarkaðanna
_2j Uppskriftir
11 Læknavaktin
2 1 Apótek
3 j Gengi
1\ Dagskrá Sjónv.
[2] Dagskrá St. 2
3 j Dagskrá rásar 1
4 j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5j Myndbandagagnrýni
6 [ ísl. listinn
-topp 40
7 j Tónlistargagnrýni
5 msmwmfmmt
íi| Krár
2 1 Dansstaöir
i: 31 Leikhús
14 [ Leikhúsgagnrýni
_5J Bíó
61 Kvikmgagnrýni
JJ Lottó
;,2J Víkingalottó
3j Getraunir
11 Dagskrá
líkamsræktar-
stöövanna
Aigii n.
DV
99*17•00
Verö aðeins 39,90 mín.