Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 SVAR c^Dcí^aDmrz^ 99 • 56 • 70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Þá heyrirþú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færð þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í sfma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. y7 fær& Þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef Þú vilt nalda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >7 Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. *7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. *7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR CMKfí)K]CUmrÆ\ 99^56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Kerruvagn óskast. Oska eftir ódýrum, vel með fórnum kerruvagni. Uppl. í síma 91-870839. S Tölvur Nýlegt barnarúm til sölu frá Mikka og Mínu, stæró 140x70 cm. Upplýsingar í símum 91-672810 og 91-678287. 4.900 kr. útg. 1.1. Fyrsti íslenski alvöru tölvuleikurinn á tilboðsverði: „Stratigíu“-leikur, svip aóur „Tycoon" en líkir eftir útgeró. Gerist sægreifar á tölvuöld og pantiö eintak í síma 96-12745/11250. Handbók fylgir. Ath. leikurinn er skrifaður fyrir VESA 640x480 í 256 litum. Simo kerruvagn til sölu, notaður eftir eitt bam, selst á 17 þús. Upplýsingar í síma 91-652821 og 91-657470. Tvö mjög vel meö farin barnarimlarúm til sölu, 1 metri á lengd, tilvalin fyrir tví- bura. Uppl. í síma 581 4748. Amiga - ath. Hef til sölu: A4000/040, A3000T m/18 Mb minni, Retina 24 bita, Emplant Deluxe, „Flickerfixer" og Megachip f. A500/A2000, aukadrifl minnisstækkanir, haróa diska O.m.fl. Oska einnig e. aó kaupa Amiga tölvur, mega þarfnast viðgeróar. PHL- umboð- ió. Uppl. í síma 91-24839. Heimilistæki Til sölu Gaggenau-ísskápur, helmingur frystir, og Siemens-eldhúsvifta. Upplýsingar í síma 91-673129. Er aö byrja aö búa. Vantar ódýran eóa gefíns ísskáp og allt innbú. Upplýsing- ar í sima 91-44100 fyrir kl. 18. Forritabanki sem gagn er aö! Yfir 500 fullskipuó forritasvæói og fjölgar stöóugt. Fjöldi skráa fyrir Windows. Leikir í hundraðatali, efni vió allra hæfi. Ókeypis kynningaraö- gangur. Tölvutengsl, Hveragerði, modemsími 98-34033. Óska eftir aö kaupa notaða eldavél með hellum og bakaraofni. Uppl. í síma 91-72745 eftirkl. 17. Eumenia þvottavél til sölu, 1 árs gömul, tekur 3 kiló. Uppl. í síma 552 7020. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvuhstinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. ^ Hljóðfæri Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Femandes rafmg., v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29.900. Party-forrit-ráöstefnur-villa. 60 Gb af for- ritum, 200 ráóstefnur, pósthólf, leikir og vinsæla slúðurrásin (tengd um heim allan). Mótaldsími 99-5151. (16,62/min.). Gitarmagnari til sölu. Nýlegur Marshall Valvestate, 80 vött, Combo. Selst meó góóum afslætti. Upp- lýsingar í síma 91-76226. 3ja mánaöa Macintosh LC 630 til sölu, 8 Mb minni, 350 Mb hprður diskur, CD- ROM og lyklaboró. Ymis skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-870803. Korg-Rhodes-Atari. Til sölu Korg MIR, Rhodes 660 hljómborð og Atari Mega STE tónlistartölva meó forritum. Uppl. í síma 95-36236 e.kl. 17. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Óskum eftir aö kaupa flygil eða gott pí- anó, gjarnan Yamaha. Upplýsingar í síma 91-613539. Macintosh og PC: Haröir diskar-SCSI, minniseiningar, CAD forritið Vellum 2D/3D. Hröóunarspj. f/Mac II, Quadra og Power PC. Spilverk hfi, s. 565 6540. Yamaha flygill til sölu. Gott eintak. Upplýsingar í síma 93-14049. || Hljómtæki 386 eöa 486 tölva óskast ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-10674 eöa 91-670480, Pálmi. Geislaspilari i bfl. Rúmlega 1 árs, Sony 5460 geislaspilari meó útvarpi og fjar- stjTÍngu til sölu vegna flutninga. Upp- lýsingar í síma 91-38510. Steinar. Til sölu SVC 486 DX 33 tölva, hljóókort og hátalarar. Uppl. í síma 91-671249 eftir kl. 18 laugardag. Tónlist Óska eftir 486 eöa öflugri 386 tölvu. Uppl. í síma 91-671469 eftir kl. 14. Vantar þig ódýra og góöa gítarkennslu? Gítarfélag Islands býóur skráóum félögum 50% afsl. Skráning í félagió er ókeypis i síma 562 5863. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgeróir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Gerum vió allar teg., sérhæfó þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum aó kostnaóarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. ffl Húsgögn Útsalan stendur sem hæst. 20-80% af- sláttur af antikhúsgögnum, s.s. borð- stofustólum, fataskápum, snyrtiboró- um, skenkum o.fl. Fornsala Foráleifs, Laugavegi 20 b, s. 91-19130. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboósviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Hvítt hjónarúm, 180x200, án dýna, hvítt barnarimlarúm og furusófasett með lausum pullum, 3+1+1, ásamt sófa- borói, til sölu. Uppl. í síma 91-680836. Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og viðhald á loftnets-, bruna- og þjófavarnakerfum. Hreinsun á sjónvörpum og mynd- bandst. Símboði 984-60450, (s. 5644450). Kawasaki vélsl. ‘82 m/kerru, skíöi m/bind., st. 170, 190, skíðask. nr 40,5, hjónar. m/náttb./Latexd., einstakr., æf- ingabekkur, Kirby ryks. S. 73959. King size vatnrsúm, 190x200 cm, til sölu, aukaundirdýna, 2 sérsaumuó teygjulök, dæla og slöngur fylgja. Veró 20 þús. Uppl. í síma 587 9251. Miðbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigiun varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Hjónarúm, 180x200, ásamt tveimur náttborðum úr lútaóri furu, til sölu. Upplýsingar í sima 567 8186. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viögeröir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Leöurhornsófi til sölu, 2+horn+2. Upplýsingar í sima 588 6690. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæóir greiöslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, vió Hlemm, sími 91-22419. Seljum og tökum í umboössölu notuó, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, meó, ábyrgó, ódýrt. Vióg- þjón. Góö kaup, Ármúla 20, s. 889919. 28" sjónvarp til sölu. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 91-42206. Allt antik. Borðstofuboró meó 4 stólum til sölu, einnig lítill skápur, lampar og ýmsir smáhlutir. Uppl. í síma 91-656691. Antik. Antik. Gífurlegt magn af eiguleg- um húsgögnum og málverkum i nýju 300 m2 versl. á hominu aó Grensásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. >!*: Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 91-680733. Ný sending af fataskápum, snyrtiboró- um, stólum, boröum, skenkum, rúmum o.fl. Fornmunir, Austurstræti 8, og Antik, Hverfisgötu 46, s. 28222. cö£>? Dýrahald Fiskó, froskar - kóralfiskar. Mikió úrval af froskum til sölu í 1. skipti í ca 10 ár. Einnig mikió úrval af kóralfiskum, í fyrsta skipti. Auk þess mikið úrval af skrautfiskúm og síklíum. Fiskó, þaðan sem nýjungamar koma, Hliöarsmára 8, Kóp. Opió frá 20 til 22. 200 ára gömul stór kista ásamt kirkju- bekk til sölu. Verótilboð. Uppljsingar í síma 91-667645. tXMU Innrömmun Innrömmun - Galieri. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opió 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Frá HRFÍ. Veiðihundadeild heldur sæki- próf fyrir alla hunda í Sólheimakoti laugard. 4. feb. kl. 10 f.hád. Skráning á staónum. Þátttökugjald kr. 1.Q00. Próf- reglur fást á skrifstofu HRFÍ fyrir kr. 200. Opið 16-18 v.d. gii Ljósmyndun Bráðvantar stækkara fyrir 35 mm svart- hvíta filmu. Uppl. í síma 93-13359. Einar. Frá HRFI. Springer spaniel-eigendur, athugið! Ganga veróur sunnudaginn 22. janúar. Hittumst við Nesti, Artúnshöfða, kl. 13.30. Meðeigandi óskast! Til sölu 50% hlutur í vaxandi og vel staðsettri gælu- dýraverslun í Rvík. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20527. Polaris Indy 650, árg. ‘92, til sölu. Gull- fallegur sleði í toppstandi. Hægt að ^ greiða með skbr. til allt að 2ja ára. f Brúsagrind, kassi o.fl. getur fylgt ef óskaó er. Sími 91-650870 eóa 91- 653717. - Arctic Cat El Tigre, árg. ‘88, til sölu, vél ^ tekin upp ‘93, ný kúpling, brúsafesting- ar, bögglaberi og yfirbreiósla, verð 230 , þús. stgr. Uppl. í síma 98-66050. Arctic Cat Prowler, árg. ‘90, ekinn 4 þús. milur, vel með farinn og gott útlit, skipti koma til greina á 150-200 þús. kr. sleða. S. 96-44290 og 96-44360. Polaris Indy 400, árg. ‘87,65 hö., til sölu, 2ja manna sæti og grind, verð 190 þús. stgr. Upplýsingar i síma 91- 671249 eftir kl. 18 laugardag. Polaris Indy XLT special, árg. ‘93 og ‘94, til sölu, lítið eknir, negld belti og í topp- standi. Einnig góó yfirbyggð 2ja sleða kerra. S. 91-656018 eða 985-31205. Polaris Indytrail Supertreck ‘89 til sölu, nýupptekin vél, mjög góóur ferðasleði. Veró 350 þús. Úpplýsingar í síma 93-86847 eftir kl. 18. 2 hreinræktaöir síamskettlingar til sölu, á mjög sanngjörnu verði. Upplýsingar í sima 91-620718. Froskar - Froskar - Froskar! Loksins aftur á Islandi. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, s. 811026. Irish setter hvolpar til sölu með ættar- skrá og heilbrigðisvottorói. Upplýsing- ar í síma 92-14860. Sháferhvolpar til sölu, ormahreinsaðir og bólusettir, heilbrigóisvottorð fylgir. Uppl. í síma 91-644543. Ættbókarfæröir íslenskir hvolpar til sölu. Til afhendingar strax. Upplýsingar i síma 98-66647. 2ja mánaöa poodle-hvolpar til sölu. Upp- lýsingar í síma 96-12155. 3 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-681812. Hestamennska Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Ilef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Simar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Til sölu AC Lynx, árg. ‘91,339 cc. Lítið keyrður og mjög vel með farinn. Verö 340 þús. staógreitt. Upplýsingar í M síma 554 3915. Hestaeigendur, athugiö! Get bætt vió mig hrossum í frumtamningu eða þjálf- un. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í síma 587 5373. Toppsleðar. Ski-doo Mach 1 ‘92 og Pol- aris Indy Storm ‘93. Góóur afsláttur Æ veittur við staðgreióslu. Skipti mögu- ™ leg. S. 77481/875544, Gísli Ólafs. Vélsleöamenn. Alhlióa viógerðir í 10 ár. j Vara & aukahl., hjálmar, fatnaóur, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135. Járningaþjónusta: Tek að mér járning- ar á Reykjavíkursvæóinu í vetur. Fljót og góö þjónusta. Guómundur Einars- son, sími 566 8021. Sigurbjörn Báröarson. Námskeiðin eru byrjuó. Vinsamlegast staófestið pantanir. Upplýsingar í síma 91-875952. Vélsleði og kerra. Til sölu Ski-doo Safari/L, árg. ‘91, með nýupptekinni vél og nýyfirbyggó kerra. Einnig Willys, árg. ‘42. S. 51482 eða 652591. Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir kafarabúning (blautbúning) og Weider- æfingabekk + milligjöf. Uppl. í síma 985-22098 og 91-652812. Tamningamaöur óskast til aó temja hesta og þjálfa á Rvíkursvæðinu. Hús- næði fyrir hendi ef óskað er. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20548. Tveir folar, ótamdir, og vel ættaóar merar til sölu. Get tekið bílasima og/eða góða hestaleiguhesta upp í greiðslu. Uppl. í s. 98-61186 e.kl. 20. Útivistarfólk. Nýr fjallaskáli vió Land- mannahelli til leigu. Stæró 30 m2 . Skammtímaleiga mögul. S. 91-873396, 98-76548 á kv. og 98-23074 á daginn. Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, sími 91-876644. Óska eftir aö kaupa góöan og vel meö far- inn hnakk ásamt fylgihlutum á sann- gjörnu verði. Upplýsingar í síma 91-25970. Linda. 