Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthJanuary 1995next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 21
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 21 ^Jsland (LP/CPp^ t 1. { 2 ) No Need to Argue The Cranberries t 2. ( 4 ) Þó liði ár og öld Björgvin Halldórsson t 3. (16) œ Unun • 4. (1 ) Reif í skeggið Ymsir | 5. ( 3 ) Unplugged in New York Nirvana t 6. (15) Pulp Fiction Ur kvikmynd i 7. ( 6 ) Hárið Ursöngleik t 8. (11) Vitalogy Pearl Jam t 9. (Al) DogManStar Suede 110. (20) The very Best of The Eagles 111. ( - ) The Lion King Úr kvikmynd • 12. (Al) Forrest Gump Úr kvikmynd 113. (At) BigOnes Aerosmith 114. (18) Now29 Ymsir • 15. (12) 3heimar Bubbi Morthens i 16. ( 8 ) Cross Road - The Best of Bon Jovi 117. ( - ) Interviw With a Vampire Úr kvikmynd i 18. ( 5 ) Spoon Spoon i 19. (10) Reif isundur Ýmsir i20. (13) Töfrar Diddú Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. London (lög) | 1. (1 ) Cotton Eye Joe Rednex | 2. ( 2 ) Think Twice Celine Dion t 3. ( 6 ) Set You Free N-Trance t 4. ( 5 ) Here Comes the Hotstepper Ini Kamoze i 5. ( 3 ) Love Me for a Reason Boyzone t 6. ( 7 ) Tell Me When Human League t 7. (12) Total L-clipse Of the Heart Nicki Frcncli i 8. ( 4 ) Stay Another Day East 17 i 9. ( 8 ) Whatever Oasis • 10. ( - ) Bump N' Grind R. Kelly New York (lög) Bretland (LP/CD) Bandaríkin (LP/CD) tó Við erum bestir - Oasis sparar ekki yfirlýsingar Ein stærsta frétt ársins 1994. Yflr- lýsingaglaðir, kokhraustir, ferskir og frábærir. Saga Oasis er eins ein- fóld og hún er ótrúleg. Henni má skipta í þrjá aðalhluta. Arið 1993 er lélegri „demo“ upp- töku komið í hendumar á Johnny Marr. í mai sama ár fer hljómsveitin í ferð til Glasgow með hljómsveitinni Mancunians Sisters Lovers. Þegar Oasis heimtar að fá að spila með er því neitað. Þegar þeir hóta að „leggja staðinn í rúst“ eru þeir komnir upp á svið innan nokkurra mínútna. Samningur á leiðinni í búningsherbergið Eigandi Creation Records er með- al áhorfenda og á leiðinni í bún- ingsherbergið er farið að semja um útgáfu. Við upptökubyrjun rekur hljómsveitin upptökustjórann og ákveður að taka verkið í eigin hend- ur. Útkoman er ein besta plata ársins 1994, Definitely Maybe. Oasis er samansett af Tony Mac- Carrol (trommur), Liam Gallagher (söngur), Paul „Guigs“ McCuigan (bassi), Paul „Bonehead" Arthurs (gítar) og Noel Gallagher sem sér um gítarleik, textasmíð, lagasmíð, út- setningar, upptökustjóm og er óve- fengdur forsprakki hljómsveitarinn- ar. Allur aldur aðdáenda Þeim hefúr verið líkt við Bítlana, Pink Floyd og Neil Young, en hvaða aldurshópur sækir tónleikana? „14 ára og allt upp í fertugt," segir Noel. „Þeir yngstu standa fremst en eldra fólkið stendur aftast, oft á bamum. Fólkið hefur eignast hljómsveitina sem það hefur alltaf þráð og við höf- um eignast aödáendur og öðlast viðurkenningu." Ennfremur segir Noel að Lennon væri ekki neitt ef hann væri enn á lífl, að U2 eigi skiiið viðurkenningu og tónlist sé tónlist. „Þetta snýst ekki Meðlimirnir í hljómsveitinm Oasis ern yfirlýsingaglaðir og kokhraustir en þeir halda því fram að þeir séu einfaldlega bestir. um það hver samdi lögin eða hver flytur þau, heldur um persónuna sem stendur í röð í mígandi rigningu til þess að kaupa plötuna.“ Hvort sem það em yfirlýsingamar, útlitið eða tónlistin er eitt víst; Oasis era góð og veit af því. GBG Tónlistargetraun DV og Japis Tónlistargetraun DV og Japis er léttur leikur sem allir geta tekið þátt í og hlotið geisladisk að launum. Leikurinn fer þannig fram að í hverri viku era birtar þijár léttar spuming- ar tun tónlist. Þrír vinningshafar, sem svara öll- um spurningum rétt, hljóta svo geisladisk að launum frá fyrirtækinu Japis. Að þessu sinni er það diskiu-- inn Hot Trip To Heaven með hljóm- sveitinni Love and Rockets sem er í verðlaun. Hér koma svo spumingamar: 1. Nú er útsala í gangi í tónlist- ardeild Japis. Hvað kostar platan „Milljón á mann“ með Páli Oskari Hjálmtýssyni og Milljónamæringim- um á útsölunni? 2. Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Kurt Cobain, er í ræfla- rokkbandi af bestu gerð. Hvað heitir sú hljómsveit? 3. Gamla Rolling Stones lagið „Sympathy for the Devil" er flutt í myndinni „Interview with a Vampire". íflutningihverraer lagið? Dregið verður úr réttiun lausmun 27. janúar og rétt svör verða birt í blaðinu 4. febrúar. Hér era svörin úr getrauninni sem birtist 5. janúar: 1. Æ með Unun. 2. Michael Stipe. 3. X-inu. Vinningshafar í þeirri getraun, sem fá plötuna Monster með R.E.M. í verðlaun, em: Aðalbjöm Heiðar Þorsteinsson Skagabraut 20,250 Garði. Krisfján Kristmannsson Víkurbraut 38, 240 Grindavík. Guðrún Jónina Sigurpálsdóttfr Eskihlíð 31,105 Reykjavík. Gamla Rolling Stones lagið „Sympathy forthe Devil" erfiutt í myndinni „Interview with a Vampire". I flutningi hverra er lagið?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: 18. tölublað - Helgarblað (21.01.1995)
https://timarit.is/issue/195862

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

18. tölublað - Helgarblað (21.01.1995)

Actions: