Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Síða 2
Fréttir Skoðanakönnun DV um fylgi flokkanna: FÖSTUDAGUR 10. MÁRS 1995 Fylgi Kvennalistans er enn á niðurleið - Alþýðubandalagið sækir verulega í sig veðrið uðu að gefa upp afstöðu sína. Alls tóku því 59,8 prósent aðspurðra af- stöðu í könnuninni sem er svipað hlutfall og í fyrri könnunum DV á kjörtímabilinu. Hæst hefur svarhlut- fallið farið í 71,7 prósent í maí 1991 en lægst var það 50,7 prósent í janúar 1993. Kosningaspá DV DV hefur reiknað út kosningaspá sem tekur mið af seynslu úr fyrri könnunum blaðsins. Samkvæmt spánni fengi Alþýðuflokkur 9,4 pró- sent atkvæða ef kosið væri núna eða 6,1 prósentustigi minna en í kosning- unum vorið 1991. Sjálfstæðisflokkur fengi 36,2 prósent sem er 2,4 prósent- um minna en í kosningunum. Samkvæmt kosningaspá DV fengi Framsóknarflokkur 22,8 prósent eða 3,9 prósentustigum yfir kjörfylgi. Alþýöubandalagið fengi 16,8 prósent sem er 2,4 prósentustigum meira en í kosningunum. Kvennalistinn fengi 3,4 prósent eða 4,9 prósentustigum minna en í síðustu kosningum. Ef þingsætum er skipt á milli flokka samkvæmt kosningaspá DV fengi Alþýðuflokkur 6 menn kjörna á þing, tapaði 4 þingsætum. Fram- sóknarflokkurinn fengi 15 menn kjöma, bætti við sig 2. Sjálfstæöis- flokkurinn fengi 23 menn kjörna, tapaði 3. Alþýðubandalagið fengi 11 menn, bætti við sig 2. Kvennalistinn fengi aðeins 2 menn kjörna á þing, tapaði 3. Loks fengi Þjóðvaki 6 al- þingismenn kjöma. Á landsvísu er Suðurlandslisti Egg- erts Haukdals nálægt því að ná manni inn á þing og þá á kostnað Framsóknarflokksins. Vestfjarða- listi Péturs Bjamasonar, Náttúru- lagaflokkurinn og Kristileg stjórn- málahreyfing virðast hins vegar eiga minni möguleika á að ná manni inn á þing sé tekið mið af þessari kosn- ingaspá DV. Skekkjumörk í kosningaspánni em 1,3 prósentustig hjá Alþýöuflokki, 1,8 hjá Framsóknarflokki, 2,6 hjá Sjálf- stæðisflokki, 2,1 hjá Alþýðubanda- lagiogl,5hjáKvennalista. -kaa Fylgi flokka — samkvæmt skoöanakönnun — 44,5 Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar. Til samanburöar eru niöurstööur fyrri DV-kannana á kjörtímabilinu og úrslit þingkosninga 1991 1992 1993 1994 1995 Kœn.apt sept des. feb. apr. ját sept nóv. jan. mais JH sept des. mais JH obt nóv. jan. fefa. mais Alþýðufl. 15,5 10,1 9,9 8,3 10,7 10,4 11,5 12,3 12,2 9,9 8,9 93 8,5 10,8 13,3 11,3 9 4 5,6 8,3 8,6 Framsóknarfl. 18,9 23,7 26,5 24,5 23,8 24,6 25,1 24,6 25,7 24,4 27,6 26,4 23,6 22,9 20,7 20,8 16,4 19 20,9 22,4 20,6 Sjálfstæðisfl. 38,6 40,9 38,1 38 35,6 37,4 39,4 37,1 26,6 37,3 33,5 33,4 33,7 35,3 39,4 39,6 40,9 34,6 37,9 44,5 42,3 Alþýðubandal. 14,4 14,2 18 20,7 20,2 17,1 10,7 14,6 21,4 14,8 16,5 13,2 14,8 13,2 12,7 12,7 16,1 11,9 10,3 9,7 13,9 Kvennallstl 8,3 B 63 8,5 9,4 10,4 13,1 11,1 l4j| 13,3 12jl 16,9 ■11 163 13,6 9 93 H iSSB 3,5 34 Þjóðvaki* 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 6,6 7,8 23,4 18,9 9,1 9,5 Aörir 13 0 0 . o 03 0 0,3 o <*> o 0,3 0,8 03 0.2 0,9 0,3 0 0 0 0 • *áöur listi Jóhönnu Niðurstöður kosningaspárinnar urðu þessar (í %) 1991 Kosiaix sept des. . Alþýöufl. 