6 vetra, grá hryssa til sölu, þæg og góó, einnig fleiri hross. Nánari uppl. í síma 985-45500, 984-58840 og 91-42472. Nýlegur vélsleöi óskast á 400 þúsund gm staógreitt. Upplýsingar í símum V 91-76883 og 985-34883. Nokkrir 2 og 3 vetra foiar til sölu, þeir eru móvindóttir, brúnstjömóttir og rauðblesóttir. Uppl. í síma 95-24341. Stúlku, vana tamningum, vantar strax á hrossabú í Þýskalandi. Upplýsingar í síma 98-75818. Polaris Indy 650 SKS, árg. ‘90, til sölu, ek. 2.001 mílu, tvöfalt sæti og brúsa- (31 grind. Uppl. í síma 985-43979. Polaris Indy 650, árgerö ‘88, ekinn 5 þús- und mílur, í skiptum fyrir bíl á ca 350 ( ] þúsund. Uppl. í síma 564 1437. Tveir hnakkar til sölu, annar er Goerts tölt og hinn er Feldman special, lítið notaður. Uppl. í síma 91-668751. Ski-oo MXZ 470, árgerö ‘93, til sölu, kejTÓur 1700 km, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Upplýsihgar í síma 91-71881, Efnagreint hey til sölu. Verð 13 kr.-15 kr. hvert kiló. Uppl. í síma 91-71646. Vélsleöakerra, mjög vönduð, lítið nofuð, 2ja sleða kerra, til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-672063. Til leigu 2ja hesta stía í Hlíöarþúfum, Hafnarfiröi. Uppl. í síma 91-654702. Vinnu- og feröasleöi. Til sölu Polaris LT, árgerð ‘85. Upplýsingar í síma 91-874338 á kvöldin. Mótorhjól Yamaha ET 340, árg. ‘88, til sölu í topp- standi. Yfirbreiðsla fylgir. Uppl. í síma 91-673406. Honda Magna, árg. ‘87, til sölu, ekið 9 þús. mílur, glæsilegt hjól sem htur út sem nýtt. Veró 650 þús. Upplýsingar í síma 95-24522 eftir kl. 19. Hrafnkell. Yamaha V Max 540, árg. ‘86, til sölu, verð 180 þús. Uppl. í síma 91-76305 og 985-35658. Suzuki GSXR 1100, árg. ‘87, til sölu. Lít- ur út eins og nýtt. Ný dekk, nýjar bremsur og nýjar legur. Uppl. í síma 91-44430 e.kl. 19. Ski-doo Scandic 377, árg. ‘86 og ‘83, til sölu. Ný belti. Uppl. í sima 588 0698. ^ Til söiu XR 600, árg. ‘89, verð 250 þús. stgr., þarfnast lagfæringar, og XT 600, topphjól, verð 145 þús. stgr. Upplýsingar í síma 587 7659. X Flug Ath. Flugtak auglýsir. Skráning,erhafin ■■' ] á einkaflugmannsnámskeið. Aratuga- reynsla tryggir gæðin. Námið er metið í framhaldsskólum. S. 552 8122. fjp© Fjórhjól Kawasaki Tecate 250, árg. ‘87, til sölu, hjól í góóu standi. Uppl. í s. 93-12212. Einkaflugmannsnámskeið hefst 3. feb. Væntanlegir nemendur hafi samband. Flugskóli Helga Jónssonar, sími 551 0880. ^ Vetrarvörur Einkaflugmannsnámskeið. Skráning er hafin fyrir vorönn í síma 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggður. Skíöaþjónusta. Ódýrir skióapakkar. Út- sala á eldri árgeróum af skiðum og skíóabúnaði. Sh'pum, skerpum og ber- um áburó á skíðin. Þú getur gert gömlu skíðin hér um bil eiiys góð og ný. Mark- ið skíðaverslun, Armúla 40, sími 91-35320 og 91-688860. jSffÍ Húsbílar Til sölu M. Benz 508 ‘78, sk. ‘95. Ásett verð kr. 600 þús. Ath. öll skipti. Einnig til sölu varahlutir í samsk. bíl, t.d. vökvast., vél, gírkassi o.fl. S. 91-71574. Barton 150 snjóbretti meó festingum og Benefon 450 farsimi (bíleining) í tösku til sölu. Upplýsingar í síma 567 7887. Vegna brottflutnings er húsbíll, Benz dísil, árg. ‘71, 95 hö., til sölu, verð 450 þús. Engin útborgun en yfirtaka á skuldabréfi. Sími 91-46795 e.kl. 18.30. Gönguskíöi, skór og bindingar til sölu. Selst i einu lagi, sem nýtt. Upplýsingar í síma 877807. Vélsleðar Sumarbústaðir Vélsleöamenn. Félagsfundur LÍV verð- ur haldinn miðvikudaginn 25. janúar í Skíóaskálanum í Hveradölum. Fund- urinn hefst kl. 20.30. Meóal efnis: Myndasýning úr vélsleóaferð frá Sig- öldu austur á Fljótsdalshérað um Vatnajökul. Allir velkomnir. Er bústaöurinn öruggur? Ný þjónusta við sumarhúsaeigendur. Vöktun og við- hald. Upplýsingar í síma 91-20702 og 989-60211. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633. Jólagjöf vélsleöamannsins á góóu verói. Hjáímar, hanskar, Yeti boot (þau bestu), spennireimar, hettur, vélsleða- olía, bensínbrúsar, hálfgrímur og stýr- islúffur. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000. Nú styttist veturinn, hef til sölu fokhelt sumarhús í Skorradal, ef samið er fljótt er hægt að skila því fullbúnu í sumar- byijun ef fólk vill. S. 93-70034.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.