Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995
21
^Jsland (LP/CPp^
t 1. { 2 ) No Need to Argue
The Cranberries
t 2. ( 4 ) Þó liði ár og öld
Björgvin Halldórsson
t 3. (16) œ
Unun
• 4. (1 ) Reif í skeggið
Ymsir
| 5. ( 3 ) Unplugged in New York
Nirvana
t 6. (15) Pulp Fiction
Ur kvikmynd
i 7. ( 6 ) Hárið
Ursöngleik
t 8. (11) Vitalogy
Pearl Jam
t 9. (Al) DogManStar
Suede
110. (20) The very Best of
The Eagles
111. ( - ) The Lion King
Úr kvikmynd
• 12. (Al) Forrest Gump
Úr kvikmynd
113. (At) BigOnes
Aerosmith
114. (18) Now29
Ymsir
• 15. (12) 3heimar
Bubbi Morthens
i 16. ( 8 ) Cross Road - The Best of
Bon Jovi
117. ( - ) Interviw With a Vampire
Úr kvikmynd
i 18. ( 5 ) Spoon
Spoon
i 19. (10) Reif isundur
Ýmsir
i20. (13) Töfrar
Diddú
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
London (lög)
| 1. (1 ) Cotton Eye Joe
Rednex
| 2. ( 2 ) Think Twice
Celine Dion
t 3. ( 6 ) Set You Free
N-Trance
t 4. ( 5 ) Here Comes the Hotstepper
Ini Kamoze
i 5. ( 3 ) Love Me for a Reason
Boyzone
t 6. ( 7 ) Tell Me When
Human League
t 7. (12) Total L-clipse Of the Heart
Nicki Frcncli
i 8. ( 4 ) Stay Another Day
East 17
i 9. ( 8 ) Whatever
Oasis
• 10. ( - ) Bump N' Grind
R. Kelly
New York (lög)
Bretland (LP/CD)
Bandaríkin (LP/CD)
tó
Við erum bestir
- Oasis sparar ekki yfirlýsingar
Ein stærsta frétt ársins 1994. Yflr-
lýsingaglaðir, kokhraustir, ferskir
og frábærir. Saga Oasis er eins ein-
fóld og hún er ótrúleg. Henni má
skipta í þrjá aðalhluta.
Arið 1993 er lélegri „demo“ upp-
töku komið í hendumar á Johnny
Marr. í mai sama ár fer hljómsveitin
í ferð til Glasgow með hljómsveitinni
Mancunians Sisters Lovers. Þegar
Oasis heimtar að fá að spila með er
því neitað. Þegar þeir hóta að „leggja
staðinn í rúst“ eru þeir komnir upp
á svið innan nokkurra mínútna.
Samningur á
leiðinni í
búningsherbergið
Eigandi Creation Records er með-
al áhorfenda og á leiðinni í bún-
ingsherbergið er farið að semja um
útgáfu. Við upptökubyrjun rekur
hljómsveitin upptökustjórann og
ákveður að taka verkið í eigin hend-
ur. Útkoman er ein besta plata ársins
1994, Definitely Maybe.
Oasis er samansett af Tony Mac-
Carrol (trommur), Liam Gallagher
(söngur), Paul „Guigs“ McCuigan
(bassi), Paul „Bonehead" Arthurs
(gítar) og Noel Gallagher sem sér um
gítarleik, textasmíð, lagasmíð, út-
setningar, upptökustjóm og er óve-
fengdur forsprakki hljómsveitarinn-
ar.
Allur aldur
aðdáenda
Þeim hefúr verið líkt við Bítlana,
Pink Floyd og Neil Young, en hvaða
aldurshópur sækir tónleikana? „14
ára og allt upp í fertugt," segir Noel.
„Þeir yngstu standa fremst en eldra
fólkið stendur aftast, oft á bamum.
Fólkið hefur eignast hljómsveitina
sem það hefur alltaf þráð og við höf-
um eignast aödáendur og öðlast
viðurkenningu."
Ennfremur segir Noel að Lennon
væri ekki neitt ef hann væri enn á
lífl, að U2 eigi skiiið viðurkenningu
og tónlist sé tónlist. „Þetta snýst ekki
Meðlimirnir í hljómsveitinm Oasis ern yfirlýsingaglaðir og kokhraustir en þeir halda því fram að þeir séu einfaldlega bestir.
um það hver samdi lögin eða hver
flytur þau, heldur um persónuna sem
stendur í röð í mígandi rigningu til
þess að kaupa plötuna.“ Hvort sem
það em yfirlýsingamar, útlitið eða
tónlistin er eitt víst; Oasis era góð og
veit af því.
GBG
Tónlistargetraun
DV og Japis
Tónlistargetraun DV og Japis er
léttur leikur sem allir geta tekið þátt
í og hlotið geisladisk að launum.
Leikurinn fer þannig fram að í hverri
viku era birtar þijár léttar spuming-
ar tun tónlist.
Þrír vinningshafar, sem svara öll-
um spurningum rétt, hljóta svo
geisladisk að launum frá fyrirtækinu
Japis. Að þessu sinni er það diskiu--
inn Hot Trip To Heaven með hljóm-
sveitinni Love and Rockets sem er í
verðlaun.
Hér koma svo spumingamar:
1. Nú er útsala í gangi í tónlist-
ardeild Japis. Hvað kostar platan
„Milljón á mann“ með Páli Oskari
Hjálmtýssyni og Milljónamæringim-
um á útsölunni?
2. Courtney Love, fyrrverandi
eiginkona Kurt Cobain, er í ræfla-
rokkbandi af bestu gerð. Hvað heitir
sú hljómsveit?
3. Gamla Rolling Stones lagið
„Sympathy for the Devil" er flutt í
myndinni „Interview with a
Vampire". íflutningihverraer lagið?
Dregið verður úr réttiun lausmun
27. janúar og rétt svör verða birt í
blaðinu 4. febrúar. Hér era svörin úr
getrauninni sem birtist 5. janúar:
1. Æ með Unun.
2. Michael Stipe.
3. X-inu.
Vinningshafar í þeirri getraun,
sem fá plötuna Monster með R.E.M.
í verðlaun, em:
Aðalbjöm Heiðar Þorsteinsson
Skagabraut 20,250 Garði.
Krisfján Kristmannsson
Víkurbraut 38, 240 Grindavík.
Guðrún Jónina Sigurpálsdóttfr
Eskihlíð 31,105 Reykjavík.
Gamla Rolling Stones lagið „Sympathy forthe Devil" erfiutt í myndinni „Interview
with a Vampire". I flutningi hverra er lagið?