15,5 10,9 10,7 Framsóknarfl. 18,9 25,8 28,7 Sjðlfstæólsf). 38,6 34,8 32 Alþýóubandal. 14,4 17,1 20,9 Kvennallsti 8,3 9,5 6,5 Þ-listl M-listl Grænt framb. Borgarali. Þjóóvaki* S-Suólandsl.* * M-Vestfjal.*** 1,8 1)1 0 ■I 0 0 0 1,5 0 0 0 0 0 0 0,8 0 0 hí 0 0 0 feó apri 9,1 11, 26,7 5 31,9 26 23,6 29, 89 5 0 23, 1992 iás sept 11,2 12, 263 3 31,3 27, 20 3 10,7 33, 0 3 0 0 0 0 111 0 ,:i "i 9,7 0,3 0 SB 0 13, 6 13, 4 - Qffi 0,3 0 0 Nðttúrulagafl. 0 0 0 0 0 K-Kr. stjórmhr. 0 0 0 0 0 *áður listi Jóhónnu -** ðöur listi Eggerts Haukdals - nóit jan. mas 13,1 13 10,7 26,8 27, 26,6 31 9 31,2 17,5 20, 17,7 11,4 5 13,6 24, in 14, 4 0 0 0 iS 0 0 3 0 0 0 0 0 .0 0 0 0 0 0 ***áður iisti Péturs Bjarnason 1993 jús sept des. 9,7 10,6 9,3 29,8 28,6 25,8 27.4 27,3 27,6 19.4 16,1 17,7 13 17,2 19,5 0 0 0,3 0,2 0 0 0 0 0 n 0 0,5 iBi 0,3 0 0 0 0 0 0 1994 mais jlH ágúst okt 11,6 14,1 12,1 9,8 25.1 22,9 23 18,6 29.2 33,3 33,5 34,8 16.1 15,6 15,6 19 17.1 13,9 9,3 10,1 0 0 0 0 0 0 0,2 0 0 0 0 0 0 6,6 7,8 0,3 0,3 0 0,3 0 nóv. jan. 4.8 6,4 21,2 23,1 28,5 31,8 14.8 13,2 7,4,! H,7 0 0 0 0 0 0 0 0 23,4 18,8 1995 feó. mars 9,1 9,4 24.6 22,8 38,4 36,2 12.6 16,8 33 3,4 0 0 0 0 0 0 o > o 9,0 9,4 0 wmmm 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0,9 0,6 0.. 0,f ; 0 0,0 Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit kosningaspárinnar verða niðurstöður þessar: - til samanburöar er staðan í þinginu nú - 1991 1992 1993 1994 1995 Kosn.apt sept des. fefa. apri )W sept nóv. iav mars |H sept des. mars ÍH ágúst okt nðv. J» feb. nas Alþýöufl. 10 7 7 5 7 7 8 8 8 7 6 7 6 7 9 8 6 3 4 6 6 Framsóknarfl. 13 17 18 17 17 17 18 17 18 17 19 18 16 16 14 14 12 14 15 16 15 Sjálfstæöisfl. 26 22 21 21 19 20 21 20 [| 13 20 17 17 18 |j 19 21 21 22 18 S|20 25 23 Alþýöubandal. 9 11 13 15 14 13 8 11 15 11 13 10 11 10 10 10 12 9 8 8 11 Kvennallstl 5 6 4|| 5 6 6 8 7 9 8 8 11 12 Bl 11 9 6 6 4 II 4 2 2 Þjóövaki* *áöur listi Jóhönni 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4 5 15 12 6 6 Fylgi flokka —- samkvæmt kosningaspá — -38^— Stuttarfréttir Ummæli fólks í könnuninni EimskipíHollandi Á aðalfundi Eimskips í gær kom m.a. fram aö félagiö hefði keypt meirihluta í hollensku flutningsmiölunaríyrirtæki. Utgerðarfyrirtækið Borgey á Höfh skilaði um 80 milljóna hagn- aöi á síðasta ári. Kaupkvennalækkar Tímakaup íslenskra kvenna hefur lækkað sem hlutfall af tímakaupi karla síöustu 10 ár. Þetta er niðurstaða íslands í skýrslu til kvennaráðstefnu SÞ. Fylgi Kvennalistans meðal kjós- enda fer stööugt minnkandi og hefur ekki mælst minna á kjörtímabilinu. Alþýðubandalagið vinnur verulega á en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn- arflokkur tapa nokkru fylgi. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem DV gerði í gær og í fyrradag. Niðurstöður könnunarinnar urðu þær að af þeim sem afstöðu tóku reyndust 8,6 prósent styðja Alþýðu- flokk, 20,6 prósent Framsóknarflokk, 42.3 prósent Sjálfstæðisflokk, 13,9 prósent Alþýðubandalag, 3,1 prósent Kvennalistann og 9,5 prósent Þjóð- vaka. Samanlagt fylgi annarra fram- boðslista reyndist 2,0 prósent. Miðað við könnun DV um miðjah febrúar síðastliðinn minnkar fylgi Kvennalistans um 0,4 prósentustig en þá hafði fylgið hrunið um helming miðað við janúarkönnun DV. Fylgi Framsóknarflokks dalar nokkuð, eða um 1,8 prósentustig en fylgi Al- þýðubandalags eykst um 4,2 pró- sentustig. Þjóðvaki réttir lítillega úr kútnum og bætir við sig 0,4 prósentu- stigum frá síðustu könnun. Gengi ríkisstjómarflokkanna breytist lítillega frá síðustu könnun DV. Sjálfstæðisflokkurinn tapar aflnokkru fylgi eða 2,2 prósentustig- um en Alþýðuflokkurinn bætir við sig 0,3 prósentustigum. Úrtakið í skoöanakönnun DV var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og eins á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins. Spurt var: „Hvaða lista mundir þú kjósa ef þing- kosningar færu fram núna?“ Skekkjumörk í könnun sem þessari eru þrjú til fjögur prósentustig. Af öllu úrtakinu reyndust 5,2 pró- sent aðspurðra styðja Alþýðuflokk- inn, 12,3 prósent Framsóknarflokk- inn, 25,3 prósent Sjálfstæðisflokkinn, 8.3 prósent Alþýðubandalagið, 1,8 prósent Kvennalistann, 5,7 prósent Þjóðvaka, 0,7 prósent Suðurlands- flsta Eggerts Haukdals, 0,3 prósent Vestfjarðalista Péturs Bjarnasonar, 0,2 prósent Náttúrulagaflokkinn. í skoðanakönnuninni voru 35,7 prósent óákveðin og 4,5 prósent neit- „Ég hef alltaf kosið Framsóknar- flokkinn en núna ætla ég að kjósa Alþýðubandalagið," sagði kona á Vestfjörðum. „Kratamir hafa sýnt það og sannað að þeir geti tekist á við vandamálin," sagði karl á Norð- urlandi. „Til að byija með leist mér vel á Þjóðvaka en ekki lengur," sagði kona á Vesturlandi. „Kvennalistinn er orðinn gamaldags kredduflokk- ur,“ sagði ung kona á Austurlandi. „Sem Reykvíkingur hef ég ekki kosn- ingarétt. Á Vestfjörðum er atkvæða- vægið þrisvar sinnum meira. Ég læt ekki bjóða mér þetta og kýs því ekki," sagði karl í Reykjavík. „Valið ætti að standa á milli tveggja flokka. Ef við hefðum góðan vinstri flokk myndi ég kjósa hann,“ sagði karl á Vesturlandi. „Ólafur Ragnar hefur gert Alþýðubandalagiö að raunhæf- um valkosti í íslenskri pólitík," sagði gömul kona í Reykjavík. „Davíð er ekki minn maður en hann hefur vax- ið meö tímanum," sagði karl á Suður- landi. „Þessir pólitíkusar em allir jafn vitlausir," sagði kona á Austur- landi. -kaa Heilsugæsla einkavædd Sérfræðingar telja hagkvæmt að einkavæða heilsugæslustöðv- ar jtannig að læknar reki þær og beri fjárhagslega ábyrgð. JónformaðurFÍS Jón Ásbjörnsson fiskútflytjandi var kjörinn formaöur Félags ís- lenskra stórkaupmanna í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.