Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Page 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 199E
Stormur og snjókoma
Páll Pétursson.
Fer á taugum í
undanrásum
„Það hlýtur að standa eitthvað
illa loftvogin hjá Stefáni og þetta
lýsir því helst að hann sé orðinn
þreyttur og yfirspenntur. Hann
hefur lýst því yfir að hann vilji
leiða listann í kjördæminu, en
það er ekki gáfulegt að hann fari
á taugum strax í undanrásum,"
segir Páll Pétursson í DV:
Einkavæðing er böl
mannkynsins
...Þessu vil ég svara á þennan
veg. Ég hef verið ríkisrekinn alla
ævi eins og Seðlabankinn eða
sauðfjárræktarstöðin á Hesti í
Borgarfirði. Ég kunni því mæta
vel enda er ég hlynntur ríkis-
rekstri. Ég léti fyrr drepa mig en
Ummæli
einkavæða mig þvi ég tel einka-
væðingu böl mannkynsins," segir
Jón Múli Árnason í Morgunblað-
inu.
Tökum okkur sjálfa af lífi
„Það erum við sjálfir sem erum
oftast að taka okkur af lífi í þess-
um leik... Ég átti von á því að
við kæmumst inn í leikinn í síð-
ari hálfleik en þá kom upp það
agaleysi sem hefur einkennt
Haukaliðið oft og tíðum í vetur,“
segir Einr Þorvarðarson í DV.
Er munur á fíl og svíni?
„Bleikir fílar hafa verið þekktir í
gegnum tíðina en ástandið á fólki
hlýtur að vera dálítið alvarlegt
þegar fólk heldur að fílar séu
svín,“ segir Bogi Jónsson, versl-
unarmaður í DV, en Bónus sakar
hann um að stæla merki þeirra.
Enginn atkvæðaveiðari
„Af hveiju var ég erfið í stjómar-
samstarfi eins og sagt er? Það er
af því að ég vil standa við það sem
ég segi við fólkið. Ég vildi ekki
láta nota mig til þess að veiða
atkvæði," sagði Jóhanna Sigurð-
ardóttir á fundi Þjóðvaka.
Baráttufund-
ur kennara-
félaganna
Pélög kennara efiia til sameig-
inlegs fundar félagsmanna sinna
í Reykjavík og Reykjaneskjör-
Fimdir
dæmi í dag kl. 17.00 í Bíóborg-
inni. Á fúndinum flytja ávörp for-
menn félaganna, auk þess sem
Björk Jónsdóttir, söngkona og
kennari, syngur einsöng við und-
irleik Bjarna Jónatanssonar. Þá
mun Baldvin Halldórsson leikari
lesa Ijóð.
Kvenfélagið Seltjörn
Kvenfélagið Seltjöm heldur al-
mennan félagsfund i Félagsheim-
ili Seltjamamess í kvöld kl. 20.30.
Gestur fundarins er Ásta Krist-
rún Ólafsdóttir ráðgjafi, sem mun
tala um sjálfsöryggi, kúgun og
ofbeldi á heimilum.
í dag verður norðaustan hvassviðri
eða stormur og snjókoma norðvest-
anlands en annars fremur hæg aust-
Veðrið í dag
læg átt og sums staðar él. Vaxandi
norðaustanátt í kvöld, noröaustan
hvassviðri eða stormur um allt land
þegar líður á nóttina með snjókomu
um norðan og austanvert landið.
Frost 1-11 stig. Á höfuðborgarsvæð-
inu verður austan- og síöar norðaust-
ankaldi eða stinningskaldi í dag en
allhvöss norðaustanátt í nótt. Dálítil
él. Frost 4-6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.26
Sólarupprás á morgun: 10.48
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.08
Árdegisflóð ó morgun: 7.23
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -10
Akumes alskýjað -3
Bergsstaðir léttskýjað -12
Bolungarvik snjókoma -7
Keíla víkurflugvöllur snjók. á síð. klst. -6
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5
Raufarhöfn hálfskýjað -7
Reykjavík skýjað -7
Stórhöfði skúr -3
Bergen rigning 6
Helsinki alskýjað 1
Kaupmannahöfn heiðskírt 2
Stokkhólmur skýjað 3
Þórshöfn skúr 3
Amsterdam skýjað 3
Berlín heiðskírt 0
Feneyjar heiðskírt -3
Frankfurt þokumóöa -3
Glasgow léttskýjað 3
Hamborg léttskýjað 0
London rigningog súld 8
LosAngeles skýjað 12
Lúxemborg léttskýjað -1
Mallorca léttskýjað 2
Nice léttskýjað 2
Orlando skýjað 11
París skýjað 3
Róm þokumóða 1
Vin léttskýjað -3
Washington skýjað 6
Winnipeg snjókoma -2
Garðar Oddgeirsson, stjómarformaöur Stakksvíkur hf.:
Aldrei verið vandamál
að láta tímann líða
Ægir Már Káraaon, DV, Suöumesjum:
„Stakksvík hefur átt við vaxandi
erfiðleika í þessum kvótasam-
drætti eins og önnur sjávarútvegs-
fyrirtæki, en við eigum þó fyrir
skuldum. Það sem við erum sátt-
astir við i dag er að koma lífi í hús
sem við eigum í Keílavík. Viö ein-
Maður dagsins
settum okkur að koma neðri hæö-
inni í gagnið. Þar verður vinna iyr-
ir nokkra tugi manns þegar kola-
vinnslan mun hefia rekstur þar,“
segir Garðar Oddgeirsson, stjóm-
arformaður Stakksvíkur hf., en
fyrirtækið á einn togara og 2000
fermetra húsnæöi á tveimur hæð-
um i Keflavík. Garðar er deildar-
stjóri sjálfsaladeildar verslunar
VarnarliðsinS á Keflavíkurflugvelli
og hefur það verið aðalstarf hans í
mörg ár.
Garðar hefur sett svip sinn á
bæjarlífið í Kefiavík á undanfórn-
Garðar OdJgeirsson.
DV-mynd Æglr Már
um árum. Hann hefur setið í mörg-
um neftidum og ráöum. Hann var
bæjarfulltrúi í átta ár samfleytt en
gaf ekki kost á sér síöast þegar
kosiö var. Hann er einn þeirra sem
hafa staöið fast á því að nýja sveit-
arfélagiö eigi að heita Keflavik: „í
skoðanakönnun sem fór fram voru
flestir á því að sveitarfélagið eigi
að heita Kefiavík og þaö eru alltaf
aö bætast við fleiri og íleiri sem em
á þessari skoðun. Það er aftur á
móti fámennur minnihlutahópur
sem hefur hátt.“
Garðar segir að menn eigi ekki
aö vera of lengi bæjarfulltrúar:
„Það er nóg aö vera tvö kjörtíma-
bO. Þetta var mikil vinna að vera
1 bæjarsfiórn og var ég sáttur við
að vera í tvö tímabil. Nú hefég tíma
til að gera það sem ég haföi ekki
tíma til að gera áöur, en það hefur
aldrei verið vandamál hjá mér að
láta tímann líða.“
Garðar hefur mörg áhugamál.
Hann hefur stundað frímerkjasöfn-
un frá því hann var bam, þá stund-
ar hann stangveiðina á sumrin og
fylgist vel með i íþróttum og var
formaður íþróttabandalags Kefla-
víkur til margra ára. Hann hefur
búið frá sex ára aldri í Keflavík en
er fæddur á Þórshöfn á Langanesi.
Eiginkona hans er Helga Gunn-
laugsdóttir og eiga þau tvö börn.
Myndgátan
Sterkur á svellinu
Myndgátan hér að ofan lýsir málshætti.
Valur-Keflavík í
bikarkeppninni
Þessa dagana erírekar rólegt í
innlendum íþróttum enda var
nnkiö um að vera um síðustu
helgi. Aðalviðburður dagsins er
leikur í
bikarkeppni kvenna í
Iþróttir
körfuknattleik, þar eigast við
Valur og Kefiavík og hefst leUcur-
inn klukkan 20.00 í Valsheimil-
inu. Fyrir fram má búast við að
keflvísku stúlkurnar séu ofiarlar
Valsstúlknanna enda er Keflavík
í efsta sæti deUdarinnar, en Valur
er á heimaveUi og því aldrei að
vita hvemig fer, enda em bikar-
leikir ávaUt miklir baráthUeikir.
Þáereinnleikurí 1. deUdkvenna.
í Grindavík veröur nágranna-
slagur þegar heimamenn taka á
móti Njarðvíkingum. Hefst leik-
urinn kl. 20.00.
í handboltanum fer fram einn
leikur í 2. deild karla í kvöld á
Akureyri. Þar eigast við Þór og
Keflavík. Leikurinn hefst kl.
20.30.
Skák
Þessi staða er úr áskorendaflokki ájók
og nýársskákmótinu í Hastings. Ensk;
stúlkan Harriet Hunt, sem er aðeins 1'
ára gömul, hafði svart og átti leik gegi
stórmeistaranum James Plaskett:
32. - Hd7! Nýtir sér leppun drottningar
innar og nú er hvítur glataður. 33. Dxbl
Hxdl+ 34. Ke2 cxb5 35. Bxb6 Hal 36. b
Hxa2 og hvltur gaf nokkrum leikjum síð
ar.
Jón L. Árnasor
Bridge
Sum spil geta þróast á furðulegan máta
í sögnum á milli tveggja borða í sveita-
keppni og menn fá ekki alltaf verðskuld-
aöa niðurstöðu fyrir sagnir. Hér er eitt
spil sem þróaðist á skrautlegan máta i
sveitakeppni yngri spilara í Danmörku á
dögunum. Sagnir voru mjög ólíkar á
borðunum tveimur, þó aö þær hafi byijað
eins. Suður gjafari og allir á hættu:
♦ D2
¥ 107543
♦ 54
+ 10842
Opinn salur:
Suður Vestur Norður Austur
1* 2+ 4+ Pass
4? Pass 44 Pass
54 Pass 54 Pass
7* P/h
Fjögur lauf norðurs var „splinter" sagn-
venja, lofaði spaðastuðningi og stuttht i
laufi og 4 hjörtu var spumarsögn um
hjartaö. Fjórir spaðar neituðu ás eða
kóng í litnum og 5 tíglar spurðu um ása
og fyrirstöðu í tígli. Fimm spaðar lofuðu
einum ás og kontróli í tigli og eftir þær
upplýsingar lét suður vaða í alslemmuna.
Sagrútafa mistókst að finna tíguldrottn-
ingtma og fór einn niður. í lokuðum sal
gengu sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
14 2+ 24 Pass
24 Pass Pass 34
34 Pass 44 Pass
Pass Dobl p/h
Norður var ekki eins bjartsýnn um ágæti
spila sinna á þessu borði og passaði jafn-
vel niður 2 spaða. Vestur var gripinn
bjartsýni og taldi góða möguleika á aö 4
spaðar væm niður en það var ekki beint
rökrétt ákvörðun þjá honum því vömin
fékk engan slag í þessum samningi. Þaö
var 15 impa gróði til NS, en var hann
verðskuldaður?
ísak Öm Sigurðsson
♦ 65
V ÁKG
♦ D92
+ KD765
* Á84
¥ D986
♦ K876
+ 9
* KG1(
V --
♦ ÁG1(
+ ÁG3