Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 Nýyrði Gáti - fararstjóri Gunnsteinn Ólafsson hljómsveit- arstjóri ritaði mér bréf, dags. 21. nóvember 1994. Bréfinu fylgdi grein eftir hann úr félagsblaði leið- sögumanna, og nefndist hún „Af gátum en ekki gædum“. í greininni farast Gunnsteini m.a. svo orð: „Verndað starfsheiti þeirra sem fást við leiðsögn erlendra ferða- manna á íslandi er leiðsögumaður. Þetta heiti er þó merkilega lítið notað í daglegu tali - jafnvel ekki af leiðsögumönnunum sjálfum. Miklu meira ber á erlenda orðinu „gæd“ og sögninni að „gæda“. Vægi orðsins guideí málinu er svo mikið að það trónir á merki leiðsögu- mannafélagsins líkt og um verndað íslenskt starfsheiti félagsmanna væri að ræða.“ Og síðar í greininni segir: „Til þess að hefja umræðuna um nýtt heiti á leiðsögumanni sting ég upp á orðinu gáti og aðlaga þannig orðið „gæd“ íslensku máli. Gáti er ekki til í íslensku en beygist eins og skáti. Með hljóðvarpi mætti nota sögnina aögæta um starf gátans." Orðið gæd er auðvitað ótækt í íslensku, eins og Gunnsteinn tekur fram í bréfi sínu. Menn bera það fram með uppmæltu g, en á undan æ er borið fram frammælt g. í þess- ari stöðu er d að vísu notað sums staðar á landinu, en ávallt er ritað t (nema í örfáum tökuorðum). Auk þessa er orðið endingarlaust. Shkt er mjög fátítt um karlkennd orð. Nefna mætti orð eins og biskup. Ef aðlaga á enska orðið guide að íslensku málkerfi, yrði að bæta úr þessum þremur ágöllum. Auðveld- asta leiðin til þess væri að bæta einhverri' algengri nefnifalls- endingu við stofninn gæt, t.d. -ieða -ir. Þá yrðu til orðin gæti eða gæt- ir. Ef mönnum fyndust þessi orð of snubbótt, mætti lengja þau í i'ar- gætieöa fargætir. Gunnsteinn hefir tekiö þann kost að breyta stofnsér- hljóði orðsins. Það er yfirleitt ekki venja við aðlögun erlendra orða, þó að finna megi dæmi þess. Og auðvitað er Gunnsteini þetta fylli- lega leyfilegt. Það, sem skiptir máli, er, hvort málsamfélagið sættir sig við það. Persónulega líst mér vel á Umsjón Halldór Halldórsson orðið gáti, en myndi lengja það í fargáti. Gáti þyrfti ekki að vera aðlagað orð, heldur myndað af orð- inu gát (t.d. hafa gát á). Slík orð- myndun tíðkaðist á eldri málstig- um, t.d. rúni, af rún, sessi, af sess o.s.frv. Þó að mér lítist vel á orðið gáti, vil ég taka fram, að orðið leiösögu- maður er ágætt orð. Ég vil einnig minna á orðið fararstjóri, sem er virðulegt orð, sbr. skipstjóri og hreppstjóri. Ég tel mjög vel koma til greina að nota orðið fararstjóri fyrir guide. Hér er aðeins á ferðinni lítils háttar merkingarþrenging. En vitanlega er það ekki mitt að úrskurða í þessu máh. Starfstéttin sjálf þarf að koma sér saman um nafn. Nýr vasaminnir sem geymir öll nauðsynleg minnisatriði sem grípa þarf til, svo sem: 32 KB Heimilisföng Símanúmer Dagatal Dagleg áminning Klukkan Hvaö klukkan er á ýms- um stöðum erlendis Reiknivél með minni og prósentum Er létt og fer vel í vasa. Vegur aðeins 80 g. Góður kostur þegar velja þarf vandaða gjöf. Útsölustaðir: Filmuhúsið - Akureyri Neisti - Vestmannaeyjar Hjá Magna - Reykjavík Heimskringlan - Reykjavík Krossgáta CJ jS. IQGER. UGfiR. SEFEt TÓmfí OHUGF fíÐuR SKfíhí STFRK fí/T SELfí BÆl/ V REIKf, INQ/■/v 5 UEI EKKt , VUL IN T/Tu-L ZR LYKTfí £lE- Ry/nPBR KVS/N Dyr 7H s /n.QS■ £FN- fít/fíN EnD. Runur 3 II 13 BfLJfíKfi Sjfí BTTiff nfífív/ EKK/ nögU GömUL. mSETfl Ðfífí m /0 /3 hORGBR Zb 'OÞflRF BN II fÖLNfí FÆt>/ ÞÝr/ 2 E/NS 19 KfíLL /< MOLE /< ÚL /z i RfímuR fíö/TD bé:/? Sfírnfí /iE/T/ /6 13 RhF 'BRTfíL Z3 I/ EKK/ T>ÖKKft /V E/NK ET. KoNfí EL 7 9ERHL SNYFS/ FLE//fj FoRS. FÓNM !5 LBUG SHELiN HÖFUO FflTiO þULflN Z5 /6 H/EÐIN V Kj'fíNl Tjbf/ n H/ENU HLÝjfí 15 ENZ>. BoLVfí 18 8 BflUL £ 19 ERFL ÞEFfíR, NKYLL /R LÖTfífíR 10 HV/LD SKRlFfí KlfíN- UÐuR lo ~7i Th 1~5 ~b 1? ~Js MfíLFR. 5K-5T. 18 TfíNQfí S ORG 5 &ER/R. QRfíUO 5/fíRF /Z> ER EKK/ E/.FE xl Kven VÝRFÐ fíumfí PEN- /NGUR QfíLL/ QER/R efíN VÆNT zz V/Ð N B/BTUR SfíMQT /0 GRE/NIH u SERHL VRtKRfí þRfíUT GR'fíÐfl TfíLfí VENju þVoTr OS/ET '/ sjb /% IF/HS VfíNE -t/E PÚKfíR S E T/L HLUTfíR BFR- SKjftLV fíPuR Z! >>i—i W > > <3: CQ V9 f* - CQ 4: *x -4 ki V X * VO o '-x > q: * X <*: <ic :0 V) CC X '•U X x <^ • Q> • 0 £ •4 4 <t: o o X * 0 - *< O * > V) <4 <t: o: QC 0 vo r— «) 0 -A. '-u cc x 0 CÖ a: Xi 4 CQ a: V X -4 4 cv •O X - <C <t; X V) X V Vi V) 9: VD X <«: MD q: >> '4 o Qr X Vö -4 0 V) $ << X) <*: ÍC V 0 ec )v- *>: -4 'X 0 * * <*: V) <* K * K xt > • <t: V) X oc o T) > -4 <* • X vs; -4 ÍC > q: -4 X Ck; x* V 0 Qc 4 V a: V) -4 SZ X X 4 Qc -<t: • VA o - <s; -o - '■u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.