Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Síða 29
sjr-i. ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 29 Verk ólíkra listamanna eru á sýningunni í Nýlistasafninu. 17 ára afmæl- issýning Þessa dagana stendur yfir sýn- ing fjölmargra myndlistarmanna í Nýlistasafninu. Tilefniö er sautján ára afmæli safnsins og eru þaö félagsmenn sem sýna verk sín. Félag Nýlistasafnsins var stofnað 1978 og telur nú 115 félagsmenn, íslenska sem og er- lenda listamenn. Sýning á aö gefa hugmynd um vinnubrögð þeirra. Safninu er að þessu sinni deilt Sýningar upp í jafnmörg sýningarsvæði og félagsmenn eru margir og raðast verk þeirra niður eftir stafrófs- röð. Ekkert ráðandi fagurfræði- legt mat hnýtir sýninguna saman og ræðst útkoman af framlagi þeirra sem mótað hafa starfsemi safnsins í gegnum árin. Heildar- sýn er látin lönd og leið og tilvilj- uninni gefið færi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18. Mikil örtröð getur myndast á stórum verðbréfamörkuðum. Ýmislegtum verðbréf og verð- bréfamarkaði Mikil aukning hefur orðið hér á landi í verðbréfaviöskiptum með tilkomu verðbréfamarkaða en verðbréfamarkaðir eru gamal- kunnug fyrirbrigði í hinum vest- ræna heimi og hafa þar gerst margir eftirminnilegir atburöir. Elsti verðbréfamarkaöurinn er í Amsterdam, en hann var stofnað- Blessuð veröldin ur 1602. Margir hafa tapað miklu á verðbréfamarkaðinum en sá einstakhngur sem líkast tii hefur tapað mestu á einum degi er Ray A. Kroc, sem var stjómarformað- ur McDonalds í Bandaríkjunum. Þann 8. júlí 1974 tapaði hann 64.901.718 doUurum. Kauphöllin í New York KauphöUin í New York er mjög stór og það kostar sitt að fá að vera með sæti í þeirri höU, enda geta viðskipti sem þar eiga sér stað haft áhrif út um allan heim. 1987 voru greiddir 1.150.000 doll- arar fyrir hvert sæti í hölUnni, en lægsta verðið á 20. öldinni var 1942 þegar sætið kostaði aðeins 17.000 doUara. Mjög stór viðskipti hafa verið gerð.í kaupohöUinni í New York og atti eitt hið allra stærsta sér staö 10. apríl 1986 þeg- ar 48.788.800 hlutabréf í fyrirtæk- inu Navistar Intemational Corp- oration voru seld í einu lagi á 10 dollara hvert bréf, samtals 487.888.000 dollara. Björgunar- Orn, Bakkafiröi D Vopni, Vopnafiröi • á Austurlandi Jökull,, Jökuldal Hjálparsveit skáta.^v Fellabæl k 6107—* QSveinungl, Borgarfiröi Dísölfur, Seyöísfirði Egiisstöðum , ; ,—' Neskaupstað _ Arsól.f | Yj Brimrún, Reyðarfiröi — Hjálparsveit skáta _ . Eskifirði Geisli, rD Fáskrúðsfiröi •— I Björgóifur, Stöövarfiröi ' Eining, Breiðdalsvík 'Báran, Djúpavogi Gaukur á Stöng Hressir Papar Gaukur á Stöng, sem er vel stað- settur veitingastaður í gamla bæn- um, er ein elsta kráin 1 bænum, hóf starfsemi áður en bjórinn var Skemmtartir leyfður hér á landi. Þar hefur Uf- andi tónUst ávallt verið höfð í heiðri og í nokkurn tíma hefur ver- ið boðið upp á Ufandi tónlist á hverju kvöldi. í kvöld er það hin hressilega hljómsveit Papar sem halda uppi fjörinu með leik á göml- um og nýjum lögum sem mörg hver eru þekkt. Papar hafa starfað í mörg ár en mannabreytingar hafa orðið í gegnum tíöina, nú síðast gekk til Uðs við þá færeyski söngvarinn góökurmi James Olsen. Papar vora einnig á Gauknum í gærkvöldi en á morpn mun hljómsveitin Kol taka viö og því næst hljómsveitin Karakter. Mokstur hafinn í nógu er að snúast hjá Vegagerð- inni enda hefur mikil snjókoma verið að undanfórnu. Á Vesturlandi er Brattabrekka ófær. Hafinn er mokst- ur á Snæfellsnesi, í Húnavatnssýsl- um og um Öxnadalsheiði og ætti norðurleiðin að verða fær um há- Færð á vegum degi. Á Vestfjörðum er beðið átekta meö mokstur vegna veðurs, nema verið er að moka til Hólmavíkur og Brú. Austan Akureyrar er fært með ströndinni aUt til Vopnafjarðar en Mývatns- og Möðradalsöræfi eru ófær. Á Austurlandi er allgóð færð og verið er að moka til Borgarfjaröar eystri, þá er fært meö suöurströnd- inni allt til Reykjavíkur. Myndarlegi drengurinn á mynd- inni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 6. janúar kl. 06.03. Hann reyndist vera 4.620 grömm að þyngd og 54,5 sentímetra langur. Foreldrar hans era Herdís Jakobs- dóttir og Óskar Eyvindur Ólafsson og á hann þrjú systkin, Jakob Ól- af, 11 ára, Jón Heiöar, 8 ára, og Hafdísi Báru, 5 ára. Uma Thurman leikur eitt aðal- hlutverkið i Reyfara. Veröld Tarantinos Nýlega voru birtar tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna, en það era erlendir gagnrýnend- ur í Hollywood sem standa fyrir þessum verðlaunum. Golden Globe þykir gefa ákveðna vís- bendingu um það hvernig ósk- arstiinefningarnar komi til með að líta út. Það kemur fáum á óvart að nýjasta kvikmynd Quentins Tarantinos, Reyfari (Pulp Ficti- on), skyldi fá flestar tilnefningar, Kvikmyndahúsin hún hefur verið efst á blaði í vali hjá nánast öllum gagnrýnendum í Bandaríkjunum og þykir koma sterklega til greina sem besta mynd þegar óskarsverðlaunahá- tíðin verður í apríl. Hér sem annars staðar hafa menn hrifist af Reyfaranum og hefur hún nú verið sýnd í margar vikur í Regnboganum og hefur aðsókn veriö góö. Reyfari fjallar um tvo daga í lífi nokkurra glæpamanna og leika margir þekktir leikarar í myndinni. Sá sem komið hefur hvað mest á óvart með frammistöðu sinni er diskókóngurinn fyrrverandi, John Travolta, sem þykir fara á kostum í hlutverki atvinnumorð- ingja og er taliö víst að hann fái óskarstilnefningu fyrir leik sinn. Nýjar myndir Háskólabíó: Ógnarfljótið Laugarásbíó: Skógarlíf Saga-bíó: Konungur ljónanna Bíóhöllin: Banvænn fallhraði Stjörnubíó: Aðeins þú Bíóborgin: Viðtal við vampíruna Regnboginn: Stjörnuhlið Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 15. 17. janúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,910 68,110 69.250 Pund 106.230 106,550 107,010 Kan. dollar 48,080 48,270 49,380 Dönsk kr. 11,2110 11,2560 11,1920 Norsk kr. 10,1040 10,1440 10,0560 Sænsk kr. 9,0590 9,0950 9,2220 Fi. mark 14,3000 14,3570 14,4600 Fra. franki 12,7810 12,8320 12,7150 Belg. franki 2,1445 2.1531 2,1364 Sviss. franki 52,6200 52,8300 51,9400 Holl. gyllini 39,3900 39,5500 39,2300 Þýskt mark 44,2100 44,3500 43,9100 it. líra 0,04207 0,04229 0,04210 Aust. sch. 6,2770 6,3080 6,2440 Port. escudo 0,4274 0.4296 0,4276 Spá. peseti 0,5071 0,5097 0,5191 Jap. yen 0,68490 0,68700 0,68970 írskt pund 104.800 105,330 105,710 SDR 99,41000 99,91000 100,32000 ECU 83,7000 84,0300 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ r~ T~ 5 T~ 1 8 JO 11 12 1i J</ J5 'T™ li'} J 'lo Lárétt: 1 luðra, 6 einnig, 8 flaki, 10 votu, 12 grip, 13 gáskinn, 15 hreyfa, 16 stækka, 18 sáðlands, 19 mynni, 20 sterkt, 21 hvíldi. Lóðrétt: 1 vínber, 2 karlmaður, 3 klafi, 4 frjálsar, 5 angi, 7 glepjast, 9 brúsa, 11 gleði, 14 hrúga, 17 svei, 18 rykkom, 19 hræðast. I.ausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrjá, 5 lek, 8 lautir, 9 eklunni, 10 sálma, 12 Nk, 13 slugsa, 16 aumi, 18 tug, 19 smánaði. Lóðrétt: 1 hlessa, 2 rak, 3 jullu, 4 átum, 5 linast, 6 em, 7 keik, 11 álum, 12 nauð, 14 gin, 15 agi, 17 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.