Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 24
24
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995
Nýyrði
Gáti - fararstjóri
Gunnsteinn Ólafsson hljómsveit-
arstjóri ritaði mér bréf, dags. 21.
nóvember 1994. Bréfinu fylgdi
grein eftir hann úr félagsblaði leið-
sögumanna, og nefndist hún „Af
gátum en ekki gædum“. í greininni
farast Gunnsteini m.a. svo orð:
„Verndað starfsheiti þeirra sem
fást við leiðsögn erlendra ferða-
manna á íslandi er leiðsögumaður.
Þetta heiti er þó merkilega lítið
notað í daglegu tali - jafnvel ekki
af leiðsögumönnunum sjálfum.
Miklu meira ber á erlenda orðinu
„gæd“ og sögninni að „gæda“. Vægi
orðsins guideí málinu er svo mikið
að það trónir á merki leiðsögu-
mannafélagsins líkt og um verndað
íslenskt starfsheiti félagsmanna
væri að ræða.“
Og síðar í greininni segir:
„Til þess að hefja umræðuna um
nýtt heiti á leiðsögumanni sting ég
upp á orðinu gáti og aðlaga þannig
orðið „gæd“ íslensku máli. Gáti er
ekki til í íslensku en beygist eins
og skáti. Með hljóðvarpi mætti nota
sögnina aögæta um starf gátans."
Orðið gæd er auðvitað ótækt í
íslensku, eins og Gunnsteinn tekur
fram í bréfi sínu. Menn bera það
fram með uppmæltu g, en á undan
æ er borið fram frammælt g. í þess-
ari stöðu er d að vísu notað sums
staðar á landinu, en ávallt er ritað
t (nema í örfáum tökuorðum). Auk
þessa er orðið endingarlaust. Shkt
er mjög fátítt um karlkennd orð.
Nefna mætti orð eins og biskup.
Ef aðlaga á enska orðið guide að
íslensku málkerfi, yrði að bæta úr
þessum þremur ágöllum. Auðveld-
asta leiðin til þess væri að bæta
einhverri' algengri nefnifalls-
endingu við stofninn gæt, t.d. -ieða
-ir. Þá yrðu til orðin gæti eða gæt-
ir. Ef mönnum fyndust þessi orð
of snubbótt, mætti lengja þau í i'ar-
gætieöa fargætir. Gunnsteinn hefir
tekiö þann kost að breyta stofnsér-
hljóði orðsins. Það er yfirleitt ekki
venja við aðlögun erlendra orða,
þó að finna megi dæmi þess. Og
auðvitað er Gunnsteini þetta fylli-
lega leyfilegt. Það, sem skiptir máli,
er, hvort málsamfélagið sættir sig
við það. Persónulega líst mér vel á
Umsjón
Halldór Halldórsson
orðið gáti, en myndi lengja það í
fargáti. Gáti þyrfti ekki að vera
aðlagað orð, heldur myndað af orð-
inu gát (t.d. hafa gát á). Slík orð-
myndun tíðkaðist á eldri málstig-
um, t.d. rúni, af rún, sessi, af sess
o.s.frv.
Þó að mér lítist vel á orðið gáti,
vil ég taka fram, að orðið leiösögu-
maður er ágætt orð. Ég vil einnig
minna á orðið fararstjóri, sem er
virðulegt orð, sbr. skipstjóri og
hreppstjóri. Ég tel mjög vel koma
til greina að nota orðið fararstjóri
fyrir guide. Hér er aðeins á ferðinni
lítils háttar merkingarþrenging.
En vitanlega er það ekki mitt að
úrskurða í þessu máh. Starfstéttin
sjálf þarf að koma sér saman um
nafn.
Nýr vasaminnir sem geymir
öll nauðsynleg minnisatriði
sem grípa þarf til, svo sem:
32 KB
Heimilisföng
Símanúmer
Dagatal
Dagleg áminning
Klukkan
Hvaö klukkan er á ýms-
um stöðum erlendis
Reiknivél með minni
og prósentum
Er létt og fer vel í vasa.
Vegur aðeins 80 g.
Góður kostur þegar velja þarf
vandaða gjöf.
Útsölustaðir:
Filmuhúsið - Akureyri
Neisti - Vestmannaeyjar
Hjá Magna - Reykjavík
Heimskringlan - Reykjavík
Krossgáta
CJ
jS.
IQGER.
UGfiR.
SEFEt
TÓmfí
OHUGF
fíÐuR
SKfíhí
STFRK
fí/T
SELfí
BÆl/
V REIKf,
INQ/■/v
5 UEI
EKKt ,
VUL IN
T/Tu-L
ZR
LYKTfí
£lE-
Ry/nPBR
KVS/N
Dyr
7H
s
/n.QS■
£FN-
fít/fíN
EnD.
Runur
3
II
13
BfLJfíKfi
Sjfí BTTiff
nfífív/
EKK/
nögU
GömUL.
mSETfl
Ðfífí
m
/0
/3
hORGBR
Zb
'OÞflRF
BN
II
fÖLNfí
FÆt>/
ÞÝr/
2 E/NS
19
KfíLL
/<
MOLE
/< ÚL
/z
i
RfímuR
fíö/TD
bé:/?
Sfírnfí
/iE/T/
/6
13
RhF
'BRTfíL
Z3
I/
EKK/
T>ÖKKft
/V
E/NK
ET.
KoNfí
EL
7
9ERHL
SNYFS/
FLE//fj
FoRS.
FÓNM
!5
LBUG
SHELiN
HÖFUO
FflTiO
þULflN
Z5
/6
H/EÐIN
V
Kj'fíNl
Tjbf/
n
H/ENU
HLÝjfí
15
ENZ>.
BoLVfí
18
8
BflUL
£
19
ERFL
ÞEFfíR,
NKYLL
/R
LÖTfífíR
10
HV/LD
SKRlFfí
KlfíN-
UÐuR
lo
~7i
Th
1~5
~b
1?
~Js
MfíLFR.
5K-5T.
18
TfíNQfí
S ORG
5
&ER/R.
QRfíUO
5/fíRF
/Z> ER
EKK/
E/.FE
xl
Kven
VÝRFÐ
fíumfí
PEN-
/NGUR
QfíLL/
QER/R
efíN
VÆNT
zz
V/Ð N
B/BTUR
SfíMQT
/0
GRE/NIH
u
SERHL
VRtKRfí
þRfíUT
GR'fíÐfl
TfíLfí
VENju
þVoTr
OS/ET
'/ sjb
/%
IF/HS
VfíNE
-t/E
PÚKfíR
S E T/L
HLUTfíR
BFR-
SKjftLV
fíPuR
Z!
>>i—i
W
> > <3: CQ V9 f* - CQ 4: *x
-4 ki V X * VO o '-x > q: * X <*: <ic :0 V)
CC X '•U X x <^ • Q> • 0 £ •4 4 <t:
o o X * 0 - *< O * > V) <4 <t: o: QC 0 vo
r— «) 0 -A. '-u cc x 0 CÖ a: Xi 4 CQ a:
V X -4 4 cv •O X - <C <t; X V) X V
Vi V) 9: VD X <«: MD q: >> '4
o Qr X Vö -4 0 V) $ << X) <*:
ÍC V 0 ec )v- *>: -4 'X 0 * * <*:
V) <* K * K xt > • <t: V) X oc o T) >
-4 <* • X vs; -4 ÍC > q: -4 X
Ck; x* V 0 Qc 4 V a: V) -4 SZ X X 4 Qc -<t:
• VA o - <s; -o - '■u